Ísafold - 20.10.1894, Blaðsíða 3

Ísafold - 20.10.1894, Blaðsíða 3
279 Skrifborð og önnur borð fást hjá Jacobi Sveeinssyni í Reykjavík. Hið islenzka garðyrkjafjelag heflr á komandi vetri handa fjelögum sín- um fræ til þessara matarjurta: Gulrófur (fræ frá Þrándheimi), Bortfelzkar rófur, Næpur (mairófur), Radísur Turnips, Finnskar rófur(?), Gulrætur, Blómkál, Grænkál, Salat, Persille, Kjörvel, Karse, og ef til vill fleira, þó að eins fræ til matarjurta. Fjelagsmenn fá fyrir krónu tillag 4 lóð af gulrófnafræi og 2 tíu aura skamta af hinum tegundunum eptir óskum, og með- an endist. Sje afhent minna af gulrófu- fræi en 4 lóð, reiknast lóðið á 25 aura. Búnaðarfjelög og sveitarstjórnir, en ekki aðrir; fá gulrófnafræ fjelagsins fyrir 5 kr. pundið. Væntanlega fyigir með fræinu til fje- lagsmanna, ókeypis, á prentuðu blaði, upphafið á »Heimilisráðum Garðyrlcjufje- lagsins«, til að rifja upp og bryna fyrir mönnum nauðsynlegustu reglur við alia garðyrkju og kenna alla sáningu og með- ferð ýmsra góðra matarjurta, sem vel geta þrifizt hjer á landi, en enn þá eru lítt notaðar. Það athugist, að Garðyrkjufjelagið lánar engum, undantekningar- og skilyrðislaust. Borgun verður að vera komin áður en fræið er sent eða afhent. Reykjavík 18. október 1894. Þórliallur Bjarnarson p. t. formaður. Fjögra vetra gamall sauður, mark: hamar- skorið hægra og sýlt standtjöður aptan vinstra, tjargaður á hnakka, heíir tapazt frá Kotferju til Reykjavíktir. Hver sem hitta kynni tjeðan sauð, er vinsamlega beðinn að gjöra Kristjáni Þorgrímssyni kaupmanni i Reykjavík aðvart um það hið fyrsta. Ágætur sauðamör fæst hjá Kristjáni Þor- grímssyni. Skiptafundur. Mánudaginn hinn 5. dag næstkomandi nóvembermánaðar kl. 11 fyrir hádegi verður að forfallalausu á Stóru-Háeyri á Eyrarbakka haidinn skiptafundur í þrota- búi Guðniundar kaupmanns ísleifssonar á Stóru-Háeyri á Eyrarbakka og verður bú- inu þá væntanlega skipt. Settur skiptaráðandi i þrotabúinu Árbæ í Holtum 12. október 1894. ______________Páll Briem.______________ Fundizt hefir svartur yfirfrakki við Hólmsá rjett fyrir neðan Hólm, og má vitja hans til Sigurðar Asmundssonar i Lindargötu við Reykjavík; en borga verður fundarlaun og þessa auglýsing. Óskilahross. Jarpskjóttur foli 2ja vetra gamall með mark: biti aptan hægra, stýft vinstra, er hjer í ó- skilum og verður seldur við opinbert uppboð, ef eigandinn vitjar hans eigi innan 8 daga og borgar áfallinn kostnað. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 19. október 1894. Halldór Daníelsson. Týnt farþegagóz. í síðastliðnum sept. tók sjer far ásamt fleirum af Mjóafirði með gufuskipinu »£GIL« Margrjet Bjarnadóttir til Keflavikur, en þegar tarið var að ná gózi farþeganna úr skipinu, vantaði stúlkuna kassa ómerktan, og eigi auðkenndan, nema að því leyti, að sverta var á öðrum enda hans. I kassanum var kvennfatnaður, nokkuð af rúm- fatnaði, taska o. fl. Sá, sem fundið hefir, er beðinn að skýra undirrituðum frá hið allra fyrsta. Vörum 12. okt. 1894. Einar Sigurðsson. Proclama. Samkvæmt skiptalögum 12. april 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, er til skulda telja í dán- arbúi Guðmundar lausamanns Jónssonar frá Efra-Seli í Stokkseyrarhreppí, sem and- aðist 13. marz þ. á., að lýsa kröfum sinum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Árnessýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Með sama fyrirvara er skorað á erfingja hins látna, að gefa sig fram og sanna erfðarjett sinn. Skrifstofu Árnessýslu, 10. júlí 1894. Sigurður Ólafsson. Nýprentað: Prestskosningin Leikrit í þremur þáttum Samið hefir Þ. Egilsson. Rvík 1894. IV + 120 bls. Kostar innb. 1 kr., í kápu 75 a. Aðalútsala í Bókverzlun ísafoldarprentsm. (Austurstræti 8). C. Zimsen í Reykjavík selur: Biscuits, Tekeks og Tvíbökur. Góð frönsk Vín. Bursta, Kústa og Pensla, margar tegundir Trjeskóstígvjel. Trjeskó og Klossa, handa fuliorðnum og börnum. Saumavjelar, 2 tegundir. Vasaúr. Ágæta »Patent málingu« handa þilskipuni 2tegundir, frá nafnkenndri franskri verk- smiðju. Sirz, Ijerept og ýmsar aðrar kramvörur. Cigarettur. Edspýtur. Ymsar nýlenduvörur og margt fleira. Allt með svo vægu verði.sem unnt er að telja það hjer. Det Kongelige Octroierede Almindelige Brandassurance Compagni í'or Bygninger, Varer, EflPecter, Creaturer og Höe &c., stiftet 1798 i Kjebenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Sysler. ne Isafjord, Bardastrand, Dala, Snæfellsnes og Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om Præmier &c. Islandske Huse (bæir) op- tages ogsaa i Assurance. N. Chr. Gram. Tapazt hefir frá Skarði i Gnúpverjahreppj í maímánuði i vor jarpur foli óaffextur, 5 v gamall, með mark: sneitt fr. hægra og biti fr’ vinstra. Hver sem hitta kynni fola þenna, er vinsamlega beðinn að gera mjer undirskrifuð- um aðvart, eða Jóni Jónssyni á Skarði í Gnúp- verjahreppi. Hrauni í Grindavík 8. okt. 1894. Gísli Hermannsson. 176 þá Mallory & Stephens, málfærslumenn, i Cloister Court, mun hann fá vitneskju um nokkuð, sem honum horflr til hagsmuna«. Dick missti niður blaðið. Honum fjell allur ketill i eld. Hann trúði varla augunum í sjer. Síðan tók hann upp blaðið aptur. »Það hlýtur að vera jeg, sem verið er að auglýsa eptir«, sagði hann við sjálfan sig. »Matthías Berridge var faðir minn. En hann dó fátækur. Hefir þá nokkur arf- leitt mig? Það er bezt jeg flnni þá þessa Mallory & Stephens núna undir eins í dag«. Hann gleymdi alveg pappírssneplinum, sem lá í skrif- borðinu hans; það var svo mikill asi á honum. En á leiðinni inn til bæjarins sagði hann við sjálfan sig: »Það er skrítið, að svona skyldi vilja til einmitt núna. Alveg eins og kontraktinn ætti að gariga í gildi«. Nú var jeg Mallory málfærslumaður. Jeg hafði þá sex um tvítugt, og Berridge var einhver hinn fyrsti skiptavinur minn; því jeg var nýtekinn við málfærslu- staríi föður mins. Hann kom, og jeg sagði honum þegar alla málavexti. Það var einfalt mjög. Faðir hans hafði átt að eins einn bróður, og vissi skyldfólk hans ekki 'annað en að hann væri löngu dauður suður í Ástrallu í örbirgð og vesal- dóm. En hann var í raun rjettri nýlega dáinn, og siður Yoðaleg nótt. Eptir J. L. Oiven. Málfærslumaður nokkur segir svo frá: »Þegar jeg kynntist fyrst honum Dick Berridge, sem var orðlagður fvrir hvað hann var laglegur, veitti jeg því ekki neina sjerlega eptirtekt, að hann væri neitt hjá- trúaður eða frábreytilegur því sem fólk er flest. En hann heyrði til undirtyllulýðnum. Það var það, sem að hon- um amaði. Iiann var yngsti þjónninn við mikils háttar verzlun í Lundúnum, hjá verzlunarhúsinu Giles, Jervis & Browne. Hann hafði verið sá heimskingi, að leggja ástarhug á hana Klöru Jervis, dóttur Johns Jervis, er einn var eptir á lífi af eigendum hins mikla verzlunarliúss. Var Jervis stórauðugur maður og einn meðal höfuðskörunga kaupmannastjettarinnar í Lundúnum í þann tíð. ^Fyrsta skiptið, sem fröken Klara kom út í varningsbúr föður síns

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.