Ísafold - 02.11.1895, Blaðsíða 4

Ísafold - 02.11.1895, Blaðsíða 4
344 Fyrirlestur um Y estur-íslendinga W. CHRISTENSENS — selur: — verzlun heldur Einar Hjörleifsson i Goodtemplaraliúsinu, laugardagskveldið 2. nóv. næstk., kl. 9. Umræður á eptir, ef þess verður óskað. Aðgöngumíðar á 50aura fást á afgreiðslu- stofa Isafoldar. BRENNIVÍN. Cognac, Whisky, Arak, Rauðvín, Sauterne, Svensk Banco, Portvín, Sherry, Lemonade; Kaffl, Exportkaffi, Congothe, Chocolade, Kandís, Melís, Púðursykur; Munntóbak, Neftóbak, Reyktóbak, Vindlar; Rúgur, Rúgmjöl, Over- headmjöl, Hveitimjöl, Sagomjöl, Kartöflu- mjöl, Bankabygg, klofnar Baunir, Hrísgrjón, Hafrar; Gerpúlver, Brjóstsykur, Rúsínur, Sveskjur, Döðlur, Kafflbrauð, Kex; D/2 pd., 2 pd., 3 pd., 4 pd. Línur, Strákaðall; bik- aður Kaðall, rússneskur og ítalskur Hamp- ur, Lóðarönglar, Segldúkur, Barklitur, Biásteinn, Landskóleður, Sjóskóleður, fær- eyskar Peysur, Sjóhattar, Olíutreyjur, Bolla- pör, Diskar, Vatns-karöflur, Vatnsglös; Eldavjelar, Vasahnífar, Flatningshnífar, Steinolía, Hrátjara, Koltjara, Þakpappi o. fl., o. fl. fæst hjá undirskrifuðum. Og af því að heilsan er fyrir öllu, hef jeg einnig látið mjer umhugað um að hafa til sölu bæði Brama- og Kína-lífs-Elixír, gegn uppákomandi krankleika á hinum komandi vetri, svo að menn með fullu fjöri geti heilsað vertíðinni. Ath. Á vetrarvertíð 1883 fjekk maður nokkur hjá mjer 8 glös af Brama; hann tjáði mjer, að hann gæti ekki róið, án þess að taka inn þetta lífsins lyf. Á vorver- tíðinni sama ár ætlaði hann að spara sjer kostnaðinn, og hætti við Bramann. En hvernig fór? Á miðri vorvertíðinni dó hann! Til þess eru víti, að varast þau. Skráð á fyrsta vetrardag 1895,í Hafnarflrði. 1». Egilsson. ÁTTÆIiINGlK, stór, í bezta standi, með ágætri útreiðslu, annálað skip að gæðum, er til sölu í Hafnarfirði hjá 1». Egilsson. MUNIR þeir, sem sendir voru á kvenna- sýninguna í Kaupmannahöfn og ekki seld- ust, eru nú komnir aptur, og eru þeir, sem munina eiga, beðnir að vitja þeirra á póst- húsinu í Reykjavík sem fyrst. Reykjavík l. nóv. 1895. Elín Stephensen. María Plnsen. Rjúpur eru keyptar hæsta verði í W. Christensens verzlun. í verzlun E. Þorkelssonar Austurstr. 6, eru nýkomin: G-ratulationskort með dönskum, frönskum og þýzkum texta þar á meðal: Jólakort, Nýárskort. Fæðingardagskort, Skírnarkort, Dánarkort. Enn fremur: gamankort(transparent), límmyndir, veggja-almanök fyrir árið 1896. o. fl. Ágæta hollenzka vindla. »Wilhelmina«, sem áður kostaði 8 50, selzt nú á 7 50%, 3 vinrllar á 0,25. Hollenzkan ost, sem áður kostaði 0.60, selst nú á 0 55 pd. ----— — — — 0,80, — — - 0,75 — ----— — — — 0 90, — — - 0,85 — Haustull er keypt-bæsta verði í W. Christensens verzlun. Á skiptafundi þeim, sem var haldiun í dag, til þess að gera ráðstafanir viðvíkj- andi eigum barna Páis sál. Eggerz. var á- kveðið að selja þessar fasteignir tilheyr- andi tjeðum börnum: 1. Stúfholt í Holtamannahreppi 12 6 hndr. 2. Vatnsbolt í Flóa 11.9 hndr. 3. Tungu eystri í Vestur-Landeyjahreppi 16.6. Þeir, sem kynnu að vilja kaupa jarðir þessar, eru beðnir að snúa sjer til mín sem fyrst og mun jeg láta í tje nauðsynlegar upp- lýsingar. Svo er skorað á ábúendur á jörð- um þessum að greiða til mín nú þegar eptirgjöld þau, sem kynnu að vera óborguð af jörðum þessum. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s. 17. okt. 1895. Franz Siemsen. — The — Anglo-lcelandic Trading Co, Ld. í Leith samið við mig um markið, og borgað aug, lýsinguna. Kaldárholti 27. okt. 1895. Sigurjón Daníelsson. Tóbak og Vindlar. Hinar beztu tegundir, ákaflega ódýrt, t. d. bezta munntóbak á 1,45, rjól frá 1,05, reyktóbak gott frá 1,40 pundið og mikið góðir vindlar frá 5,00 hundraðið upp í 8,50. Eun fremur albragðsgóðir rakhnífar, önrnir tegundin ýkja- laust sú bezta sem nokkru sinni hefir flutzt. — Gjöiið svo vel að lita inn til mín, áður en þið kaupið þessar vörur annarsstaðar. Mfóstræti 6 (Hattamakarahúsið). ____________B. H. Bjarnason. Ágætur viudofn fæst keyptur fyrir hálf- virði í Bankastræti 7. maím. næstkomandi óskast til leigu. í miðjum bænurn, 3 herbergi, eld- hús og geymslupláss. Ritstjóri vís- ar á. *' I.ÍIf Í'KASSÍ mjög vandaður, fylgir 41 stykki, tæst með hálfvirði í verzlun Björns Kristjánssonar. Regíusamur maður á bezta aldri óskar eptir góðri atvinnu; helzt við verzlun, Ritstj. visar á. tekur að sjer að selja fi.sk, ull, hesta, sauðfje og aðrar íslenzkar vörur, og að útvega alls konar útlendar vöx’ui-. Fjelagið selur þakjárns plötur, línur, lcaðla, segldúk og netagarn, og kex og kaffibrauð með óvenjulega góðum kjörum. Umboðsmaður fjelagsins á íslandi er W. G. Spence Paterson. Proclama. Samkvæmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hjer með skorað á þá. er til skulda telja í dánar- og þrota- búi Ólafs Jónssonar á Eyri í Önundarfirði, að lýsa kröfum sínum i búið og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá siðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 24. sept. 1895. Sigui'ðui1 Briem, settur. Ný taurulla er til sölu með góðu verði hjá G-. Guðmundssyni í Bergstaðastræti. Hjá mjer fæst alls konar áteiknað klæði og allt þar til heyrandi; hjá mjer fást og allavega litar ljósverjur á lampa; einnig geta stúlkur fengið kennslu í alls konar hannyrðum. Reykjavík 11. okt. 1895. Francizka Bernhöft. Bókband. Undirskrifaður tekur bækur til bands og aðgerðar; vandað band og ódýrt. Bókum, sem sendar eru i band til mín, verður veitt mót- taka í Vik af kand. theol. Magnúsi Þorsteins- syni og má einnig vitja bókanna á sama stað aptur. Hvoli í Mýrdal. Guðmundur Þorbjarnarson. Tvær viunukonur óskast í góða vist i kaupstaðarbúsi frá 14. maí næstk., önnur tii eldhúsvinnu en hin inni við. Frímerki. íslenzk póstfrímerki fást hjá C. Zimsen, sem einnig kaupir brúkuð ísl. frímerki. og flestum er kunnugt, þá fæst hvergi betri skófatnaður en bjá undirskrif- uðum, hvort heldur er nýr eða. viðgjörðir á gömlum; hvergi fljótara af bendi leystar pantanir og viðgjörðir og eina ódýrt og hjá hinum skósmiðum bæ.jarins. J. Jakohsen, Kirkjustr. 10. Hálft timburhús. Gott og vel byggt i- húðarhús, við Vesturgötu, er til sölu iyrir gott verð. Lysthafendur snúi sjer til Marteina, Teitssonar, skipstjóra. O.E.G.T. Stúkan Verðandi lieldur fnnd hyerý þrit)judagskvöldkl. 8. Veðurathuganir i Bvik, eptii Dr.J. Jónassen ojit. nóv. (A Hiti Ceisius) Loptþ.mal. (nullimot.,) V eðurátí á nótt. um há. fm. ern. fm. em. Ld. 26. -f- 4 + i 767.1 767 1 0 b 0 b Sd. 27. 6 + i 767.1 767.t 0 b N h b Md. 28. — 6 — i 767.1 764.5 0 b 0 b Pd. 29. + 1 + 5 7620 759.5 Sv h d v h a Mvd 30 0 + 3 764.6 767.1 O h b 0 b Fd. 31. + 2 + 5 764.5 759.5 Sv h d Sa h d Psd 1. + 6 + 7 756.9 754.4 Sahvd Sv h d Ld. 2. 0 756.9 0 b Framan af vikunni fagurt veður og logn með vægu frosti; gekk svo h. 29. til útsuðurs með regnskúrum þann dag; 30. aptur bjart og fagurt veður, hægur norðanvari; h. 3!. sunn- ansvækja, koldimmur og iór að hvessa að kveldi með regni; 1. hvass á landsunan fram á kveld með regni; gekk svo til útsuðurs. Meðalhiti í október á nóttu -ý- 0.6. -------- — - hádegi + 3 3. í haust var mjer dregið lamb með mínu marki: heilrifað h., miðhlutað v.; þarjeg ekki á lambið, getur rjettur eigandi vitjað þess, Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.