Ísafold - 04.11.1893, Blaðsíða 4

Ísafold - 04.11.1893, Blaðsíða 4
288 íslenzkt vaðmál, vandað, er til sölu fyrir gott verð. —• Nánara á afgeiðslust. Isafoldar. í ensku verzluninni fæst ekta enskt Export Pale Ale og Porter 10 hálf-flöskur kr. 2,90 enskt reyktóbak af fleiri tegundum. Epli. Meloner. Citroner. Konfect Fíkjur. Kartöflur. Takið eptir! Nú fæst skipt á rúg- mjöli og rúg í vindmylnunni, sömuleiðir á bankabyggsmjöli. Jón' Þórðarson. Skip til sölu. For- og Agter Skonnert »Anna«, sem gengið hefur til fiskiveiða frá Djúpavogi í sumar, er til sölu með vægu verði. Skip- ið er 60 smálestir að stærð, 14 ára gamalt, byggt úr eik, vel sterkt og vandað. Lyst- hafendur snúi sjer tit undirskrifaðs, helzt fyrir árslok. Djúpavogi 25. sept. 1893. St. Guðmundsson. Vottorö. Fyrir 2 árum varð jeg veikur. Veikind- in byrjuðu með lystarleysi, enda varð mjer illt af öllu, sem jeg borðaði, og fylgdi því svefnseysi, máttleysi og taugaveiklun. Jeg fór því að brúka Kína-lífs-elixir þann, er hr. Waldemar Petersen í Friðrikshöfn býr til, og er jeg var búinn með 3 glös, fór jeg undir eins að flnna til bata. Með því að jeg hefl reynt þetta lyf, og reynt að vera án þess annað veifið, hefjeg samfærzt um, að jeg má ekki án þess vera fyrst um sinn. Sandlækjarkoti 18. júní 1893. Jón Bjarnason. Kína-lífs-elixírinn f'æst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vei eptir því, að —F?' standi á flösk- unum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kin verji með glas í hendi, og flrmanafnið Waldemar Petersen, Fredrikshavn, Dan mark- Samkvæmt reglum um »Gjöf Jóns Sigurðs- sonar«, staðfestum af konungi 27. apr. 1882 (Stjórnartíðindi 1882 B 88 bls.) og erindis- brjefl samþykktu á alþingi 1885 (Stjórnar- tiðindi 1885 B, 144 bls.) skal hjer með skor- að á alla þá, er vilja vinna verðlaun af tjeðum sjóði fyrir vel samin visindaleg rit viðvíkjandi sögu landsins og bókmentum, lögum þess stjórn eða framförum, að senda slík rit fyrir lok febrúarmánaðar 1895 til undirskrifaðrar nefndar, sem kosin var á síðasta alþingi, til að gjöra að álitum, hvort höfundar ritanna sjeu verðlaunaverðir fyrir þau eptir tilgangi gjafarinnar. Ritgjörðir þær, sem sendar verða í því skyni að vinna verðlaun, eiga að vera nafnlausar, en auðkenndar með einhverri einkunn. Nafn höfundarins á að fylgja í lokuöu brjefi með sömu einkunn, sam rit- gjörðin hefur. Reykjavík 26. okt. 1893. Eirtkur Briem. Kristján Jónsson. Steingrimur Ihorsteinsson. Hiö stærsta lijer í bænum. Hvergi sjest hjer eins stórt og marg- breytt úrval af alls konar klæðum og fata- efnum, eins og í hinni nýju klæðabúð hjá W. Ó. Breiðfjörð, sem er 10—20% ódýrara en hjá öðrum, sjá hjer neðanritað vottorð. Með því ah jeg hefi nákvæmlega skoðað hinar miklu. birgðir af' fataef'ni hr. W. Ó. Breiðfjörðs og borið saman við önnur fataef'ni ýmsar sortir af þeim, einnig reynt þau (lit og efnisþjettleika með sýrum), þá er mjer sönn ánægja að votta, að þau eru ekta og alveg tilreidd til skurðar (hleypt og afdömpuð). og enn fremur, að þau eru eptir gæðum frá 10—20°/o ódýrari en tau þau, er jeg hefi sjeð og reynt frá öðrum klæða- verzlunum. Glasgo.vr í Reykjavík. O. Þórðarson, klæbskeri. Stúlka sem er vön innanhússtörf'um getur fengið vist hjá embættismanni hjer í bænum frá næstkomandi hjúaskildaga. Nán- ari upplýsingar gefur f'rú M. Finsen. Ovanalega billeg lampaglös f'ást í verzlun i Jóns Þórðarsonar. Skipherra! Skipherra óskast á fískiskip Böðvars kaupm. Þorvaldssonar á Akranesi næst- komandi ár. Umsækjandi duglegur sjómað- ur með próf í sjómannfræði semji um kjör við tjeðan kaupmann hið allra fyrsta. Hús hjer í Reykjavík er strax til sölu eða leigu með mjög vægum borgunarskil- málum. Húsi ðer nýlegt með 3 herbergjum, eldhúsi og góðum kjallara sementeruðum. Lóð og kálgarður fylgir Ritst. vísar á. Seint í júní síðastliðnum tapaðist úr heima- högum brúnsokkóttur f'oli 3 vetra með hvítan blett á vinstri bóg og stjörnu á enni. Hann var óaffextur með mark: blaðsýt't apt. hægra, stig fr. vinstra (máske gagnbitað undir). Hver sem hittir í'olann er beðinn að hirða og koma til Eirílcs Maqnússonar á Þverárkoti Kjalar- nesi. Alþingistíðindin 1893 eru til söla í bókavezlun Sigfúsar Eymunds- sonar; kosta 3 krónur. Send kaupendum kostnaðarlaust. Af'greidd til útsendingu með póstum í næstu. viku (7.—9. þ. m.), með því sem áður er farið, 4 hef'ti af' A-deild (umr. efri d.) og 9 hefti af B-deild (umr. neðri deildar) og C-deild ölf (löngu send). Rvík 4. nóv. 1893. Sigfús Eymundsson. Veðurathuganir íRvík, eptir Dr.J.Jónassen sept. Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurá/tt á nótt. | um hd. fm. | em. fm em. Ld. 28. -y 5 2 741.7 754.4 N h b N hv d Sd. 29. — 2 -1- 2 764.5 769.6 N hv b N h b Md. 30. — G + 5 767.1 759.5 Sv hv b Svhvb Þd. 31. + 1 + 3 756.6 744.2 Sv h b Sv h b Mvd. 1. — 2 + 1 744.2 749.3 Sv h b Sv h b Fd. 2. — 4 2 754.4 756.9 Sv h b Svh b Fsd. 3. — 5 0 759.5 764.5 A h b A h b Ld. 4. + 7 759.5 V h d Hinn 28. og 29 var hjer norðanátt, optast hægur, gekk svo til útsuðurs með miklu brimi og hvass injög með köflum og jeljum, aptur hægur og bjartur af útsuðri h. L o'g 2.; hæg- ur austanvari h. 3. og mjög heiðskírt lopt; hjer að eins lítið f'öl á jorðu. I morgun (4.) rigning af vestri, hægur, dimmur. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiftja ísafoldar. 158 áður. «Maturirm hefir staðið að minnsta kosti heila stund á borðinu og beðið eptir þjer«. Kaupmaður ljet aptur hurðina. Hann var búinn að fá nægju sína, og fram yfir það. Hann lagðist út af, en var órótt í svefni, dreymdi um mjöl og landabrjef, eldivið og nótnahepti, og sá jafnvel konu sina í draumi; honum sýndist hún fijúga, en ekki með engilvængjum sarnt. Snemma morguns lagði hann af stað heiman frá sjer enn þá daprari í huga og mæddari en kvöldið fyrir. Óskemmtilegt var að koma í kaupmannasamkunduna, en þó var enn óskemmtilegra heima hjá lionum. Hann átti ómögulegt með að láta sjer detta nokkurt bjargráð í hug; engin hugsun um gleðilegt heimilislíf gat fjörgað hann og honum fannst yfir höfuð, að að hann hefði ekk- ert að berjast og deyja fyrir, og sökkti sjer því dýpra og dýpra niður í hugleysi og þunglyndi, þangað til hann var orðinn algjörlega fjeþrota. Viðtökurnar, sem hinn kaupmaðurinn fekk, voru allt öðruvísi, er hann kom inn fyrir þrepskjöldinn heima hjá sjer, þó að hann væri alveg eins hnugginn og örvænt- ingarfullur eins og fjelagi hans. Kona hans kom þegar i móti honum. Sá hún þegar, hvað í efni var; en í stað þess að láta hann skilja, að hún hefði orðið þess áskynja, 159 kallaði hún með glaðværum róm og leit inn í herbergið fyrir innan sig : »Pabbi kemur«. »Pabbi kemur, pabbikemur!« kváðu tvær raddir við innar frá í nokkuð veikari róm, og kom brátt í ljós, að hljóðið kom frá tveim dálitlum, fríðum telpum, sem komu hlaupandi með köllum og háreysti á móti föður sínum. »Nú skuluð þið vera stilltar og hjálpa honurn pabba að komast úr kápunni«, kallaði móðirin til telpnanna, »og síðan kemur þú, Stína litla, með morgunskóna hans pabba þíns, en þú Emma, sæktu stóru pípu hans pabba þíns. Svona nú!« Þannig stjönuðu þær allar þrjár við húsföðurinn og hættu ekki fyr en hann var seztur í hægindastól sinn. »Nú verðurðu að sitja þarna kyrr, góði minn, þang- að til jeg er búinn að breiða á borðið«, mælti húsmóðir- in ; »jeg hef' látið elda þjer nokkuð, sem jeg veit að þjer líkar; en fær ekki að vita, hvað það er, fyr en þú fer að borða. Svona nú, telpur mínar, setjizt þið sitt á hvort hnjeð á honum pabba, og sleppið þið honum ekki fyr en jeg kem aptur«. Ekki leið á löngu áður en hún kæmi aptur, og var þá þunglyndissvipurinn alveg horfinn af enni manns hennar. Eða hvernig hetði hann átt að geta verið að binda hug- ann við hvað hiuar ytri ástæðurnar voru bágbornar —

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.