Ísafold - 22.12.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 22.12.1894, Blaðsíða 4
336 Yerzliiiiin í Yesturgötu 12 selur: Grjón, hveiti, kaffi, tvær sortir, kandis, melís, púðursykur, strausykur, export- kaffi tvær sortir, lövetand, lauk, epli stór og góð, kaffibrauð margar sortir, rúsinur, sveskjur, gráfíkjur, súkkulaðe, confect-sykur, te, pipar, kanel, gerpúlver, grænsápu, hvitsápu, handsápu margar sortir, rjól, rullu ágœta, reyktóbak, vindla, spil, cognac fínt, romm. o. m. fl. Skiptafunclur í dánarbúi hjónanna Magnúsar 'Sæmunds- sonar og Gnðrúnar Gísladóttur, sem önd- uðust að Búrfelli í Grímsnesi síðastliðið vor, verður haldinn að Kröggólfsstöðum í Ölfusi laugardaginn 9. febrúar 1895 og byrjar á hádegi. Skrifstofu Árnessyslu, 15. des. 1894. Sigurður Ólafsson. Uppboðsauglýsing. Fimmtudaginn 27. þ. m. og næstu daga, ef þörf gjörist verða seld við opinbert uppboð, er haldið verður í leikfimishúsi barnaskólans, bókasöfn er átt hafa Hannes stiptamtmaður Finsen, Hjörtur læknir Jóns- son, Sigurður sýslumaður Jónsson, Tómas iæknir Hallgrímsson o. fi. Uppboðið byrj- ar kl. 11 f. hád. og veröa skihnálar birtir fyrir fram. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 18. des. 1894. ________Halldór Danielsson.__________ Skrá yiir framangreind bókasöfn er til sýn- is hjá Kristjáni kaupmanni Þorgrímssyni, Kirbjustræti 10. Skiptaíundur í dánarbúi Sigurðar sál. Jónssonar sýslu- manns verður haldinn hjer á skrifstofunni laugardaginn 23. febr. næstkomandi kl. 12 á hádegi. Þá verður framlögð skýrsla um hag búsins og borið undir fundarmenn, hvort selja skuli húseign búsins á uppboði eða utan uppboðs. Skrifst. Snæfellsness-og Hnappadalssýslu þann 12. desbr. 1894. Lárus Bjarnarson. Skiptafundui* í dánarbúi Hjartar sál. Jónssonar læknis verður haldinn hjer á skrifstofunni mánu- daginn 25. fe’or. næstkomandi kl. 12 á hádegi og verður þá meðal annars fram lögð skýrsla um hag búsins. Skrifst. Snæfellsness- og Hnappadalssýslu þann 12. des. 1894. Lárus Bjarnason. W. Christensens yerzlun selur fínt tekex á °/s6, °/42, %s, °/6o pr.pd. Það sem eptir er á jólabazarnum selzt í dag og á mánudaginn mjög billega. Hjer með er skorað á erfingja stúlk- unnar Andreu Andrjesdóttur, sem and- aðist í Borgarnesi 31. marz þ. á., að gefa sig fram við skiptaráðanda hjer í sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu (3.) birtiilgu þessarar auglýsing- ar og sanna erfðarjett sinn. Skrifst. Mýra- og Borg.fj.s., 4. des. 1894. Sigurður I»órðarson. Gerpúlver og cítrónolía fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Til kaups eða ábúðar fæst gott sjávarbýli, sem fóðrar 2 kýr og heíir hlunnindi við sig fram yíir önnur býli. ítitstjóri vísar á. Undirskrifaður kaupir vel skotnar rjúpur. Birgðir af brókarskinnum, skó- leðri og taunum úr silki og ull og allskonar efni handa skósmiðum og söðlasmiðum. Björn Kristjdnsson. A næstliðna hausti var mjer undirrituðum dreginn í Hraundalsrjett, svartur lambhrútur með mínu fjármarki: stýft hægra, sneiðrifað aptan vinstra. Kind þessa á jeg ekbi, og get- ur því rjettur eigandi vitjað hennar til mín^ en borga verður hann þessa auglýsing ásamt áfallin kostnað, einnig samið við mig um breytingu á markinu. Straumíirði 7. desbr. 1894. Sigurður Sigurðsson. Fundur verður haidinn i .Framfaraijelagi K.eykjavíkur« sunnudaginn 23. þ. m. kl. 5 e. h. í húsi Ól. Eiríkssonar, söðlasmiðs. Aríð- andi að allir mæti. Fjelag'stjórnin. Brúnt mertryppi veturgamalt; mark: tví- stýft apt. v., er í óskilum á Setbergi. 13/x2’ 94. Guðjón Jónsson. Fjármark Sæmundar Ólafssonar á Skíð- bakka í Austur-Landeyjum er: tveir bitar apt. h., hangfj. frv. v. Brennimark: sæos. Á afgreiðslustofu póstgufuskipanna í Reykjavík hefir eptirfylgjandi muna enn eigi verið vitjað: 1. Poki; mrkt. Fröken H. Svendsen, Reykja- vík (innih. rúmföt). 2. Poki; mrkt. I. K. Th. (innih. háimdýna og ull). 3. 2 pokar (samanbundnir); mrkt. E. S. (innih. fiður). 4. Kassi; mrkt. Árni Sigurdsson, Reykjavik. 5. Kassi; mrkt. Árni Guðmundsson, Odda. 6. Kassi; ómerktur (innih. hnoðaður mör). 7. Smjörbelgur. Þeir, sem geta sannað eignarrjett sinn á þessum sendingum, geta vitjað þeirra gegn því, að borga uppskipun 0g geymslu þeirra. Ó. Finsen. Skijitafuinlaraujílýsinfg. Laugardaginn þ. 16. febrúar næstk., kl. 12. á hád. verður á skrifstofu skipta- ráðandans í Snæfeilsness- og Hnappa- dalssýslu haldinn skiptafundur í dánar- búi Eiríks prófasts Kuld í Stykkishólmi, til þsss, samkvæmt ákvæðum skipta- fundar i búinu 10. maí þ. á., er kveða á um, hvort taka skuli boðum þeim, er gjörð voru í fasteignir búsins á upp- boðsþingi Barðastrandarsýslu 1 öndverð- um fyrra mánuði, en boðin í allar fast- eignirnar námu alls 9665 kr. Skiptaráðandinn í Snæfellsness- og Hnappad.sýsiu, Stykkishólmi, 23. nóv. ’94. Lárus Bjarnason. Hjá Gr. Scli. Thorsteinsson (Aðalstræti 7) fæst: Hvítt Portvín Rautt do á 1,50 Sherry á 1,50 Svensk Banco Fint franskt Cognac Holyrood Whisky , Ben Cruachan do. Hús til sölu! „Hotel Isafjord££ á ísafirði fæst keypt, eða til leigu, frá 14. maí næst- komandi; húsið er tvíloptað, og meiri partur þoss nýlegur, og allt því tilheyr- andi í góðu standi;itil húsaMcatts er það virt á 9600 kr?/—/1 húsinu eru 14 leigufær herbergí/ og góður kjallari. Ennfremnr fylgir fjós, hesthús, hlaða, 2 skúrar, pakkhús, hjallur, matjurtagarð- ur, túnblettur og fiskireitur, allt um- girt. Húsið liggur í miðjum kaupstaðn- um, og á lóð til sjáfar Sunda-megin. Það er því einkar vel fallið til verzl- unar. Lysthafendur snúi sjer annaðhvort til herra Sigfúsar Eymundssonar í Reykja- vík eða undirritaðs. Isafirði 30. nóv. 1894. Teitur Jónsson. Kaffibrauð, ýmsar tegundir, fæst ódýrt í verzlun Sturlu Jónssonar. Proclama. Under Nordgrönlands Skiftejurisdiktion bliver Skifte foretaget efter: Bödker og Udligger Olafur Thomasson, död ved Kolonien Upernivik den 24. December 1893. Direktoratet for den Kongeiige grön- landske Handel skal derfor, paa Skiftefor- valteren den Kongelige Inspektör i Nord- grönland N. A. Andersens Vegne, herved indkalde Alle og Enhver, som formene sig at have Noget at fordre i bemeldte Döds- bo, at de ifölge Plakat af 3. Juni 1791 og 10. Februar 1792 ville inden den i Loven foreskrevne Tid anmelde sig for Skiftefor- valteren ved Logen Godhavn eller til Di- rektoratet her i Staden indgive skriftlige Anmeldelser, som herfra ville blive over- sendte til Vedkomraende, saa snart Leilig- hed gives. Kjöbenhavn den 9. Oktober 1894. Direktoratet forden Kongel. grönlandskeHandel. E. B. Ryberg. Petersen. Fm. »Sameiningin.«, mánaðarrit til stuðn ings kirkju og kristindómi Islendinga, gefið út af hinu ev.lút.kirkjufjelagi í Vesturheimj og prentað í Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarnason. Verð í Vesturheimi 1 doll. árg.^ á Islandi nærri því helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að prentun og útgerð allri, Níundi ái’g. byrjaði í marz 1894. Fæst í bókaverzl. Sigurðar Kristjánssonar í Reyk,ja- vík og hjá ýmsum bóksölum víðsvegar um allt land. Til sölu : er húsið nr. 3. í Þingholtsstræti með beztu kjörum. Semjið við Hjálmar Sigurðarson. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen des. Hiti (d CelsiuB) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurátt á nótt. um hd. fm. em. fm. | em. Ld. 15 — 9 — 9 756 9 759.5 0 b 0 b Sd. 16. — 9 — 3 756 9 741.7 A hv b Ahv d Md. 17. 0 + 2 731.5 734.1 0 d 0 d Þd. 18. -P 5 + 3 739.I 746.8 0 h 0 b Mvd.19. — 7 +• 5 754.4 746.8 0 b S h d Fd. 20. + ö + 4 734.1 731.5 Svhvd Svhvd Fsd. 21. ~ 9 -+ 9 744.2 741.7 N hvb N h b Ld. 22. — 15 736.6 Na hýl Fyrripart vikunna optast logn, gekk svo til útsuðurs h. 20. og í norður h. 21. með tals- verðu frosti. í morgun (22.) hægur á land- norðan, útsynningur undir, með snjókomu. fiitstjóri Björn Jónsson cand phil PrentsmOja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.