Ísafold - 15.06.1892, Qupperneq 4
Hina mestu trygging
fyrir gœðum Kím-lífs-elixírsins veita þsssar yfirlýsingar
í sex undanfarin ár hef jeg þjáðzt af
megnum veikindum á sálunni, og hef jeg
brúkað ýms meðöl, en ekkert hefur dugað,
þartil nú fyrir 5 vikum að jeg fór að brúka
Kína lífs-elixír Valdemars Petersens frá
Priðrikshöfn; brá þá strax svo við, að jeg
fór að geta sofið reglulega, og þegar jeg var
búinn að brúka 3 flö3kur, var jeg orðinn
talsvert betri, og hef þá von að' jeg með á-
framhaldandi brúkun verði albata. þetta
er mjer sönn ánægja að votta.
Staddur í Reykjavík, 12. júní 1891.
Pjetur Bjarnason
frá Lindakoti.
Vottorð þetta er gefið af fúsurn vilja og
fullri ráðdeild.
L. Pálsson
læknir.
þegar jeg á næ3tliðnum vetri þjáðist af
magaveiki, sem leiddi af slæmri meltingu,
var mjer ráðlagt af lækni að reyna Kína-
lífs-elixír hr. Valdemars Petersens í Frið-
rikshöfn, sem hr. koDSul J. V. Havsteen á
Oddeyri hefir út3ölu á; brúkaði jeg því
nokkrar flöskur af honum, er lækoaði veik-
iua smámsaman til fulls.
Jeg get því af eigiu reynslu mælt með
bitter þessum sem ágætu meðali til þess að
styrkja meltinguna.
Oddeyri, 16. júní 1890.
Kr. Sigurðsson.
Fæst hjá flestum kaupmönnum á Islaudi.
Til þess að vera vissir um að fá hinn ekta
V P
líta vel eptir því, að ’ --
vörumerki á flöskumiðanum:
ersen, Frederikshavn, Danmark.
frá valinkunnum mönnum á íslandi:
Nær fyrst frá því að jeg man til, hef jeg
verið þjáður af magaveiki (dispep3ia). Bn
eptir að jeg hef lesið auglýsingu frá hinum
nafnkunna prakt. lækni Lárusi Pálssyni við-
komandi Kína-lífs-elixír Valdemars Peter-
sens í Friðrikshöfn, sem er nú í flestum dag-
blöðum okkar, þá hef jeg fundið stóran mun
á mjer til batnaðar sfðan jeg fór að taka
hann, og held þess vegna áfram, að brúka
þennan heilsusamlega bitter, og ræð öllum
nær og fjær, sem þjást af samskonar veiki
og jeg, til að brúka bitter þennan með því
reynslan er sannleikur, sem aldrei bregðst.
Akranesi, 10. júní 1891.
þorvaldur Böðvarsson
(pastor emeritus).
í mörg umliðin ár hef jeg undirskrifaður
þjáðzt af óþekkjanlegri og illkynjaðri maga-
veiki, sem mjög illa hefur gengið að lækna.
Fór jeg þá og fjekk mjer nokkrar flöskur af
Kína-lífs-elixír hr. Valdemars Petersen
hjá hr. kaupm. J. V. Havsteen á Oddeyri,
og með stöðugri neyzlu þessa bitters sam-
kvæmt notkunarleiðbeining, sem fylgir hverri
flösku, er jeg mikið þrautaminni innvortis:
jeg vil því í einlægni ráðleggja öðrum, sem
finna til ofannefndrar veiki, að reyna þenn-
an sama bitter.
Hallfríðarstaðakoti, 5. apríl 1890.
G. þorleifsson
bóndi.
Kína-lífs elixír eru kaupendur beðnir að
eins eptir hinu skrásettu
firmanafnið Waldemar Pet-
standi á flöskunum í grænu lakki, o;
Kínverji með glas í hendi, og
Auglýsing-
Sýslunefndin í Snæfellsnes3- og Hnapjsa-
dalssýslu hefir í ár boðað markaði á sauðfje
hjer í sýslu þannig:
1. að Grundarrjett í Fyrarsveit, 24. sept. þ.á.
2. — Furubrekkurjett í Staðarsveit, 26. s.m.
3. — þverárrjett í Eyjahreppi, 27. s. m.
4. — Kaldárbakkarjett í Kolbeinsstaða-
hreppi, 28. s. m.
5. — Valshamarsrjett á Skógarströnd29.s.m.
6. — Arnarhólsrjett í Helgafellssveit 30.s.m.
Skrifstofu Snæfellsness- og Hnappadalssýslu,
Stykkishólmi iiO. maí 1892.
Sigurður Jónsson
TfAf einhverjir hagleiksmenn, er að trje-
-“--'smíði hafa unnið, óska að afla sjer
frekarí þekkingar og æfinga í ýmsu sem að
trjesmíðum lýtur, skyldi jeg á næ3tkomandi
vori veita slíka tilsögn 2 eða 3 mönnum,
sem í því skyni munnlega eða skriflega
snjeru sjer til mín sem fyrst.
Reykjavik 13. júní 1892.
Jacob Sveinsson.
Nýkomið með ,,LAURA*‘
til W- Christensens verzlunar.
Sardiner
AnchovÍ3
Appetitoste
Klosteroste
Gjærpulver
Stjörnubitter
Dadler
Odderskindshuer
Vat
Brodérgarn hvítt og mislit
Ankergarn
Bómullahanskar fyrir unglinga
Mikið af fallegum dömuslipsum og m. fl.
Maður, sem er vanur og náttúraður fyrir að
kenna börnum, óskar éptir atvinnu við þann
starla á næstkomandi vetri. Ritstj. vísar á.
j FJÁRMARK síra Óiats Helgasonar i Gaul-
verjabæ: stúfiifað hægra og tvístýft aptan vinstra.
tírenuimark: Ó. Helgas.
Verzlun G. Zoéga & Co.
nýkomið:
Falleg sjöl
— sirz.
Agcetar saumavjeiar.
þeír, sem mundu hafa vitjað mín, eru
beðnir að snúa sjer til herra landritara
Hannesar Ilafstein, sem góðfúslega hefur
lofað að gegna störfum mínum í fjs^rveru
minni.
Reykjavík 14. júní 1892.
Lárus Bjarnason-
Verzlun Jóns |>órðarsonar
kaupir: smjör, tólg, kæfu og reykt kjöt.
Ennfremur selur sama verzlun nýjar vörur
sem komu nú með »Laura«, svo sem: kaffi,
sykur, export, tvíbökur, kringlur, tóbak og |
margt fleira. Allt ágætar vörur.
Ágætur hakarl,
söltuð og hörð grásleppa fást í sömu verzlun.
Takið eptir!
Hvergi fæst eins ódýr sauðatólg og hjá
Birni Leví Guðmundssyni
Skólavörðustíg 6.
Hjer með læt jeg heiðruðu landa mína
vita, að jeg nú er kominn heim frá Kaup-
mannahöfn, eptir að hafa lært þar úrsmíði,
og að jeg ætla mjer að setjast að á Eyrar-
bakka. Jeg tek að mjer aðgerð, á úrum og
klukkum af öllu tagi; einnig hefi jeg birgðir
af nýjum og góðum vasa-úrum af mörgum
sortum, sem jeg sel fyrir mjög sanngjarnt
verð.
p. t. Reykjavík lð. júní 1892,
Guðjón Sigurðsson-
Nýupptekið fjármark þorkels Guðmunds-
sonar á Bollakoti: tvístígað framan hægra,
stúfrifað vinstra
/ THEATRET I REYKJAVIK.
' (Good-Templarlokalet).
Onsdagen lðde Juni, Kl. 9, giver Skue-
spillerdirektör Edw. Jensen og Frue, mecl
Assistance, en Forestilling med fölgende
Program :
Hos Fotografen,
Lystspil i 1 Akt af G. Möller.
Det har Zombien gjort,
Digt af H. G. Anderden, fremsiges af Fru
Jeusen.
To Turtelduer,
Sang-Idyl af Erik Bögh.
Adolf og Henriette,
Vaudeville i 1 Akt af Arnesen.
Fredagen d. 17. Juni, Kl. 9 ;
Hun vil ikke gifte sig,
Lystspil i 1 Akt af O. M. Möller.
Sange og Duet af
Fra Sorrento,
Sang-Cyklus af Erik Bögh.
Sagt op!
Farce med Sange i 1 Akt af Carl Möller.
Billetter lste Nr. Parket 1 Kr. 50 Öre;
2det Nr. Parket 1 Kr.; Staapladser 75 Öre;
Börn 50 Öre, faaes fra Kl. 10—2 Formd.
og 4—7 Eftmd. ho3 Hr. Boghandler Kr. O.
Thorgrimsson, samt ved Indgangen fra Kl. 8-
NB. Kun faa Forestillinger gives.
Vorið 1893, eður fyr, verður til sölu
á Isafirði íveruhús 12 ál. langt, 9 ál. breitt,
meðkálgarði; sömuleiðis sölubúð með áföstu
pakkhúsi 17 ál. langt, 7 ál. breitt; einnig
ýms verzlunaráhöld og fiskiverlcunarpláz inn-
girt um 1200 a ál. Húsin eru fárra ára
gömul og vel við haldið. Um kaupin má
semja við kaupm. S. S. Alexíusson á Isafirði.
EF ElNllVER vill fá ódýrt hús til kaups, þá
vil jeg ráða honuiu tíl, aö koma til Siguröar
Jónssouar faugavarðar, því ómögulegt er að fá
eius ódýrt hús oif haun seiur.
Ferða-koffort
stór og smá, mjög ódýr en sjerstaklega vel
vönduð, eru til sölu í verzlun Sturlu Jóns
sonar og á Geysi í Rvík. hjá
Páli Sigurðssyni snikkara.
Nýprentað:
H Ö FRUNG-SHLAUP.
Saga
eptir Jules Verne.
þýtt hefir B. J. Áður prentuð í ísafold
(1878). Fæst hjá bóksölum landsins. Aðal-
útsala í bókaverzlun ísafoldarpreutsmiðju.
Kostar 50 aura.
Forngripasafuið opiö hvern mvd. og ld. kl. 1—2
Landsbankinn opinnhvern virkau dagkl. ll1/*—2*/„
Landsbókasafnið opið hvern rúmh. dag kl. 12—2
útlán md., mvd. og Id. kl. 2—3
Málþráðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf. hvern
rúmhelgan dag kl. 8-9, 10 —2 og 3—5
Söínuuarsjóöurimi opiun 1. mánud. í
hverjum mánuði kl. 5—6
Veðurathuganir í R.vík, epttr Ur. J. Jónaasm.
Júní Hiti (á Oelsius) Loptþ.mæj. (millimet.) Veðurátt.
i nótt. umhd. fm. em. fm | em,
Ld. 11. + 4 + 10 772.2 /72.2 Mtvb N h (T
Sd. 12. + 2 + 10 772.2 7 /2. i 0 b 0 b
Md. 13. + 7 + 12 772.2 772.2 Sv h b 0 b
þd. 14. Mvd.15 + 8 + 7. + 10 772.2 772.2 772.2 8vh d Svh d Sv h d
Undaufarna daga hægð á veðci, kom væta
úr lopti h. 14. og var þá suddarigning allan
dagÍDn af suðvestri. I dag (15.) hægur á
suðvestan.
Kitstjðri Björn Jón33on caud. phil.
Prentsmiðja ísafoldar.