Ísafold - 04.09.1895, Blaðsíða 4
Uppboðsaug:l ýsing.
Laug'ardaginn hinn 14. n. m. verða við
opinbert uppboð, sem haloið verður í skóla-
húsinu í Fiensborg í Pafnarfirði, seldir
Ýmsir búshlutir, tilheyran. i dánarbúi pró-
fasts Þ. Böðvarssonar, bvc sem ýms stofu-
gögn, borð, »sekrelær«, sopha, spegill o. fl.,
2 lausarúm úr trje, lampar, leirtau og ým-
islegt fleira. Uppboðið byrjar kl. 12 á
hádegi.
Skrifstofu Kjósar-og Gullbr.s. 30. ág. 1895
Franz Siemsen.
Skiptafundur
i dánarbúi Jóns Sveinbjarnarsonar og Svein-
bjarnar Þórðarsonar frá Sandgerði verð-
ur haldinn hjer á skrifstofunni mánu-
daginn 16. þ. m. kl. 12 á hádegi; verður
þá tekin endileg ákvörðnn um skipti á
þessum búum. Fyrir því er æskilegt, að
sem flestir hlutaðeigendur mæti á fundi
þessum.
Skrifstofu Kjósar-og Gullbrs. 1 sept. 1895.
Franz Sie-.nsen.
Þakjárn, bankabygg, hveiti, kaffi,
kaffibætir selur undirskrifaður með mjög
lágu verði meðan endist. Tauin góðu,
leður allskonar, smjör, tölg.
Björn Kristjjánsson.
Fjögur rúmgóð herbergi fást til leigu
i Lækjargötu frá 1. október; sjerlega hent-
ug fyrir einhleypa menn. Dr. Björn Ólsen
ávísar.
Dreng’jaskólinn
byrjar 4. október. Þeir sem vilja koma
drengjum í skóla þenna, snúi sjer til ein-
hvers af oss undirskrifuðum fyrir 20. dag
septembermánaðar.
Reykjavik 31. Agn
4»orleifur Bjarnason. Bjarni Jónsson.
Bjarni Sæmundsson. Geir Sæmundsson.
Mark Þórðarins Arnasonar Herdísarvík:
Tvírifað í stúf h., stúfrifað v.; brm. Á, 1.
290
Drgel'harmoniun
í kirkjur og heimahús
frá 125 kr. 10% afslætti gegn borg R
un út i hönd. Okkar liarmonium eru
brúkuð um allt ísland og eru viður-
kertnd að vera hin beztu.
Það má panta hljóðfærin hjá þessum
mönnum, sem auk margra annara gefa.1
þeim beztu meðmæli sin:
Hr. dómkirkjuorganista Jónasi Helgasyni,
— kaupm. Birni Kristjánssyni í Reykjavik,
— — Jakob Gunnlögssyni, Nansens-
gade 46 A., Kjöbenhavn K
Biðjið um verðlista vorn, sem er með
myndum og ókeypis.
Petersen «& Stenstrnp,
Kjöbenhavn V.
Skib til Salg.
Galeasen »Betzy«, 55 Tons, bygget i
Stavanger 1891, i norsk Veritas for5 Aar,
er til Saig, naar man henvender sig til
M. C. RestorfF & Sönner, Thorshavn,
Færöerne.
Fartöjet vil egne sig enten til Torske-
flskeri eller til Havkaleflskeri, er stærkt
og godt bygget, har gode Ankere og
Kættinger, 3 Storsegl, 2 Klyvere, 1 Stag-
fok, 1 Jager, 1 Mesan og 3 Topsegl, samt
gode Lukafer og Kahytsinventarier. Pris
er fra 5—6 000 kroner efter Overenskomst.
Kvöld- og verzlunarskóli Reykja-
víkur byrjar 4. okt. Þeir er vilja sæki^
skóla þenna, snúi sjer til Bjarna Jóns-
sonar eða Þorleifs Bjarnasonar fyrir 20.
septembermánaðar.
Reykjavík 31. Agúst lb95.
Þorleifur Bjarnason. Bjarni Jónsson.
The Anglo-lcelandic Trading Co.
Ld.
i Leith
bijðst til að seija flsk, ull, hesta, sauðfje
og aðrar islenzkar vörur
fyrir hœsta verð, sem fæst á markaði,
og til að útvega kaupmönnum á íslandi
allskonar útlendar vörur með lœgsta
verði.
Vegna síns góða álits og útbreidda
sambands gotur fjelag þetta selt í þeim
dývustu mörkuðum og keypt í þeim ó-
dýrustu
Þeir sem panta vörur án þess að senda
sýnishorn, eru beðnir að senda fyllstu
lýsingu á vörunum og tiltaku verðið, sem
þeir ætlast til að þær kosti.
Fjelagið heflr einka-umboð tii að selja
hinar frægu þakjárn-plötur, sem F. Braby
& Co. Ld. í Glasgow búa til. og selur þær
mjög ódýrar. Fjelagið selur ágætt kaffl-
brauð og kex, tilbúið í Edinborg, Metro-
politan Biscuit og aðrar tegundir, hinar
beztu og ódýrustu sem fást.
Þeir, sem senda peningaeða vörur með
sínum vörupöntunum fá 5% afslátt.
Allar sendingar og pantanir afgreiddar
sem allra fljótast.
Kaupmenn á íslandi eru beðnir að senda
pantanir í gegnum umboðsmann fjelags-
ins í Reykjavik, W. G. Spence Paterson,
sem einnig semur um borgun fyrir út-
ttuttar vörur.
Ileiðbeizli tannst á sunnndagskveldið var
á Kirkjugarðsstigntim, vitja má til Valentín-
usar Éyjólfssonar i Landshötðingjahúsinu i
Rvik.________________________________
Hjá C. Zimsen
fást góð og ódýr ofnkol.
Kolin verða fyrst uxn sinu afhent frá,
kl. 10 f. hád. til kl. 4 eptir hádOgi.
Fjárkaup. Hvergi eru dilkar og veturgam-
alt ije keypt fyrir hærra verð en í Kirkju-
strœti 10.
Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson.
PrentsmiDia ísafoldar.
58
og sá sem grunaður er um morðið er maðurinn, sem þjer
elskið, eða hafið elskað að minnsta kosti«.
»Jeg elska hann enn«, sagði unga stúlkan og leit á
Schwarz. Það skein svo innileg ást út úr augum hennar,
að nú kom í fyrsta sinn bros á andlit ákærða mannsins,
og allt í einu virtist svo, sem fólkinu færi að lítast vel
á hann.
»Það stendur óþægilega á fyrir yður«, hjelt dómar-
inn áfram, »því að þótt yður kynni að langa til þess, að
ákærði maðurinn, sem þjer unnið hugástum, yrði dæmdur
sýkn saka, þá verðið þjer samt að muna eptir því, að
sá, sem myrtur hefir verið, var bróðir yðar«.
María Marker leit aptur ástríkisaugum á ákærða
manniun, og sagði svo af fastri sannfæring: »Hann er
saklaus. Jeg get reyndar ekki fremur en hann sjálfur
sannað það, en þó að allt mæli á móti honum, skal jeg
samt ekki trúa þvi. Hann hefur opt sagt mjer, að sjer
væri kunnugt um, að bróðir minn væri veiðiþjófur, og
hann hefir jafnvel beðið mig að aðvara bróður minn, svo
engin vandræði skyldu hljótast af«.
»Og gerðuð þjer það?«
»Já. En þá varð bróðir minn reiður og sagði, að
jeg hefði leynileg samtök með Schwarz, og fám dögum
síðar hóf hann illdeilur við Schwarz á dansleiknum«.
»Hvernigfenguð þjer að vita um lát bróður yðar?«.
69
»Jeg var í eldhúsinu og var að búa til kveidmatinn«,
sagði mærin; »þá kom ein stúlkan okkar og sagði mjer,
að þeir væru báðir farnir út, faðir minn og bróðir minnr
og kæmu ekki heim til kvöldverðar. Nokkru siðar kom
hreppstjórinn og sagði mjer, að bróðir minn hefði fundizt
dauður. Svo var komið með líkið, og skömrnu siðar kom
faðir miun; honum hafði verið sagt frá slisinu í veitingahús-
inu. Hann rak upp voðalegt óp og fleygði sjer ofan yfir líkið,
og upp f'rá þeirri stund hefir hann ekki verið með öllu
ráði«.
»Nú er að eins ein spurning eptir«, sagði dómarinn.
»Hvað sögðu menn um dauða bróður yðar, þegar lik hans
var flutt heim?«
»Allir sögðu að það hlyti að vera Schwarz, sem hefði
hitt bróður minn í skóginum og skotið hann. En jeg hef
aldrei trúað þvi eitt einasta augnablik. Það hefir Sclrwarz
aldrei gert, þótt ekki hefði verið nema mín vegna*.
Ákærði maðurinn stóð nú upp í geðshræring mikilli
og hrópaði: »Nei, það hefði jeg aldrei gert!«
Dómarinn sagði honum að þegja, og ljet sækja næsta
vitnið. Það var faðir myrta mannsins. Öldungurinn var
mikill vexti, en svo yfirkominn af harmi, að hann gat
naumast dregizt áfram hjálparlaust. Svo virtist, sem hann
hefði enga hugmynd um, hvar hann var staddur.
»Aloys Marker!* sagði dómarinn og brýndi raustina.