Ísafold - 04.05.1895, Blaðsíða 4

Ísafold - 04.05.1895, Blaðsíða 4
156 Til vesturfara. Eptir skýrslura frá agentum raínum með »Thyra« síðast og með landpóstum hafa mjög fáir skrifað sig enn þá til vesturflutnings í ár, og er því útsjeð um það, að beinn flutningur fáist í ár. Jeg læt því þá hjer með vita, er ætla að flytja sig hjeðan af landi í ár til Ameríku og taka sjer far með Allan- línunni, að þeir verða fluttir með danska póstskipinu »Thyra« í júní til Skot- lands og þaðan beina leið til til þeirra staða, er þeir ætla til. En þeir, sem einhverra orsaka vegna ekki geta farið með »Thyra«, geta fengið far með »Laura« í júní. Vesturfarar verða að gæta þess vel, að vera konmir nógu tímanlega á þann stað eða höfn, er þeir óska að fara á skip frá og skipin samkvæmt ferða- áætlun þeirra eiga að koma við á í júní og júlí, svo þeir ekki missi af farinu. Túlkur verður fenginn með fólkinu, ef minnst 30 fullorðnir fara með sama skipi í sömu ferð. Hvað fargjald verður í ár, fæ jeg að vita um með »Laura« næst og auglýsi það þá. Reykjavík 2. maí 1895. Sigfíís Eynmndsson, abalumboc)sm. Allan-línunnar á íslandi. Til I. P. T. Brydes yerzlunar í Reykjavík er nýkomið: alls konar kornvara, kaffi, sykur, nið- ursoðið (Preserves), glysvarningur, járn- vörur, álnavara, hattar, húfur, stólar og m. fl. Hvergi eins ódýrt gegn peningaborgun. Hjer með er skorað á eríingja stúlkunn- ar Margrjetar Jónsdóttur, er andaðist á Staðarhrauni 31. raarz f. á„ að gefa sig fram við skiptaráðanda hjer í sýslu áður' en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar, Skrifst. Mýra og Borgarfj.s., 27. apr. 1895. Sigurður Þórðarson. Vestan í Reynisfjalli í Mýrdal fund- ust sumarið 1894 nokkrir silfur- og eir- peningar í litlum Ijereptspoka, móleit- um, og var bundið fyrir opið. Hver sá, er vill heiga sjer þetta fje, gefl sig fram við undirskrifaðan lögreglustjóra. Skrifstofu Skaptafellssýslu 30.marz 1895. Guðl. Guðmuiidsson. Við timburverzlun Chr. Christ- jansens í Reykjavík verður frá í dag og fyrst um sinn selt timbur 15°/o ó- dýrara en lægsta verð var síðastliðið ár. Reykjavík 1. maí 1895. Björn Guðmundsson. Lítil, en hentug Ijósmyndavjel er til sölu. Ritstj. visar á seljanda. Timburskip nýtt. Nú er ekonnert Cupido komin með timbrið, sem jeg sel meðbetri kjörumenaðrir, sbr. Isaf. 13.f.m. ____________B. H. Bjarnason._______ I»etta lesa sjómenn! Beita (kræklingur) á Laxvog fæst hjá undirskrifuðum mót gjaldi. Hagur að borga við »hamarshögg«. Soðfiski og skreið góð vara. Innskript hjá kaup- mönnum góð borgun, þó peningar sjeu betri. Neðra-Hálsi J/5. 1895. Þórður Guðmundsson. Ný sofaseta var síöastliðið haust skiiin eptir í reiðiieysi á lóð undirskriíaðs, En með því jeg hef ekki getað spurt uppi eiganda að sofasetu þessari, er síðan hefir verið geymd hjá mjer, er hjer með skorað á þann, er kynni að geta sannað eignarrjett sinn að henni, að segjá til sín. Reykjavík 30. apr. 1895. Sighvatur Bjarnason. Brugte Frimærker islandske, alle Sorter, gamle danske^ samt Brevkort, önskes tilköbs. Tilbud, med Angivelse af Antal af hver Sort, samt Pris, bedes sendt til Premierlöjtnant Görtz. Helsingör. Danmark. UppboösaugTýsing-. Það auglýsist hjer með samkvæmt 1. gr._ laga nr. 16, 16. september 1893, sbr. opið< brjef 22. aprí! 1817, að 12 hndr. úr jörð- inni Síðu í Engihlíðarhreppi hjer í sýslu,, sem er öll 13,6 hndr. að dýrleika eptir jarðabókinni frá 1861, verða eptir kröfu stjórnar landsbankans og að undangengnu fjárnámi hinn 8. þ. m. seld við 3 opinber uppboð, sem haldin verða mármdagana 17., júnímánaðar þ. á. og 2. og 15. næstkom- andi júlímánaðar kl. 12áhád., 2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar, en hið síöasta á Síðu.. Söiuskilmálarnir verða til sýnis á skrifstof- unni nokkrum dögum fyrir hið fyrsta upp- boð. Skrifstofu Húnavatnssýslu, 13. apríl 1895. Jóh. Jóhannesson settur. Veðurathuganir í Rvík. eptir 1 r. J Ji riasxe apríl maí Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (m llímet.) Vfburátt á nótt. | um b i. fm. em. fm | em. Ld. 27 + 4 + 4 744.2 746.8 A h d V h d Sd. 28. 0 + 8 749.3 741.7 Sa h b Sahvd Md. 29 + 1 + 5 741.7 749.3 N h d 0 b Þd. 30- — l + 6 751.8 751.8 0 b 0 b Mvd. 1. + 2 + 8 751.8 751.8 0 h 0 d Fd. 2 + 2 + e 75(>,9 746.8 Sahvd Sahvd Fsd. a + 3 + 9 749.2 756.9 Sahvb S hv d Ld. 4 + 3 759.5 S hv b Var viö suðaustanátt fyrri part h. 27. gekk SVO í vestur-útnorður með regni, síðan logn og íagurt sólskin h. 30. og 1., en þann dag hvessti, aptur á austanlandsunnan og hefir verið við suð- urátt síðan; ákaflegt rok litia stund að morgni (kl. 8—9) h. 3. I morgun (4.) nokkuð hvasa á sunnan, bjartur. Meðalhiti í apríl á nóttu -f- 0,7. ------- — - hádegi + 4,8. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar. 22 í sama vetfangi seig gólflð niður undir fótum hans, og áður en hann fjekk tíma til ttð reka upp hljóð, var hann sokkinn niður í jörðina og sat þar í sótníðamyrkri. Opið í gólfinu hafði lokizt aptur fyrir löngu; hann heyröi þung- lamalegt fótatak yfir höfði sjer og loks hvart það hljóð líka. Þá skildi Gygas fyrst, hve voðalega kreppu hann var kominn í, og jafnskjótt áttaði hann sig greinilega á því, að haun hafði einmitt lent sjálfur í glæpagildru þeirri, er hann hafði verið sendur til að finna. Vistarvera sú, er Gygas hafði lent í, var mjög þröng, og gat hann ekki hreyft sig þar mikið. Hann gekk þegar að því vísu, að ekki mundi til nokkurs hlutar að kalla á hjálp, Sá sem færi svona lævíslega að því að ræna og myróa, mundi auðvitað ekki vanrækja að búa svo um; að það væri ekki til neins. Hann þóttist vita, að morð- ingi þessi og ræningi mundi ímynda sjer, að harm hefði á sjer eitthvað meira af peningum, og ætlaði því að láta hann verða hungurmorða þar í jarðhúsinu og ræna síðan líkið. Harm þóttist vita, að hinir hefðu verið látnir fara þá sömu leið. Það hljóp einhver óhemjuhryllingur í Gygas; varð það honum til láns. Hann brauzt um og hamaðist innan um klefann, þar til er loksins einhver glufa opnaðist í öðrum hliðveggnum og lagði þar inn til hans megnan kjallaradaun með vínlykt saman við. Það var eins og 23 dálítið lifnaði yfir honum við þetta, og óx houum fyrir það ásmegin, svo að honum tókst loks að opna alveg dyrnar, sem þessi glufa stafaði af. Iiann skreiddist inn og þreifaði sig áfram i myrkeinu. Hann hitti dálitið. steinrið niður á við, í kjallaraklefa, er á var dálítill gluggi í einu horninu með járngrindum fyrir, og lagði þar inn um oíurlitla glætu. Hann kveikti á eidspýtu og fór að reyna átta sig. Hann átti líf sitt því að þakka, að gleymzt hafði óvart að loka loka kjallaranum. Var ýmiss konar skran í kjallaranum, og stóð talsvert aí vínflöskum á hillu í einu horninu. En fyrir framan hilluna stóð tunna með ljósastjaka á og hálftæmdri vínflösku og glas hjá, og hjá tunnunni gamall hægindastóll og mjúkur. Þetta var auð- sjáanlega uppáhalds-samastaður morðingjans, en helzt líkur til, að hann hefðist ekki þar við, nema þegar sá, sem hann myrti í hvert sinn, væri þá orðinn hungurmorða. En hvað var gert af likunum? Það lá honum í augum uppi, hinum unga lögreglumanni, að ekki gat hið svívirði- lega illmenni brennt likin eða grafið þau þar í liúsinu, og jafnóhugsandi var hitt, að hann, morðinginn, gæti. komið líkunum burt úr húsinu, svo að ekki bæri á, í svo litlum bæ, þar sem hver maður vissi, hvað öðrum leið. Gólfið i kjallaranum var allt lagt stórum hellum. Gygas datt í hug að skoða það vandlega, og fann hann þá járnhring í einni hellunni, svo að lypta mátti henni

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.