Ísafold - 25.05.1895, Blaðsíða 4
180
líenlM H. TH. A. Tliomsíns.
Kornvörur, ómalaðar, góðar og ódýrar. Rúgur, bankabygg, 2 tegnndir,
baunir, hrísgrjón, 4 tegundir, sjö aðrar grjónategundir, bygg. hafrar.
(Hrisgrjón eru í ár að miklum mun ódýrari en bankabygg, og mun því
vera búdrýgra fyrir bændur að kaupa þau til heimilisins fremur en bankabygg).
Mjöl. Rúgmjöl, hveiti, tvær tegundir, overhead, hrísmjöl, sagomjöl, kartöflumjöl.
Nýlenduvörur. Kaffi, kaffibætir, kandíssykur. dökkur, mjög sætur, einnig
Ijóslitur í hentugum 30 punda kössum. Hvitasykur í 10 punda toppum. Höggvinn
hvítasykur í 50 og 100 punda kössum. Mulinn hvitasykur, púðursykur. þurkaðir A
vextir, svo sem rúsinur, kúrennur, sveskjur, gráfíkjur, döðlur, kirseber, bláber, epli,
möndlur af fjórum tegundum. Makaroni, núðlur. Gott te í smápökkum, sjókólade, 5
tegundir. Kryddvörur alls konar, heilar og muldar. Fuglafræ. »Vúlkan« eldspítur.
Vín. Gosdrykkir. Reyktóbak. Munntóbak. Neftóbak. Vindlar.
Ýmsar pakkhúsvörur. Kaðatl, línur. netagarn, brislingavörpur, beitusíli.
Fyrirtaks landskóleður. Steinolia white water. Tjara. Black varnish gott. Carboiin
eum. Fernis, kópallak, törrelse. Farfavörur mjög mikið úrval. Þakpappi, veggja-
pappi, gólfpappi. Þakpappi kemur með Laura og með seglskipi frá Englandi. Járn-
saumur ódýr, ný tegund. Allskonar saumur og stifti. Gluggagler. Sement kemur
aptur frá Englandi. Múrsteinn. Valborð, áraplunka, sænsk trje.
Innanbúðarvörur af öllum hugsanlegum tegundum. — Handkoffort. járn
koffort, vaðsekkir. ístöð, beizlisstangir, taumaborðar, keyri, hestakambar. Nautabönd,
tjóðurbönd úr járni. Rottugildrur. Garðkönnur. Gólfmottur. Kústar og burstar. Sápa
og ilmvatn. Ofn- og skósverta, fægipúlver, fiskilím. Emailleraðar vörur. Eldhúsgögn
allskonar. Steintau fleiri þúsund pund. Glervarningur. Smíðaefni og tól fyrir alla
handiðnamenn. Saumavjelar. Stólar. Veggjaskraut. Ofnar, ofnrör, eldunarvjeiar.
Steinolíuofnar 12,00, 14 00, 20,00, 24,00. Olíumaskínur Excelsior 11,00. Aukastykki
(brennarar o. fl.) til viðgerðar á Excelsior. Stundaklukkur, vasaúr. Silfurplettvörur
endingargóðar. Borðgögn allskonar. Hattar, húfur, kaskeiti, skófatnaður. Fötogfata-
efni allskonar. Nærfatnaöur.
Ekki eru hjer upptaldir allir þeir hlutir, sem til eru í búðinni. Kaupendur eru
vinsamlegast beðnir að spyrjast fyrir í búðum mínum, áður en þeir kaupa amnarsstað
ar, og munu þeir þá optastnær finna mikið úrval og mjög gott verð.
Vörur eru pantaðar frá öllum löndum, og islenzkar vörur seldar í umboðssölu,
ef þess verður beðið. Fragt seld öðrum kaupmönnum og einnig prívatmönnum.
Þalíjárn.
Nýkoinið
Þeir sem þurfa að kaupa þakjárn og
geta beðið þangað til »Laura« kemur næst,
ættu að leita til mín áður en þeir kaupa
annarsstaðar. Það mun borga sig.
Ásgeir Sigurösson.
til W. Christensens verzlunar:
stórt úrval af bómullar og silkihönzkum,
bæði fyrir börn og fullorðna, á
0.20, 0.25, 0.30, 0.35,0.40, 0.50 0.75,1.00 par.
Hálfhanzkar, mjög finir, 0 50 parið.
Enn fremur mikið úrval af skófatnaði.
Nýkomið til
yerzlnnar W. Fiscliers:
Cement. Kalk. Þakpappi, góður og ódýr.
Spírur. Spritsefni. Legtur.
Valborð, söguð og ósöguð.
Borðviður. Araplankar. Eikarplankar^
Rokkar. Kommóður.
Brúnspónn, í hrífutinda.
Sumarsjöl. Sruntudúkar. KvennslipsL
Morgunkjólatau. Tvistgarn.
Alls konar höfuðföt.
Saumavjelar. Steinolíumaskínur.
Cigarar, margar tegundir.
0 st u r .
Garðkönnur. Skóflur, enskar.
Kartöflur,
o. s. frv., o. s. frv.
Enska verzlunin
verður flutt
í Yesturgötu ur. 3
(„Liverpooi“)
á fimmtudaginn þann 30. maí.
W. G. Spence Paterson.
Slogan Whisky
á 1.70
fæst i W. Christensens verzlun.
■ ..- —ii„.i.i.i i Tli
VeOurathnganir í ttvík, eptir Dr.J.Jonasse
rnaí Hiti (A Celaitis) Loptþ.mæl. (mill ímet.) Vehnrátt
á nót-t. | um hd fm. ftö em.
Ld. 18. ~ 1 + 3 772.2 772.2 N hv b 0 b
Sd. 19. 4- 1 -f- 8 772.2 757.1 0 d 8 h d
Md. 20 + 6 + 10 754.5 752.0 V h d 0 d
Þd. 21. + 4 + í) 702.0 762.0 0 b 0 d
Mvd.|22. + 7 + 9 7C2.0 759.5 0 d 0 d
Fd. 23 + 6 + 12 759.5 759.5 Sa h b Sa h d
Fad. 24 + 6 + 14 759.6 759.5 A h d Sa h d
Ld. 25 + « 759 5 A h b
Norðati, hvass og kaldur fyrri part dags h.
18. en komið logn að kveldi, siðan verið hæg-
ur, optaet við landsuður. bezta veður, meh
regnskúrum við og við. í morgun (25.) hæg-
ur á austan-landnorðan, hjartur.
Ritstjóri B.jörn Jónsson cand. phil.
Pr»ntsmiðja ísafoldar.
30
lagði hann pípuna frá sjer og tók til máls í friðmæling-
arróm:
»Heyrðu —!« ,
»Nú-nú '?«
»Getur þjer ekki dottið í hug neitt annað um það,
hvernig jeg ætti að biðja hennar?«
»Þú gætir sett á þig blóm, sern á blómamálinu þýð-
ir: ’jeg elska þig'. Til dæmis krókusblóm. Ef hún svo
vill þig, þá verður hún daginn eptir með blóm, sem þýð-
ir: ’Jeg ber sarna hugarþel til þín'«
»Ekki kann jeg við það«, sagði Jóri. »Dettur þjer
ekkert annað í hug?«
Nú stendur svo á, að jeg hef aldrei fengið ást á konu,
og ætla mjer heldur ekki að fá hana. Þess vegna veitti
mjer örðugt að ráða Jóni, hvað harm skyldi taka til
bragðs. Samt sem áður braut jeg heilann urn það og
loksins datt mjer í hug sú merkilega aðferð, sem nú skal
greina:
»Nefndu það við hann föður hennar!«
»0, hvað þú getur hrúgað miklu saman af heimsku«,
öskraði Jón-, stökk á fætur og þreif hatt sinn. »IIvernig
á jég að gera það, þegar faðir hennar er dauður«
Hann senrist beinleinis út úr herberginu, svo ösku-
vondur var hann, og það var óratíini þatigað til jcg sá
hatin aptur. En nú liggur mjer við að spyrja: »JIvernig
31
átti jeg að vita, að þessi stúlkukrakki væri föðurlaus?
Var jeg skyldugur tilað halda registur yfir allar fæðingar,.
mannalát, hjónavígslur og skilnaðardóma, sem kæmu fyr-
ir hjá þeirn fjölskyldum, þar sem Jórti kunni að lítast vel
á einhverja stúlkuna ? Það getur verið að mönnum finnist
það, en jeg hef ekki fengið neina æfing i ásta-bókhaldi.
En hvað sem því liður, þá langar ykkur liklegast
til þess að fá að vita, hvernig Jón á endanum fór að
því að hefja bónorð sitt.
Jeg skal skýra frá því, en jeg vek athygli manna á
þvi, að jeg segi ekkert annað en það, sem jeg hef eptir
Jóni sjálfum. Jeg var ekki sjónarvottur að þeim átak-
lega atburði, sem um er að ræða. En sagan er svona:
Einu sinni síðdegis var jeg að lesa lög. Jeg var
jafnvel að leita í lögfræðisorðabókinni minni undir fyrir-
sögninni: »Dæmi upp á hjónabands-vitfirring«. Miglang-
aði til að finna dæmi þess að ekkjumenn hefðu kvænzt
tengdamæðrum sínum, en það tókst mjer nú samt ekki.
Þá kom Jón inn í herbergið á fljúgandi ferð, og allt and-
litið á honum glóði af fögnuði.
»Jeg er búinn að koma mjer að því«, hrópaði hann
Jeg Ijet aptur orðabókina. Það var þýðingarlaust
að vera að leita að dæmum upp á hjónabands-vi.tfirring,
þegar jeg hafði þetta dærai fyrir augunum á mjer.