Ísafold - 10.09.1892, Page 2

Ísafold - 10.09.1892, Page 2
‘286 koma meö óbundið og öðrum óháð atkvæði sitt á kjörfundinn. En þar með er ekki sagt, að ekki megi löngu áður hafa fremur augastað á einum en öðrum. Það er skylda og skilyrði fyrir því, að kosning til alþingis geti tekizt vel yfir höfuð, að sem flestir og helzt allir kjósendur geri sjer sem hezta grein fyrir því, hver stefna í öllum aðalmálum þjóð- arinnar verði heilladrjúgust og aífarahezt, og sjái sjer svo út þann mann, er þeir treysta hezt til að víkja málunum í það horf. Eeyndar erum vjer flestir hörn í þessum sökum. Þekking vor er því miður lítil, og það, sem verra er, vjer erum enn of tóm- látir í að auka hana með samfundum og viðræðum; en hvað sem þessu líður, þá herum vjer allir í hrjóstum vorum löngun til meiri vellíðunar og framfara, og það liggur að því leyti í augum uppi, hverjum vjer eigum að gefa atkvæði vort við al- þingiskosningu, nfl. þeim, sem vjer með sjálfum oss teljtim líklegasta til að að hafa þau afskipti af málum vorum, erheztsam- svara þrá vorri eptir ineiri veliíðun, vel- líðun einstaklingsins og vellíðun þjóðar- innar. Og þegarvjersvo spyrjum, hvernig vjer eigum þá að kjósa á þing, þá verður svar- ið þetta: Vjer þurfum ab kjósa vandaðan mann, vitran, góðgjarnan og rjettlátan eða sanngjarnan. Vjer þurfum að kjósa vandaðan mann, mann, sem ekki segir eitt í dag og annað á morgun, heldur er trúr sannfæringu sinni og »vinnurþað ekki fyrir vinskap manns, að víkja af götu sannleikans«. Vitran mann og framsýnan, svo sem kost- ur er á, þurfum vjer á þing, því margt, sem þar er hyggt, á lengi að standa, og af mörg eru dæmi flausturs og fyrirhyggju- leysis hjá þingmönnum. Loks þurfum vjer síðast en ekki sízt góðgjarnan og rjettlátan mann á þing, mann, sem heldur fram sanngirni til handa öllum stjettum. Menn, sem kunnir eru að sjerplægni sjer eða vissri stjett til handa, á ekki að kjösa á þing. Það er þjóðinni í heild sinnihag- ur, að greidd sje sem hezt gata hverrar stjettar, og ekki hvað sízt þeirrar, sem telj- ast má fótur alls þjóðfjelagsins. Það eru ekki mikil líkindi til, ef fæt- urnir eru í sárum eða hafti, að þjóðlikam- inn færist mikið áfram í framfaraáttina. Með þessa nauðsyn fyrir augum, að greiða sem hezt götu þeirrar stjettar, er sækir afurðir þær í greipar náttúrunnar, er siðar, hreyttar í peninga, verða vatn á myllu þjóðfjelagsins, með þetta fyrir aug- um verðum vjer að kjósa mann á þing. Öll nesjaskoðun, sem svo er nefnd, öll hreppa- og sýslnasjerplægni verður að víkja úr vegi fyrir þeirri stefnu, sem hezt gagn- ar landinu í heild sinni. Að vísu er þingmaður kosinn fyrir sýslu fhverja; en vjer verðum að hafa það hug- fast, að vjer um leið kjósum þingmann fyrir land allt, og eins og vjer til þessa starfa kjósum þann, er vjer herum það traust til, að hvervetna komi fram með sanngimi og góðvild, eins verðum vjer og að hera það traust til kjósenda í öðrum sýslum, að þeir muni kjósi þá menn, sem þessa kosti hafa til að hera. A þennan hátt verður hver einstaknr þingmaður þing- maður þjóðarinnar, en allir í sameiningu talsmenn hvers þess málefnis, sem líkindi eru að verði til heilla fyrir hverja stjett og hvert lijerað landsins. Af j>ví að l>að eru mannkostir og hæfl- leikar , sem mest her að fara eptir við þingmannskosningu, þá leiðir af því, að minna er á það lítandi, hverri stjett í þjóð- fjelaginu þingmannsefnið er úr. Sje mað- urinn annars kunnur að sanngirni, góðvild og þekkingu á högum þióðarinnar, þá get jeg ekki annað sjeð, en að hann sje jafn- ákjósanlegur þingmaður hvemar stjettar sem hann er. Jeg skal fúslega játa, að æskilegt væri, ef þess væri kostur, að þingmannatalan væri í sem næstu hlutfalli við kjósendur í hveriú stjett, en þegar svo hagar til, að einhver stjett, kannske fjölmennasta stjett- in, heflr ekki völ á nógum færum mönnum, þá her að því, að kjósa verður menn af öðr- um stjettum í viðhót, og þá er eðlilegt, að sú stjett verði fyrir því, sem næst stendur liinniy 'JEíí jeg ætla mjer ekki að fara langt ut í þetta efni. . Jeg vildi að eins vegna skoð- unar minnar og sannfæringar vekja athygli á því, hvort það mundi vera hyggilegt til framhúðar, þetta að amast við prestum á þingi, sem töluvert heflr horið á að þessu sinni. Bændur og prestar eru tvær stjettir, sem eptir því sem hjer hagar til líða að mestu súrt og sætt hvor með annari, og hafa rnjög mikið, meira en nokkrar aðrar stjett- ir, saman að sælda. Jeg er ekki mikill spámaður, en mig grunar, að ímugustur þessi til presta á þingi af hálfu sumra hændastjettarmanna verði til þess, að hjer dragi heldur í sund- ur, og sje jeg þá ekki hetur en að hún hafl varpað frá sjer liðsmönnum, sem opt hafa haldið uppi fyrir henni hlífiskildi og talað hennar máli, og standi sýnu verr að vígi en áður; því almennt er það viður- kennt, að aörir menn í öðrum emhættum standa hændastjettinni yflr höfuð miklu fjær, og láta sjer ekki eins annt um hag alþýðunnar. Jeg álít það m,jög áríðandi, að ekki slitni hand það, sem sameinað heflr þessar stjettir, mjög áríðandi, að þær sæki fram sem einn maður, af því að kjör þeirraeru svo náið samtvinnuð, og því sje ekki hvggilegt að herjast á móti því, að prest- ar, sem til þess eru hæflr, nái sæti á al- þingi; en vitanlega eru þeir þar jafn ó- hrúkandi og aðrir, hafl þeir ekki til að bera þá kosti, sem hver þingmaður ætti að hafa til að hera. Svo læt jeg úttalað um þetta málefni. .Teg óska að eins, að þctta sje skoöuð sem lítil hending, framsett í veikleika, en eng- in tilraun til að fella einn nje styðja ann- an. Þeim vanda vísa jeg frá mjer, en vil, að hver haldi sannfæringu í huga sjer, og fylgi henni, þegar til kjörfundar kemur, en hindi sig ekki fyrir fram með atkvæði sitt. Karðastrandarsýslu vestanv. 25. ágúst: Með stófta-hyrjun hrá til óþurka, og hjeldust þeir út júlímánuð; voru alimiklar rigningar síðari hluta mánaðarins. Hlýindi voru optast þennan mánuð, opast 10—13° R. hádaginn, þokur sífelldar á fjöllum og ofan í hyggð, og grassprettuveður hið hezta, enda hatnaði gras- vöxtur til mikilla muna þennan tíma. Síðan í hyrjun þessa mánaðar hafa verið stöðuon} þurrviðri og hlíðviðri, hin hezta heyskapartíð, opt allheitt um daga, hæstur hiti dagana 4., 5. og 24. þ. m. -)- 14°E. Aptur heíir opt verih frost á nóttum og hjeta fram á morgun. Enda þótt töluvert sprytti í votviðrunum i júlí, urðu þó hæði tún og engjar almennt i langversta lagi sprottið, svo sjálfsagt verður í haust að fækka skepnum töluvert, einkum kúm. Taðan velktist nokkuð, sú er fyrst var slegin, en mestur hluti hennar náðist innmeð góðri nýtingu. En hætta varð sumstaðar við túnin síðast fyrir hörku sakir, og er þeim fyrir þá sök á stöku stað ólokið enn. Það mun sjálfsagt hæta nokkuð úr með útheyskapinn, ef veðrátta helzt svona hagstæð til lengdar. TJm þennan tíma árs mega fáir vera að, að sinna sjósókn á opnum skipum, en afii mun enn nægur, ef hans væri leitað. Um þilskipin hef jeg heyrt, að þau sjeu nú farin að afla minna en framan af sumrinu, en góðan afla, munu mörg þeirra vera húin að fá. Þannig var fyrir nokkru sagt um Bildudalsskipin, að þau væru húin að afla um 36—44 þús. fiskjar hvert eða að meðaltali um 40 þús. hvert skip. Frakknesk fiskiskip munu öll vera alfarin hjeðan í ár. — Hvalveiðaskip það, er hjer hafðist við lengst af i sumar á firðinum, og kom fyrst í maí, fjekk, eins og fyr hefir verið getið, fyrsta hvalinn 12. júní, en fór hjeðan alfarið í ár 18. þ. m. með 14 hvali.— Bjargafli hefir nær alveg brugðizt. • Eigi er enn algjörlega víst verð á ull og fiski. En verð á útlendum aðalvörum mun vera Hkt eða eins og áður er um getið. Mat- vörulítið þykir þegar í verzlunum hjer. Til kosninga á þingmanni þessa kjördæmis er hoðað 14. næsta mán. Þykir líklegt, að síra Sigurður prófastur Jensson verði endur- kosinn, ef hann býður sig fram. Heilsufar ávallt á sumrinu í lakasta lagi; kvef, magaveiki og fleiri kvillar allt af að tina fólk upp, og leggst allþungt á marga.. Margir samt eigi dáið, en þó nokkrir. Sti'andasýslu 21. ágúst: Yetrarharðindin. enduðu í 12. viku sumars. Þá fyrst var al- mennt fært frá, og þóttust þeir heppnir, sem eigi höfðu gert það fyrr. Sláttur byrjaði ekki fyrr en 14 vikur af sumri; voru þá tún mjög illa sprottin og úthagi víðast sömuleiðis. Töð- ur helmingi minni en i fyrra eða meir. > Skipstrand. í svonefndri Naustavík við Steingrímsfjörð strandaði 13. f. m. skon- nortan Elise, skipstj. Meyer, sem flutti pöntunarfjelagsvörumar þangað á flóann.. í skipinu var nokkuð af útlendri vöru, sem, átti að fara á Norðurfjörð við Trjekyllis- vík, og 20 ballar af ull, er það tók á Skeljavík. Hinn jlO.s.m. var haldið upphoð á skipinu og vörunum, og seldist það allt með gjafverði; ullin öll fyrir 10—20 kr., og skipið með akkeri og festi á 80 kr., og annað eptir því. Eptirmæli. Hinn 11. f. m. andaðist hin aldraða merkis- og sómakona, Ragnheiður Einars- dóttir á Heydalsá í Strandasýslu. Hún var fædd 3. apríl 1817. Hún var einka-dóttir Einars sál. Jónssonar, dhr.manns, á Kolla- fíarðarnesi, systir þeirra alþingismanna Ásgeirs og Torfa Einarssonar. Hún var ekkja eptir Sakkarias Jóhannsson, hónda á Heydalsá, er andaðist níræður í fyrra vor; höfðu þau lifað í hjónabandi 55 ár., Af 9 hörnum þeirra liflr eptir einn sonur, Einar að [nafni, í Englandi, og 3 dætur hjerlendar, húsfrú Guðlaug,_ kona skóla- stjóra Torfa Bjarnasonar i Ólafsdal, Guð- rún, kona Ásgeirs Sigurðssonar, og Ragn- heiður, kona Aðalsteins Halldórssonar, er heimili eigá að Heydalsá. Ragnheiður sál. var mesta gáfu- óg dugn-

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.