Ísafold - 01.12.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.12.1894, Blaðsíða 4
308 Til yer/1. W. 0. Breiðfjörðs kom nú með »Laura«: Fataefni, Hntau, 'brjósthlífar í mörgum litum, Herðasjöl í mörgum litum, Tvistgarn. af jrtnsum litum, Lampaglös af flestum stærðum og gerðum, Húsafarfi allavega, einnig Gljáfernis og þurrkunarefni, »Törrelse«, ýms matvara, Bankabygg og Bankabyggsmjöl, Jólaköku- hveiti, Gerpulver, einnig stórt úrval af Kortum, Barnakertum og margt fieira til jólanna. Jólaborð verðursett upp bráðum með ýmsum fallegum munura. Brókarskinn, sköleður kom með »Laura«. svo og sólaleður og allskonar verkefni fyrir söðlasmiði og skósmiði. Tauin úr ull og ull og silki 2 álnir og 8 tommur á breidd, ekki dýrari en vað- mál. Tau i islenzkan kvennfatnað svart og »marine«blátt úr hreinni ull o. fl. Björn Kristjánsson. »B,eikvikingur« kemur ekki út í'yrri en rjett fyrir jólin, eins og vant er, svo seinasti bæjarstjórnarfundurinn þ. á. kom- ist í hann. Utgefandi. Nýkomið til J. P. T. Brydesyerzlunar í Reykjavik. Encore Whishy fl- Y60 Munntóbak, Beyktóbak, Vindlar fleiri tegundir, Hálstau, Manchettskirtur, Kragar, Flibbar, Manshettur, Tvistur, Dowlas, Peque, Drengjaföt og kápur, einnig mikið af m.jög fallegum hlutum hentugum til jólagjafa, sem verða til sýnis strax eptir að Laura er farin. Jeg hef enn dálítið eptir af' hreinum og vel þurrum rúg. Rjörn Kristjánsson. 1 verziun Ben. S. Rórarinsson Lauga- veg nr- 7 f'ást fiestallar nauðsynjavörur vand- aðar með góðu verði. Auk þeirra eru f sömu verzlun margskonar tóbakstegundir eins og mjög gott reol, rulla. vindlar og fínasta reyk- tóbak. sem til er í bsenum. Brúkuð vatnstígvjel, nokkur pör, selur Benóný Benónýsson skósmiður nú fyrir mjög lágt verð. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 5. j'an 1861 er hjer með skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi Guðmundar Jónssonar frá Þorkötlustöðum í Grímsnesi, sem andaðist hinn 13. marz þ. á., að gefa sig fram og sanna skuldir sínar innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar fyrir undirskrifuðum skiptaráð- anda. Skrifst. Kjósar- og Guilbr.sýslu 12. nóv. 1894. Franz Siemsen. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878ogopnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem telja til skulda í dánarbúi ekkjufrúar Valgerðar Ólafsdóttur frá Hofl í Vopnaflrði, sem andaðist hjer í bænum 25. júlí þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Beykja- vík áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síð- ustu birting þessarar innköllunar. Bæjarfógetinn í Beykjavík 16. nóv. 1894. Halldór Daníelsson. Seglhanzkar og seglnálar eru til sölu með mjög vægu verði hjá M. T. Bjarnasyni í Bvík. í IMÝJU VERZLUIMINNI 4 ÞINGHOLTSSTRÆTI 4 fæst sem að undanförnn : Pappir. iimslöp:, ponnar. pennastangir, blýantar. Kaffi, Export, sykur, Tekox, Kaffibraub, Hveiti. Brjóstsykur, margar góbar tegundir. Ýmislegt fl. Til jolanna: Einkar hentugar, snotrar jólagjafir, Skraut á jólatrje. Jólatrje-*CONFECT«. Gratulations- kort. Myndabækur. Og margt fleira. ísl. vara tekin Nýkomiö til W. Christensens yerzlunar: Þurkuð Kirsehær Prima Anchowis Agætar grænar baun- ir í dósum Chinesisk Soya Syitede Agurker Hindbærsaft Kirsebærsaft Mejeri-ostur Appetit ostur Spegepölse Beykt siðuflesk Saltað — Hummer Lax Wachenh.Champagne Agætt hvítt Portvín — — Sherry Benediktinerlikör 01 d Schotch Whisky Encore — Kösters Bitter Hollenzkir vindlar Hollenzkt tóbak Epli Bananer Margar tegundir af kaffibrauði Spil do barna. Lampar, lampaglös, maskínukveikir Mikið úrval af fallegum og ódýrum hlut- um til jólanna, sem verða til sýnis eptir að »Laura« er farin. í verzlun Olafs Arnasonar á Stóru-Háeyri á Eyrarbakka er matvara, kaffl, sykur og yflr höfuð alls konar útlendar vörur seldar ódýrar en annarsstaðar gerist. Ailar vanalegar ís- lenzkar verzlunarvörur eru teknar."7 Skipstjóri ungur og duglegur getur fengið að færa ganggott og sterkt þilskip til fiskiveiða á næstkomandi vori. Menn snúi sjer strax til Ólafs Árnasonar á Eyrarbakka. Íslenzk frímerki kaupi eg hæsta verði; skildingafri- merki ættu allir að selja mjer, því eng- inn gcfur jafnhátt fyrir þau. Austurstræti 5. Ólafur Sveinsson.___________ Úr og klukkur. í verzlun E. Þor- kelssonar í Austurstræti nr. 6 í Reykjavík: silí'- ur-ankers- og cylinderúr at' beztu tegund í 8 og 15 steinum frá 24—50 kr.; nikkel-anker- og og cyliuderúr frá 16—22 kr.; stofu- og skips- klukkur frá 15—18 kr. Birgðir af fallegum úrkeðjum og hornkössum og m. fl. Úr- og klukkur selt með fleiri ára ábyrgð, og viðgerð fljótt og vel af hendi leyst. Bakarí til sölu. Á ísaflrði er til sölu íbúðarhús með hakaríi, sem er í gangi, ásamt roeð nægri lóð, 2 geymsluhúsum (annað á bolverki við Pollinn), fjósi, hesthúsijheyhlöðu, raeð lágu verði og mjög vægum borgunarskilmálum. Húseignin, sem liggur í miðjum bænum og því mjög vel við verzlun, getur f'engizt í vetur eða að vori. Lysthafendur snúi sjer til Þorvaldar læknis Jónssonar á ísaflrði. Nú með »Laura< kom í verzlun Jóns Þórðarsonar margs konar nauðsynjavörur af beztu tegundum, sömuleiðis margs konar góð- gæti, svo sem epli, döðlur, og markt og markt fleirn. Uppdráttabök frk. Sigríðar Jónassen og frk. Vahl fæst hjá undirskrifuðum og öðr- um bóksölum á 1 kr. (áður 1 kr. 50 a.). Ó. Finsen. íslenzkt smjör fæst alltaf í verzlun Jóns Þórðarsonar. Dagana 8. og 9. desember næstkom. heldur »Söngfjelagið frá 14. jan. 1892« C 0 N c E ií T með aðstoð hr. kand. theol. Geirs Sæmunds- sonar og hr. söngkennara Stgr. Johnsens, sem syngja soloer og duet. Skófatnaður. Með »Laura« kom nú mikið af kvenn- skóm, hneptnm stígvjeium, morgunskóm, flókaskóm og alls konar barnaskóm, einnig karlmanns fjaðrastígvjel og skór. sem selzt mjög ódýrt eptir gæðum. Skóáburð ágæt- an hef jeg til sölu á 10, 16, 50, 60 aura dósin, som seizt með innkupsverði. Einnig fæst bæði karlmanns- og kvenn- mannsskór trá mínu alþekta verkstæði með sama verði og áður. 3 Ingólfsstræti 3. L. G. Lúðvíksson. Fyrir 3 vikum kom hingað jörp hryssa klárgeng með síðutökum mark: stúfrifað v. Rjottur eigandi getur vitjað hennar að Ártúni í Mosfellssv. og borga auglýsingu þessa og hirðingu. , 28. nóv. 1894. Olafur Gunnlögsson. Uppboösauglýsing. ' Samkvæmt kröfu skiptarjettarins í dán- arhúi Pjeturs heit. Eggerz verður haldið eitt opinhert upphoð á eign húsins ®/4 úr jörðinni Akureyjum í Skarðstrandarhreppi innan Dalasýslu. Uppboð þetta verður hald- ið mánudaginn 21. janúar næstkom. um hádegisbil á jörðinni sjálfri ef veður og sjór leyfir; að öðrum kosti í Skarðstaðar. verzlunarstað. Uppboðsskilmálarnir verða auglýstir við uppboðið á uppboðsstaðnum og til sýnis á skrifstofu sýslunnar frá 1. jan. Skrifstofu Dalasýslu 10. nóv. 1894. Björn Bjarnarson. Hjá undirskrifuðum er í óskilum hvítur lambhrútur; mark: Stýft, biti apt. hægra, biti apt. v. Bjettur eigandi vitji lambsins eða verðs þess og borgi áfalliun kostnað. Hliði 30. nóv. 1894. Jón Þórðarson »LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAB» fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg ar upplýsingar. Ollum þeim, er heiðruðu jarðarför mannsins míns sál., Elías Olafssonar, 17. þ. m., með návist sinni, eða á annan hétt tóku þátt í söknuði mínum við fráfall hans. og þó sjer- stakl. heiðurshjónunum Guðmundi hónda Ste- fánssyui í Hvassahrauni og konu hans, votta jeg hjer með alúðarfyllsta þakklæti mitt. Akrakoti á Álptanesi 28. nóv. 1894. Margrjet Benidiktsdóttir. Veðuratbuganir í Rvík, eptir Dr. J Jónassen nóv. des. Hiti (A Celsius) Loptþ.mæl. (millimot.) Veðurátt á nótt. | am hd. frn. em. fm. em. Ld. 21 + 3 + 4 749.3 751.8 Svhvd Svhvd Sd. 25. + 3 + 4 754.4 751.4 0 d Svhvb Md. 26 + « + 6 746.8 754.4 Sv h d Vhd I*d. 27. + 1 4" s 756.9 756.9 N h d 0 d Mvd.28. + 1 + 6 736.6 746.9 Sa h d Sv h d Pd. 24. — 1 + 1 746.9 749.3 Sv h d Svhvd Fsd. 80. + 5 + 6 756.9 744.2 S h d S h d Ld. 1. + 2 751.8 Svhvd Alla undanfarna viku heíir verið mjög óstillt veður, logn annað veiíið stutta stund og svo allt í einu rokinn optast á sunnan-útsunnan; aðfaranótt h. 29. ákaflegt rok á útsunnan og var hvít jörð að morgni; nú alauð og frost- laus jörð. Miðalhiti á nóttu + 0.5 (í fyrra -f- 0.4) á hádegi -f 3.0 (í fyrra -f 3.6). Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmilija Isafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.