Ísafold - 28.04.1894, Síða 4

Ísafold - 28.04.1894, Síða 4
88 Nýkornnar vðrur í J. P. T. Brydes yerzlun í Reykjavík. Porcelain. Kaffi- og Sukkuladekönnnr, Kökudiskar smáir og stórir, Bollapör og Eggjabikarar. Glasvara. Vín-karöflur, Frugtskálar, Blomsteropsats m. fl. p2 'o Blómstur. ^ g- 3 Karlmanns-yfirfrakkar 15-30kr.;2 j-' ^ Waterpróf-kápur 18-24 kr. .5 tr Ballance- og- Borðlampar. * 3 Þakpappír. ‘ ^ Einnig miklar birgðir af mjög falleg- um og stórum sjölum. NB. Sjöl frá fyrra ári seljast með stór- um afslætti, 10—15 °/o. Bílæti á Benfice-Concert þann, sem augiýstur er í seinasta blaði »ísafoldar«, fást keypt í bakarabúð frú Bernhöft í dag og á morgun og í G-ood- templarahúsinu frá kl. 10 — 12 og 2—6 e. m. hinn 29. verð: reserv. bílæti 0,75 — almenn — 0,50 og 0,40 — barna — 0,35 Standandi bílæti (ef seld verða)0,35. Gott kolanet Rit.gvLarT' Hestur til kaups, liinn hleypnasti og viljugasti 4 Suðurlandi. Hann er ekki vakur, en mjög þýðgengur, f'remur lítill, en vel sterk- ur. Hann verður í Reykjavík á Jónsmessu- dag, 24. júní. Menn geíi sig fram við ritstjóra þessa blaðs.__________________________ Fæði geta bæði námsmenn og aðrir fengið 4 bentugum stað í bænum, bvort beldur vill að öllu leyti eða að eins miðdegisverð, frá 14. maí þ. á. Húsfreyja kann mætavel að matartilbúnaði. Ritstj. visar á.______ Myndir af Francisku. Nú hefir Aug. Guðmundsson leyfl til að selja þær. Kristján Þorgrimsson. Stranduppboð. Mánudaginn 7. maí næstkomandi verð- ur frakkneskt fiskiskip, St. Ursule frá Brest, sem hjer er orðið að sti'andi, með seglum, köðlum, keðjum, akkerum og öðrum áhöldum, svo og farmi: salti, vistum, veiðarfærum og 1500 fiskum í salti, selt við opinbert uppboð, sem haldið verður í fjörunni fyrir framan Hafnarstræti, þar sem hið strandaða skip liggur. Uppboðið byrjar kl. 10 f. hád. og verða uppboðsskilmálar birtir á undan. Bæjarfógetinn í Reykjavík 27. apríl 1894 Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Föstudaginn hinn 11. n. m. kl. 12 á hádegi verður opinbert uppboð haldið að Laugalandi í Seltjarnarnesshreppi og verða þar seldir ýmsir innanstokksmunir: skápar, borð, stólar, spegill, billardborð, útlendar bækur m. m., tilheyrandi dánarbúi Jóns sál. Guðnasonar. Söluskilmálar verða birtir á staðnum á undan uppboðinu. Seltjarnarnesshreppi 27. apríl 1894. _______Ingjaldur Sigurðsson. Góð ofnkol selur verzlun P. C. Knudt- son & Söns næstk. roánudag og þriðjudag á 4 kr. skippundið gegn peningum. Þeir sem kaupa vilja, verða að panta kolin í dag. I umboði hr. Garde skipstjóra á póst- gufuskipinu »Thyraa tilkynnist hjer með að Thyra í 2. ferð sinni hjeðan vestur og norður um land 14. júní þ. á. kemur við á Vopnafirði auk þeirra viðkomustaða sem taldir eru í áætlun skipsins Reykjavík 18. apríl 1894. Ó. Finsen. Hveiti, overhead, bankabygg, og flestar aðrar kornvörur, fást í ensku verzluninni með góðu verði. Til leigu stofa með stofugögnum í góðu búsi í bænum frá 14. maí. Ritst. vísar á. Kindabað. Glycerinbað, gott og ódýrt, fæst í ensku verziuninni. Nýtt Atelier! í Bankasræti nr. 7 (norðanvert við íbúð- arhúsið) hefi jeg byggt fullgjörva mynda- verkstofu eptir enskri teikningu. Þar fást teknar: »Aristomyndir«, »Piatinmyndir«, »Argentotypmyndir« og hinar almennu »Albuminmyndir«. Myndavjelar mínar eru áreiðanlega góðar og allur frágangur eptir nýjustu tizku. Reykjavík 18/4 1894. August Guðmundsson Ijósmyndari. & ægte Normal-Kaffe (Fabrikken »Nörejylland«) sem er miklu ódýrra bragðbetra og hollara en nokkuð ann- að kaffi. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen apríl Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. ( millimet.) Ve&urátt á nótt. um hd. fm. em. fm. em. Ld. 21. 0 + 6 756.9 751.8 0 b b A h d Sd. 22. + 5 + 9 746.8 736.6 A b d Sahv d Md. 28. + 7 + 12 764.8 751.8 Sahvd Sahv d Þd. 24. + 5 + 12 746.5 759.5 0 b 0 d Mvd.25. + 1 + 9 759.5 751.8 0 b 0 d Fd. 27. + 5 + 12 754.4 756.9 A b d V h d Fsd. 28. + 5 + 10 756.9 759.5 Ob 0 b Ld. 29. + 6 751.8 Ahv d -C)1 uoi vaiu“oia uLi ujujjn j bægur austankaldi hjer síðari'part dags; bvass á landsunnau með regui h. 22. og sama veður 28. fram yfir miðjau dag, er tór að lygna; logn og fagurt veður h. 24., 25, 26. og 27.; stöku sinnum ýrt regn úr lopti síðustu dagana. I morgun (28.) hvass á austan með regni. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiftja ísafolclar. 80 og fjemildi, því þar veit enginn maður, hvað mjer hefir liðið áður. Jeg hefi fólgið fjeð á svo öruggum stað, að hinn bezti lögreglusporrakki mun leiða sinn hest frá að finna það. Mjer mun láta lífið, þegar jeg tek til þess, og mun það meira en bæta mjer upp þessa nokkurra ára tukt- húsvist. Vitaskuld er það raunalegt, að jeg get ekki haft neina vexti af jafnmiklum höfuðstól, meðan jeg er í tukt- húsinu. Er jeg íhuga það, að mjer væri hægðarleikur að koma fje þessu á4»/s °/o vöxtu um árið, þá svíður mjer það sáran, að hljóta fyrir þá sök að verða afhlaups öðru eins stórfje og 80,625 dollurum. Hins vegar er mjer nokkur hugfró í þeirri tilhugsun, að hefði jeg verið kyrr hjer í þessari stöðu sem ráðvandur maður, þá mundi jeg ekki einu sinni hafa getað dregið saman sem svarar rentun- um af þessum fyrnefndu vöxtum á hálfu-níunda ári, þó að jeg og fólk mitt hefðum ekkert nærzt allan þann tíma og enga spjör haft á kroppnum, heldur hefði jeg lagt fyrir allt mitt kaup. Jeg þykist hafa þannig komið ár minni vel fyrir borð, og þakka yður, virðulegir herrar, fyrir, að þjer hafið gert mig hygginn með harðýðgi yðar*. Bankastjórarnir stóðu eins og steini lostnir eptir þessa tölu. Þeir höfðu haft nægilegt tóm til, meðan á henni stóð, að reka sig úr skugga um það, að það var eigi vit- skertur maður, er stóð þar frammi fyrir þeim. Þeir fundu það fullvel, að Brown hafði talað í fullri alvöru. Þeir áttuðu 31 sig og brátt á þvf, að ekki mundi til mikils að hóta hon. um rjettvisinni; þeir sáu, að þeir mundu missa hvern eyri, ef þeir færu að beita slíku. Þeir sneru því alveg við blaðinu og tóku til að fara bónarveg að Brown; þeir báðu hann meðal annars hugsa um skyldulið sitt, er mundi verða hungurmorða, ef hann, sem hefði ofan af fyrir þvi, færi í tukthúsið. En Brown varð eigi svara- fátt um það. Hann anzaði blátt áfram, að kona sín mundi hverfa aptur heim til föður síns, er ætti sjer búgarð, og mundi hún vinna þar fyrir sjer og börnunum. Allar bænir og áminningar urðu árangurslausar. Ekkert hrein á Brown, heldur en klettinum. Loks tekur hann til máls af nýju, á þessa leið: »Virðulegir herrar! Með því að jafnan hefir farið vel á með oss og með því að mig langar ekki svo mjög til að vera hálft-níunda ár í tukthúsinu, þá ætla jeg að koma með eina uppástungu. Jeg er ekki ófús á að skila yður aptur helmingi fjár þess, er jeg hefi stolið frá yður, eða 125,000 dollurum, með þeim skilyrðum, er nú skal greina. í fyrsta lagi seljið mjer í hendur skriflega skuld- bindingu fyrir því, að þjer látið ekki lögsækja mig; í öðru lagi gerið þjer svo vel og bókið á næsta bankastjórn- arfundi, að yður taki það sárt, að John Brown, er hafi þjónað yður dyggilega í mörg ár og jafnan reynzt eins og bezt varð á kosið, sje farinn frá yður, sökum þess, að

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.