Ísafold - 08.06.1895, Blaðsíða 4

Ísafold - 08.06.1895, Blaðsíða 4
196 Verzlun P. C. Knudzon & Söns selur © *© eS 'O '© £ fcrj © *© '© fcjj © © • FH rz fcjj © F- © fcjj u © alls konar nauðsynjavörur mjög ódýrt gegn peningum. Þar á meðal: Margar tegundir af ágætum kornvorum. ^ Kaf'fi, hvitasykur, púðursykur, rúsínur, sveskjur, fíkjur, sagógrjón, hveiti,möndlur,kardemommer, gerpúlver, »macaroni«, tegras, »husblas«, konfect-brjóstsykur, te-kex. Agæta vindla, reyktóbak, munntóbak, neftóbak. Kalk, cement. Þakpappa, þakjárn og þaksaum. Alls kon- ar saum og smærri járnvörur. Ljáblöð ágæt, brýni, brúnspón, kýrbönd. Saumavjelar, afbragðsgóðar. Margar tegundir af pottum, kötlum, könnum, skálum o. fl., bæði úr járni og emaillerað. Stórt úrval af alls konar hengilömpum, borðlömpum og rninni lömputn. STEINOLIUVJELAR af mörgum tegundum, þar á meðal ágætar teg- undir, »7?eaj« og »Primas«. Ágæta skeg’g’hnífa og vasaliníia, »barómeter« og stundaklukknr. Úrval af góðum og fallegum vasaúrum og úrfestum. Alls konar málningu, fernisolíu, terpentínoliu og blakkfernis. Skóleður og söðlaleður. Ágætar kartöfiur. KRAMVÖRUR, góðtir og ódýrar. Nýkomnar birgðir af alls kortar leirvörum og glervörum. E^Hvergi betri vörukaup í bænum. © I-S í~. p e4- © = S I—!• I-S p CJQ ©N ©/ © JQ ®N & Skírt íslenzkt silfurberg, stórir molar og smáir, er keypt fyrir liátt verð í Bredgade 20, Khöfn, hjá Salomon. Hattar, húfur, kaskeiti, drengja og telpu stráhattar, kvennslipso.fi. selst ódýrast, bezt og fallegast í verzlun G. Zoega & Co. Dráttur 1 lotteríinu til ágóða fyrir »Há skólasjóðinn« fór fram 7. þ. m. undir umsjón bæjarfógetans og komu upp þessir drættir: Kvennsöðullinn 475, silfurskeiðarnar 295 °g gyðjumyndin 354. Kvennfjelagsstjórnin. Sviiiitutiiii og kjólatau, einkanlega nokkur stykki af sjerlega fallegu efni í telpukjóla, fæst mjög ódýrt í verzlun G. Zoega & Co. T£r Ekstra gott þakjárn “fgj fæst einungis hjá undirskrifuðum, sem selur það nú með sama verði og hinir sitt járn. Óráð að fara annað til að kaupa þakjárn en til W. Ó. Breiðfjörðs. STOFUim. VEK.JARAIJR, VASAÚR og ÚRKEÐJUR fást hvergi jafnódýrt og í verzlun G. Zoega & Co. Mikið af leirtaui komið til W. Christeiisens verzlunar: Bollapör. Skálar. Krukkur. Mjólkurföt. * Þvottastell. Jurtapottar og margt, margt fleira. DYSART-KOL seljast mjög ódýrt. ÞAKJÁRN, bezta tegund, og selzt ódýrara en nokkursstaðar annarsstaðar. Fjármnrk Gísla Pálssonar Kokkarhjáleigu Stokkseyrarhreppi er: tvírifað í stúf' h., blað- Stýft fr. v. STEXNTAU er nýkonfið með kaupskipinu »August« til verzlunar G. Zoega & Co. Nýprentað: Mich. Larsen og H. Trier: Um áfengi og* áhrif þess, Björn Jónsson íslenzkaði. Gefið út af stórstúku íslands. IV-(-64bls. Rvfk 1895. Kostar í bandi 20 a., í kápu 15 a. Aðalumboðssölu hefir bókverzlun Isafoldarprentsmiðju. íslenzkt smjör borgast hæstu verði í verzlun G. Zoega & Co. Nýprentað: ÍSLEINZKAR ÞJÓÐSÖGUR. Safnað heRr Olctfur Davíðsson. IV-j-190 bls. Rvfk 1895 (Bókverzlun Isafoldarprentsmiðju). Verð í kápu 1 kr., í bandi 1 kr. 30 a. Nokkrir góðir fiskimenn geta um Jóns- messu fengið skiprúm á þilskipaútvegi G. Zoega & Co. Nýprentað: Aldamót. Fjórða ár. Ritstjóri Friðrik J. Bergmann. Gefið út af prestum hins ev.lút. kirkjufjelags í Vest- urheimi. Kostar í kápu 1 kr. 20 a. Undirskrifuð tekur að sjer að segja ungum stúlkum til í hannirðum. Hjá mjer fæst áteiknað klæði og áteiknað »angóla« með tilheyrandi silki og siffrugarni. AUa vcga litt bómullargarn, sem þolir þvott; enn fremur fást hjá mjer fallegir barna kjólar af ýmsum stærðum. Franeiska Bernhöft. ágætlega góðar* J eru nú aptur komnartil verzlunar W. Fischers, Upphoðsauglýsing. Að undangengnu fjárnámi verða eptir 15. gr. laga 16. desember 1885, sbr. kon- ungsbrjef 22. apríl 1817, 3 opinber uppboð haldin á húseign Sigurðar Einarssonar i Pálsbæ á Seltjarnarnesi til lúkningar veð- skuld til landsbankans, að upphæð 2000 kr., ásamt ógreiddum vöxtum frá 1. des. f. á., svo og öllum málskostnaði. Uppboðin fara fram laugardagana hinn 8. og 22. n. rn. og hinn 6. júlí næstkom.,. kl. 12 á hádegi. Hin 2 fyrstu uppboð verða haldin hjer á skrifstotúnni, en hið þriðja í húseign- inni, sem selja á. Skrifst. Kjós. og Gullbr.sýslu 22. maí 1895. ___________Franz Siemsen. Sakir sjerstakra atvika verður aðálfund- ur Bókmenntafjelagsins haldinn (litlu fyrr en vant er) hinn 29. júnímánaðar kl. 5 e. h. í leikfimishúsi barnaskólans. Reykjavík 5. júní 1895. Þorvaldur Thóroddsen p. t. vaiatorseti. Bjgp'1- Sveitamenn. ‘s^jj Þennan og næsta mánuð verða keyptir vel feitir nautgripir við verzlun Jóns Uórðai'son ir. Einnig er keypt smjör háu vert i við sömu verzlun. Þakjárn fæst hvergi ódýrara nje betra en í Ensku verzluninni Vesturgötu iir. 3. í Ensku verzluninni fæst Reykt Flesk (Skinke), pundið 65 a. og 80 a. Hollenzkur Ostur, pundið 60 a. Enskt Te, pundið 2,00 og 2,50 Ananas 70 a. Perur 1,00 Grænar Ertur. Þuikaöar Súpujurtir.. Niður soðið Kjöt, Lax Siirdínur, o. fl. Alls konar nýlenduvörur og matvörur. Skóleður. Sjóskóleður. Kaðlar. Færi. Segldúkur. lijáblöðin ektu. með fílsmynd. Kindabað og maigt íieira. Allt gott og ódýrt. W. G. Spence Paterson. _ Ágætlega verkuð grásleppa, bæði söltuð og hörð, er til sölu í verzlun Jóns Þórðarsonar. Begnhlíf, vönduð, fannst hjer ú götu ný- lega Vitja má á at'greiðslustotu Isain dar. Veðurathuiíanir i (ivik, epcic Dr.J.Jó'iassa júní Hiti (A Ce.l»itis) Lt'ptp.mæl. ( JXl.il uuot.i Veðurátt á nótt. aui h t fm. orri. fm. em. Ld. 1 + 6 +ii 749.3 (749 3 0 d Sa h & «d 2. + 7 + 12 749.3 744.2 8ah vd Sahvd \!il 3 + 7 + 12 749.3 754.4 Sah vb Sa h b + 7 + 12 759 5 754.4 Sa h b Sa h b + 8 + 12 751.8 754.4 Sa h d S hv d Fd. 6 + « + 9 759.5 702.0 Sv h b S hv d Fsd. 7 + 6 + 9 759.5 749.3 S li d S h d Ld. 8 + « 749.3 S h d Sama veðurátt enn, síteld rigning dag og nótt og aldrei sjest til sólar, stöðug sunnan suðvestan)-átt. Ótgef- og ábyrgðarm.: Björu Jónsson. Meðritstjóri: Finar Hjörleifsson,. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.