Ísafold - 06.08.1892, Side 1
TCemur út á miðvikudögum
•og laugardögum. VerTí árg.
(um 100 arka) 4 kr., erlendis
5 kr.; borgist fyrir mibjan
júlimánub.
ÍSAFOLD.
XJppsögn (skrifleg) bundin við
áramót, ógild nema komin
sje til útgefanda fyrir 1. októ-
bermán. AfgreiSslustofa i
Austuratrœti S.
XIX. árg
Reykjavik, laugardaginn 6. ágúst 1892.
63.
blað.
Tíund. Verðlagsskrá.
Guðmundur í Elliðakoti.
»Fj.konan« 28. júní j). á. flytur grein nieð
yfirskript: »1 íund«.
Jeg fæ ekki betur sjeð en að höfundur
•greinar þessarar liafi lesið annaðhvort of-
mikið eða of-Utið, eptir því, sem sjeð verð-
ur af hans eigin orðum. Hann liefir lesið
í ritgjörð landsh. M. Stephensens, um gjöld
til landssjóðs (Thnarit Bókm.fjelagsins 1880),
bls. 140; en liann hefði getað haft gott af
■nð lesa lengra, allt aptur á bls. 144; en þó
nieð því, að skilja ]>að. Lög nni lausa-
fjártíund frá 12. júlí 1878 eru nokkurn
veginn auðskilin hverjum skynberandi
manni, með stuðning nefndrar ritgjörðar.
Þarf enginn að vera í vafa um, hvaða
fjenaður er tíundarbær og gjaldskyldnr.
Það er allur sá fjenaður eða allar þær
fjenaðartegundir, sem upp éru taldar í 2.
■gr. laganna, án tillits til þess, í hvaða á-
standi hann er, ef niaður á hann eða liefir
Tindir höndum í fardögum næstu á undan
framtali, ]>ó með þeim undantekningum,
■sem lög þeísi heimila í 1. og 8. gr.. Eptir
því, sem landsh. M. St. skýrir þetta, er
'undan tíund þeginn geitfjenáður, lirútar
■(getur þó verið vafasamt með veturgl.
hrúta), innstæðukúgildi jarða, 1 fyrir hver
hundruð, þó eigi frekar en venja er að
fylgt hafi jörðu hverri, — og svo fjenaður
sá, sem einstakir menn eiga og ekki nær
€>0 álnum saman lagt, og auk ]>ess tryppi
veturgl. og kálfar.
Ef svo bæri undir, að Guðm. þessi ætti
skepnu, sem væri hvorugkyns, get jeg til,
;ið hann mundi sýknaður fvrir öllum dóm-
stólum, þó hann ekki tíundaði liana.
Það lítur svo út, sem Guðm. sjc í vand-
ræðum með, að finna nokkurn gangandi
fjenað, sem undanþeginn sje tíund eptir
tiundarlögunum, og grípur því til ]>ess, að
gera verðlagsskrána að tíundarlögum, og
segir, að sá fjenaður, sem ekki er á þeim
aldri eða i þvj standi, sem verðlagsskrá
tiltekuv, <‘igi ekki að tíundast, og segir
enn fremur, að verðlagsskráin sje lög.
Þetta er ný ketnn'ng.
Verðlagsskráin er gjaldtaxti, eins og liún
upphaflega lijet kapitulstaxti, og gildir um
12 mánuði í senn. En hún heimilar engar
undanþágur frá tíund.
Að tiunda ekki Iiesta eldri en 12 vetra
o. s. frv. eru berlog tíundar-sm*.
Gjörum ráð fyrir, að verðlagsslcrá væri
tíundarlög, þá ætti að teljast fram allt, sem
í henni er nafngreintj 43 töluliðum og hverju
hundraði. Yæri menn þá betur farnir?
Mundu gjöld þá verða ijcttari eða tíundar-
•svik minniV Væri nokkur rjettur til, að
undanþiggja tíund þann fjenað, sem ekki
-er í því ástaiuli, sem verðlagsskrá tiltekur,
[)á væri lika rjett fyrir kaupmenn, að gjalda
■ekki útflutningsgjald af fiski eða lýsi, nema
! nr. 1, og mun engum duga því fram að
fara.
Sú fyndni eða sneið, að það muni hafa
verið horfellir hjá þingmönnum vorið áður
en tíundarlögin voru samin, hlýtur helzt
að vera stýluð til Jóns sál. Sigurðssonar á
Gautlöndum, því að hann var flutnings-
maður frumvarpsins, og það breyttist ekki
mikið frá fyrstu hendi; svo að heiðursins
og ánægjunnar, sem Guðmundur hefir af
þessu, get jeg vel unnt lionum.
Orð landshöfðingja á alþingil875 um fjár-
fjöldann milli Hvítánna gefa ekki neina
heimild til, að undanþiggja tíund neinn
fjenað; þau benda einungis á það, sem var
og er, að það er orðið að vana, að taka
vægilega á öllum tíundarsvikum; enda var
þá nokkur vorkunn, þar sem sauðfje Hvít-
ánna milli var meira og minna kláðasjúkt
og undir lækningum.
En livaða menn voru það, sem liöfðu
fyrir sjer tíundarskýrslurnar 1875?
Yoru ]>að aðrir menn en fyrr eða síðar
hafa haft þær? Ekki lágu þær fyrir þing-
inu, ef jeg man rjett. En nú er ástæða
fyrir landsstjórnina að lireyfa sig, þegar
einn maður kemur fram og segir afdrátt-
arlaust, að verðiagsskráin sje lög, og að
fjenaður ekki eigi að tiundast, nema hann
■sje í því ástandi, sem liún greinir.
Mig furðar annars á, hvað Guðm. er
djarfur, að koma með aðra cins kenningu
og þessa frani fyrir alla þá, sem hjer eiga
hlut að máli: landshöfðingjann sem um-
sjónarmann landssjóðs, amtmann sinn sem
umsjónarmann jafnaðarsjóðsins, sýslnmann
sinn sem gjaldheimtumann landssjóðs, og
loks fram fyrir sjálfan sig sem hreppsnefnd-
armann, fátækra vegna, og sóknarnefndar-
mann, kirkjunnar vegna, þar sem söfn-
uðurinn hefir tekið að sjer fjárhald hennar.
Ekki skrifa jeg línur þessar af því, að
jeg álíti mig lögfróðari en Guðm. — skvldi
ekki nærri um það? —, heldur af því, að
jeg tel það sjálfsagt, að allir lögfróðir menn
álíti ]>að fyrir neðan sig, að skýra þetta
fyrir honum; en jeg geri það væntanlega
honum til geðs; ]>ví það er leiðiulegt fyrir
slikan áhugamann, að kalla, ef enginn
gegnir, og er vanalega ekki skoðað sem
virðingarmerki.
Skrifab i júlí 1892.
Porlákur Guðmundsson.
Úr daglega lífinu.
IV.
Klukkan var að ganga til tíu á jóla-
kvöldið; viðast var gleðibragur á öllum,
eins og vant er að vera á jólunum.
En það var lítill gleðibragur á Hóli;
bóndinn var að berjast við dauðann; liann
var aðframkominn i holdsveiki.
Það var ekki gaman að litast um í bað-
stofunni. Fátæktin og volæðið skein út úr
öllu; og svo var dauðinn auðsjáanlega
kominn á heimilið í staðinn fyrir hátíðar-
gleðina.
Ljós lifði á týruglasi á baðstofuborðinu;
húsmóðirin var að þerra dauðasvitann af
andlitinu á manninum sínum; inóðir henn-
ar um sjötugt sat á fótum sjer uppi í rúm-
inu á móti sjúklingnum og horfði í gaupnir
sjer, en 4 börn heilsuleysisleg voru öll uppi
í sama rúminu aptur af rúminu gömlu kon-
unnar; þau höfðu lítið af jólagleði að segja,
aumingjarnir.
Svona leið kveldið fram að miðnætti;þá
skildi bóndinn við; konan veitti honum ná-
bjargirnar. A jóladagsmorguninn fór hún
til kirkju í snjó og ófærð til þess að reyna
að fá einhvern til að smíða ntan um mann-
inn sinn; hún var glöð og hress að sjá,
eins og hún átti vanda til; hún var alltaf
eins, hvað sem fyrir kom.
Á annan i nýári var maðurinn .jarð-
aður.
Steinunn, svo hjet konan, bar sig eins og
hetja; þó vissn allir, að hún hafði afar-
þunga byrði að bera. Fyrir 11 árum hafði
hún gipzt þessum manni; það dró þau ekk-
ert saman nema kærleikurinn; þau voru
fátæk, en mjög dugleg, unnu baki brotnu
og brast því ekki; á þessum tíma eignuð-
ust þau 4 börn. En svo — ailt í einu —
missti hann heilsuna, varð yfirkominn £
holdsveiki; og þá kom skorturinn.
Steinun vann nótt og nýtan dag, og allt
af var hún jafnglöð, og, að því er virtist,
jafnánægð með lífið; aldrei heyrðist eit
einasta möglunarorð af vörum lienna-
Eptir lát mannsins hjelt hún áfram að bú
eitt barnið tók sveitin af henni, sjálf ai
aðist hún 3 og uppgefna móður sína. F
vann ein fyrir þessu ; gerði allt utan bf
og innan, á heimili og ntan heimilis.
Svo lagðist móðir hennar í þungri
og lá heilt ár, þangað til hún dó; »
var Steinunn jafnglöð, jafnþolinmóð
Vinnandi. En — svo kom þyngsta þ
þegar hörnin komust á legg, þá vo
heilsulausir aumingjar; elzta barni
bæði á sálu og líkama og 2 yfir
holdsveiki. Þetta var arfurinn þe
salinganna, fátækt og óttalegur sj>
Steinunn er enn að berjast og s
er ennþá, þrátt fyrir allt og all<
og jáfnánægð að sjá; hún vinr lVlr enn ^
það sem hún orkar, en hún er nn faril)
bila. Hún fær að vísu dáliti nn styr]5; af-
sveitinni; en aldrei biður hún 3 aldrei ber
hún sjer og aldrei kvartar hn _n eða mögl-
ar yfir mótlæti sínu. Hún < ;r ejn meg&3
börnin sín, sanna aumingja, alveg heilsu-
lausa. Jeg hef opt sjeð ha jna og þekki
liana vel, og get ekki annað cn horið virð-
ingu fyrir henni, þó að hún Pje kvennmað-
ur og það lítilsvirtur kvenr unaður í heims-
ins augum. Jeg hef sjeð, hvernig þllllg.
tár hafa stundum runnið rnður eptir kinn-
um hennar, er liún hefir h aidið, að enginn
tæki eptir; en við lieimimam brosir liún og
t
r.
a;
m-
úci
ejar
reiki
Jlt af
og sí-
rautin;
rn þau
ð voikt
komin £
irra, ve-
ikdómur.
■trita; liún
i jafnglöð