Ísafold - 25.02.1893, Síða 4

Ísafold - 25.02.1893, Síða 4
40 Reikningur sparisjóðs á Isafirði frá 11. desbr. 1891 til 11. júní 1892. Fskj. Tekjur: kr. au. I. Eptirstöðvar 11. des. 1891 a. Skuldabrjef 60,840 00 b. Peningar . . 1467 75g2 30775 1. II. a.Innl. samlagsm. 3574 13 1— 6. b. Yextir lagðir við liöfuðstól . . 978 09 455922 7. III. Vextir af lánum . . . 143035 IV. Fyrir seldar 23 viðskiptab. 5 75 1. V. Innleyst skuldabrjef . 10,56000 VI. Mismunur innleystra og keyptra skuldabrjefa . . 359000 Samtals 82446 07 Eigur samlagsmanna . 60,120 91 Viðlagasjóður .... 4,899 38 Samtals. 65,020 29. Fskj. Gjöld: kr. au. 1. I. Útborguð innlög . . . 2,169 69 II. Ýms útgjöld ............... 128 00 1. III. Keypt skuidabrjef . . 14,15000 IV. Vextir til samlagsm. ll.júní 978 09 V. í sjóði 11. júní 1892 : 8. a. Skuldabrjef .»64.43000 b. Peningar • • 590 29,;R fí9n Samtals. 82,446 07 ísafirði 26. júlí 1892. Arni Jónsson. Jón Jónsson. Þorv. Jónsson. Reikningur Sparisjóðs á ísafirði frá 11. júní til 11. desbr. 1892. Fskj. Tekjur: kr. au. 1. Peningar í sjóði frá 11. júní 1892 .'.............. 590 29 2. Borgað af lánum : a. Fasteignarveðs- lán . . . . 2,54000 b. Sjálfskuldará- byrgðarlán . . 3,05000 c. Lán gegn annari tryggingu . • • » « 5,59000 1. 3. Innlög í sparisj. 9,147 94 2— 6. Vextir samlagsm. til 11. des. 1892. 1,027 60in , 7fi 54 4. Vextir: 7. a. af lánum . . 1,540 34 b. aðrir vextir . « « | 54Q 34 5. Ýmislegar tekjur 7 00 Samtals. TÚ9Ö3Í7 Fskj. Gjöld: kr. au 1. Lánað út á missirinu : 1. a. gegn fasteignarv. 2000 00 1. b. gegn sjálfskuld- arábyrgð . . 913000 c. gegn annari trygg. » » 44,430 qq 1, 2, Útborg. af innlögum samlagsmanna . 5,166 69 Þar viðbætastmán- aðarvextir ... 632 547304 3. Kostnaður við sjóðinn : a. laun .... 10000 8. b. annar kostnaður 57 82 457^9 4. Vextir: a. af sparisjóðsinnl. 1,027 60 2—6 b. aðrir vextir » » j ^27 i;() 5. Ýmisleg útgjöld...........» » 6.1 sjóði 11. des. 1892. 414 74 Samtals. 17,903 17 ísafirði 20. jan. 1893. Arni'SIónsson. Jón Jónsson. Þorv. Jónsson. Jafnaðarreikningur Sparisjóðsins á Isafirði 11. des 1893. Fskj. Aktiva: kr. au. 9. 1. Skuldabrjef fyrir lánum: a. Fasteignarveðs- skuldabrjef . 45,71000 b. Sjálfskuldaráb.- skuldabrjef . .24,26000 c. Með annartrygging. » » í;o ovnm 2. Konungl. ríkisskuldabr. . » » 3. Önnur aktiva ..... « » 4. Utist. vextir, áfallnir 11. des. « » 5. I sjóði................... 414 74 Samt. kr. 70,384 74 Fskj. Passiva: kr. au. 1. Innieign 399 samlagsm. 65,123 44 2. Viðlagasjóður .... 5,261 30 3. Fyrirfram greiddir vextir. sem eigi áfalla fyr en eptir lok missirisreikn. ...» « 4. Önnur passiva............» » 5. Til jafnaðar móti 4. lið í aktiva....................» » Samt. kr. 70,384 74 ísafirði 20. jan. 1893. Arni Jónsson. Jón Jónsson. Þorv. Jónsson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. op br. 4. janúar 1861, er hjer með skorað á þá, sem eiga að telja til skulda í fjeiags- búi Kristínar sál. Bárðardóttur frá Kirkju- bóli á Langadalsströnd, er andaðist þ. 23. sept. 1891, og áður látins manns hennar Guðmundar sál. Jóhannessonar, að lýsa kröfum sínum í tjeðu dánarbúi innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar aug- lýsingar og sanna þær fyrir undirskrifuð- um skiptaráðanda. Skiptaráðandinn í Isafjarðars. 6. jan. 1893. Lárus Bjarnason settur. Proclama. Samkvæmt lögum 12. april 1878, sbr. op. l)r. 4. janúar 1861, er hjer með skorað á alla þá, er til skulda eiga að telja í dán- arbúi Haraldar sál. Halldórssonar frá Eyri í Skötufirði, er andaðist j). 20. október 1890, að lýsa kröfum sínum í tjeðu dánar- búi innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar og sanna þær fyrir undirrituðum skiptarráðanda. Skiptaráðandinn í ísafjarðars., 6. jan. 1893. Lárus Bjarnason settur. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861, er hjer með skorað á alla þá, er teija til skulda í dánarbúi prestsekkju madame Marenar Níelsdóttur, sem andaðist að Miðgili i Langadal 21. júní f. á., að lýsa skuldum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Húnavatnssýslu 1. febrúar 1893. Lárus Blöndal. Proelama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4. janúar 1861, er hjer með skorað á alla þá, er til skulda eiga að telja í dán- arbúi Steindórs sál. Benjaminssonar frá Meðaldal í Dýrafirði, er drukknaði af ame- rísku skipí snmarið 1891, að lýsa kröfum sínum i tjeðu dánarbúi innan 12 mánaða frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í ísafjarðarsýslu. Með sama fyrirvara er skorað á erfingja hins látna að gefa sig fram og færa sönn- ur á erfðarjett sinn. Skiptaráðandinn í ísafjarðars., 6. jan. 1893. Lárus Bjarnason settur. Proclama. Hjer með er skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Sveinbjarnar Þórðarsonar í Sandgerði, sem andaðist hinn 14. f. m., að tilkynna kröfur sínar og sanna þær fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá siðustu birtingu auglýsingar þessarar. Með sama fresti er skorað á þá, sem skulda tjeðu dánarbúi, að greiða skuldir sínar til mín. Skrifstofu Kjósar- og Gullbr.s. 13. febr. 1893. Franz Siemsen. Proclama. Hjer með er skorað á þá, sem til skulda telja í dánarhúi Jóns Sveinbjarnarsonar i Sandgerði, sem drukknaði hinn 29. apríl f. á., að lýsa kröfum sfnum og sanna þær fyrir undirrituðum skiptarráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar aug- lýsingar. Með sama fresti er skorað á þá, sem skulda tjeðu dánarbúi, að greiða til mín skuldir sínar. Skrifstofu Kjósar- og Gulibr.s. 13. febr. 1893. Franz Siemsen. Hjer með er skorað á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi Guðjóns Jónssonar frá Sjóbúð á Skipaskaga, er drukknaði 16. nóv. 1891, að bera fram kröfur sínar og sanna fyrir skiptaráðandanum hjer í sýslu áður en 6 mánaðir eru liðnir frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstoíu Mýra- og Borgarfj.s. 14. febr. 1893. Sigurður Þórðarson. Heiðruðum almenningi auglýsist hjer með, að jeg hefi nú fyrir- iiggjandÚtalsvert af tilbúnum karlmanns- fatnaði fyrir mjög gott. verð, t. d. þykkva og hlýja vetrarjakka f»-á 20 til 25 kr., og sömul. yfirfrakka 28—30 kr., alfatnað 30 kr. Staka jakka, vesti og buxur ódýrara. Sá sem pantar hjá mjer tilbúin föt yfir höfuð, fær 5% afslátt gegn peniugum. Með því að jeg á býsna mikið útistand- andi frá síðasta ári, sje jeg mjer ekki fært að lána neitt út hjeðan af. Mun jeg í þess stað reyna að selja allt fyrir svo lágt verð, sem mjer er framast auðið. Pöntunum tek jeg á móti og afgreiði þær fljótt og vel og ódýrt um þessar mundir. Nokkuð af krögum, hönzkum, höttum, tóuskinnshúfum. drengjahúfum o. fl. sel jeg nú fyrir innkaupsverð. H. Andersen. 16. Aðalstræti 16. 1 Austurstræti 1. Nýkomið (með »Waagen«) í verzlun Eyþórs Felixsonar Silki-slipsi (ný munstur.) Silki-bordar (ýmislega litir). Silki-tau (ágætlega falleg), sem selzt óvanalega ódýrt. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl.11-12 Landsbankinn opinn hvern virkan d. kl. ll1/s-21/i Landsbókasafnið opið hvern rúmh. d. kl. 12—2 útlán rnánud., mvd. og ld. kl. 2—3 Málþráðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf. hvern rúmh. dag kl. 8—9, 10—2 og 3—5 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. í hverjum mánuði kl. 6—6. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen febr. Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. Cmillimet.) Veðurátt á nótt. | um hd. fm. | em. fm. em. Ld. 18. — 1 + 2 744.2 749.3 A h d A h b Sd. 19. + 2 — 4 749.3 749.3 A h b A h d Md. 20. + 1 + 4 746.8 746.8 Nahvb A h b Pd. 21. 0 + 1 754.4 762.0 0 b 0 b Mvd.22. — 6 — 2 764.5 762.0 0 b 0 b Fd. 23. — 10 —10 764.5 764.5 N bv b N h b Fsd. 24. Ld. 25. — 13 + 13 — 9 754.5 762.0 764.5 N hvb N bv b Nhvb Sama veðurblíðan sem að undanförnu hjelzt hjer þar til hann gekk til norðurs aðfaránótt h. 23. með miklu frosti og optast hvass og er sama veður enn í dag 25. í fyrra um þetta leyti hörkufrost en logn. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiðja Isafoldar.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.