Ísafold - 10.11.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 10.11.1894, Blaðsíða 4
MlMÍð eptÚ* skósmíðaverkstofunni Kirkjustæti 10. Þar verða allar pantanir og allar viðgerðir fljótt at' hendi leystar og með vægu verði. At'sláttur fæst þegar borgað er í peningum. J. Jacotasen. Tveir hafnsögumenn í Reykjavík verða skipaðir frá 1. janúar 1895 með þeim launum, sem ákveðin eru í lögum 16. sept- ember 1893. Umsækjendur um sýslanir þessar sendi bónarbrjef sín, stýluð til amt- mannsins yfir suðuramtinu, hingað á skrif- stofuna fyrir lok yfirstandandi nóvember- mánaðar. Bæjarfógetinn í Reykjavík 5. nóv. 1894. ___________Halldór Danieisson.___________ Skiptafundur i dánarbúi Jóns Sveinbjarnarsonar frá Sandgerði verður haldinn hjer á skrifstof- unni mánudaginn hinn 12. þ. m. kl. 12 á hádegi. Skrifstofu Kjósar- og Gullbrs. 5. nóv. 1894. _______Franz Siemsen. _________ Þar eð búast má við, að hin nýju lausa. mannalög gefi tilefni til þess, að meiri um. ferð bæja og bygðarlaga milli verði hjer eptir en hingað til, og að sumir þeirmenn sem milli bygða ferðast hafi á stundum miður nauðsynleg erindi, þá var það á al- mennum hreppskilafundi fyrir Vatnsleysu- strandarhrepp, þann 13. þ. m. samþykkt að veita hjér eptir ferðamönnum nætur. greiða og annan fararbeina að eins fyrir hœfilega borgun, en ekki ókeypis. Sam- tök þessi eiga, — samkvæmt áminningu sýslunefndarinnar, — að miða til þess, að framfylgja ákvæðum sveitarstjórnartilskip- unar frá 4. maí 1872, 22 grein. Batnsleysustrandareppi 30. okt. 1894. Guðm. Guðmundsson (oddviti). Ljósmoldóttur foli 3-vetur, ómarkaður á eyrum, með brennimark á framfótahóf'um Þ. B. (óljóst) er óheimtur af fjalli í haust. Sá, sem kynni að hitta hann, er vinsamlega beð- inn að halda honum sem fyrst til skila að Flensborg við Hafnarfjörð._______________ Brúkuð frímerki og bækur eru til sölu hja Jónasi Jónsyni á Laugaveg. 292 Innköllun. Samkvæmt lögum 12. aprfl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skulda í þrotabú verzl- unarfjelagsins »Islandsk Exportforretning«, sem rak verzlun á Flateyri við Önundar- fj'örð, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 12 mánað frá síðustu (3.) birtingu þessarar aug- lýsingar. Skrifst. ísafjarðarsyslu, 14. sept. 1894. ____________Sigurður Briem. Tapazt heflr frá Hólmi að Miðdal látúns- búinn tannbaukur merktur Þ. Ó., og trjebauk- ur með beinstút frá Arbæ að Breiðholti. Ósk- ast skilað að Jófríðarstöðum við Hafnarfjörð. Lystltaátur nýr og vel smidaour, sjerstaklega hradskreidur, er til sölu. Ritstj. visar á. Munið eptir hinum góðu, ódyru og margbreyttu fataefnum hjá W. 0. Breiðfjörð. 10—12 fallega, einlita hesta, 3—7 vetra, kaupir undirskrifaður til 25. nóvbr. þ. á. Eyþór Felixson Hannevigs-gigtáburður. Þetta ágæta gigtarmeðal er nú orðið mjög eptirsótt, því hinar góðu verkanir þess eru ugglaus- ar, ef rjett er brúkað. Meðalið fæst ein- ungis hjá W. 0. Breiðfjörð. Miðvikudaginn 14. þ. m. kl. 11 f. hád. verður eptir beiðni Kr. Ó. Þorgrímssonar á hans lóð selt við opinbert uppboð mik- ið af mör, skinnum og kj'öti. Uppboðsskil- málar verða birtir á undan uppboðinu. Skrifst. Bæjarfógeta í Rvík., 8. nóv.1894. __________Halldór Danielsson. C. Zimsen selur ýmsar vörur fyrir lágt verð. Smjör, Tólg, Haustull, Sjóvetlinga og Rjúpur er tekið jafnt peningum. Öll Alþingistiðindin 1894 eru nú af- greidd frá mjer á póststofuna til allra þeirra innanlands, sem skylt að senda þau. Reykjavík 10. nóv. 1894. Sigfús Eymundsson. Hja W. O. Breiðfjörð fást ágæt vetrarsjöl. Svuntuefni. Slipsi— allavega lit. Vetrar-yfirfrakkar, mjög ó- dyrir. Skinnjakkar. Alls konar líntau og allt þar til heyrandi, og margt, margt fieira. 1 verzlun F. Finnssonar á Laugaveg 17 fæst: Hvalsrengi og hval- ur, harðfiskur, trosfiskur, saltfiskur, stein- bítur, grásleppa, vel verkuð. Kjöt, nýtt og saltað, mör, tólg og kæfa. Sauðskinn eru seld langt undir lægsta verði hjer. Vatnskápurnar þolgóðu fást eptir pöntun. Rjúpur, vel skotnar, eru keyptar, einnig smj'ör og önnur íslenzk vara. W. Christensen's verzlun kaupir rjúpur. Gott Sílllðak jÖt ur Rangárvafla- sýslu er til sölu í dag og næstu daga við verzlun Jóns Þórðarsonar í Rvík. Uppbo ð á ýmsum vöruleifum, tunnum o. fl. verður haldið hjá verzlunarhúsum P. C. Knudtzon & Söns, næstk. mánudag, kl. 11 f. hádegi. Loðnir skinnhanzkar, svartir, hafa týnzt eða. verið skildir eptir. Finnandi skili á afgr. stofu Isafoldar. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen Hiti (á Celains) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt á nótt. | um hd. fm. | em. fm. | em. Ld. 3. + 3 + 7 739.1 736.6 Ahvd Ahvd Sd. i. + 7 + & 744.2 749.3 A h d A h d Md. 5. + 2 + 5 749.3 746.8 A h b A hd Þd. a + 2 + 4 734.1 734.1 Ahvd Ahvd Mvd. 7. + 4 + 6 736.0 739.1 A h b 0 d Fd. 8 — 2 + 3 744.2 744.2 0 b A h b Psd. 9. + 4 + 6 736.6 734,1 Ahvd Nahd Ld. 10. + 3 7366 N h b TJndanf'arna viku helir verið sifelld austan- átt, stundum hvass með köflum, en að öðru leyti óvenjulega hlýr. Hjer er alauð og þíð jörð og snjórinn sem hjer var í lok fyrra mán- uði er fyrir iöngu horfinn. Ritstjóri Björn JónHSon cand phil. rentsmioja í< atoldar. 182 »Hvaða hjegórni er þetta, Dick«, anzaði jeg. »Hvað ætli þjer viJji svo sem til?« ^Þú tekur ekki sjerlega lagamannlega i það, Mallory», anzaði hann og fór að reyna að gera sjer upp bros. En viltu nú ekki gera það fyrir mig, að líta á málið hins vegar, eins og málfærslumaður. Er ekki skynsam- legt að gera slíka ráðstöfun?« »Auðvitað«, svaraði jeg. »Það er að eins þetta, að þú þykist vita á þig feigð ; jeg hirði ekki um að hlýða á það. Þú ert ef til vill ekki alveg heill heilsu, eða hvað?« »Þú getur aldrei fengið mig ofan af því, að það er eitthvað sem yfir mjer vofir. Það gengur ekkert að mjer annað en þetta ólukku hugboð, sem jeg hef. Það getur vel verið, að jeg sje óeðlilega dapur í huga ; en jeg get ekki að því gert. Annað kveld verður því lokið á ein- hvern hátt. Það er síðasti dagurinn á morgun. Ætlarðu þá að hafa erfðaskrána tilbúna?« »Auðvitað skal hún verða samin og vera tilbúin seinni partinn á morgun*, mælti jeg, og var að velta fyrir mjer, hvort hann mundi vera drukkinn eða þá vera að verða brjálaður. »Jeg læt það svo vera«, mælti hann seinlega. »Jeg skrifa þá undir. þegar; en lifi jeg aðra nótt af, er allt í góðu lagi«. 183 »Það er jeg líka að vona, anzaði jeg og brosti við Jeg tók upp vín og fór að reyna að gera honum ljettara í skapi. Þá var það, sem hann sagði mjer frá hims fljót- ræðislega heiti, er hann hefði unnið, hversu það ásótti hann, og að blaðið hafði horfið. Jeg hló að heimskunni í honum og hræðslunni og var að reyna að hafa af fyrir honum, en það lánaðist ekki, Jeg sagði hann skyldi láta rífa skrifborðsskriflið gamla; fen það mátti hann ekki heyra nefnt, heldur en það væri goðgá,fog sagði að það mundi vekja eptirtekt og grun á heimilinu. »Það er að auki gagnslaust«, mælti haun enn fremur. »Það er þar ekki. Jeg hef leitað alstaðar í því vand- lega«. Þá sagði jeg við hann, að hann skyldi vera hjá mjer kveldið eptir, og furðaði jeg mig á því, að hann jankaði því undir eins. En hvað mig iðraði þess slðar. Daginn eptir að áliðnu kom hann á skriístofuna sína og hafði með sjer prívatskrifara sinn, er skyldi vera vitni, er testamentið væri undirskrifað. Hann skrifaði undir skjal- ið og fór, íölur, tekinn til augnanna og utan við sig — allur annar maður en hann átti að sjer. En hann kom heim til sín klukkan milli 8 og 9 um kveldið, í enn þyngra skapi en áður.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.