Ísafold - 14.02.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 14.02.1894, Blaðsíða 4
32 Prjónayjelar, með beztu og nýjustu gerð, seljast með verksmiðjuverði hjá Simon Olsen, Kjöbmagergade Nr. 50, Kjöbenhavn. Eptir vjolum þessum ermikil eptirspurn. af því, hve traustar og nákvæmar þær eru, og að þær prjóna alls konar prjónles jafnt úr smáu sem grófu bandi. Yjela- þessar má panta hjá P. Nielsen á Eyrarbakka, sem sýnir, hvernig þær fara að prjóna og veitir ókeypis tilsögn til að brúka þær. Hjer á íslandi eru einkar hentugar vjeiar með 124 nálum, sem kosta 192 kr. do. — 142 — — — 230 — do. — 164 — — — 244 — do. — 166 — — — 280 — húsa fyrir lok þessa árs. Eins og áður er auglýst í ísafold (XX. 8), hefir fjelagið heitið 100 kr. verðlaunum fyrir beztu rit- gjörð um þetta efni, sem verðlauna þykir verð. Rvík 12. janúarmán. 1894. H. Kr. Friðriksson. Ver/lim W. Fiscliers hefir til sölu ágætlega góðan reyJctan urriða fyrir 40 aura puudið. (Bioycle) sem kostaði 180 kr., fæst nú með 50 kr. afslættti hjá undirskrifuðum. H. J. Jörg*ensen. Hotel Island. Verðlistar sendast þeim, er þess æskja. ægte Normal-Kaffe & (Fabrikken »Nörejylland«) sem er miklu ódýrra, bragðbetra og hollara en nokkuð ann- að kaffi. Búnaðarfjelag Suðuramtsins. Enn þá leyfi jeg mjer að vekja athygli landsmanna sjerstaklega íbúa Suðuramts- ins á því, að hver sem gjörist fjelagi í búnaðarfjelagi Suðuramtsins, hvort heldur með 10 kr. tillagi í eitt skipti, eða 2 kr. í 10 ár, fær árlega ókeypis skýrslu fje- lagsins og búnaðarrit Hermanns Jónasson- ar, frá því þeir ganga í fjelagið. Rvík 12. febrúarmán. 1894. H. Kr. Friðriksson. Samkvæmt ákvæðum búnaðarfjelags Suðuramtsins á fundi 10. þ. m. er hjer með enn að nýju skorað á menn að senda búnaðarfjelagi Suðuramtsins ritgjörðir um húsagjörðir bæði bæjarhúsa og penings- Skósmíðaverkstofa Þórarins Brandssonar (mðllausa) er í Glasgow. Inngangur í vesturhlið hússins. Allar smíðar og viðgerðir eru fljótt og vel af hendi leystar, og mjög ódýrt, ef mikið er keypt. Haustlð 1893 var mjer undirskrifuðum dreginn lambhrútur með mínu marki, sem er: stýft bæði, en þar jeg 4 hann ekki, getur rjett- ur eigandi vitjað andvirðis hans, að frá- dregnum kostnaði. Eyvindarmúla 20. desbr. 1893. G. Jónsson. Seldar óskilakindur í Kjósarhrepp haust- ið 1893: 1. Grár sauður, 1 v., mark : hnífsbragð fr. stig 2 apt. h., miðhlutað v. 2. Hvít gimbur, 1 v., m.: tvírifað í stúf h., tvístýft apt. v.J brm. 2. 3. Svört gimbur. 1 v.. m.: tvístýft apt. hnifs- bragð fr. h., biti fr. v. 4. Hvítt lamb, m.: stýft v. 5. ----—, m.: stúfrifað h. 6. ----—, m.: tvístýft og standfjöður a. hægra, gagnfjaðrað v. 7. ----—, m.: tvístýft fr. h., sneitt fram. gagnbitað v. 8. ----— m.: hnífsbragð fr., hoðbílt apt. h., sneitt apt. biti fr. v. 9. ----— m.: sýlt standfj. fr. biti apt. h. hangfjaðrir 2 apt. v. Neðra-Hálsi, 31. desbr. 1893. Þórður Guðmundsson. Líkkistur af ýmsri stærð fást fyrir lítið verð, og meira og minna skreyttar, hjá Jacobi Sveinssyni í Rvík. Lauritz C. Jörgensen málari Hótel ísland, Reykjavík, leysir alls konar málarastörf vandlega og smekklega af hendi. Aðalstarf: límfarfamálun, húsgögn (Meubler) og nafnskildir (Skilte). Selt óskilafje í ölveshreppi haustið 1893. 1. Hvítur sauður 1 vetrar, blaðstýft fr. h. sýlt lögg apt. v. 2. Svört lambgimhur, miðhlutað h., miðhlut- að v. 3. Hvítur lambhrútur, sneitt apt. h., blaðstýft fr. v. 4. Hvítur lamhhrútur, sýlt biti apt. h., stýft hnífsbragð fr. hófbiti apt. v. 5. Hvit lambgimbur, sýlt fjöður fr. v. 6. Hvítur geldingur, sneitt apt. biti fr. h. hálftaf fr. v. 7. Svört lambgimbur, sneitt fr., hangfj. apt, h., tvístýft fr. v. 8. Lambsreita (hvit), sýlt h. Þeir, sem sannað geta eignarrjett sinn á framangreindu fje, mega vitja andvirðis þess (til næstu veturnótta) til undirskrifaðra, að frádregnum öllum kostnaði. ölveshrepp 27. desember 1893. Jón Jónsson. Jakob Arnason. Nr. 8. Gothersgades Materialhandel Nr. 8. í Khöfn, stofnuð 1865, selur í stórkaupum og smákaupum allar material- og kolonial- og delikatesse-vörur, ágætlega vandaðar og fyrir vægt verð. M. L. Möller & Meyer Kjöbenhavn K. »LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR. fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim sem vilja tryggja lif sitt, allar nauðsynleg- ar uppiýsingar. ———— Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmib.ja ísafoldar. 10 náttsloppnum sínum, brá ilskóm á berar fæturnar og gekk yfir um götuna. Þegar hún kom að rósunum, -gekk hún beint áfram upp að veggnum til þess að lesa letrið þar. Allt í einu var eins og augun ætluðu út úr höfðinu á henni, hún tók hart viðbragð aptur á bak og æjaði aum- lega upp yfir sig, en hrópaði síðan í dauðans angist: »Hjálp! Hjálp!« Þá var lokið upp glugga þar upp yfir, sem hún stóð. »Hvað er þetta?« heyrðist Hans segja ofur-rólega. »Hvað er að tarna?« . »Hollendings-andstyggðin þín«, hrein ungfrúin; »þú liefir myrt mig! Á morgun skaltu svei mjer verða hengd- ur. Hjálp ! Hjálp!« »Jeg kem undir eins«, svaraði Hans. Hann kom eptir dálitla stund með ljós í hendi. Hann studdi höndum á mjaðmir sjer og rak upp skellihlátur. »Hvað er að tarna? Er það ungfrú Neumann ? Ha-ha-ha! rGott kveld, fröken. I Ha-ha-ha! Jeg lagði dýrabogann fyrir hreysiketti, en fekk ungfrúna í hann í staðinn! Hvers vegna fór ungfrúin að gera sjer erindi hingað og gægjast inn í kjallarann minn? Jeg hafði rit- að viðvörun á vegginn fyrir ofan. Hljóðið þjer nú, ung- frú góð, — látið þjer fólk hópast hingað og sjá, að þjer eruð að laumast til að gaígjast inn í kjallarann Hollend- ingsins. Æpið þjer eins mikið og yður fýsir; en jeg læt ll yður eiga yður þarna þangað til á morgtm. Góðar næt- ur, ungfrú góð!« Ungfrú Neuraann var voðalega illa stödd. Ef hún færi að hljóða eða ltalla, mundu bæjarmenn fiykkjast að og stórhneyksli óhjákvæmilegt. Að hljóða ekki var sama sem að verða að hýrast þarna alla nóttina og verða að háði og spotti fyrir öllum bænum daginn eptir. Og svo var sársaukinn í fætinum óþohtndi! Henni sortnaði fyrir augum ; henni sýndust stjörnurnar rjúka fram og aptur og tunglið glenna framan í sig skjáina í sama liki og snjáldrið á Hans. Hún leið í ómegin. »Guð hjálpi mjer!« hrópaði Hans upp yfir sig. »Deyi hún, þá hengja þeir m.ig á morgun vægðarlaust, án dóms og laga«. Og hárin risu á höfði hans af ótta og skelfingu. Iljer varð skjótt úr að ráða. Hans leitaði 1 snatri uppi lykilinn að dýraboganum, en ekki var að því hlaupið að ijúka honum upp, með því að náttsloppur ungfrúr Neumann flæktist fyrir. Hann mátti til að ýta faldinum frá, og-----svo ríkt sem hatur og ótti bjó honum i brjósti, fekk hann eigi bundizt þess, að renna auga á hina smáu, mjallhvítu fætur, er rauður máninn skein á í sama svip. Það mun eigi hafa fjarri farið, að hatur hans sner- ist þó ekki væri nema hálfa leið upp í meðaumkvun. Hann var fljótur að ljúka upp boganum, og með því að

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.