Ísafold - 04.05.1895, Blaðsíða 3

Ísafold - 04.05.1895, Blaðsíða 3
155 Medieinal-Cognae, sem lieflr hvervetna um alla Danmörku hlotið stórkostlega útbreiðslu, er nú líka farið að flytjast til íslands. Því heflr verið geflð þetta nafn ekki af því, að nein lyf sjeu saman við það, lieidur til þess að taka fiað fram, að það er óhætt að brúka það í þeim tilfellum þeg ar latknar rdðleggja cognac, með því að það er það ólíkt öðru konjaki, sem haft er A boð- stólum, að það er alls enginn t.ilbúinn ábœtir saman við það, hverju nafni sem nefnist, og -er því eindœmis hrein vara. Það er því að þakka að jeg hef dvalið sjálfur um tíma í konjaks fylkjunum þar 'sem jeg hef átt bézta kost á að kynna mjer rækilega konjaksframleiðsiuna, og keypt mjer allmiklar birgðir af hinum beztu úrvals árgöngum, að jeg get boðið vöru, sem er áreiðanlega hin heilnœmasta, öflitgasta, Ijúffengasta og ódýrasta af því tagi, sem til i verzlun, og því má Medicinai Cognac aigeriega við allri samkeppni. Menn eru beðnir að aðgæta hið skrásetta vörumerlci mitt: danska og franska Y P flaggið í kross með firmastöfunum -jp1 á milli, og sömuleiðis að stimplað er á tappann Y P -ýA og enn fremur að þar er líka stimpiað á verðið: Fin Kr. 2, Fineste Kr. 3. Fæst í flestum verzlunum á íslandi. Með því að jeg hefi fengið einkasölu á kon- jaki mínu fyrir Island í hendur hr. Thor E. Tulinius, Strandgade 12, Kjöbenhavn C., eru menn beðnir að senda honum pantanir sínar. Waldemar Petersen, Frederikshavn. Danmark, einka-importör. Upi)boðsauglýsing. A 3 opinberum uppboðum, sem haldin verða iaugardagana 18. maí og 1. og 15. júní næstk., 1vö liin fyrii lijer á skrifstof- unni og byrja kl. 9 e. m., en hið síðasta á eigninni, sein selja skal. og byrjar kl. 5 e. m., verður bærinn Mýrarlnis á Skipaskaga með tilheyrandi ióð boðinn upp til sölu. Söluskilmáiar verða birtir á uppboðunum. Skrifstofu Mýra- og Borgarfj.s. 27. apr. 1895. Sigurður Þörðarson. Uppboðsauglýsing. Hinn 15. maímánaðar 1895 verður opinbert uppboð haldið að Nýjabæ á Seltjarnarnesi og þar selt: skipastóll, 3 hross, 1 kýr, sængurfatnaður og ýmis- legir aðrir búshlutir, filheyrandi dánar- búi Brynjólfs heit. Magnússonar i Nýja- bæ. Uppboðið byrjar kl. 11 f. hádegi og verða söluskilmálar birtir á undan uppboðinu. Skritstofu Kjó«ar- og Gullbringus. 2. maí 1895. Franz Siemsen. Hjer með er skorað A erfingja Jóns sál. Gruðmundssonar, er andaðist í Litl Lamb- haga i Skilmannahreppi 2. apríl f. á., að gefa sig fram við skiptaráðanda hjer í sýslu áður en 6 mánuðir eru iiðnir frá siðustu birtingu þessarar auglýsingar og sanna erfðarjett sinn. Skrifst. Mýra- og Borgarfj.s. 27. apríl 1895. Sigurður Uórðarson. Hjer með er skoraö á alla þá, er telja tii skulda i dánarbúi Eilífs Eilitssonar í Mýrarhúsum á Skipaskaga, er andaðist 16. nóvbr. 1891, að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fyrir skiptaráðanda hjer i sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtirigu þessarar augiýsingar. Skrifst. Mýra- og Borgarfj.s. 27. apr. 1895. _______Sigurður Uórðarson. R,eiðhestur óskast til leigu frá 1. júní til 80. sept. þ. á. Ritstj. vísav. Sljettunarspaðar fást bjá járnsmið Þorsteini Tómassyni. Gufubáturinn ,,ODDUR“. Eptir í dag gerðum samningi við sýslu- nefndirnar í Arness- og Rangárvallasýslum, fer gufubáturinn »Oddur« í sumar eptir- taldar 7 f'erðir: 1. milli 18. — 26. maí: Milli Þórshafnar, Grindavíkur, Selvogs, Þor- lákshafnar, — Eyrarbakka. 2. mili 28. maí — 6. júní : Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Landeyja — Eyjafjalla. 3. milli 8 —12. júní: Milli Grindavíkur, Selvogs, Þoriákshafnar — Eyrarbakka. 4. milli 19.—27. júní : Milli Reykjavikur, Hafnarfjarðar, Keflavík- ur, Þorlákshafnar — Eyrarbakka. 5. milli 1,—7. júlí : Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Landeyja — Eyjafjalla. 6. milli 9.—17. júlí: Milli Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Keflavik- ur, Þorlákshafnar — Eyrarbakka. 7. milli 19.— 26. júlí: Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Landeyja — Eyjafjalla. Þeir, sem senda góss með bátnum, eiga að setja skýrt einkenni og aöflutningsstað á hvern hlut (Collo). Á tilvísunarbrjefinu, sem ávallt á að fylgja hverri sendingu, á sá, er sendir, að skýra frá innihaldi, þyngd (bruttovigt) eða stærð hvers hlutar (Collo). Menn eiga að skila og taka á móti góss- inu við hlið skipsins á öllum víðkomustöð- um. Á Eyrarbakka verður annazt um upp- og útskipun fyrir væga borgun. Eyrarbakka, 30. apríi 1895. P. Nielsen. 'Hjer með er skorað,á alla þá, er t.elja til skulda í dánarbúi Ásmundar Jónssonar, sem andaðist í Geirmundarbæ á Skipaskaga 3. febr. þ. á., að koma fram með kröfur sínar og sanna þær fvrir skiptaráðanda hjer í sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessar-tr auglýsingar. Skrifst. Mýra- og Borgarfj.s. 27. apr. 1895. Sigurður Þórðarson. 24 upp. Hann var að hugsa um, hvort hann ætti að ráð- ast i það eða ekki, en heyrði þá allt i einu lykli snúið í skrá á hurð, sem var nærri horninu með vínflöskunum. Hann fekk með náumindum tíma til að feia sig bak við tunnu, áður kaupmaður birtist og settist í hægindastóliun. Hann sneri andlitinu i móti birtunni, og átti Gygas þvi liægt með að virða hann fyrir sjer. Hann var illmann- legur á svip og lævislegur útlits. Hann drakk eitt glas af Bordeaux-vini, og þótti það auðsjáanlega gott. Síðan lagði hann eyrað við að klefanum hinum megin, þar sem hann átti von á að sá væri, er hann hafði látiðjörð- ina gleypa fyrir skemmstu. Gygas var að velta fyrir sjer, hvað hann ætti að gera. Eptir nokkra umhugsun rjeð hann það af, að fara á hæla morðingjanum, er hann gengi burtu úr kjallar- anum, og ryðjast út með valdi. En það kom brátt f ljós, að vinið hafði allmikið vald yfir morðingjanum. Ilann drakk með ótæpri lyst hvert glasið á fætur öðru, líklega meðfram af ánægju yfir því, hversu vel honum hafði heppnazt síðasta illvirkið, fór síðan að geispa, og loks heyrði Gygas hann hrjóta hátt. Gygas mjakaði sjer Jiægt og gætilega fram úr fylgsni sínu, með marghleypu sina í hendinni, og ætlaði að ná í lyklana að kjallaranum, sem lágu hjá vlnglasinu á tunn- 21 Hann beið hinnar ungu meyjar óþolinmóður á tiltekn- um stað og stundu; en hún kom ekki. Hafi hann ekki vitað það glöggt áður, að hann var ástfanginn af hinni ungu, fögru mey, þá hlaut hann að verða þess var nú, er hann fann, hvað mikið honum varð um, þegar hún kom ekki. Það lá nærri að imynda sjer, að hann ætti einhvern þátt í því, hinn illi andi eða varmennið, sem Amélie halði minnzt á. Þegar hann var búinn að bíða heila klukkustund og klukkan orðin tólf, hvarf hann heim til bæjar aptur í döprum hug. Þegar hann kom inn á torgið, sem var alveg mann- laust i þann mund, með því að allir sátu þá að miðdegis- verði, fór liann þar inn í urtakramarabúð til þess að kaupa sjer eitthvað, sem hann vanhagaði um. Kaupmaður tók honutn með kvikindislegri auðmýkt. Það var gamall maður og gráhærður. Hann hrósaði vöru sinni með mikilli mælgi og mjúku tungutaki, og bauð komumanni loks nokkra ekta Havanna-vindla, er hannlcvað mesta afbragð. Gygas tók upp hjá sjer peningapyngju sína troðfulla og ætlaði að borga vindlana. Þá flýtir kaupmaður sjer fram að dyrutn, eins og honum hefði orðið sviplega litið á eitt- hvað nýstárlegt úti fyrir, og þandi sig svo fyrir dyrnar, að ekki sá inn i búðina. Meðan Gygas var að leggja pen- ingana á borðið, heyrði hann allt í einti marra einkenni. lega í járni, nokkuð svipað því er lykli er snúið í skrá-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.