Ísafold - 20.01.1894, Blaðsíða 2

Ísafold - 20.01.1894, Blaðsíða 2
10 náöi í'rá landi út 38 faðma og syðri nótin 37 faðma. Næturnar lágu ckki andspænis hvor annari. Um flóð fyllist allur vogur- inn af sjó og nær alveg upp að árós, og jafnvel rennur sjór inn í ána. Þegar út fellur, kvíslast áin um leirurnar i vognum í 3 kvíslir, og er sú nyrzta mest 2—3 fet á dýpt, en hinar mjög litlar, miðkvíslin y2 .i fet, en syðsta kvíslin að eins yi0 til y5 úr feti, og þegar áin er lítil, hverfur hún svo. að segja með öllu. Þegar fallið var út úr vognnm, lágu næturnar á þurru; en er kominn var sjór í voginn, voru næturnar settar frá landi út í voginn svo iangt sem áður segir. Það virðist upplýst í málinu, að lax gangi ekki upp í ána fyr en sjór er fallinn í voginn. Eptir því sem til hagar í Laxvogi og með því að kærðu höfðu eigi dregið netin fyrir nema eptir að sjór var fallinn í all- an voginn, álízt veiöi þeirra eiga að skoð- ast sem veiði í sjó. Um þá veiði segir svo í lögum um f'riðun á laxi 19. febr. 1886, 3. gr.: »Eigi má Jeggja net eða veiði- vjel úti fyrir ósamynnum í stöðuvötn eða sjó, þar sem lax gengur, svo för hans sje hindruð«. Þessi ákvæði verða eigi skilin öðruvísi en svo, að með þeim sjo bönnuð sjerhver tálmun, sem iaxinum er gerð aðv ganga upp í ána, með netum eða veiði- vjelum. Með því að leggja hinar umræddu kálfanætur hafa nú kærðu lagt sjíka tálm- un fyrir göngu laxins upp í ána«. laust af skipi, og skipstjóri gæti ekki apt nr fengið mann í hans stað. Hásetinn bar það auðvitað fyrir sig, að hann væri ekki npp á það kominn, að mæta ávítum á þessu skipi, því hann hefði ekki gengið að neinum skilmálum. Og mun höfundin- nm vera fullkunnugt um, að hásetar gengu þráfaldiega af sklpi burt, þegar þeim lík- aði ekki meðferð á sjer. Skipstjórinn varð að taka alia óreglu með þökkum og Jiða allt bótalaust; hann hafði ekki hið minnsta vald í höndum til að geta komið fram gagnvart hásetum sínum sem maður, heldur sem óþokki í þeirra augum, ef hann heimtaði hlýðni og reglusemi af þeim, með því að honum var engin heimild veitt til þess, á meðan að farmannalög vantaði. Jeg þori ekki að segja, hvort höfundin- nm flnnst nokkur ástæða til að komið væri 1 veg fyrir slíkt athæfi. Hann huggar sig má ske við, að þetta sje markleysa ein, eins og hann heldur, að þing vort hafl ekki ætlazt til, að farmannalögin næðu til ís lenzkra flskiskipa. Höfundinum skjátlast mikillega, er hann ætlar að ráðning háseta á þilskip og ráðning vinnuhjúa geti farið saman. Fróðlegt væri að vita, eptir hvaða grein vinnuhjúalag- anna hinn heiðraði höfundur vildi gjöra samninga við háseta á þilskipum. Þvi öll- nm, sem þekkja eitthvað tii sjómennsku, mun það fullkunnugt, að þjónusta á þil- skipum og á landi er sitthvað, og það ber brýna nauðsyn til þess, að hafa gagnorð og skýlaus farmannalög, ef vel á að fara; enda hafa allar menntaðar þjóðir þegar fyrir löngu kannazt við, að svo er. Og þar af leiðandi munu flestar þjóðir hafa sjerstaka dómstóla, sem ekki fást við önn- ur málefni en þau, sem rísa út af atburð- um á sjó, eins og t. d. »Sö- og Handels- retten« í ITaupmannahöfn. Auk þess get- ur enginn útgerðarmaður, nema hann sje jafnframt skipstjóri, ráðið háseta á skip sín; það er skipstjórans sjálfs, að vinna að því, en ekki neins annars. Útgerðarmaður get- ur útvegað hásetana, en ekki ráðið þá. Það mundi heldur enginn útgerðarmaður, sem veit, hvaða þýðingu ráðning háseta heflr, vilja skrifa nafn sitt undir það, að bera, þær afleiðingar, sem orsakast geta af því að skipstjóri misþyrmdi einhverjum háseta; það gæti orðið honum dýr framhleypni. Þar að auki hef'ði skipstjóri ekki hið minn- sta vald yfir hásetum sinum, ef þeir væru ráðnir á skip hans undir annars mannsnafni. Höfundurinn heldur, að það geti verið óþægilegur kostnaður, að vera skyldur til að láta lögskrá hvern háseta. En ætli sá kostnaður gæti ekki oröið eins óþægileg- ur, þótt engin farmannalög væru, ef há- setinn ljeti bíða eptir sjer. þar til hann þættist haía tækifæri að koma til skips ? Því ef hann Jætur bíða eptir sjer að for- fallalausu og veit að hann er undir lag- anna hendi, þá mundi hann ekki síður gjöra það, ef hann vissi, að hann gæti verið óátalinn, með því að það er ýtar- lega tekið- fram í farmannalögunum, að háseti skal vera kominn til skips á þeirri stund og tíma, sem skipstjóri krefst; svo hjer þarf engin bið aö eiga sjer stað. Hvað kaupgjald háseta áhrærir, þá get jeg ekki sjeð, hvernig háseti getur játað kaupupphæð sina fyrir skráningarstjóra, ef hann ekki veit, livað kaupið er ; en hvað sem þvi líður, þá munu flestir vinnu- menn, sem vilja stunda húsbóndans gagn, vilja fá að vita, hvað þeir geta áunnið húsbónda sínum, og getur verið ef'unar- mál, hvort þá varðar ekkert um það. Helgidagsbrot. Landsyflrrjetturdæmdi 15. þ. m. í máli, er höfðað hafði verið gegn formönnum 3 fjelaga hjer i bænum fyrir að hafa haJdið dansleiki í vetur á laugar- dagskvöldum og fram á sunnudagsnóttina, eitt i veitingahúsi, annað í Good Templara- húsinu og þriðja í prívatbúsi. Hlutaðeig- endur höfðu viljað verja sig með því, að fyrirmæli 9. greinar tilskipunar 28. marz 1855 um sunnu- og helgidagabald ættu að eins við almennar dansskemmtanir, en næði eigi til fjelaga, en það var upplýst í málinu, að ekki höfðu aðrir tekið þátt í þeim í þetta skipti en fjelagsrnenn sjálflr og nokkrir gestir þeirra. En undirdómar- inn dæmdi hina kærðu í 5 kr. sekt hvern fyrir heigidagsbrot og málskostnað að þriðjungi hvern, og yfirrjettur stabfesti þann dóm, og dæmdi kærðu þar að auki í málskostnað fýrir yfirdómi einn fyrir alla og alla f'yrir einn, þar með talin mál- færslulaun til hins skipaða sækjanda og verjanda fyrir yflrdómi, cand. juris Hann- esar Thorsteinsson og setts yfirrjettarmál- færslumanns Eggerts Briem, 10 kr. til hvors þeirra. Yfirdómur gerir þá athuga- semd um undirrjettardóminn, að brotin (þrjú) hef'ði átt að fara með og dæma hvert út af' fyrir sig í máli sjer; þau hafl ekki staðið í neinu sambandi hvert við annað. Um það, er hinir kærðu báru fyrir sig, segir svo í ástæðum yfirdómsins: »Með því að það er bannað í 9. gr. helgidagatilskipunarinnar, að halda nokkra dansleiki daginn f'yrir sunnudaga og heigi- daga lengur en í niesta lagi þangað til einni stundu fyrir miðnætti, og eigi virö- ist hægt að leggja þann sliilning í orð laganna, að þar sje ekki einnig átt við dansleiki, er fjelög halda handa meðlimum einum, þá er það rjett, að undirdómarinn hefir dæmt hina kærðu í sekt fyrir helgi dagsbrot«. Laxveiðilagabrot. Landsyflrrjettnr dæmdi 8. þ. mán. i lögreglumáli gegn þeim Þórði hreppstjóra Guðmundssyni á Neðra- Hálsi í Kjós og Þóröi Guðmundssyni út- vegsbónda í Glasgorv í Reykjavik fyrir ó- löglega laxveiði í Laxvogi í ICjós á síð- asta sumri. Höf'ðu þeir verið dæmdir í hjeraði í 30kr. sekt hvor, auk málskostnaðar báðir fyrir einn og einn fyrir báða, en tvær kálfanætúr með tilheyrandi fyrirstöðu- netum, er þeir höf'ðu notað til veiðarinn- ar, dæmdar upptækar. Þenna dóm staðfesti yfirrjettur og bætti við á hina kærðn máls- kostnaði fyrir yfirdómi, þar á meðal 10 kr. til sækjanda (H. Th.) og verjanda (E. Br.) hvors nm sig. í dómsástæðum yfirrjettarins segir svo: »Það er sannað í máiinu, að hinirkærðu hafa siðasta sumar lagt 2 kálfanætur í Lax- vogi, aðra norðanvert, en hina sunnanvert í vognum, til þess að veiða lax í þeim. Út í Laxvog rennur á, nefnil. Laxá. Ár- mynnið sjálf't er 116 faðmar frá þeim stað, er ef'ri kálfanótin var höfð á; breidd vogs- ins með, aðf'öllnum sjó er, þar sem nyrðri nótin lá, 240 faðmar, en 169 faðmar þar sem syðri nótin lá, en nyrðri nótin I Skipkoma. Gufuskipið Maja, skip- stjóri Jensen, norskt, kom hingað 17. þ. mán., frá Middlesborough á Englandi norö- an til, eptir 5 daga ferð með saltf'arm til Knudtzons verzlunar lijer og í Hafnarflrði. Frá útlöndum flytja dönsk biöð til 7. þ. mán. með skipi þessu fátt tíðinda, ut- an allmörg mannalát, þar á meðal frá Danmörku Klubiens hæstarjettarmálaflutn- ingsmanns (varð bráðkvaddur í hæstarjetti í miðri ræðu), Hegermann-Lindencrone’s hershöf'ðingja, H. Rinks grænlenzkufræðings o. fl. Á Þýzkalandi ljezt í nóvbr. Alex- ander af Battenberg, fyrrum Búlgaríufursti.. Á Englandi dáinn John Tyndall, hinn f'rægi eðlisfræðingur, og Henry Walter þingmað- ur, höf'ðuðeigandi blaðsins »Tiines«. Sjúk- halt mjög víða um Norðurálfu af kvefland- farsótt (inflúenza), þar á meðal í Dan- mörku. Uppreisn á Sikiley. Crispi orðinn ráðaneytisf'orseti í Róm enn af nýju. Frökk- um og Englendingum lent saman eða liðs- sveitum frá þeim lítils háttar suður í Sierra Leone í Afríku. Mesta neyðarástand í ýms- um stórborgum í Ameríku sakir atvinnu- leysis, ekki hvað sízt í Chicago. Þar voru 126,000 manna atvinnulausir, er síðast frjett- ist, og algerlega upp á annara líkn komn- ir; það er sama sem 12. hver borgarbúi. Fýlgjíi þeim vandræðum miklir glæpir, inn- brotsþjófnaður og því um líkt. Skiptapar tveir urðu á ísatjarðardjúpi snemma á jólaföstu í flskiróðri og drukkn- uðu 12 menn alls, 6 í hvort skipti. Varð hinn fyrri 7. des., úr Bolungarvík, formað- ur á því skipi Benedikt Gabríel Jónsson, bóndi á Meiri-Hlíð í Hólshreppi; en hinn tveim dögum síðar frá Leiru í Jökulfjörð- um og voru helztir þeirra, er þar drukknuðu, Guðmundur Sigurðsson á Höf'ða og Jón bóndi Guömundsson á Marðareyri.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.