Ísafold - 03.10.1894, Blaðsíða 3

Ísafold - 03.10.1894, Blaðsíða 3
263 C- 1 Norðuramtinu (32). Akrahrepps 100.90; Arnarnesshrepps 212.B0; Ashrepps 109.80; Auð- brekkinga 71.70; Bólstaðarhlíðarhrepps 124.00; Engihliðarhrepps 70.60; Glæsibæjarhrepps 165.70; Grýtubakkahrepps 73.10; Hálshrepps 69.10; Hofs- hrepps 5B.60; Hólahrepps 61.50; Hrafnagils- hrepps 87.50; Kirkjubvammshrepps 109.80; Ljósavatnshrepps 77.00; Lýtingsstaðahrepps 93.,l0; Mývatnssveitar 72.60; Reykdæla 89.50’ Sauðárhrepps 46.30; Saurhæjarhrepps 57.70; Seiluhrepps 79.50; Staðarhrepps 82.60; Sval- barðsstrandar 63.20; Svarfdæla 199.00; Sveins- staðahrepps 94.00; Svínavatnshrepps 212.20; Torfalækjarhrepps 107.30; Ytri-Torfastaðahr. 165.30; Yxndælinga 56.80; Yiðvíkurhrepps 52.00; Vindhælishrepps 52.00; Þverárhrepps 137.80; Öngulstaðahrepps 146.30. D. 1 Austuramtinu (4). Eiðaþinghár 42.20; Eellna- og Framtunguhrepps 115.30; Hjaltastaða- hrepps 37.80; Keldhverfinga 107.40. Hr. Björn Kristjánson kaupmaður kom í dag hingað á gufuskipimi Princess Alexandra, um 300 smál., frá Manchester; var 4y2 dag frá Liverpool undir Reykja. nes, tafðist þar af þoku í 2 daga. Skipið tekur hjer 2500 fjár, mest frá bændum úr Borgarfirði og Árnessýslu, og ætlar af stað þann 6. þ. m. Fer hr. B. Kr. sjálfur með skipinu aptur til að selja fjeð. Alþiiigistíðindin. Fjórða hefti er nú út komið af umræðum neðri deildar; en 43 arkir af þeim fullprentaðar Frábreytilegar erfðaskrár. Eptir amer- ískum lögum gildir einu, þó að erfðaskrár sjeu ekki ritaðar á stimplaðan pappír, sem víða er lögboðið, eða jafnvel ekki á pappír fremur en hvað annað. Sjervitringar hafa það því alla vega. Einn ritaði erfðaskrá sína með krít á hurð hjá sjer, og var það gilt tekið. Annað dæmi er það, að ókvæntur karl í Mexico auð- ugur andaðist, og þegar átti að færa hann i líkklæðin, sást, að allmikið lesmál var skráð á brjóst honum bert, með þeim hætti, er villi- þjóðir draga myndir á líkama sinn. Það var þá erfðaskrá hans. Nýlega helir einn hinn auðugasti bankamaður í Fíladelfíu heitið 25,000 dollara veðrlaunum fyrir að iinna nýja, áður óþekkta og þó gilda erfðaskrásetning- araðferð. Virðist hann eptir því vera fátæk- ur að hugmyndum, þótt auðugur sje að fje, sekir blað það, er þettað er eptir haft. Amerískir brúðkaupssiðir. Það er nýj- asta tízka í Ameríku og hugvitsamlegasta, að koma alveg flatt upp á alla með hjúskapar- stofnun, með þeim hætti, að einhver vinur eða vandamaður brúðhjónaefnanna hefir boð inni, og vita boðsgestirnir eigi fyrri en einhver viðstaddur prestur í samkvæminu tekur til að lesa upp hjónavígsluformálann, yfir borðum, en upp stendur karlmaður og kvennmaður við borðið og láta gefa sig þar saman samkvæmt löghoðnum hjónavigslureglum. Síðan er borð haldinu haldið áfram, eins og ekkert hefði í skorizt, í bezta fagnaði. Til þess að þetta lánist prýðilega þarf ekki annað en að nógu leynt fari um lofun hjónaefnanna. — Enskt blað lætur mjög vel yfir nýlundu þessari meðal annars vegna þess, að þá losist gest- irnir alveg við hinar kostnaðarsömu og leið- inlegu brúðargjafir. Hegningarliúsið tekur ull til að vinna í gólfábreiöur og reipi. Vefnað og kaðaltáningu tekur það að sjer fyrir mikiu minna verð en nokkur annar. Allt fljótt og vel af hendi leyst. Vjer undirskrifaðir vottum hjer með herra óðalsbónda Guðmundi Einarssyni í Nesi okk- ar innilegasta þakklæti fyrir 45 kr., er hann gaf okkur í þaltklætisskyni, fyrir að vjer björguðum honum af skipskili ásamt 2 vinnu- mönnum hans í gær. Reykjavík 30. sept. 1894. Eyjólfur Þorbjarnarson, Jóhannes Benediktss. frá Eyjólfsstöðum. frá Miðhúsum. Olafur Sigurðsson, _____________frá Bygðarenda. Fjárkaup í haust. Undirskrifaður kaupir fyrir peninga eins og að undanförnu sanðfje, helzt sauði og veturgamalt, fyrir hæsta verð, sem hjer verður á fje í haust. Sveitamenn geta fengið port fyrir fjeð hjá mjer kostnaðarlaust, hvort sem þeir selja mjer fjeð eða ekki. Enginn þarf að taka vörur út á fjeð fremur en hann vill. Lág sölulaun. Kristján Porgríinsson. Jón Magiiússon, sýslum. í Vestmanneyjasýslu, gjörir kunnugt: Með því að ástæða ertil að álíta, að eptirnefnd fasteignaveðs-skulda- brjef, sem finnast óafmáð í afsals- og veð- málabókum Vestmanneyjasýslu: 1. skuldarbrjef, útgefið af Þorbjörgu Sig- urðardóttur í Vestmanneyjum, 4. janúar 1837, til handa C. J. Kemps, fyrir verzl- unarskuld, með veði í húsinu »Lönd- um«, 2. skuldarbrjef, útgefið 12. júlí 1839 af Lars Tranberg til handa P. C. Knudtzon, að upphæð 250 rdl., með veði í húsi hins fyrnefnda og grunni, 3. skuldarbrjef, útgefið 24. júní 1843 af Þórði Árnasyni til handa P. C. Knudt- zon, að upphæð 200 rdl., með 1. veð- rjetti í húsum hins fyrnefnda, 4. skuldarbrjef, útgefið 11. júní 1844 af Andreas Iversen Haalland hjeraðslækni, til handa fjelagsbúi I. I. Benedictsens og eptirlifandi konu, að upphæð 330 rdl., með 1. veðrjetti í húsi hins fyrnefnda og húsgögnum, 5. skuldarbrjef útgefið 24. janúar 1858 af Jóni Þorkelssyni til handa Magnúsi Gíslasyni, að upphæð 33 rdl. 4 mrk., með 1. veðrjetti í húsinu »Grímshjalli«, 6. skuldarbrjef, útgefið 30. maí 1858 af Lars Tranberg,til handa Gaadthaabsverzl- un, að upphæð 68 rdl., með l. veðrjetti í húsi hans í Vestmanneyjurr 7. útdráttur úr sáttargjörð 16. janúar 1858, þar er Magnús Eyjólfsson veðsetur hálft liúsið »Sorgenfri« kaupmanni Ch. Abel til tryggingar 134 rdl. 79 sk. skuld, 8. skuldarbrjef útgefið 8. júní 1861 af Guðmundi Guðmundssyni til handa Sæ- mundi Ólafssyni, að upphæð 18 rdl., með veði í húsinu »Jónshúsi«, 9. skuldarbrjef, útgefið 7. júlí 1863 af Sæ- mundi Guðmundssyni til ha«da Godt- haabsverzlun, að upphæð 29 rdl. 5 mrk 13 sk.; með 1. veðrjetti í húsinu »Kokk- húsi«, 10. skuldarbrjef, útgefið 28. júní 1864 af Erlendi Sigurðssyni til handa J. P. T. Brydes verzlun, að að upphæð 72 rdl., með 1. veðrjetti í húsinu »Fögruvöllum«, 11. skuldarbrjef, útgefið 18. apríl 1866 af Sæmundi Guðmundssyni til handa Vest- manneyjahreppi, að upphæð 26 rdl. 30 sk., með 1. veðrjetti í húsinu »Kokk- húsi«, 12. skuldarbrjef, útgefið 4. febrúar 1868 af Erlendi Sigurðssyni til handa Julius- haabsverzlun, að upphæð 126 rdl., með 1. veðrjetti í húsinu »Fögruvöllum«, 13. skuldarbrjef, útgefið 13. ágúst 1866 af Torfa Magnússyni til handa N. N. Bryde, að upphæð 126 rdl. 3 mrk. 1 sk., með 1. veðrjetti í húsinu »Jónshúsi«, 14. skuldarbrjef, útgefið 23. maí 1871 af Guðmundi Guðmundssyni til handa J. P. T. Bryde, að upphæð 20 rdl., með 1. veðrjetti í húsinu »Fögruvöllum«, 15. skuldarbrjef, útgefið 31. maí 1871 af Einari Jónssyni til handa I. N. Thom- sen og C. V. Roed, að upphæð 80 rdl., með 1. veðrjetti í húsinu »Sjólyst«, eptir skýrslum þeim, sem fengnar hafa verið frá hlutaðeigendum, sjeu eigi lengur í gildi, eru hjer með samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum nr. 16, 16. septbr. 1893, um sjer- staka heimild til að afmá veðskuldbinding- ar úr veðmálabókunum, innkallaðir með árs og dags fresti handhafar allra hinna franiannefndu veðskuldabrjefa, til þess að gefa sig fram með þau í aukarjetti Vest- manneyjasýslu, sem haldinn verður í þing- húsi sýslunnar laugardaginn 1. febr. 1896 kl. 11 fyrir hádegi. Gefi handhafar hinna áðurgreindu veðskuldabrjefa sig eigi fram á þeim degi, sem til er tekinn í stefnu þessari, eða fyrir þann dag, á skrifstofu Vestmanneyjasýslu, mun verða ákveðið með dómi, að þau megi afmá úr veðmála- bókum Vestmanneyjasýslu. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- innsigli. Skrifst. Vestmanneyjasýslu, 19. sept. 1894. Jön Magnusson. ________________(L. S.)._______________ Brunabótafjelagið Nortli Britisli and Mercantile Insurance Company, stofnað 1809, tekur í eldsvoðaábyrgð hús, bœi, vörur, húsgögn, hey, skepnur o. fl., hvar sem er á landinu, fyrir lægsta ábyrgðargjald. Aðal- umboðsmaður fjelagsins er W. G. Spence Paterson Hafnarstrceti S, Beykjavík. Umboðsmaður í Austuramtinu er konsúll J. M. Hansen á Seyðisfirði. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, um skipti á dánarbúum og fjelagsbúum og fl., og opnu brjefi 4. janúar 1861, er hjer með skorað á alla þá, er telja eiga til skuldar í fjelagsbúi Sigurðar bónda Ogmundssonar i Brekkuhúsi í Vestmanneyjum og konu hans, Sigríðar Magnúsdóttur, er andaðist þar 5. þ. m., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum i Vest- manneyjasýslu, áður en 6 mánuðir ern liðnir frá síðustu birtingu þessarar áskor unar. Þess skal getið, að erfingjarnir hafa eigi tekið að sjer ábyrgð á skuldum búsins. Skrifst. Vestmanneyjasýslu, 20. sept. 1894. ___________Jón Magnússon. C. Zinisen í Beylijayík selur: Biscuits, Tekeks og Tvíbökur. GóS frönsk Vín. Bursta, Kústa og Pensla, margar tegundir Trjeskóstígvjel. Trjeskó og Klossa, handa fullorðnum og börnum. Saumavjelar, 2 tegundir. Vasaúr. Ágæta »Patent málingu« handa þilskipum 2 tegundir, frá nafnkenndri franskri verk- smiðju. Sirz, Ijerept og ýmsar aðrar kramvörur. Cigarettur. Edspýtur. Ýmsar nýlenduvörur og margt fleira. Allt með svo vægu verði,sem unnt er að telja það hjer. Þrinnað, vandað gólfábreiðuband, rúm 20 pund, er til sölu. Ritstj. vísar á.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.