Ísafold - 04.09.1895, Page 1

Ísafold - 04.09.1895, Page 1
Plenrar átýmisteinnsinni eða tyisv.íviku. Yerð árg.(80arka minnst) 4 kr., erlendis 6 kr. eða l’/s doll.; borgist fyrir mibjan. júlí (erlendis fyrir fram). Uppsögn(skrifleg)bui)din vi& áramót, ógild neina koruin sje- til útgefauda fyrir 1. oktober. Afgreiðslustofa blaðsins er £ Austuvstrœti 8. Reykjavík, miðvikudagian 4 september 1895. 74. biaö. XXII. árg. H. Chr. Hansen, stoi kanpmaður (Kör hohnsgade 3) í Kanpmannahöfn, byrjaði ís- lenzka nmboðsverzlun 1882, tekur að sjer innkaup á vörum fyrir ísland, selur einnig islenzkar vörur í Kaupmannahöfn og Leith. Kaupir íslenzk frímerki fyrirhæsta verð. Gufnbáturimi BjLIN f'er frá Reykjavík til Borgarness sept. 8., lö., 19, 23., 28 ; okt. 3., 7. Og aptur frá Borgarnesi til Evíkur daginn eptir, nenia 8. og 16. sept. samdægurs. Frá Reykjavik til Keflavíkur sept. 5., 7., 9., 18., 21., 80 ; okt. 5., 9. Og aptnr fra Kv. til Ev. samdægurs optast nær. ww xiV xix VJV >*V V+x >+V >+V Þjórsárbrúin. Hvað áin segir: Við köldu systurnar kannizt þið, segir ðin. Í þungum álögum vorum við, segir áin. Við fórum kóngsdætur fyrst af stað, en flögðum urðum við römmum að, segir áin. Á okkur hvíldu þau álög strið, segir áin, aö veita fyrirsát ferðaiyð, segir áin. Og hölda skyldum við hepta för, ef haft ei gætum við þeirra íjör, segir áin. Við seildumst langar ór fjöllum fram, segir áin; að fólki teygðum við trölíahramm, segir áin. Og standa áttu þau álög ströng unz einhver gæfi’ okkur mittisspðng, segir áin. Svo liðu timarnir öld af öld, segir áin; og aldrei þrutu þau álög köldi, segir áin. Og okkar kváðum við kalda söng, það kom ei nokkur með slíka spöng, segir áin. En allir dagar þó eiga kvðld, segir áin; og svo fór okkar um álög köld, segir áin. Við fengum samt ekki sömu skil, því systir min hún varð fyrri til, segir áin. Þá loks fjekk systir min búningsbót, segir áin; og belti spennt varum breiða snót, ségir áin. Það hennar álöguiriTóðar'sleit, en enginn maður þá við mjer leit, segir áin. Um beltið sungu þeir sigurijóð, segir áin; en enginn sendi mjer sæmdaróð, segir áin. Og ein eg buldraði bassann minn, um beltisleysið og áiögin, segir áin. Og árin liðu; þó ioks kom þar, segir áín; að belti spennt mjer nm bringu var, segir áin, Nú laus úr álögum líka’ er eg, og leyfi fólkinu greiðan veg, segir áin. Og það er breiðara beltið mitt, segir áin, og fullt eins öflugt og frítt sem hitt, segir áin. Já, sjálfsagt mitt er hið breiða band af beltum dýrast um þetta land, segir áin. Og heila þökk fái hver, sem gaf segir áin, og ljetti álögum löngum af, segir áin. Já, beztu þökk fái hver sú hönd, er hnýtir þess konar frelsis-bönd, segir áin. En margar erum vjer systur semra, segir áin; og fiestar stríða við álög enn, segir áin. Þjer kóngasynirnir, komið fljótt, þær kóngadæturnar leysið skjótt, segir áin. í þungum álögum allt er land, segir áin. Það vantar einingar bróðurband segir áin. Þá fara álögin forn og ný, ef fólkið girðir sig belti því, segir áin. Já, reyrið saman hinn rifna hjúp, segir áin, og brúið kalans hið breiða 4júp, segir áin. Og brúið frónið við betri lönd, já, brúið allt yfir' að lifsins strönd, segir áin. Valdimar Briem. Skúia-gjafar-hneykslið. Herra ritstjóri! Jeg er einn af mörguna, sem eru yður mjög þakklátir fyrir, hve röksamlega og skörulega þjer hafið vítfc það, Skúia-gjafar-hneykslið. Manni getur ekki annað en blöskrað slík brúkun & landsfje, að fara að ausa því í mann.sem annaðhvort á ekkert tilka.il til nokkursi eyris úr landssjóði umfram sin iögákveðnut eptiriaun, eða, ef hann hefði átt það, var innan handar að ná þvi með dómi, eins og aðrir hafa orðið að gera, einmitt eptir tilvísun alþingis, hafi þeir þótzt vanhaldnir. Þó tekur eitt út yfir: að hlutaðeigandl skyidi úthiuta sjer sjáifur gjöf þessarL Það virðist vera yfir höfuð miður viðeig- andi og enda all-viðsjált, að láta fjárveit- ingar úr landssjóði handa þingmönnumi sjálfum nokkurn tíma við gangast, um framt það sem lög áskilja. »Allir erum vjer breyzkir«, og á jafn-fámennu þingi og al~ þingi voru er minni vandi en ella að hafa«. saman næga atkvæðatölu fyrir þeim eða, þeim bitlingi handa alveg óviðkomandí mönnum, hvað þá heldur handa þingmönn- um sjálfum. Hugsum oss það, að þeir væri ekki einn eða tveir, heldur margir nokkuð, er ná vildu hver um sig í eiu- hver hlunnindi fyrir atkvæði þingsins. Ætli þá mundi mjög torvelt að koma sjer þannig við, að hver hefði sitt fram? Sje það til, sem kallað hefir verið á þingmáli. »hrossakaup«, hvar mundu þau þá koma, betur niður, og hvar mundi hægra að> bregða þeim fyrir sig en einmitt þegar svo stæði á? Jeg segi aðeins: hugsum oss þetta. Jeg segi ekki að svo sje. En ekki kastar fyr tólfunum en þegar þingmaður eigi einungis beitir öilum lífs og sálar kröptum til þess að afla atkvæða meðal fjelaga sinna á þingi fyrir gjöf eð& bitling handa sjer, heldur neytir þar áof- an síns eigin atkvœðis til þess að krækja í hann, ef í nauðir rekur og hann er hræddur um að missa af honum að öðr- um kosti, eins og ísfirzki þjóðdýrðlingur- inu gerði á þessu þingi. Það var mjög svo vel til fundinn sam- anhurður, sem þjer gerðuð í sumar mills þeirrar þjóðhetju og annarar íslenzkrar þjóðhetju — manns, sem nefndur var þvl natni háðslaust, nefnil. Jóns Sigurðssonar. Þjer hefðuö getað hætt því við, hvernig hann bagaði sjer, er til mála kom að veita, honum fje úr landssjóði, ekki samkvæmt tilefnislausri og ranglátri skaðabótakröfa af hans hendi, heldur án nokkurrar tilhlut- unar hans, hvorki beinlínis nje óbeinlínis. Það var þegar borið var upp á þingi frumvarpið um heiðurslaun handa honum, ellistyrk eptir langt og strangt erfiði í

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.