Ísafold - 05.05.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 05.05.1894, Blaðsíða 4
96 Hinn eini ekta Meltingarhollur borð-bitter-essenz. Þau 20 ár, sem almenningur heíir við haft bitter þenna, hefir hann áunnið sjer mest dlit allra matar-lyfja og er orðinn frægur um heim allan. Hann he/ir hlotið hin hœstu heiðursverðlaun. Þá er menn hafa neytt Brama-Lifs-Elixirs, færist þróttur og liðug- leiki um allan líkamann, fjör og framgirni 1 andann, og þeim vex kœti, hugrékki og vinnuáhugi; skilningarvitin slcerpast og unaðsemda iífsins fá þeir notið með hjartanlegri ánœgju. Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu ^n Brama-Lífs-Elixír; en hylli sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi, hefir váldið því, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er vjer vörum við. Kaupið Brama-Lífs-Elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu- umboð hafa frá vorri hendi, sem á Islandi eru: Akureyri: Hra Carl Höepfner. Gr ánufj elagið. Johan Lange. N. Chr. Gram. örum & Wulff'. H. P. Duus verzlan. Knudtzon’s verzlan. Reykjavík: — W. Fischer. ---- — Jón O. Thorsteinson. Borgarnes: Dýraíjörður: — Húsavík: Keflavík: Raufarhöfn: Gránufjelagið. Sauðárkrókur:--------- Seyðisfjörður:-------- Siglufjörður: Stykkishólmur: Vestmannaeyjar: Vík pr. Vestmanna- eyjar: — Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson Hra N. Chr. Gram. I. P. T. Bryde. Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. Hinir einu, sem húa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. ____Nýr skófatnaður úr bezta efni fæst hjá undirskrifuðum; iK2ESSSS Steinolíumaskínur tvíkveikjaðar kosta frá kr. 3,50 til kr. 7.50. sömuleiðis tek jeg að mjer allskonar að- gerðir á skófatnaði;—allt meðmjögvægu verði. Komið til þess að panta yður skó sem fyrst. Björn Leví Guðmnntlsson. (Skólavörðustíg 6). Prjónaðar barnahúfur, treyjur og kjólar, margar tegundir. Herðasjöl, Langsjöl. Kjólatau 19 litir. Laukur. Húfur, Hattar og margt annað fleira, kom nú með »Laura« í verzlun E. Felixsonar. Verzlun G. Zoega & Co. Vatnsstígvjél úr leðri á kr. 10,00. Verzlun P.C. KNUDTZON & SONS í Reykjavík selur allskonar kornvörur, lcaffi, sykur og fl. fyrir mjög lágt verð, gegn peningum; ennfremur: Ofnkol á 4 kr. skpd., Ágætt Margarine á 0,60. Góðan ost 0,30 Ekta Schweizerost 1,00. Te-keks 0,50. Nýkomnar birgðir af kramvörum og leirvörum, er seljast með góðu verði, og auk þess með J0°/0 afslætti, ef mikið er keypt í einu. Nýkomið: Karlmannafatatau af mörgum og góð- um tegundum. Karlmannafatnaður af ýmsum tegund- um, Ijómandi fallegur, saumaður eptir nýjustu tízku erlendis. Karlmanna-ullarnærfatnaður. Karlmanna-höfuðföt af ýmsum tegund- um, mjög vel völdum. Svart klæði. Mislit hálfklæði. Stór og smá Hvít ljerept. Ullarsjöl. Flonelet. Tvisttau. Oxford. Nankin. Kjólatau. Sængurdúkur. Moleskin og margt fleira. Vasa-úr. Stofu-úr, Vekjara-úr af mjög mörgum teg. Úrkeðjur af ótal tegundum. Harmonikur óvanalega góðar. Allt ótrúlega ódýrteptir fegurð og gæð- um. Barnavagn fæst keyptur mjög ódýrt í verzlun G. Zoega & Co. í Reykjavíkurapóteki fæst: Akvavit fl. 1,00, Cognac fl. 1,25, Whisky fl. 1,90, Sherry fl. 1,50, Portvín, hvítt, fl. 2,00, do. rautt fl. 1,65, Madeira fl. 2,00, Malaga fl. 2,00, Pedro Ximenes fl. 3,00, Rínarvín fl. 2,00, Champagne fl. 4,00. Vindlar: Renomé 1 hndr. 4,50, Nordenskiöld 1 hndr. 5,50, Donna Maria 1 hndr. 6,50, Brazil Flower 1. hndr. 7,40. Kjörfundur. Samkvæmt opnu brjefl 29. september f. á., og kosningarlögum 14. september 1877 25. grein verður föstudaginn hinn 8. dag júnímánaðar kl. 11 f. hád. í Good-Templ. arahúsinu í Hafnarfirði haldinn kjörfund- ur til þess að kjósa 2 alþingismenn fyrir Kjósar- og Gullbringusýslu fyrir næstu 6 ár. Skrifst. Kjós.- og Gullbr.sýslu 30. apríl 1894. Franz Siemsen. í verzlun Jóns Þórðarsonar fást órónir sjóvetlingar. Fluttur! Heiðruðum skiptavinum mínum og öðr- um auglýsist hjer með, að eptir næstu helgi verðar vinnustofa mín í hinu nýja húsi Ólafs gullsmiðs Sveinssonar (kjallai-anum). Rvík 5. inaí 1894. M. Á. Mattliiesen, skóstniður. W. CHRISTENSENS verzlun selur: ágætt rúgmjöl, sekk. 200 pd. 12,75. Fyrri ársfundur jarðræktarfjelags Sel- tjarnarnesshrepps verður haldinn í skóla- húsi hreppsins laugardaginn 19. þ. m. kl. 4 e. m. Fífuhvammi 1. maí 1894. Þ. Guðmundsson. Yfir 20 teguiidir af vasahnífum. Rakhnífar, — skæri, ensk fjáblöð (með fílsrnyndinni), nýkomið í verzlun G. Zoega & Co. Benidikt Benidiktsson og Sigurbjörg Gísladóttir geta fengið farbrjef hjá undir- skrifuðnm, ef þau gefa sig fram í tíma. Þau verða að fara með »Thyra« í júní, sjá auglýsingu mína til vesturfara í ísa- fold 24. marz þ. á. Sigfús Eymundsson, í leðurverzlunina í Vesturg. 4, er nú komið allskonar fataefni, sumarskór og tilbúinn fatnaður. T7- TÚSrp af spikfeit.u nauti fæst i dag, J-VU \J X í verzl. Jóns Þórðarsonar. Nýútkomið í ísafoldar bókaverzlun: Markeder for islandske Produkter i forskjellige Lande. Indberetning til Ministeriet for Island fra Ditl. Thomsen. Ferðaskýrsla þessi er einnig rituð á is- lenzku, og er verið að prenta hana. Kemur hún út í sjerprenti og einnig sem grein í tímaritinu »Andvara«. Veðuratliuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen apríl maí Hiti (& Celsios) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt á nótt. | um hd. fm. em. fm. em. Ld. 28. + 6 + 9 7518 756.9 A hv d 0 b Sd. 29. + 3 + 7 756.9 767.1 Svhvd Sv h b Md. 80. + 4 + 7 767.1 762.0 Svhvd Svhvd Þd. 1. + 2 + 4 769.6 751.8 Svhvd Svhvd Mvd. 2. + 2 + 4 751.8 7569 Svhvd Sv h b Fd. 3. — 1 + 4 769.5 762.0 N hb N h b Fsd. 4. +1»/» + 8 764.5 756.9 A h b A hv d Ld. 5 + 4 751.8 A hv d Hinn 28. austan, hvass að morgni með regni logn að kvöldi; h. 29. útsynningur með hagl- jeljum og regni og sama veður 30. og 1, og 2. optast bjartur á milli, gekk svo til norðurs hægur og varð bjart sólskin h. 3., gekk svo tfl austurs h. 4. ogfórað rigna lítið um kvöldib. [í síðnstu 20 árin heíir veðrátt í aprilmán- uði aldrei verið eins hlý og nú þetta áriðj er það einstakt, að að eins skuli hata verið 2 frostnsetur (í bæði skiptin -j-1) allan mánuðinn; 1881 voru 6 frostnætur; mestur var þó nætur- kuldinn 1876 (23 frostnœtur); 1885 20 frost- nætur (15 stiga frost sl*)'i 1887, 1888 og 1889 16 frostnætur hvert árið; í fýrra 7, í hitt eð fyrra 14. Meðalhiti nú i april á nóttu -f- 3.2 (i fyrra+1.2) - - - + 8.0 (- — +5.3) Ritstjóri Bjðrn Jónsson cand. phil. Preutsmiöja íoafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.