Ísafold - 13.09.1893, Blaðsíða 4
248
Matth. A. Matthiesen
skósmiður
býr til alls konar skófatnað og tekur til
aðgerða. Allt fljótt og vel af hendi leyst.
Vinnustofa: Þingholtsstræti 4, Kvík.
Opin hvern virkan dag frá kl. 6 f. m. til kl. 8 e. m.
Proclama.
Samkvæmt skiptalögum 12. apríl 1878
og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með
skorað á alla þá, sem telja til skulda í
dánarbúi Þorkels dbrm. Jónssonar á Orm-
stöðum, sem andaðist 27. júní þ. á., að
lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir
skiptaráðandanum í Arnessýslu á 6 mán-
aða fresti frá síðustu birtingu þessarar
auglýsingar. Erflngjar takast ekki á hend-
ur ábyrgð skulda.
Skritstofu Árnessýslu 26. ágúst 1893.
Sigurður Ólafsson.
Barnaskólinn.
Hjer með er skorað á þá, sem ætla að
láta börn sín ganga í barnaskólann hjer í
Keykjavík næsta vetur, að gefa sig fram
við skólastjórann innan 20. þ. m., og inn-
an sama dags verða þeir, sem ætla sjer að
beiðast kauplausrar kennslu fyrir börn sín,
að hafa sótt um það til bæjarstjórnarinn-
ar. Svéitabörn fá kauplausa kennslu, en
þeir, sem að þeim standa, verða að gefa
sig fram við bæjarfógetann.
Reykjavík 12. sept. 1893.
Slcólanefndin.
Hið ísl. Grarðyrkjufjelag.
Fimmtudag 28. sept., kl. 5 e. h., heldur
hið ísl. Gar.ðyrk.jufjelag aðalfund í leikfim-
ishúsi barnaskólans. Reikningur fyrir árið
1892—93 veröur iagður fram, nýir em-
bættismenn valdir o. s. frv.
Reykjavík 12. sept. 1893.
Schierbcck,
p. t. formaður.
Tilsögn á Guitar f'æst í vetur hjer í bæn-
um. Ritstj. vísar á.
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. apr. 1875 og opnu
brjefi 4. jan. 1861, er hjer með skorað á
alla þá, er til skulda telja í dánarbúi pró-
fasts Eiríks Kúld, er andaðist 19. f. mán.,
að lýsa kröfum sínum og sanna fyrirund-
irskrifuðum skiptaráðanda innan 6 mán-
aða frá siðustu (3.) birtingu þessarar aug-
lýsingar.
Skrifst. Snæfellsn.- og Hnappad.s. Stykkish. 15. ág. 1896
Sigurður Jónsson.
Xjir’ uppboð.
Föstudag 22. sept., kl. 11, verður uppboð
haldið á nokkrum stofugögnum og öðrum
munum í landlæknishúsinu,Aðalstræti nr. 11.
Reykjavík 12. sept. 1893.
Schierbeck.
Tapazt heíir úr pössun í Rvík 3. septbr.
dökkrauður hestur : mark: stýf't hægra, hang-
andi fjöður framap vinstra. Hver, sem hittir
tjeðan hest, er vinsamlega beðinn að koma
honum til skila til Guðm. J. Waage í Stóru-
Vogum.
Húseignin Nr. 28 í Vesturgötu
er til sölu með mjög góðum borgunarskil-
málum. Semja má við Sighvat Bjarnason
bankabókara..
íslenzk frímerki
brúkuð, heil, send kaupanda að kostnaðarlausu,
eru horguð út í hönd þessu verði: 2-skildinga
1.70, 3-sk. 0.50, rauð 4-sk. 0.15, hrún 8-sk. 0.75.
16-sk. 0.50, hlá 5-aura 0.25, 6-a. 0.03, 10-a. l*/2,
16-a. 0.8, lilla 20-a. 0.30, græn 40-a. 0.40, 3-a.
0.02, græn 5-a. 0.02 blá 20-a. 0.05, fjóluhlá 40-a.
0.07, 50-a. 0 15, 100-a. 0.25. Græn 4-skild. þ jón-
ustufrímerki 0.18, fjólublá 8-sk. 1.70, 3-a. 0.2,
5-a. 0.04, 10 a. 0.04, 16-a. 0.16, 20-a. 0.06, — verðið
alstaðar miðað við eitt eintak. Heil brjefspjöld
5-, 8- og 10-a. eru keypt á 3, 4 og 5 a. Borg-
un send með næsta pósti, viðtakanda kostnaðar-
laust, þegar upphæðin nemur minnst 5 krónum.
S. S. Rygaard.
L. Torvegade 26, Kjöbenhavn.
Nýprentað:
Ljóðmæli
eptir Einar Hjörleifsson.
Kosta í bandi 75 a.
Aðalútsölu hefir:
Bókaverzlun Isafoldarprentsmiðju
(Austurstræti 8).
Að kennarastarfið við Eyrarbakkaskóla um
veturinn 1893—94 sje veitt, auglýsist hjer með.
p. t. Rvlk 13. sept. 1893.
Eyrir hönd skólanefndarinnar
P. Jíielsen.
Til kaups fæst ung kýr þorrabær, lágt
verð f'yrir peninga. Semja má við Eirík Guð-
mundsson, Miðdal í Mosfellssveit.
»Sameiningin«, mánaðarrit til stuðn-
ings kirkju og kristindómi íslendinga, gefið
út af hinu ev.lút.kirkjufjelagi í Vesturheimi
og prentað í Winnipeg. Ritstjóri Jón
Bjarnason. Verð í Vesturheimi 1 doll. árg.,
á íslandi nærri því helmingi lægra: 2 kr.
Mjög vandað að prentun og útgerð allri.
Áttundi árg. byrjaði í marz 1893. Fæst í
bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonarí'Rekja-
vík og hjá ýmsum bóksölum víðsvegar um
allt land.
Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl.11-12
Landsbankinn opinn hvern virkan d. kl 11 ‘/í-2*/*
Landsbókasafnið opið hvern rúmh. d. kl. 12—2
útlán mánud., mvd. og ld. kl. 2—8
Málþráðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf.
hvem rúmh. dag kl. 8—9, 10—2 og 3—6
Söfnunarsjóðurinn opinn 1. virkan mánud.
hverjum mánuði kl. 6—6.
Veðuratliuganir í Rvik, eptir Ðr. J. Jónassen
sept. Hiti (á Celaius) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurátt
á nótt. | um hd. fm. em. fm. | em.
Ld. 9. 0 + 9 767.1 767 1 Nv h b V h b
Sd. 10. + 9 + 12 762.0 756.9 S h d s h a
Md. 11. + 11 + 14 751.8 749.3 S h d 0 d
í>d. 12. + 9 + 14 749.3 746.8 3 h d S h d
Mvd. 13. + 8 751.8 Sv h d
Undanfarna daga við suður eða útsuður,
hægur, en með óhemjuregni dag og nótt; stytt
stutta stund upp á milli.
Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil.
Prentamitl.ÍB Isafoldar
126
honum síra Nikulási, eins og vjer munum sjá síðar í sög-
unni.
Þegar nýi presturinn var kominn út í eyna og búinn
að skoða prestsetrið, sem lá allt í rústum, hafði litið á bú-
jörðiria og rannsakað veiðistöðvarnar, gekk hann loks um
alla eyna til þess kynna sjer hana í krók og kring. Hitti
hann þá einn ósvífnasta þorparann meðal eyjarskeggja á
afviknum stað niður við sjóinn. Hafði hann verið gerð-
ur út af örkinni, til þess að reyna sig við klerk.
»Nei, sko, sko!« tók bóndi til máls; »hann er þásvona
útlítandi, nýi klerkurinn okkar!«
»Þykir þjer það kynlegt nokkuð?« anzaði prestur og
horfði stillilega á mótstöðumann sinn.
Bónda varð dálítið bjdt við, er hann sá, að klerki
brá hvergi, vissi eigi hvað hann átti að segja og varð
þetta að orði: »En hvað blessað vorveður þetta er; nú
kemur allt upp úr jörðinni aptur«.
»Jæa«, svaraði préstur; »smiðurinn kemur þá liklega
upp, eins og annað, sem þið grófuð í fyrra, og þið mun-
ið þarfnast hans, gjöri jeg ráð fyrir«.
Bóndi hafði ekki búizt við slíku svari. Eyjarskeggj-
um var eigi meira en svo um það gefið að heyra smið-
inn nefndan. Þeir höfðu ráðið hann af dögum, er þeim
þótti sem hann mundi hrifsa undir sig öll völd á eynni,
og gjörast þar einvaldshöfðingi. Fyrir því leið dálítil
127
stund, áður bóndi gat áttað sig eptir þessa óvæntu árás,
sem klerkur hafði veitt honum. Þóttist hann sjá, að
hann yrði að fara beina leið, ef hann ætti að bera af
mótstöðumanni sínum. Tekur því enn til máls, á þessa
leið:
»Enginn af öllum þeim prestum sem hjer hafa verið
hafa nokkurn tíma þorað að fara yfir um sýkið hjerna«.
»Jæa! Og því þá það?«
»Af því að við höfum haft kindurnar okkar hinum
megin, og því höfum við liugsað, að bezt væri að úlfur-
inn kæmist ekki yfir um til þeirra«.
»Geturðu þá ekki vísað mjer á vaðið yfir um sýkið?«
spurði klerkur, og horfði djarflega á mótstöðumann sinn.
»Nei«, svaraði bóndi og glotti háðslega. í sama
bili þreif klerkur yfir um hann miðjan og sveiflaði hon-
um yfir um sýkið og upp á bakkann hinum megin.
»Hvað þá? Ertu kominn yfir um?« segir klerkur.
»Það er skárri skrattinn«, æptibóndi; »jegerþóann-
að mesta karlmennið hjerna á eynni«.
»Þá geturðu borið mesta karlmenninu kveðju mína«,
mælti klerkur, og var nú kominn sjálfur yfir um sýkið
til hins, »og það með, að hann skuli fá að fara hálfu
lengra í fyrsta sinn, ef' hann fýsi«.
Að svo mæltu gekk klerkur heim til sín, en hinn