Ísafold - 07.12.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 07.12.1894, Blaðsíða 4
312 DAmþinqhá Stifkkishólmshreoos- Lárus Bjarnason sýslumaður í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu Gjörir kunnugt: Með því að ætla má, að eptirfylgjandi fasteignarveðskuldabrjef, er standa óafmáð í veðbrjefabókum Snæfells- ness- og Hnappadaissýslu, en eru yfir 20 ára gömul, sjeu úr gildi gengin, ber samkvæmt fyrirmælum í 2. og 3. gr. laga nr. 16, 16. septbr. 1893, að innkalla handhafa þeirra, en brjefin eru þessi: eS "3 Dagsetningar- dagur. Þinglesturs- dagur. útg af eíið til með veðrjetti í sk. íyrir mrk sk. 1 30. janúar 1827 23. júní 1827 A. Thorsteinsen Mad. H. A. Steinbachs 13 hndr. í Krossanesi 240 » » 2 6. desbr. 1830 4. júní 1832 Jóni Daníelssyni Páls Benidiktssonar 6 hndr. í Kirkjufelli 30 » » 3 17. júlí 1837 28. apr. 1838 Jóni Kolbeinssyni Jóns sýslum. Jónssonar Vörðufelli 200 » » 4 30. júní 1843 28. maí 1844 Árna Thorsteinsen fygg- opinb. gjaldh. Látravík óákveð.upph. 5 14. júlí 1850 24. maí 1860 Eggert Fjeldsteð Páls Hjaltalíns Hraunhálsi 160 » » 6 7. maí 1859 24. maí 1859 Ólafi Guðmundssyni Jóns Daníelssonar 3 hndr. í Bár 100 » » 7 11. júní 1861 24. maí 1862 Guðbrandi Guðbrandss. Thorkilii-barnaskólasj. Mýrum 150 » » 8 17. júlí 1861 20. maí 1862 Jóhannesi Ólafssyni Sæmundar Guðmundss. 2 hndr. í Görðum í Beruvik 50 » » 9 28. júlí 1861 8. júní 1868 Jóni Guðmundssyni Sveins Guðmundssonar V2 Fögruhlíð 50 » » 10 30. sept. 1862 18. maí 1863 Jóni Guðumndssyni Clausensverzl.íÓlafsvík Dagverðará 50 » » 11 20. okt. 1862 25. maí 1863 Kristjáni Illugasyni Páls Einarssonar 4 hndr. í Skerðingsstöðum 80 » » 12 20. maí 1863 4. júní 1864 Kristjáni Illugasyni Jóhanns Jónasarsonar 4 hndr. í Skerðingsstöðum 50 » » 13 24. júní 1863 4. júní 1864 Jóni Daníelssyni Sveins Guðmundssonar 6 hndr. í Grund 300 » » 14 1. sept. 1866 6. júní 1867 Stefáni Daníelssyni Th. Helgasonar 4 hndr. í Grund 150 » » 15 8. desbr. 1866 6. júní 1867 Guðmundi Pálssyni P. Bövings sýslumanns 3 hndr, í Hnausum og 0,4 hdr. í Hlein 70 » » 16 8. júlí 1867 28. maí 1868 Helga Pjeturssyni Samúels Richters 4,5 hndr. í Ytra Leiti óákveð.upph. 17 4. apr. 1868 9. júní 1868 Bárði Þorsteinssyni Ólafsvíkurverzlunar 3,5 hndr. í Gröf 104 3 8 18 7. desbr. 1868 31. maí 1869 Jóni Björnssyni Búnaðarsj. Vesturamts. 5 hndr. í Kolviðarnesi 100 » » 19 25. marz 1871 22. maí 1871 Torfa Bjarnasyni Thorkiliibarnaskólasj. 20,7 hndr. í Fróðá 450 » » 20 7. júlí 1871 12. júní 1872 Jónasi Guðmundssyni Thorkiliibarnaskólasj. Mýrum 150 » » 21 22. júlí 1871 15. júní 1872 Agli Egilson A. Inglis’s Baulárvöllum 6000 » » 22 12. sept. 1871 12. sept. 1871 Stefáni Thordersen Læknasjóðsins Ólafsey 200 » » 23 13. júlí 1872 21. júní 1873 Stefáni Thordersen Kálfholtskirkju Ólafsey óákveð.upph. 24 9. ágúst 1872 21. júní 1873 D. A. Ó. Thorlacius Búnaðarsj. Vesturamts. 5 hndr. í Grunnasundsnesi með hjál. 250 » » Fyrir því stefnist hjer með handhöfum ofangreindra brjefa til þess að mæta fyrir aukarjetti Snæfellsness- og Hnappadalsýslu, sem mun verða haldinn að Stykkishólmi fimmta laugardag í sumri 1896—átján hundruð níutíu og sex—kl. 12 á hádegi, til þar og þá að sanna heimild sína að því eða þeim af ofangreindum brjefum, er hver kann að hafa í hendi. Um veðskuldabrjef þau, er enginn gefur sig fram með, mun verða ákveðið með dómi, að afmáð skuli úr veðbrjefabókum sýslunnar. Þessu til staðfestu er nafn mitt og embættisinnsigli. Stykkishólmi 29. októberm. 1894. Lög nr, 16, 16. sept. 1898, 4. gr. ókeypis. Lárus Bjarnason. Lárus Bjarnason. (L. S.) Klemens Jónsson sýslumaður í Eyjaíjarðarsýslu og bæjarfógeti á Akureyri Gjörir kunnugt: Að með því að ástæða þykir til að álíta, að eptirnefnd veðskuldabrjef fasteigna, sem eru yfir 20 ára gömul og sem finnast óafmáð í afsals- og veðmálabókum Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, sjeu eigi lengur í gildi, þá stefnist hjer með, samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum 16. septbr. 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðkuld- bindingar úr veðmálabókunum, handhafendum að eptirfylgjandi veðbrjefum: Hvenær brjeíið er útgeíið Hvenær þinglesið Veðsetjandi Veðhafandi Fyrir hvaða upphæð Hin veðsetta fasteign 28. maí 1812 16. júlí 1812 Jón Árnason, Hleinárgarði Ben. Björnsson, Hvassafelli 80 rdl. þ2 Hlíðarhagi 5. nóv. 1822 2. júlí 1824 Sig. Jónsson pr. Sig. Sveinsson, Draflastöðum 60 sp. 10 hndr. úr HJíðarhaga 31. jan. 1839 14. maí 1839 Jóhannes Gísiason Tyrestrup 5 rdl. 3 hndr í Vatnsenda 21. marz 1842 18. maí 1842 Ól. Guðmundsson, Hlíðarhaga Da.níel Jónsson 47rdl.l972s. 2 hndr. úr Hleiðargarði 11. maí 1842 s. d. Páll Halldórsson, Jórunnarstöðum Jón Sigurðsson 126rdl.lmk. 5 hndr. úr Jórunnarst. 14. ágúst 1841 s. d. Sig. Gíslason, Vatnsenda Börnum sínum tveimur 150 rdl. 62/ii hndr. úr Vatnsenda 12. nóv. 1849 5. júní 1850 Sjera E. Thorlacius Hið opinbera vegna sýslum. Briem Fyrir tekjum af Eyjaíj.sýðlu Miklagarðstorfan 15. maí 1854 31. maí 1855 Jón Jónasson Jóns Sigurðssonar legat 100 rdl. 5 hndr. úr Finnastöðum 2. maí 1862 27. maí 1862 Vigfús Gíslason Sigr. Einarsdóttir 88 rdl. 4 hndr. í Árgerði 29. jan. 1863 1863 Sv. Þórarinsson Jóns Sigurðssonar legat 300 rdl. Ytra-Dalsgerði 18. des. 1863 1864 Grímur Laxdal Madama G. Thorarensen 150 rdl. 5 hndr. í Seljahlíð 11. des. 1864 1865 Sami Möðrufellsspítalasjóður 175 rdl. 9 hndr. úr Seljahlíð 2. febr. 1868 1868 Eggert Gunnarsson Sami 100 rdl. 5 hndr. úr Seljahlíð 19. sept. 1871 1872 Páll Magnússon Jóns Sigurðssonar legat 100 rdl. 4 hndr. úr Úlfá 14. apríl 1871 1872 Pjetur Sæmundsen Hið eyfirzka ábyrgðarfjelag 300 rdl. 10 hndr. úr Finnastöð. 30. apríl 1872 1872 Magnús Sigurðsson á Jórunnarst. Sama 100 rdl. 373 hndr.úr Jórunnarst' 2. nóv. 1872 1873 Ben. Jóhannesson, Hvassafelli Sama 300 rdl. 8 hndr, úr Finnastöðum til þess að mæta á manntalsþingi Saurbæjarhrepps, sem haldið verður í þinghúsi hreppsins mánudag þann 18. maímánaðar 1896 á hádegi, til þess þar og þá að koma fram með skuldabrjef það, er hvor kann í höndum að hafa og sanna heimild sína til þess, ef enginn innan þess tíma eða á stefnudegi kemur fram með neitt af framangreindum skuldabrjefum, mun með dómi verða ákveð- ið, að þau hvort fyrir sig beri að afmá úr veðmálabókunum. Til staðfestu er nafn mitt og embættisinnsigli. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu Akureyri 3. nóvember 1894. Kl. Jónsson. (L. S.). Kitstjóri Björn Jónsson, oand. phil. — Prentsmiðja ísaf'oldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.