Ísafold - 23.02.1895, Síða 3
71
Nýtt blað. Skömmu eptir nýár í vetur
reis á legg austur á Seyöisfirði hið fyrsta
kvennablað landsins, mánaöarblað, lítið eitt
minna en »Stefnir«, og heitir Framsókn. Það
er kvennablað i tvennum skilningi. Það ráða
fyrir því 2 kvennmenn, frii Sigríður Þorsteins-
dóttir — ein hinna nafnkunnu, fluggáfuðu
Hálssystra (í Fnjóskadal) —, kona Skapta rit-
stjóra Jósefssonar, og dóttir þeirra Ingibjörg,
er samið hefir áður meðal annars laglega
skáldsögu (»Kaupstaðarferðin«). Og »aðaltil-
gangur blaðsins er, að hlynna að menntun og
sjálfstæði íslenzkra kvenna«. Það vill »leitast
við að styðja lítilmagnann, rjetta hlut þeirra,
sem ofurliði eru bornir, hvetja hina ófram-
færnu til einurðar, ryðja braut kúguðum, en
frjálsbornurn anda til starfs og menningarc.--
Fögur fyrirætlan og lofsamleg. Um efndirnar
enn litlu kfegt að spá af því eina sýnishorni,
er hingaij hefir borizt. En vel eru samdar þær
4—5 frumritaðar greinir, er þetta eina tölubl-
flytur (Um fjárráð giptra kvenna; Kvennþjóð-
in íslenzka »nauðalítið hugsandÞ; Um bind-
indismálið; Vaxandi menntun), með hreinu og
fögru orðfæri, svo að ‘ánægja er að lesa. Og
"®itt má marka og að vísu ganga fyrir fram af
*f öðru: að hlað þetta verður einarðlega and-
Vígt guðleysisgjálfri því og vantrúargorgeir,
sem liggur við að ætli að fara að verða >hæst
móðins« í fslenzkri blaðamennsku.
(Verzlunarmaður Borgþór Jósepsson hefir
útsölu á blaðinu hjer í Rvik. Verð 1 kr.).
Leiðarvísir ísafoldar.
1537. Tveir menn, er ráku fje í haust úr
N.hreppi suður í Gullbringusýslu, urðu
varir við, er þeir komu suður í Njarðvíkur,
að þrevetur sauður frá mjer væri i rekstrin.
nm, án þess að jeg heiðibeðið þá fyrir hann.
Þennan sauð lánuðu þeir upp á fiskæti að
vori, sem jeg vil ekki þiggja. Get jeg ekki
krafið þá um fullt sauðarverð í peningum ?
Sv.: Jú, eflaust.
1538. Er það vítalaust af greiðasölumanni,
að úthýsa veikum manni á næturþeli og hafi
hann ekki næm veikindi?
Sv.: Nei, hafi greiðasali húsrúm og hýsing-
arskyldu, og hýsingargjaldið sje á reiðum
höndum.
1589. Er ekki sanngjarnt eða jafnvel sjálf-
sagt, að leggja sjerstakt útsvar á prest, sem
hefir fengið lausn frá embætti, hefir 250—800
kr. í eptirlaun, hefir góða heilsu, vinnur enn
flesta vinnu og hefir fyrir engum að sjá ?
Sv.: Jú.
1540. Getur hreppsnefndarmaður, sem kos-
”u' er i sýslunefnd, sagt sig úr hreppsnefnd-
mm urt, lel£, bann er kosinn sýslunefndar-
maður ?
Sv.. Já, sp>r_ tílgk. 4. maí 1872, 5. gr.
1541. Þarf nokkur sá, sem er i hreppsnefnd
að vera oddviti hennar nema eitt ár í senn,
eða er hann skyidur að vera oddviti öll árin
sex, íái hann á hverju ári öll atkvæði nefnd-
armanna sinna til að vera oddviti?
Sv.: Oddviti hreppsnefndar skal samkvæmt
tilsk. 4. maí 1872,10. gr. að eins kjósa til eins
árs i senn. en hann getur eigi skorazt undan
endurkosningu fyr en hann hefir verið 8 ár
oddviti.
1642. Er ekki oddviti hreppsnefndar skyld-
ur til að vera gjaldkeri hreppsins, vilji hann
8efa kost á sjer til þess og íái atkv. hinna
Areppsnefndarmanna til þess.
®v-: Jú, nema því að eins að hreppsnefnd-
in hafi falið gjaldkerastörfin öðrum nelndar-
manni á hendur, tilsk. 4. maí 1872, 20. gr.
1543. Hverjir eiga að lögum að gjalda presti
dagsverk?
Sv.: Bændur, sem eru í öreigatíund, lausa-
menn og kaupstaðarborgarar, og ennfr. hús-
menn og vinnuhjú, sem tíunda 60 álnir.
Uppboðsauglýsing:.
Föstudagana 15. þ. m. og 1. og 15. n.
m. verður bærinn Sandvík í Kaplaskjóli
með tilheyrandi lóð og erfðafestulandi »Sand-
vikurl)letti« að undangengnu lögtaki 24
f. m. samkv. lögum 16. des.br. 1885, sbr.
lög 16. sept. 1893, seldur til lúkningar ó-
greiddu lóðargjaldi- og erfðafestugjaldi á
opinberum uppboðum sem haldin verða
kl. 12 á hád. tvö hin fyrstu hjer á skrif-
stofunni og hið síðasta á eigninni sjálfri.
Söluskilmálar verða birtir á undan upp-
boðinu og verða til sýnis hjer á skrifstof-
unni degi fyrir hið fyrsta uppboð.
Bæjarfógetinn i Reykjavík 8. febrúar 1895.
Halldör Daníelsson.
»LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR>
fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr.
med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim,
sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlog-
arupplýsingar.
»Sameiningin«, mánaðarrit til stuðn-
ings kirkju og kristindómi Islendinga, geíið
út af hinu ev.lút.kirkjufjelagi í Vesturheimi
og prentað í Winnipeg. Ritstjóri Jón
Bjarnason. Verð í Vesturheimi 1 doll. árg.,
á íslandi nærri því helmingi iægra: 2 kr.
Mjög vandað að prentun og útgerð allri.
Níundi árg. byrjaði i marz 1894. Fæst í
bókaverzl. Sigurðar Kristjánssonar í Reyk,ja-
vík og hjá ýmsum bóksölum víðsvegar um
allt land.
Óskilakinclur er seldar voru i Mýrasýslu
haustið 1894:
Grátt gimbrarlamb, mark bitar 2 apt. h., mið-
hlutað standfj. fr. v.
Hvít gimbur veturgömul: lögg a. h., lögg fr. v.
Hvít gimbur veturgömul: sýlt, gagnfjaðrað h.,
sýlt v.
Hvít gimbur veturgömul, kollótt: sýlt, standtj.
fr. h., sneitt fr., gagnbitað v.
Hvít gimbur veturgömul: tvístýft apt. h., stýft,
gagnbitað v.
Hvít ær: blaðstýft fr. h., blaðstýft apt. v.,
hornamark óglöggt; brm. A R M (þ
Hvít ær fnllorðin- miðhlutað, hiti og bragð
fr. h., hálftaf fr., standfjöður apt. v; horna-
mark óglöggt, líkast blaðstýft fr. h.; brm.
H 4 (h). H B (v.). Með henni dilklamb, hvít
gimbur, með sama eyrnamarki.
Hvítt geldingslamb: blaðstýft apt. h., gagn-
bitað v.
Hvítt geldingslamb: sneiðrifað apt. h., sneitt
apt., biti fr. v.
Hvítt geldingslamb með sama marki.
Hvítt geldingslamb: sneitt fr. h., oddfjaðrað
apt. v.
Hvítt geldingslamb: stýft biti apt. h., stýft
biti fr. v.
Hvítt geldingslamb: stýft, gagnbragðað h.,
sneiðrifað fr. standfj. apt. v.
Hvítt geldingslamb, kollótt: stýft, hálft af fr.
h„ hálft af apt. v.
Hvítt geldingslamb: sýlt, hálft af fr. h., stand-
fjöð. apt. v.
Hvítt geldingslamb: sýlt, standfjöður fram. h.,
stýft, stig fr. v.
Hvítt gimbrarlamb: bitar 2 fr. h., sýlt, stand-
fjöður apt. v.
Hvitt gimþrarlamb: biti apt., standfjöður fr.
h., sýlt v.
Hvítt gimbrarlamb: blaðst. a., biti fr. h., stýft v.
Hvítt gimbrarlamb með sama marki.
Hvítt gimbrarlamb með sama marki.
Hvítt gimbrarlamb: blaðstýft fr., lögg apt. h.,
sneitt apt. v.
Hvítt gimbrarlamb: geirst.,gat h., geirstýft v.
Hvítt gimhrarlamb: hálít af fr. h., sneitt apt.,
standfjööur fr. v.
Hvitt gimbrarlamb: hvatt, gagnbitaö h., mið-
hlutað í stúf v.
Hvítt gimbrarlamb: sneiörifaö a., biti fr. h.
Hvítt gimbrarlamb: sneiðrifað fr., biti apt. h.,
sneiðrifað apt. v.
Hvíttgimbrarlamb: stýft, gagnbragðað h., sneið-
rifað fr., standíj., apt. v.
Hvítt gimhrarlamb: stýft, hangfjöð. fr. h.,
heilrifað biti apt. v.
Hvítt gimbrarlamb: sýlt, biti apt. h., hvatt^
biti fr. v.
Hvítt gimbrarlamb: sýlt biti apt. h., sneitt fr.,
biti apt. v.
Hvítt gimbrarlamb: tvistýft apt. biti fr. h.,
stýft gagnbitað, v.
Hvítt hrútlamb: blaðstýft apt., biti fr. h., stýft v.
Hvítt hrútlamb: blaðstýft apt., biti fr. h., sýlt
gat v.
Hvítt hrútlamb: heilrifað, hangfjöður apt. h.,
heilrifað, lögg (óglöggt) apt. v.
Hvítt hrútlamíi: miðhlutað í stúf h , hvatt v.
Hvítt hrútlamb, kollótt: stýft h., hamraö v.
Hvítt hrútalmb: stýft. standfjöður apt. Jh.,
sneitt fr., biti apt. v.
Hvítt lamb: stýft, gagnfjaðrað h., lögg apt. v.
Hvítur hrútur tvævetur: sýlt, bragð fr., biti
apt h., stig fr. h.
Hvítur sauður tvævetur: blaðrifað apt. h.
stýft, gagnbitað v.; brm. líkast B 8 (h).
Hvítur sauður veturgamall: stig fr., hófur a. v.
Hvítur sauður veturgamall: sýlt h., stýft, hálft
af tr., biti apt. v.
Móhosóttur sauður veturgamali: tvistýtt og biti
apt. b., sýlt biti a. v.; brm. Asb: (h), óglöggt á
v. horni.
Mórautt gimbrarlamb: sneiðrifað fr., biti a. h.
sneiðrifað apt. v.
Svart geldingslamb: lögg apt. h., lögg fr. v.
Svart gimbrarlamb: geirstýft h., tvístýft a. v.
Svart gimbrarlamb: sneitt og biti fr. h., gagn-
bitað v.
Svart gimbrarlamb: sneitt fr., standfj. apt. h.
Svart gimbrarlamb, kollótt: stýft, biti apt. h.,
oiti apt. v.
Svart gimbrarlamb: sýlt, biti fr. h., tvíst. fr. v.
Svart gimbrarlamb: sýlt, hálft af apt. h., geir-
stýft v.
Svart gimbrarlamb: sýlt, stig fr. h., tvist. fr. v.
Svart hrútlamb: sýlt, standfj. a. h., hamrað v.
Svart lamb: biti fr. h., sneiðrifað fr., stand-
fjöður apt. v.
Svart lamb: sneitt fr., standfj. a. h., biti a. v.
Svart lamb: sýlt, lögg apt. h., stig fr. v.
Svartbíldótt geldingslamb: sneitt apt. h., sneitt
fr. v.
Þeir sem átt hafa kindur þessar, gefi sig
fram við undirrkrifaðan fyrir lok næstkom-
andi júnímánaðar.
Skrifstofu Mýra- og Borgfjs. 11. febr. 1895.
Sigurðnr Þórðarson.
Fundarboð
í »Abyrgðarfjdagi pilskipa við Faxaflóa«.
Þar sem fjelagið er nýstofnað, má búast
víð, að ýmislegt þurfl að ræða um, þegar
virðingunni á skipum fjelagsins er lokið;
boðast þvi hjer með til aukafundar laug-
ardaginn 9. marz kl. 5 e. m. á »hótel
Reykjavík«. Þar verður 17. gr. laganna
nákvæmar athuguð, og valdir endurskoð-
unarmenn. Stjórnarnefndin.
Bóka- og pappírssölubiið
ísafodarpre ntsmiðju
Austurstræti 8
hefir margskonar skrifpappír og ritföng
nýfengin, svo sem skrqutbrjefaefni, glans-
mynda-album, teiknibækur, býantsyddara,
vasábekbyttur, magazínblýanta, brjefa-
aeski, reglustikur o. fl.