Ísafold - 15.12.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 15.12.1894, Blaðsíða 4
324 Raflýsing sálarinnar. Fyrirlestur í leikhúsi kaupraanns W. 0. Breiðfjörð þriðjudaginn kemur kl. 9. Um breytingar, presta, trú, um drauma, taugaveiklun, framfarir, kvennfólk, svínapólitík et cetra. Aðgöngumiðar fást hjá kaupmanni W. Ó. Breiðfjörð. Almenn sæti 50 aura, betri 60 aura. Ben. Gröndal. Eins og kunnugt er iána jeg aldrei, eins og aðrir kaupmenn, vörur upp á óákveðinn borgunartíma, heldur einungis til mjög stutts tíma. Aðvarast því hjer með allir þeir hjer í bænum, sem árang- urslaust hafa verið krafðir um skuldir sín- ar, að verði þeir ekki búnir að greiða þær til mín fyrir næstu áramót, þá neyðist jeg til tafarlaust að lögsækja þá. Beykjavík 11. desbr. 1894. W. Ó. Breiðfjörð. Marki á óskilakind, auglýstri í Isaf. nr. 75 þ. á., heíir af misgáningi verið lýst sem biti frv. v., en átti að vera biti fr. h. Til hátíðanna. Mikið úrval af nýjum, útlendum bókum eptir fræga höfunda, einkar-hentugar til jóla- og nýársgjafa fást í bókaverzlun. Sigfúsar Eymnndssonar. Húsið nr. 5 í Tjarnargötu með pakk- húsi fæst til kaups eða ieigu frá 1. okt. n. á. Menn semji við eigandann G. T. Zoega. Coneert 15. (í dag) og 16. desbr. kl. 9. Steiiigi’. Johnsen. Geir Sæmundsson. I yerzlun W.Ó.Breiðfjörðs fæst nú til jólanna: Fínt jólakökuhveiti, Rúsínur, Sveskjur, Gærpúlver, Cardemommer, Citronolía, Mus- katsblóm. — Barnakerti og margs konar glysvarningur, sem er til sýnis ájólaborð- inu. Sömuleiðis er til úrval af svuntutaui, kvennslípsum, allavega litum sjölum, jóla- kertum. Stórt úrval af líntaui og herra- slaufum, slipsum og höttum allavega litum. Hið viðurkennda úrval af svörtu klæðun- um og fataefnum. — Melís, Kaffl, Kandís. Vín: Sherry, Oportovín, Svenskt Banco, Lemonade, Sodavatn og margt fleira. P r j ó n a v j e 1 a r, með bezta og nýjasta lagi, seljast með verksmiðjuverði hjá Simon Olsen, Kjöbmagergade Nr. 50, Kjöbenhavn. Vjelarnar fást af 7 misfínum sortum, nfl.: Nr. 00 fyrir gróft 4 þætt ullargarn. —-0 — gróft 3 —------------ — 1 — venjul. á —------- — 2 — smátt 3 — ullar- og bómullarg. — 3 — venjul. 2 — — —- — — 4 — smátt 2 — — — — — 5 — smæsta 2 — — — — Reynslan hefir sýnt, að vjelar nr. 1 fyr- ir venjulegt 3 þætt ullargarn eru hentug- astar fyrir band úr íslenzkri ull, og er verðið á vjelum þessum þannig: a. Vjelar með 96 nálum, sem kosta 135 kr. b. do. _ 124 — — — 192 — c. do. — 142 — — — 230 — d. do. — 166 — - - 280 - e. do. — 190 — — — 320 — f. do. — 214 — — — 370 — g- do. — 238 — — — 420 — h. do. — 262 — — — 470 — i. do. — 286 — _ — 520 — Vjelar þessar iná panta hjá P. Nielsen á Eyrarbakka, sem sýnir, hvernig þær fara að prjóna, og veitir ókeypis tiisögn til að brúka þær. Verðlistar og leiðarvísir sendist þeim, er þess æskja. Vjelarnar verða framvegis sendar kostn- aðarlaust á alla viðkomustaði póstskip- anna. Til jólanna, Eins og að undanförnu fást hjá undir- skrifuðum ýmsar innlendar og útlendar bækur bæði 1 skrautbandi og innheftar. Þar á meðal Sálmabœkur íslenzkar og danskar. Kvœðabók Stgr'. Thorsteinsons. Sýnisbók Boga Th. Melsteðs o. fl., sem er mjög hentugt til jólagjafa. Ó. Finsen. Brugte isl. Frimærker og Brevkort kjö- bes til höieste priser. Prisliste gratis og fran- co. S. S. Rygaard, L. Torvegade 26 Kjöbenhavn C. Landsbókasafuið. Hjer með er skorað á alla þá, er bækur hafa að láni úr Landsbókasafninu, að skila þeim í safnið í næstu viku (3. viku jólaföstu) samkv. 10. gr. í «regl. um afnot Landsbóka- safnsins«, svo eigi þurfl að senda eptir bók- unum á kostnað lántakanda, sbr. 7. gr. í sömu reglum. Útlán hefst eptir miðviku- dag 2. janúar 1895. Rvík, 12. desbr. 1894. Hallgr. Melsteö. W. Christensens yerzlun kaupir rjúpur og stokkandir. Selur smjör og tólg mjög billega. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr J. Jónassen des. Hiti (á Oelsirss) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurátt á nótt. | nm hd. fm. em. fm. | em. Ld. 8 — i 0 749 3 751.8 Sv h d Sv h b Sd. 9. — 3 + 2 746 8 739.1 Nahvb Ahv d Md. 10. 4- 2 0 741.7 736 6 0 b 0 b Þd. 11. 0 + 8 726.4 729.0 Sa hvd Sah d Mvd.12. — 2 — 3 736 6 739.1 Nvh b N h b Fd. 13 — 9 — 8 744 2 749.3 N h b N hb Fsd. 14. — 7 — 2 744.2 749.3 N h d Nhvd Ld. 15. — 9 756.9 0 b Hvass á austan-landnoröan h. 9., svo logn og bjart veður 10.; aptur bráðhvass á land- snnnan aðfaranótt h. 11.; hægur að kveldi þess dags; gekk svo til útnorðnrs og norðurs síðustu dagana með talsverðu frosti (komst hæst kl. 7—8 ab kvöidi h. 13. -p llj; hjer fallið föl síðustu dagana. Imorgun(15.) logn og fagurt vebur. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phii. Prontsmit ja ísafoldar. 190 Jeg skildi undir eins, hvað um var að vera. Það var sem sje djúp laut rjett hinum megin við næsta sveig- inn, sem var á brautinni; þar hlaut vatnið að hafa streymt niður og grafið sundur hleðsluna undir brautinni. Þá var auðvitað hraðlestin frá. Jeg tók í hendina á henni upp á brautarstjettina og bað hana að fara inn í stöðvarskálann og bíða min þar, en skundaði síðan með skriðljós í hendi þangað sem slysið hafði orðið. Það voru ekki nema nokkur hundruð faðmar þangað, dg þó að jeg hlypi eins og fætur toguðu, fannst mjer jeg samt vera eilitðartíma að komast þangað. Jeg varð stórum forviða, er jeg kom þangað og sá eng- in vegsummerki, — heyrði hvorki stun nje hósta. Illviðr- ið hamaðist enn. Jeg þóttist vita, að slysið hefði orðið lengra í burtu, og hugsaði með mjer, að bezt væri að snúa aptur og hafa tal af kvennmanninum og láta hana segja betur frá. Jeg tók þegar á rás aptur heim að brautarstöðinni og var engu minni ferð á mjer en hina leiðina. Jeg renndi á hlaupunum auga eptir brautinni, til þess að gæta að, hvort ekkert væri að henni. Þegar jeg kom að skiptispöng, er nýlega hafði verið látin þar til að hleypa lestinni inn á nýja hliðarspöng, nam jeg staðar skyndilega — spönginnni hafði verið snúið öfugt. Jeg var alveg viss um, að jeg hafði ekki getað gengið þann- 191 ig frá henni. Kæmi nú lestiu, hlaut hún að steypast niður fyrir háa brekku og íara í mola. Meðan jeg stóð þar og var að furða mig á þessu, heyrði jeg hraðlestina blístra álengdar af miklu magni, — hraðlestina, sem var orðin iangt á eptir timanum og jeg hjelt að hefði hlekkzt á. Nú reið lífið á, að jeg væri kominn heim að brautarstöðinni á undan hraðlestinni, og að mjer gæfist tóm til að ýta hinni þungu vogarstöng alla leið yfir um, til þess að lestin rynni ekki áfram ranga leið og í opinn dauðann. Jeg var ailur á glóðum um, hvort það mundi takast. Jeg herti mig hálfu meira eu áður. Jeg skil ekki enn, hvernig jeg fór að vera svo fljótur sem jeg var. Jeg komst heim að stöðinni rjett í síðustu forvöðum og fekk þannig forðað lestinni frá stórslysi. Hraðlestin var ekki vön á kvöldin að nema staðar við stöðina mína, heldur hægja að eins á sjer, til þess að vita, hvort þar biði nokkur farþegi. En áður en jeg var neitt búinn að ná mjer eptir hin áköfu hlaup, nam hin langa, dimma vagnaruna staðar, og lestarstjórinn kom hlaupandi til mín. »Jakob«, sagði hann; »taktu við bögglinum þeim arna og læstu hann inn í peningaskápinn. Varðveittu hann vel og vandlega, því það er mjög fjemætt, sem honum er. Jeg skal segja þjer seinna, hvernig á öllu stendur«.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.