Ísafold


Ísafold - 28.03.1895, Qupperneq 4

Ísafold - 28.03.1895, Qupperneq 4
104 Mikið af nýjum vörum er nú með »Laura« komið til verzlunar G. Zoega & Co, svo sem: Kjólatau Fatatau Herðasjöl Moleskin Lífstykki Vasaklútar. Barnakjólar. Tvisttau Oturskinnshúfur Sirz Stormhúfur, og margar fleiri húfuteg. Kvennslips Hálsklútar Hanzkar Karlmannaslips Kvennsokkar, svartir ,Sport‘-kragar. Stór ullar-kvennsjöl. Kornvörur JSTýlenduvörur. Ekta Kína-lífs-elixir. Vasaúr Dolkar Úrkeðjur Skæri Reykjarpípur Bandprjónar Vasahnífar Heklunálar Hnappar og margt, margt fleira. Allt injtfíí ódýrt. Consul W. Christensen kaupir 2 reiðhesta, vakra, einlita, (en ekki samt gráa), stóra og vel alda, ekki fælna, fyrir hátt verð. Hestarnir verða að vera komnir til mín 1 síðasta lagi 10. mai næstk., helzt fyr. Nýkomið til W. CHRISTBNSENS verzlunar: Karlmanns-Galoscher Kvenn - ------- fleiri tegundir Barna ------- Pickles Syltetöj græn. baunir,niðurs. Soya Ananas do rússn. Fisksósa, GreenGage,Lax, niðursoðinn Capers Appelsínur Citronolía Anchovis Hindb.saft Gærpúlver Lev.post. Kirseb.saft Chocolade, fl. teg. Fleiri tegundir af tekexi. Encore Whisky. Hvitt Portvín. Ennfremur alls konar nauðsynjavörur, sem seljast mjög ódýrt fyrir peninga út í hönd. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem til skulda telja í dánarhúi Guðmundar Jónssonar á Þorkötlustöðum í Grindavík, sem andaðist h. 13. marz f. á., að lýsa kröfum sýnum og sanna þær fyrir mjer innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.sýslu, 22/3. ’95. Franz Siemsen. Proclama. Eptir lögum 12. apríl 1878 og opnu brj. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á þá, sem til skulda telja í dánarbúi ekkjunnar Guð- rúnar Jónsdóttur á Bjarghúsum, Rosmhvals- neslireppi, sem andaðist hinn 25. marz f. á., að skýra mjer frá skuldum sínum og sanna þær innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s, 22. marz 1895. Franz Siemsen. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á aila þá er til skulda teija í dánarbúi Kristj- áns Jónssonar í Hausastaðakoti í Garða- hreppi, sem andaðist hinn 22. marz f. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir mjer innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s. 22. marz 1895. Franz Siemsen. Beita. Vegna beituleysis er opt aflalaust. Sölt- uð síld er óbrúkleg í beitu, en söltuð »brisling« hefir í Noregi reynzt eins og ný síld. Viðskiptamönnum er boðið tækifæri til að reyna þessa beitu, og ef hún reynist vel, verður hún eptirleiðis flutt sem verzl unarvara. Fyrir þá, sem vilja veiða þessa fisktegund hjer við land, eru einnig til net, er við þessa veiði eiga. H. Th. A. Thomsen. Nýkomið í bókaverzlun~ Sigfúsar Eymunclssonar: Helgidagaprjedikanir eptir stiptprófast Áma Helgason. Kosta í kápu 1 kr. — Prjedikanir þessar eru mjög góðar, eins og kunnugt er. * * * Iðunn, sögurit um ýmsa menn og við- burði, lýsing landa og þjóða og náttúr- unnar. Safnað og íslenzkað af Sigurði prófasti Gunnarssyni. Kostar í kápu 1 kr. * Saga af Parmes Loðinbirni. Kostar í kápu 30 aura. Af bókum þessum eru að eins nokk- ur expl. til. Proclama. Samkvæmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hjer með skorað á þá, er til skuldatelja i dánar- og þrota- búi Benedikts Gabríels Jónssonar frá Meiri- hlið í Bolungarvík innan Hólshrepps hjer í sýslu, að gefa sig fram innan 6 mánaða fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu, til að lýsa skuldakröfum sínum í búið og færa sönn- ur á þær. Skrifstofu ísafjarðarsýslu. 25. febr. 1895. Sigurður Briem settur. Proclama. Samkvæmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hjermeð skorað á þá, er til skulda telja í dánar- og þrotabúi Jóns Kolbeinssonar frá Berjadalsá í Snæ- fjallahreppi hjer í sýslu, að lýsa kröfum sínum í búið og sanna þær fyrir undirrit- uðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 25. febr. 1895. Sigurður Briem settur. Proclama. Samkvæmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og jögum 12. aprí) 1878 er hjermeð skorað á þá, er til skulda telja í dánarbúi Guðmuhd- ar Hagalíns Guðmundssonar frá Mýrum í Mýrahreppi bjer í sýslu, að lýsa kröfum sínum í búið og sanna þær fyrir undirrit- uðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu ísafjarðarsýsiu, 25. febr. 1895. Sigurður Briem settur. Samkvæmt opnu br. 4. jan. 1861, og skiptalögum 12. apríl 1878 er hjermeð skor- að á alla þá, er telja til skulda í dánar- búi Eyjólfs bónda Jónssonar, er andaðist að Hofi í Öræfum 26. f'. m., að lýsa kröf- um sínum og sanna þær fyrir undirrituð- um skiptaráðanda á 6 mánaða fresti frá síðustu birting þessarar innköllunar. Skrifstofu Skaptafellssýslu 26. febr. 1895. Guðl. Guðmundsson. Proclama. Samkvæmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hjermeð skorað á þá, er til sktildatelja í dánar- og þrotabúi fyrverandi vestanlandspósts Jóns Þorkels- sonar frá ísafirði, að lýsa kröfum sínum i búið og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifst. bæjarfógeta á ísaf., 25. febr. 1895. Sigurður Briem settur. Hús til sölu. Samkvæmt ákvæði skiptafundar, er hald- inn var í dánarbúi Sigurðar sýslumanns Jónssonar 23. f. m., auglýsist hjermeð, að húseign búsins í Stykkishólmi er fáanleg til kaups. Húsið er einloptað, en portbyggt, 183/* áln. á lengd og 1472 á breidd. Manngeng- ur kjallari c. 40 áln. ummáis er undir hús- inu, niðri 4 herbergi auk eldhúss og uppi önnur 4, en minni, að ótöldum geymslu- kompum; efst er geymslulopt. Húsinu fylgir einloptað geymsluhús, 12 áln. á lengd og 6 á breidd, Á húseigninni hvílir 4678 kr. 57 a. skuld til landssjóðs, að ótöldum ógreiddum eins árs vöxtum, en nýbyggð var eignin virt á 13000 kr. Kaupendur gefi sig fram við skiptaráð- anda innan 1. júní næstkomandi, og skal þess jafnframt getið, að minna boði en 7000 kr. verður ekki sinnt. Skiptaráðandinn í Snæfn. og Hnappad.sýslu Stykkishólmi 6. marz 1895. Lárus Bjarnason. Samkvæmt opnu br. 4. jan. 1861 og skiptalögum 12. apr. 1878 er hjermeð skor- að á alla þá, er telja til skulda í dánar- búi Halls bónda Ófeigssonar á Stórulág í Nesjurn, er andaðist 13. mai 1894, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir undir- rituðum skiptaráðanda á 6 mánaða fresti frá síðustu birtingu þessarar innköllunar. Svo er og skorað á erfingja hins látna, að gefa sig fram og sanna erfarjett sinn, með sama fresti. Skrifstofu Skaptafellssýslu 26. febr. 1895. Guðl. Guðmundsson. Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861, er hjermeð skorað á alia þá, er telja til skulda í dánarbúi Sam- sonar Bjarnasonar, er dó á Hamragerði i Eiðahreppi í Suður-Múlasýslu 17. júní 1893, að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir skiptaráðanda Norður-Múlasýslu innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Sömuleiðis er skor- \ að á erfingjana innan sama tíma, að gefa sig fram og sanna erfðarjett sinn. Skrifst. Norður-Múlas., Seyðisf., 1. febr. 1895. A. V. Tulinius settur. a Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmibja ísafoldar.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.