Ísafold - 02.12.1893, Blaðsíða 3

Ísafold - 02.12.1893, Blaðsíða 3
303 r Suður-Múlasýslu 24. okt.: i>Illa geng u með p'óntunarfjelag okkar Austfirðinga. Vöru- skip þess, sem lagði út frá Stafangri 28. á- gúst, er ókomið enn. Heíir frjetzt, að enskt fiskiskip (botnvörpuveiða) hafi hitt skip eitt lask- að 60 mílur undan Vestm.eyjum, siglulaust, með skemmdum farminum, og ætla menn það hali verið skip fjelagsins. Höfðu skipverjar þá verið 8 daga vatnslausir og 1 maðurinn fót- brotinn. Annar pöntunarstjórinn, Scbiöth, íar- inn til Noregs aptur að útvega annan farm og er nú von á honum þessa daga á gufu- skipi til að sækja fje og fisk. Farmur sá, sem út fór í sumar í júli, seld- ist illa; því þá voru allir marljaðir orðnirfull- ir. Stór fiskur 40 kr., smáf. 35, og ýsa 32 kr. en ull á 63 a. En þótt verðið væri svona lágt, getur samt munað miklu, því útienda varan er langt f'yrir neðan verð kaupmanna. Eari nú svo að allar vonir bregðist, verður hjer rnikil neyð meðal manna, því kaupmenn eru mjög matarlitlir, enda hið mesta neyðar- úrræði fyrir fjelagsmenn að leita á náðir kaupmanna aptur, jafnvel ekki til neins fyrir suma. Fiskiafli hefir verið hjer ágætur í allt sum- ar; blautfisksverði hefir líka aldrei verið eins lágt og nú, stórf. pnd. á 2l/a a., smáf. 2’/i og ýsa l®/4. IJpp úr salti: stórf'. 5 a., smáf. 4*/2 a. og ýsa 3*/2 a. ^Það er því eins og öllu sje hent í hafsdjúpið apturjj með því að leggja það inn til kaupmanna. Verðið á landvörum er litlu betra, bezta kjöt á 16 a., lakara á 14. og 12 a. Samt sem áður neyðast menn til að leggja inn vörur sínar til að fá einhverja lifsbjörg. Vestmíuuiaey,jlim 15. nóvbr.: Síðari hluti októbermán. var storma- og hrakviðrasamur með talsverðri úrkomu; mestur hiti hinn 3. 10°, minnstur aðfaranótt hins 30, -f- 4°, úr- koman 98 millimetrar. Það sem af er þess- um mánuði hefir veðrátta optast verið mjög mild og þægileg, með lítilli úrkomu; stundum hefir dagshitinn verið 8—9° og 4—6° á nóttu. í dag hryssingslegur suðvestan jeljagangur með hægu frosti. Eiskilaust hefir hjer verið í a 111 haust. Pöslskipið Laura lagði aí' stað í morg- un til útlanda. Með því sigldu ýmsir kaupmenn og verzlunarmenn : Björn Sig- urðsson frá Skarðstöð, Jakob J. Thoraren- sen frá Reykjarfirði, Sig. E. Sæmundssen frá Ólafsvík, oghjeðanúr Rvik. Th. Tlior- steinsson, Ólafur Ámundason og Benidikt Jónsson. Vottorð. Jeg hef í mörg ár þjáðzt af taugaveikl- un og slæmri meltingu, og hefi jeg leitað ýmsra ráða við því, en þaö hefir ekki dug- að. En eptir að jeg nú í heilt ár hefi brúk- að hinn heimsfrœga »Kína-Hfselixir« sem hr. Waldemar Petersen í Friðrikshöfn býr til, er mjer ánægja að geta vottað það, að Kina-lífs-elixir er hið beeta og áreiðan- legasta meðal við alls konar taugaveiklun og' við slæmri meltingu, og mun eg fram- vegis taka þennan afbragðs-góða bitter fram vfir alla aðra bittera. Reykjum 3. júlí 1893. Rósá Stefánsdóttir. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að VÁ' standi á flösk- unum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kín- verji með glas i hendi, og flrmanafnið Waldemar Petersen, Frederikshavn, Dan mark. Uppboðsauglýsing. Miðvikudaginn 6. þ. m., kl. 11 f. hád., verður opinbert uppboð haldið í Suðurgötu Nr. 13 og þar -selt, ef viðunanlegt boð fæst, 4—5 hundruð lísipund af ágætri töðu, nokkuð af mó, tólg, kjöti, sauðskinn- um, gull- og silfurstáss, mjög hontugt í jólagjafir, vasaúr, úrkeðjur, st.unda- klukkur, gleraugu og margt fleira. Lang- ur gjaldfrestur. Söluskilmálar verða birtir á undan uppoðinu. Rvík (Suðurgöut Nr. 13)29. nóv. 1893. Teitur Th. Ingimundarson. Tvö lömb voru mjer dregin í haúst, sem jeg ekki á: ÍBíldótt gimbur með mínu klára marki/: biti fr. h., 2 standfj. a. v.; hvit gimb- ur, níeð sama marki, en eyrnavíxl. Rjettir eigendur geta vitjað þessara lamba, semji við mig um markið og verð fyrir þau, fyrir 10 maí næstk., og borgun þessarar auglýsingar. Tjarnarhúsum, Akranesi 2ð/n 1893. Pjetnr Guðmundsson. Vantar af' fjalli, fola brúnblesóttan, glas- ej'gðan, leiðitaman, óvanaðan. 3 vetra, mark gat hiti apt. h. (máske óglöggt), fjaðrir tvær apt. v.; hver sem hitta kynni tjeðan fola, er beðinn að gjöra vísbendingu til Árna Svein- björnssonar á Oddstöðum í Lundarreykjadal eða Nikulásar Brynjólfssonar á Márstöðum á Akranesi. Nýupptebið fjármark Markúsar Brynjólfs- sonar í Hafnarfirði er : sýlt hægra, sneitt apt. v W. Christensens yerzlun. Nýkomið með »Laura: Allar nauðsynjavörur. Kartöfiumjöl. Mejeriostur. Limburgerostur. Spegepölse, ágæt. Vindlar. Reyktóbak, ýmsar tegundir. Margbreyttur glysvarningur, mjög hent- ugur til jólagjafa, og margt fieira. Allt selt með lægsta verði móti peningum út í hönd. Gott heimili á Norðurlandi óskar að fá góðan vinnumann af Suðurlandi, vanan sveita- vinnu. 1 verzlun W. Fischers8 fæst ágætlega góður, reyktur »urriði« fyrir 40 aura ijundið. Vantar af fjalli rauðblesótta meri 2 v. mark: blaðstýft fr. h., 2 fjaðrir apt. v. Hver sem hitta kynni er beðinn að gjöra aðvart til Guðmundar Ingimundarsonar á Bergstöðum í Reykjavik. Skipta fxin dur í dánarbúi N. Zimsens consuls verður hald- inn hjer á skrifstofunni laugardaginn 16. þ. m. kl. 12 á hád. Verður þá gjörð á- kvörðun um styrk handa. ekkjunni af bú- inu meðan á skiptunum stendur, svo og aðrar ráðstafanir, er nauðsynlegar kunna að þykja. Bæjarfógetinn í Reykjavík 1. desember 1893. Halldör Danielsson. Góð ofnkol selur undirskrifaður gegn peningum, dag- ana 6. og 7. þ. m. Þeir sem kaupa viija panti sem fyrst. J. Norðmann. E. Þorkelsson í Reykjayík selur nú hinn ekta Kína-lifs-elixir ódýrari en áður heflr viðgengizt. Alls konar tó- hak, svo sem Mossrosé (Thv. Petersen), Merki íslendinga, hvorttveggja ágætis t,ó- bak, ágætt rjól og munntóbak, vindla og sígarettur. Enn fremur spil, sterínkert, stivelsi og blákku í dósum. Vasaúr og úrkeðjur og margt fieira. Allt selt með lægsta verði. Viðgerð á úrum og klukkum tekursaitú að sjer, sem að undanförnu, og leysir fljótt og vel af hendi fyrir sanngjarna borgun. Yið, sem erum myndugir erfingjar föðnr okkar Árna sál. Helgasonar í Hrúðurnesi, skor- um hjer með á alla þá, er telja til skuldar í dánar hans, samkvæmt fyrirmælum laga 12. apríl 1878 og opnu brjeíi 4. janúaú 1861. að koma fram með skuldakröfur sínar á hendur tjeðu búi, og sanna þær fyrir okkur innsn 6 mánaða frá siðustu birtingu þessarar auglýs- ingar. Hrúðurnesi og Gerðum 6. nóv. 1893. Helqi Arnason: Arni Árnason r I enskii yerzluiiiniii fæst ekta hveitimjöl fyrir 12 aura pundið, er í heilum sekkjum (um 125 pd.) fyrir 11 aura pundið, með poka. Yænt skurðarfje verður tekið til slátrunar í verzlun Jóns Þórðarsonar. Hátt verð! Nú með Laura er komið til undirskrifaðs mikið af prjón- uðum drengja- og telpnahúfur á 90 a. til 1 kr. 35 a,; sömul. prjónuð karlmannsvesti mjög góð (hvítir og öðruvísi litir ballhanzk- ar og bómullarsokkar handa börnum og' fullorðnum, mjögódýrt), svartir kamgarns- hanzkar, sömul. silki- og ullarhanzkar, vasaklútar hvítir og mislitir, hálsklútar af ull og silki, kragar frá 80 a., flibbar frá 35 a., stormhúfur, oturskinnshúfur m. m. Miklar birgðir af skinnhönzkum, þar á meðal hinir margþráðu vetrarhanzkar með ullarfóðri og loðskinnsfit, heutugir í jóla- gjafa. Enn fremur eru nú komin hin góðu vetr- arfrakkaefni, er margir hafa pantað fyrir- fram, einnig kamgarn, svart og blátt che- viot m. m. Um þessar mundir er tilbúinn karlmanns- fatnaður seldur með 10% afslætti fyrir peninga út í hönd. H. Andersen. 16 Aðalstræti 16. Tombola til ágóða fyrir hornasjóð Hai'nfirðinga verður haldin seinni part þ. m. Þeir háttvirtirReykvíkingar, semunim» Musik«, eru góðfúsl. beðnir að styrkja fyrirtæki þetta með vel völdum munum, er vcrzlun- arstjóri J. Norðmann veitir viðtöku fram að 15. þ. m. Nefndin. Det Kongelige Octroierede Almindeiige Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer, Effecter, Creaturer og Höe &c., stiftet 1798 i Kjobenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Sysler- ne Isafjord, Bardastrand, Dala, Snæfellsnes og Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om Præmier &c. Islandske Huse (bæir) op- tages ogsaa i Assurance. N. Chr. Gram.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.