Ísafold


Ísafold - 31.07.1895, Qupperneq 4

Ísafold - 31.07.1895, Qupperneq 4
356 pm gegn 10. Þessir greidd'u atkvæðimeð henni: Björn Sigf., Eiríknr Gíslason, Guði, Guðmundss., Jón Jensson. Jón Jónss. A-S, T. Gunnarsson, Sighv. Árnason, Þfcðvtr Guðmundsson, Þórh. Bjarnarson, Þorl^u" Guðmundsson. . Með 15 atkv. var málinu visað til 3. nmræðu. Áfengisleyfi fyrir leikhiis. Klemens Jónsson var flutningsmaður þess fruravarps, og mælti með því i neðri deild i gærmorgun, taldi leikhús yflrleitt góð og þýðingarmikil fyrirtæki, sem vert væri að hlynna að, en kjósendur í Reykjavík hafa misbeitt valdi sínu, þegar þeir hefðu synj- að Jeikhússeiganda hjer um áfengisveitinga- leyfl á leikkvöldum, og það því fremur sem sá raaður hafl varið stórtje til að koma leikhúsi sínu upp. og það geti ekki full- komlega náð tilgangi sinum án áfengisveit- inga. Vonaði, að bindindismenn mundu að rainnsta kosti láta þetta mál afskipta- laust, þótt ekki greiddu þeir atkvæði með því Guðlaugi Guðmundssyni þótti flutnings maður mælast til heldur mikils, þar sem hann vonaði, að bindindismenn Ijetu slík- an vanskapnað afskiptalausan. Vildi láta fella frumv. þegar frá 2. umræðu, með því að þingdeildin hefði annað þarfara með tima sinn að gera en að ræða slíkt mál. — Sú almenna ástæöa nægðiein gegn frumvarpinu, að það væri harla undarlegt, eptir að kjósendum hefðí verið með Iögum gefinn rjettur til að ráða slikum málum, að fara nú þegar að taka hann af þeim með undantekningarlögum. Reykvikingar mundu þakka fyrir, eða hitt þó heldur, að vera sviptir atkvæðisrjetti um þetta roál, þegar er þeir hefðu neyft hans. — E’eng- ist veitingaleyfið, gæti leikhús þetta orðið stöðugt drykkjubæíi á þann hátt, að halda þar einhverja skripaleiki rjett til mála- mynda. Ræðumaður viðurkennir þýðingu leikliúsa, ef þau sjeu i nokkru lagi, en þau muni ekkert síðar geta staðizt án áfengis- Bölu, og því til sönnunar sje það, að í vetur hafi veitingamaður einn reynt að selja áfengi við leiki bjer i bænum, en hafi bráðlega hætt þeirri tilraun, með því að svo lítið hafi gengið út af þeim, að salan hafl. ekki borgað sig, sem sýni, að almenn- ingi hjer sje siður en ekki áhugamál uð fá slika sölu leyfða. Auk þess sjeu leik- hús ekki svo áríðandi, að tilvinnandi sje, að fá með þeim aukinn drykkjuskap. Við- urkennir og, að leikhússeigandinn hafi sýnt mikinn dugnað, en trúir því samt ekki, að löggjafarvaldið fari að gefa honum þenn- an rjett með undantekningarlögum. Því fari fjarri, að það sje stefna þjóðarviljans, að fjölga veitingastöðum, og auk þess sje drykkjudæmið á slíkum stöðum jafnvel verra en á almennum veitingahúsum, því að leiki sæki margir unglingar, en þar á móti sje nú orðið sjaldgæft að sjá þá á véitingastöðum. Engin ástæða sje til að grípa hjer fram fyrir hendur þjóðarinnar og koma á fót drykkjuskapar uppeldis- stofnunum. Jens Pálsson mælti og móti frúmvarp- inu. Atkv.gr. Afdrif máls þessa urðu svo ó- frægileg, að það var fellt með 16 atkv. gegn 6. Þessir greiddu atkv. með því: Klemens Jónsson, Tr. Gunnarsson. Jón Jóns- son (frá Múla) — hans fyrsta verk á þingi i snmar! — Pjetur Jónsson, Valtýr Guð- mundsson og Sighv. Arnasou. Ferðaáætlun fyrir hið fyrirhugaða eim- N skip landsjóðs. Uppkastið til þessarar forðaáætlunar mætti i gær talsverðri mótspyrnu á þinginu. Eins og við mátti búast, var áætlun þessi notuð sem nokkurskonar »syndebuk«, sem kastað var fyrirmótstöðumenn málsins. Nefnd- in vildi ekki verja hana, og fjekk frumvarp sitt sainþykkt; en mótstöðumenniruir gengu óspart í skrokk á áætluninni, og reyudu að rífa hana niður, fremur þó með slagorðum (»þvílíkt!<i) en með rökstuddum ástæðum. Það virðist vera álit nokkurra þingmanna, að skip þetta eigi að fullnægja öllum þeim kröfum, sem gjörðar verða tii saingangna inn- anlands og miíli iánda. Þetta er ómögulegt. Kröfur þjóðarinnar til samganga á sjó eru að minu áliti þessar: 1. Fljótar samgöngur milli útlanda og hinna stærri hatna landsins. 2. Góðar strandferðir, sem uppfylla sanngjarn- ar krölur með tilliti til pósts, farþega og vöruflutnings. 3. Bót á flutningum á aðal afurðúm landsinS. 4. Skilyrbi fyrir nýja arð- sama atvinnuvegi. 5. Hib fyrirhugaða eim skip á að geta borgab sig. Skip þetta verður ab vera viðbót vib það sem vjer höfum nú, eða öllu heldur við það sem vjer höföum 1893. En samvinnu við hið sameinaða gufnskipa- fjelag getum vjer því að eins komið á, að vjer látum það eiga sitt verksvið nokkurn vegiun óskert. Tekjur gufuskipafjelagiins eru helzt póst’ styrkurinnúrríkissjóði, ogflutningsgjald af vör- um til Færeyja og miili Kaupmannahafnar og Islands. En tekjur hins nýja skips ættu að vera fólgnar i þessum atriðum: flutDÍngi á enskum vörum og ferðamönnum hingað, og flutningi á íslenzkum vörum (einnig fje) til Englands. Eina ferð á vetrum, þegar enginn flutningur annar er milli landa, ætti skipið að f'ara til Suðurlanda með saltflsk hjeban, og koma apt- ur meb salt þaðan. Af því að þetta er ný- mse.H, mætti bæta því við: ef skipið getur fyrirt'ram fengið nægan f'arm fram og aptnr. Jeg efastekkium,aöþessi farmur fáistfyrir fram íhverjumebal-flskiári. Þegartekiðertillittil þess f'argjalds. sem nú er á fiski til suðurlanda og verðsins á Trapanisaiti í Noregi, má gjöra glöggt yfirlit yfir það, hvernig ferð þessi mundi borga sig. Hafnargjald á þessari ferð tiltölulega mjög lítið, því skipið kemur aðeins á S hafnir erlendar á 67 dögum, Að mínu áliti mundi ferðin borga sig vel fyrir skipið strax f'yrstu árin. Auk þess mundu fiskeigendur lijer fá að minnsta kosti 121j»#/o meira fyrir fisk sinn en nú. Þetta græddu þeir 1893—94, þegar eimskipið kom hjer um nýársleitið, og þá voru þó áður um haustið komnir forðar af íslenzkum saltfiski til Spánar, sem voru nær helmingi meiri en i venjulegu fiskiári. Strandferðir á sumrum eru ekki gjörbar hraðari en hjá sam. guluskipafjelaginu, en varatlminn milli ferðanna er vitanlega heldur stuttur. Þetta kemur til af því, að nefndin heimtaði 7 sumarierðir, en jeg hafði fyrst gjört ráb íyrir ab eins 5 ferðum Jeg setti svo sjöttu t'erðina inn á uppka tið, en býst við, áð til þess að geta framkvæmt þetta, verði ab ætla skipinu 2 daga betur í hverri ferb en gjört er ráð fyrir i uppkasti þessu. Þessa 12 daga má vinna upp aptur í vetrar ferðum skipsins. Rúmið í blaðinu mun ekki leyfa ab tala meira um þetta mál að sinni. Jeg þykist hingað til hafa getað rökstutt það, sem jeg hefii komiö fram með opinberlega, og mun gjöra það framvegis, svo tramariega sem kost- ur er á og frekari nauðsyn ber til. Áætlun nefndarinnar um kostnað á útgerð skipsins er mjer alveg óviðkomandi; nefndin verður sjáit' að bera áb.yigð á henni. Ditl. Thomsen. Orgel-bmoiim í kirkjur og heimahús frá 125 kr. -ý 10% fslætti g’egn horg-1 un út í hönd. Okkar harmonium eru brúkuð um allt ísland og eru viður- kennd að vera hin beztu. Það má panta hljóðfærin hjá þessum ’ mönnum, sem ank margra annara gefa þeim beztu moðmæli sín: Hr. dómkirkjuorganista iónasi Heigasyni, — kaupm. Birni Kristánssyni í Reykjavík, — — Jakob Gunniögssyni, Nansens- gade 46 A., Kjöbenhavn K. Biðjið um verðlista vorn, sem er með myndum og ókeypis. Petersen & Stenstrup, • Kjöbenhavn V. Harnavagn óskast til kaups eða leign'.' Nánari upplýsingar hjá ritstjóra. Gráskjóttur hestnr hefur tapazt fr& Hjálmholti 29. þ. m., 6 vetra gamall, f'remur lítill, en þrekvaxinn, klárgengur, vel viljugij^.: járnabur á öilum fótum með sexboruðum skeifum 3af'þeim gamlar skaflaskeifur. Kom í vor frá Hóli undan Eyjaf'jöllum. Finnandier beðinu aðhalda hestinum til skilagegn sanngjarnri borgun,ann abhvort að Hjálmholtií Árnessýslu. eða til und- irskrifaðs. p. t. Reykjavík 31. júlí 1895. ^ Jón Jónsson (alþm.fráRakkíigerði) Gufuskipiö Ásgeir Ásgeirssoni Þeir sem ætla sjer að senda góz með" skipinu eru heðnir: 1) að merkja allt góss skýrt og greini- lega til móttakanda og þess staðar sem það á að fara. 2) að sækja hleðsiuseðla sem fyrst til undirskrifaðs, 3) að skila sjálflr flutningnum um borð> i skipið, 4) að segja undirskrifuðum ti! innihalds-. og tenings-máls eða vigtar á því sem senda skal. G' Zoega & Co. Tapazt helur hinn 16 þ. m. á veginum, yfir Svínahraun nærri nýtt vasaúr með ein- kennilegum kassa utan um. Finnandi er beb- inn ab skila úri þessu annaði.vort til herra. Einars skósmiðs Jónssonar Vesturgötu nr. 17 í Reykjavík eða bónda Jóns G. Sigurðarsonar' í Þjóðólfshaga í Holtum í Rangárvallasýslu. Rífleg fundarlaun verða greidd. 28. júlí 1895. Z Kvæða-upplestur. Eptir tilmæluna nokkurra þingmanna les Þorsteiun Erlings- son upp kvæði í Good-Templatahúsinnu í kvöld kl. 8V2. Aðgöngumiðar íást fyr- ir 25 aura í bókasölubúð Sigfúsar Ey- mundssonar kl. 4—6 og vð innganginn. ÁBYRGÐ á allskonar vörum, sem sendar ertt til eða frá útlöndum með póstskipunura eða öðrum gufuskipum, get jeg útvegað, hvenær sem óskað er, gegn lágu ábyrgð- argjaldi á öllum tímum árs. Tr. Gunnarsson. Hjálpræðisherinn. Almenn f-arakoma f G.-T.-húsinu föstudag og laugardag kl. 8'h e. h„ Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. Pr»ntsmiðja ígftfold»*r.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.