Ísafold - 04.08.1894, Blaðsíða 3

Ísafold - 04.08.1894, Blaðsíða 3
195 Þingmaður Snæfeilinga vill hafa löggiltan verzlunarstað að Stakkhamri. Siglinga- og járnbrautafjelag. Þá eru þeir Jens Pálsson og Jón Þórarinsson flutningsmenn að allmiklu trumvarpi um að veita hlutafjelagi (ensku) einkaleyli til að leggja járnbraut frá Reykjavík austur í Rangárvallasýslu, og aðra frá Reykjavík eða Akranesi norður í iand allt til Eyja- fjarðar, sem og lengri eða styttri greinar út frá þessum tveimur aðalbrautum innan sýslna þeirra, er þær liggja um. Fjelagið byrjar á þvi, að leggja járnbraut 50 mílur enskar austur frá Reykjavík og lætur eim- lestir ganga eptir brautinni 6 sinnum í viku í minnsta lagi frá 15. april til 15. nóvember ár hvert, en aðra tima eins opt og við verður komið sökum snjóa. Fyrir það áskilur fjelagið sjer 50,000 kr. ársstyrk úr landssjóði í 30 ár. Jafnframt því tekur fjelagið að sjer fyrir annan 50,000 kr. styrk á ári í 30 ár gufuskipsferðir bæði milli Englands og íslands (Faxaflóa) og umhverfis landið. Millilandaskipið á að vera 800 smálestir að stærð og fara 2 ferðir á mánuði i minrista lagi á sumrrim, en 1 á mánuði á vetrum. Strandferðaskipið á að vera sí- fellt á ferð umhverfis landið frá 15. febrú- ar til 15. nóvember ár hvert. Höfuðstóll fjelagsins sje 6 miljónir (6,000,000) krónur, en má hækka upp í 10 miijónir. Hlutirnir sjeu 100 kr. hver. Fjelagið hefir varnarþing í Reykjavík. Prentsmiðjurnar íslenzku vill Einar Jónsson láta skylda með lögum til að láta bókasafn austuramtsins hafa 1 eintak af öllu því, sem þær prenta, eins og hin söfnin. Stafsetning m. m. Valtýr Guðmunds- son ber upp þirigsályktunartillögu um að skora á stjórnina að hlutast til um, að skip- uð sje nefnd manna til að gera tillögur um, hverri rjettritun skuli fylgja við kennslu í íslenzkri tungu, að öllum kennslustofn- unum og kennurum, sem njóta styrks af almannafje, sje gert að skyldu að kenna þá rjettritun eina, er nefndin hefir álitið heppilegasta og stjórnin síðan samþykkt, að samdar sjeu ýtariegar ritreglur eða orðabók með hinni fyrirskipuðu rjettritun til leiðbeiningar fyrir kennara og þá aðra, er rjetta stafsetning vilja nema tilsagnar- laust. Enn fremur, að íslenzkukennurum sje fyrirskipað að nota einnig nýrri tíma (19. aldar) rit við kennsluna, um að notað- ar sjeu íslenzkar kennslubækur, m. m. Utanþjóðkirkjumenn. Þeir Skúli Thoroddsen og Jón frá Múla Jónsson flytja írumvarp um þá breytingu á utanþjóð- kirkjumannalögunum frá 1886, að þeir, sem hvorki eru í þjóðkirkjunni nje í neinu kirkjufjelagi utan þjóðkirkjunnar, skuli greiða lögboðin gjöld fyrir aukaverk, svo og offur, iambseldi, dagsverk, Ijóstoll og lausafjártíund til kirkna og presta þjóð- kirkjunnar, til barnakennslu í þeim hreppi. er þeir eru búsettir í, en prestar fá þann tekjuhalla endurgoldinn úr iandssjóði. Var samhljóða frv. frá Sk. Th. fellt í fyrra þegar við 1. umr. í neðri deild. Brunabótasjóður. Frumvarpið um stofnun innlends brunabótasjóðs, er dagaði uppi í fyrra í efri deild, flytja þeir nú Olafur Briem, Sk. Thoroddsen og Jón frá Múla, eins orðað og neðri deild gekk frá þvi. Kosningin á Mýrunum. Eptir nær 3 stunda fund í dag í sameinuðu þingi og mikla rimmu og harða var fyrri tillaga kjörbrjefanefndarinnar (sjá hjer að framan), um að samþykkja kjörbrjef þingmanns Mýramanna, Halldórs Daníelssonar, sam- þykkt með 20 atkv. gegn 13, og hin síð- ari, um áminnig til kjörstóra, sömuleiðis samþykkt, með öllum þorra atkvæða. /--- Heitingar óaldarliða. ' Milli tíu og tutt- ugu heitingarbrjef er mælt að Carnot ríkis- forseti hafi fengið daglega í voiy’ áður en hann var myrtur, frá óaldarliðum, til hefnda fyrir aftöku fjelaga þeirra, illræðismannanna Vaill- ants og Henrys. — Daginn eptir að hinn nýi ríkisforseti, Casimir Perir, var tekinn við völdum, fannst á húsvegg skammt frá bústað hans prentað heitingarbrjef til hans, og nefnd- ur 25. júlí; sagt að þá mundi hinni frakknesku þjóð aptur harmur að höndum bera. Carnot var, eins og kunnugt er, myrtur 25. júní. Ekkja Carnots, hin mesta ágætiskona, fyr- ir atgervi sakir og mannkosta, hefir eigi vilj- að þiggja eptirlaun þau úr rikissjóði, er þing- ið hafði ætlað henni. Brúarbákn nýtt ætla Bandamenn i Norð- ar-Ameríku að leggja. Sambandsþingið gerði lög um það í vor, sem Cleveland forseti hefir staðfest. Brúin á að liggja yfir um Hudsons- fljót, milli New-York og New Jersey. Hún verður 1050 álna löng, eða aOO álnum lengri en Brooklynbrúin, og búizt við að hún muni kosta 150 milj. krónur. Klakaverzlun Norðmanna. Fimmmán- uðina framan af þessu ári fluttu Norðmenn úr landi og seldu 126,000 smálestir af klaka. Áfengisbann. Með lagabanni gegn áfeng- issölu greiddu \ 80,000 kjósendur atkvæði í vor í Ontario, helzta ríkinu í Canadabandalaginu, en þús. á móti. Fornaldardýr. Beinagrind af hinu tröll- aukna fornaldardýri mastodont, sem löngu er útdautt, fannst í vor í Ohio í Vestuvheimi. Beinin viktuðu 1700 pund. 21,000 miljónum frímerkja (21 miljarð- ur) er eytt á ári um heim allan. Á Frakk- landi fara árlega 80,000 pund af lími frá Senegal (Senegal-gúmmí) undir frímerkin. Hvað Gladstone les. Hann mátti ekki líta í bók í vor fullan mánaðartíma eptir að skorið var í augað á honum. Skiptust þá vin- ir hans og kunningjar á að lesa fyrir bann honum til skemmtunar það er hann fýsti helzt að heyra. Einu sinni átti undirráðherrann innanríkis, George Russell, að lesa fyrir hann. »Iívað á jeg að lesa?« spurði hann. »Aðra bók í Eneasardrápu« svaraði Gladstone. Russ- ell las 600 erindi, auðvitað á frummálinu (lat- ínu). Gladstone ljet hann nema staðar stöku sinnum til þess að gera athugasemdir um textann eða þá til þess að hafa upp sjálfur aptur nokkur erindi er hann kunni. Rafmagnssamkvæmi. »Franklíns til- raunafjelag« heitir vísindafjelag eitt í New- York. 1 Það hjelt hátíðarsamkvæmi í vor einu sinnp /Veizlusalurinn var uppljómaður af raf- 124 kynni að skilja þetta allt öðru visi en hún ætlaðist til. Hún flýtti sjer því að bæta við þessum orðum: »Það liggur svo vel á mjer í dag, að jeg vildi feg- in gefa öllum mönnum rósir«. Henni sýndist hann líta á sig með spyrjandi augna- ráði og eins og hann gæti ekki áttað sig. »Jeg hefi sem sje lofazt í dag« bætti hún við. Það er ekki gott úr því að skera, hvort það var heldur tilviljun eða ekki, að hann missti niður rósina. Hann laut niður eptir henni, eins og hann ætti bágt með að ná henni, og var seinn að rjetta sig upp aptur. En hvað hann var orðinn fölur i andliti! »Lofuð honum frænda yðar ?« segir hann svo í hálf- um hljóðum. Hún hneigði höfuðið, en sagði ekki neitt. Það kom yfir hana áköf geðshræring, svo að hún skalf öll og titraði. Henni fannst eins og hún rjeði sjer ekki fyrir fögnuði öðrum þræði, en gat þó varla varizt gráti. En helzt af öllu hefði hún viljað fleygja sjer í fangið á honum og segja: »Þú ert sá eini, sem jeg ann hugástum«. En verksmiðjustjórinn hafði í snatri gert sjer rótt í geði aptur. »Leyfið mjer þá að óska yður til hamingju* mælti hann þurrlega. Síðan hneigði hann sig og fór leiðar sinnar. 121 Hún gat ómögulega fengið af sjer að neita því. Síðan gengu þau hvort við liliðina á öðru yfir völlinn. »Getur verið fegurra nokkursstaðar í heimi en hjer?« mælti hún allt í einu og nam staðar; henni hafði aldrei þótt fegurra um að lítast þar heima fyrir. Hann leit út undan sjer til hennar. »Ef bara verk- smiðjan væri ekki« mælti hann. »Já, en þá væruð þjer ekki heldur hjer» anzaði hún alveg ósjálfrátt. Þessi fáu orð bergmáluðu í hjarta hans margar vik- ur á eptir; liann gat alls eigi gleymt þeim.----- Snemma í ágústmánuði kom ungur frændi Herthu greifadóttur kynnisför_til þeirra feðgina i Welgenstein; þau voru þremenningar. 1 Hann var sendiherraritari? og nefnd- ist Arwegh von Welgenstein und Aue. “Tlann talaði varla um annað við greifann en ættartölur, sem hann var sjer- lega vel heima í. Var svo að heyra sem hann kynni Aðalsmannatalið allt utanbókar; hann kunni svo góða grein þar á hverjum hlut, smáu og stóru, að Hertha var alveg forviða. Hann var hefðarburgeis frá hvirfli til ilja/ viðhafnarmikill og óhlýlegur^en hinn kurt- eisasti, og aldrei kurteisari en þegar hamí hafði á móti því sem aðrir sögðu. Hann sló trænku sinni fagra gull- hamra. »Hvers vegna ætli hann hafi farið að leita okkur uppi

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.