Ísafold - 27.10.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 27.10.1894, Blaðsíða 4
284 Hinn eini ekta BRAMA-BLÍarS-lflMXiai# Meltingarhollur borð-bitter-essenz. Þau 20 ár, sem almenningur hefir við haft bitter þenna, heflr hann áunnið sjer mest dlit allra matar-lyfja og er orðinn frægur um heim allan. Hann hefir hlotið hin hœstu heiðursverðlaun. Þá er menn hafa neytt Brama-Lífs-Elixírs, færist þróttur og liðug- leiki um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex kœti, hugrekki og vinnuáhugi; skilningarvitin skerpast og unaðsemda lífsins fá þeir notið með hjartanlegri ánœgju. Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu Brama-Lífs-Elixir; en hylli sú, er hann hefir komizt i hjá almenningi, hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er vjer vörum við. Kaupið Brama-Lifs-Elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu- umboð hafa frá vorri hendi, sem á íslandi eru: Raufariiöfn: Gránufjelagið. Sauðárkrókur:--- Seyðisfjörður:-- Siglufj örður: - Stykkishólmur: Hra N. Ciir. Gram. Yestmannaeyjar: — I. P. T. Bryde. Yík pr. Vestmanna- eyjar: — Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson Akureyri: Borgarnes: — Dýrafjörður: — Húsavík: — Keflavík: — Reykjavík: — Hra Carl Höepfner. Gránufjelagið. — .Johan Lange. N. Chr. Gram. Örum & Wulff. H. P. Duus verzlan. Knudtzon’s verzlan. W. Fischer. Jón O. Thorsteinson. Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum. Mansfeld-Bullner &; Lassen. Hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. The Edinburgh old Highland Wliisky, ný tegund, er komið í verzlun E. Felixsonar. V erzlun P.C.Knudtzon & Söns seiur alls konar kornvörur, kaffi, sykur og aðrar nauðsynjavörur fyrir lágt verð gegn borgun í peningum. Nýkomið: Oturskinnshúfur, vefjargarn, steinolíuvjel- ar ágætar (»Primus«), ágætir vindlar og reyktóbak margar tegundir, schweizerost- ur og margt fl., er allt selt með vægu verði gegn peningum. Vel skotnar rjúpur kaupir undirskrif'að- ur. Eyþór Felixson. Sauðfj ármark Árna Guðmundssonar í Skuld í Hafnarfirði er: sneiðrif'að framan hægra biti apt.; stýfður helmingur fr. vinstra. Brm. Arni. ________ (ÞAKKARORÐ). Innilegasta hjartans þakk- læti mitt eiga línur þessar að færa öllum þeim, er tóku þátt í að bæta úr kjörum minum með gjafasamskotum, til þess að jeg geti siglt til lækninga. Nöfn gefandanria eður hvata- manna þessa lofsverða góðverks, eða þeirra, er á margvíslegan hátt hafa gefið mjer, eru hjer ekki rituð, þvi þau eru rituð með óafmáan- legu letri hjá guði, og jeg bið hann af hug og hjarta, að veita sínum náðarstraum á þeirra lífsleið þegar þeim mest á liggur. Að end- ingu kveð jeg alla vini mína nær og fjær. Um borð í hLaurao, 20. okt. 1894. Guðríður Egilsclóttir frá Hafnarfirði. Bakarí til sölu. Á ísafirði er til sölu íbúðarhús með bakaríi, sem er i gangi, ásamt með nægri lóð, 2 geymsluhúsum (annað á bolverki við Pollinn), fjósi, hesthúsi, heyhlöðu, með lágu verði og mjög vægum borgunarskilmálum. Húseignin, sem liggur í miðjum bænum og því mjög vel við verzlun, getur fengizt í vetur eða að vori. Lysthafendur snúi sjer til Þorvaldar læknis Jónssonar á ísafirði. Laglegt herbergi moð stofngögnum á góðum stað i bænum óskast til leigu nú þogar. Ritstj. visar ^ leigjanda. Guðmundur Böðvarsson í Hafnarfirði selur: Kaffi, Exportkaffi, Kandissykur, Hvítasykur og Púðursykur. Biscuits, Tvíbökur, Kringlur og Skonrok. Hveitimjöl og Sagogrjón. Spegepölse, Schweizerost og Meieriost. Reyktóbak. Munntóbak og Neftóbak. Ágætt Brennnivin, Rom og Cognac. Óvanalega gott Whisky, Rauðvín og Kirsebærsaft. Kína-Lífs-EÍixír. Vindla og Eldspýtur. Ágætar Rúsínur, og Sveskjur. Kúrennur, Kirsebær og Kanei, Sennep og Stívelsi. Grænsápu, Handsápu og Sóda. Enn fremur Ritföng og ýmislegt fleira. Ágætar vörur og óvanalega ódýrar. Brúkuð íslenzk frímerki kaupir háu verði Ólafur Sveinsson gullsm. Reykjavík. — En Jónas Jónsson á Laugavegi kaupir íslenzk frímerki fyrir hæsta verð. Norskur panel-pappi er tilbúinn úr við; iná brúka hann bæði undir panelborð eða innantil sem be- træk; líka undir utanáklæðningu og þak af við og járni, en þá er bezt að bika hann. Þegar pappirinn er rjett negldur á, verð- ur veggurinn alveg sljettur, og má mála á hann eins og á trje; hann gjörir húsið súg- laust og heitt. Fæst hjá undirskrifuðum, sem gefur nán- ari upplýsingu um meðferð á honum. M. Johanncsscn. Jörðin Nýibær á Seltjarnarnesi, 8 hndr. að dýrleika, fæst til kaups og áhúðar frá næstu Krossmessu. Menn semji við Þórð Jónsson í Ráðagerði. Lausarum og litið borð vill maður fá leigt. Ritstj. vísar á. í nýju verzluninni 4 ÞINGHOLTSSTRÆTI 4 f'æst: Pappír, umslög, pennar, pennastangir, blýantar (teikniblýant.). Kaffi, export, kandis, melis, chocolade, te-kex, katfibrauð. Handsápa, grænsápa o. fl. Tóbak, vindlar margar tegundir. Allt með vægu verði. Smjör keypt. ÞORV. ÞORVARÐARSON. Innköllun. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu bjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skulda í þrotabúi verzl- unarfjelagsins »Islandsk Exportforretning*, sem rak verzlun á Flateyri við Önundar- fjörð, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda þjer í sýslu innan 12 mánaðafrá siðustu (3.) birtingu þessarar aug- lýsingar. Skrifst. ísafjarðarsýslu, 14. sept. 1894. Sigurður Briem. Óskilakind. I næstliðnum rjettum var mjer dregið morautt lamb með mínu klára marki, sem er: tvístytt apt. biti fr. hægra, tvístýft apt. biti fr. vinstra. Lambið á jég ekki; getur þvi eigandi lambsins vitjað verðs þess til mín, og samið við mig um markið. Miðfelli í Hrunamannahreppi, 10. okt. 1894. Helgi Bjarnason. Uppboð. Næstkomandi þriðjudag h. 30. okt. kl. 11 f. h. verður opinbert upp- hoð haldið í porti C. Zimsens í Hafnar- stræti og verða þar seldir kassar, ámur og tunnur, pokar, gamalt járn, skipsakkeri, gamalt spil, eikarstaurar, ennfremur hatt- ar, færeyskar peisur, kvennsöðull, nokkrar flöskur af rauðvíni (Vino Sano) og fleira. Til sölu : er húsið nr. 3 í Þingholtsstræti með beztu kjörum. Semjið við Hjáhnar Sigurðarson. Tombólan, er Kvennfjelagið ætlar að halda, verður í kvöld (laugard.) og annað kvöld (sunnud.) frá kl. 5—7 og 8—10 í Goodtemplar-hús- inu; skemmt verður með söng. Yerði búið að gera skilagrein fyrir »lott- eri«-seðlunum, verður um leið dregið um »lotterí«-munina; í öllu falli verða þeir til sýnis á tombólunni. Forstöðunefndin. Lystibatur nýr og vel smlðabur, ajerstaklega, hraðskreiður, er til sölu. Ritstj. vísar á. Eins 0g undanfarna vetur, geta feröamenn fengi'b hús og hey handa hestum sínum hjá Guðmundi Guðmundssyni áVegamótum. I»rinnað, vandað góltabreiðuband, rúm 20 pund, er til sölu. Ritstj. vísar á. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen okt. Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Yeburátt á nótt. um hd. fm. em. fm. | em. Ld. 30 — 4 + 4 769 6 767.1 0 b 0 d Sd. 21. — 2 + 4 764.5 762.0 N h b N h b Md. 22. — 1 + 1 762.0 762.0 N hv b N h b Þd. 23. -T- 3 + 4 762.0 762.0 Na h b 0 b Mvd.24. -r- 3 + 3 756.9 756.9 0 b 0 b Pd. 26. — 7 + 2 751.8 749.3 0 d 0 d Fsd. 26. Ld. 27. + 1 0 + 1 749.3 744,2 746.8 A h b Nahvb A h d Snemma í vikunni komst hann úr logninu upp i noröur h. 21. og var nokkuÖ hvass h. 22. en gekk svo of^n síðast um kveldið og komið logn; hefir síðan matt heita logn og fagurt veður með vægu frosti. í morgun (27.) landnorðankæla, all-bjartur. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prontsmiðja laaí'oldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.