Ísafold


Ísafold - 24.03.1894, Qupperneq 4

Ísafold - 24.03.1894, Qupperneq 4
56 Hinn eini ekta Meltingarhollur borð-bitter-essenz. Þau 20 ár, sem almenningur hefir við haft bitter þenna, hefir hann áunnið sjer mest álit allra matur-lyfja og er orðinn frægur um heim allan. E Hann he/ir hlotið hin h'cestu heiðursverðlaun. Þá er menn hafa neytt Brama-Lífs-Elixírs, færist þróttur og liðug- leiki um allan líkarnarm, fjör og framgirni í andann, og þeim vex kœti, hugrekki og vinnuáhugi; sJcilningarvitin skerpast og unaðsemda lífsins fá þeir notið með hjartanlegri ánœgju. , Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu v<ii Brama-Lífs-Elixír; en hylli sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi, hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er vjer vörum við. Kaupið Brama-Lífs-Elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu- umboð hafa frá vorri hendi, sem á Islandi eru: Akureyri: Hra Carl Hiiepfner. ---- Gránufjelagið. Borgarnes: — Johaii Lange. Dýrafjörbur: — N. Chr. Gram. Húsavík: — Örum & Wulff'. Keflavík: — H. P. Duus verzlan. ---- — Knudtzon’s verzlan. Reykjavík: — W. Fischer. ---- — Jón O. Thorsteinson. Raufarhöfn: Gránufjelagið. Sauðárkrókur:--------- Seyðisfjörður: ---- Siglufjörður: Stykkishólmur: Yestmannaeyjar: Vík pr. Vestmanna- eyjar: — Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson Hra N. Chr. Gram. — I. P. T. Bryde. Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. Hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-Lifs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Hjer með tilkynnist að jeg framvegis kalla mig og skrifa undir öll viðskiptaskjöl og aðra. gjörninga, sem og hvar helzt er jeg rita nafn mitt: Marís M. Gilsfjörð. Þetta auglýsist mínum heiðruðu löndum og sjerstaklega þeim, er skifti hafa við mig brjeflega. Kleifum við Gilsfjörð 4. febr. 1894 Marís M. Gilsfjörð. Verzlun Jóns Ó. Þorsteinssonar 12 Vestiirgiitu 12 selur með góðu verði: kaffí, kandís, melís, rúsínur, sveskjur, rjól, rullu, reyktóbak ágætt, vindla, sápur, tóbakspípur o. fl. * Jarðræktarfjelag Seltjarnarness- hrepps ’nefir ákveðið að taka búfræðing, til jarðabóta starfa, á næsta vori og vinna fyrir allt aö 120 kr. Þeir sem vildu sinna þessu, gefí sig fram sem fyrst við Þorlák Gnðmundsson í Fífuhvammi. Garðyrkjufjelagið hefir, eins og að undanförnu, að eins fræ til gulrófna, turnips og bortfelskra rófna. Aðra fræsölu hefir núverandi formaður fje- iagsins ekki á hendi. Fjelagsmenn vitji fræskammta sinna til kaupmanns L. Ilansen. Fjelagið lánar ekki. Þórhallur Bjarnarson. Hjer með tilkynnist þeim, er keypt hafa seðla í »Lotteríi« því, er haldið hefir verið til ágóða fyrir »Kvennmennt- unarsjóðinn« á Ytriey, að nú er fram- farinn dráttur, undir umsjón herra sýslumanns Lárusar Blöndal, er þannig. fjell: Harmonium nr. 567 Dýrara sessuborðið nr. 308 Odýrara sessuborðið nr. 1075 Armband nr. 1727. Munanna má vitja til undirritaðrar. Ytriey i febrúar 1894. Elín Briem. íslenzk frímerki og brjefspjöld, heil og vel útlítandi, eru ávallt keypt og fyrir þau gefið eins og að undanförnu. Borgun er send með næsta póstskipi og burðargjald, þegar verðhæðin nemur 10 kr. eða meiru. Verð- listi ókeypis gegn tvöföldu brjefspjaldi. S. S. Rygaard. L. Torvegade 26. Kjöbenhavn C. Kirkjublaðið varð eigi tilbúið með póstunum núna sökum veikindanna. Uppboðsauglýsing:. Við opinbert uppboð, sem haldið verður í húsum dánarbús N. Zimsens konsuls nr. 23 í Hafnarstræti miðvikudaginn 28. þ. m.> verða seldir innanstokksmunir búsins, sem eru: vönduð húsgögn af ýmsu tagi, b.orð- búnaður, eldhúsgögn, bækur, fatnaður, gott fortepiano o. fl. Uppboðið byrjar kl. 11 f. hád, ogverða skilmálar birtir á undan. Bæjarfógetinn f Reykjavík, 2. marz 1894. Halldór Danielsson. Hið bezta kaffí geta menn fengið, með því að brúka Fineste skandinavisk Bxport Caffe F. Hjorth & Co. í Kaupmannahöfn, er fæst hjá kaupmönnum. Kirkju-liarmonium, afbragðsgott, hefur undirritaður til sölu (5. oct., 4 gegnumg.spil 13 reg., octavkoppel og 2 knjereg.). Brynjólfur Þorláksson Þingholtstræti 11. Óskilafje selt í Vestur-Skaptafellssýslu haustið 1893. 1 Leiðvallarhreppi. Sauður, 3 v., vellhyrndur; stúfsýlt h., hálft- af fr. v. í Skaptártunguhreppi. 1. Ær 2 v., vellhyrnd; stýft biti fr. h.; sýlt í blaðstýft aptan v. 2. Gimbur hvít: tvístýft fr. h., standfjöður apt. v. 3. Gimbur hvít; sama mark. 4. Lambhrútur svartur; tvírifað í sneitt fr.i h., hálftaf fr. v. 5 Gimbur grá; stýft og gagnbitað h., hvat- rif’að v. 6. Lambhrútur mórauður; tvístigað aptan h., hálftaf fr. v. 7. Geldingur hvítur: sneitt á haraar fr. h.,, hvatt v. 8. Sauður 1 v. hvítur; hamarskorið h., sýlt í blaðstýft fr, standfj. apt. v. 9. Gimbur hvit; sneitt apt. lögg fr. h., sneitt apt. v. 10. Gimbur hvít; tvírifað í stúf, biti apt. h., geirstýft v. 11. Gimbur hvít; hófbiti aptan h., tví'stigað apt. v. 12. Gimbur hvít; hvatt h., tvístigað apt. v. 13. Geldingur hvítur; tvírifað í hvatt h., tví- stýft apt. v. 14. Geldingur hvítur; tvfstýft fr. h., stand- fjöður apt. v. 15. Gimbur hvít; stýft, standfjöður fr., stand- fjöður apt., gat v. 16. Gimbur mórauð: sama mark. 17. Geldingur hvítur; hvatth., tvístigað apt. v. 18. Lambhrútur hvítur; heileyrt h., tvístýft fr. biti apt. v. 19. Geldingur morflekkóttur; stýft standfj. fr. h., standfj. apt. gat v. 20. Geldingur mórauður; sama mark. 21. Lambhrútur hvítur; tvístigað apt., lögg fr. h., gagnbitað v. 22. Geldingur hvítur; heilrifað, hangfj. fr. h., heilrifað hangfj. v. 1 Hvammshrepp. 1. Lambhrútur hvítur; blaðstýft apt. h., tvi- stýft apt. v. 2. Gimbur hvít; stýft h., heileyrt v. Söluverðið, að frádregnum kostnaði, greiða hlutaðeigandi hreppstjórar þeim, er sanna eignarrjett sinn að hinu selda fje, innan næstu júníloka. Skrit'stofu Skaptafellssýslu, 6. marz 1894. Guðl. Guðmundsson. Undirskrifaður ttíkur að sjer að panta fyrir ]>á, sem þess óska, Orgel-harmonium af beztu tegundum og fyrir lœgsta verð, sem hægt er að fá, bæði til að hafa í kirkjum og heimahúsum. — Orgelin borg- ist við móttöku hjer í Reykjavík; þó geta þau, ef þess er óskað, fengizt send á hverja þá höfn á landinu, er strandferðaskipið kem- ur á, en borga verður þau þá fyrirfram. Verðlistar eru til sýnis hjá undirskrifuðum, er gefur þeim, sem þess æskja, allar frek- ari upplýsingar. Brynjólfur Þorláksson Þingholtstræti 11. Reyjavík. Veðurathuganir í Rvík, eptir TJr. J. Jónassen marz Hiti (á. Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurátt & nótt. um hd. fm. em. fm. | em. Ld. 10 -13 + i 731.5 729.0 0 b 0 d Sd. 11. — ii + i 729.0 7360 A h b A h b Md. 12. - 5 — i 736.0 746.8 N h b N h b Þd. 18. - 5 — 3 749.3 749.3 N b b N h b Mvd.14. - 6 + 5 749.3 749.3 N b b 0 b Fd. 15. -13 — 4 751.8 751.8 0 b 0 b Fsd. 16. - 4 + 4 751.8 751.8 0 b 0 b Ld. 17. + i + 4 744.2 736.6 0 d Sa h d Logn ofanhríð allan daginn h. 10.; bjart sólskin h. 11.; hægur á norðan h. 12. og 13. og 14. Logn og fagurt vegur h. 15. og 16. Logn rigning h. 17. Vart varð hjer við jarðskjálfta, vægan, að morgni h. 11. kl. öþí. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. PrcntsmiBja Isafoldar.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.