Ísafold - 15.02.1896, Síða 3
35
yfirdómara J. Pjeturssonar, gat um störf bú-
fræðiuga árið sem leið og stakk upp 4, að
fjelagsstjórnin fengi til umráða þetta ár allt
að 1300 kr. handa búfræðingum, sem var sam-
Jþykkt,; þar af skyldi eptir uppástungu forseta
sjerstaklega ætla kand. Sæmundi Eyjólfssyni
600 kr. þóknun sem aðal-búfræðing og ráða-
naut fjelagsstjórnarinnar, auk ferðakostnaðar,
er einnig var samþykkt með ilestöllum at-
kvæðum.
Samþykkt var, eptir uppástungu fjelagsstjórn-
arinnar, að veita síra Steindóri BriemíHruna
100 kr. styrk þetta ár til vatnsveitinga á
Hrunavöll, og drm. Sigurði Magnússyni á
Skúmsstöðum o. fl. allt að ‘200 kr. styrk til
að varna skemmdum af Hólsá, 50 a. á dags-
verk hvert, et’ ráðanautur fjelagsstjórnarinnar
(S. E.) álitur tiitækilegt að ráðast í það, og
greiðist siyrkurinn þegar verkinu er lokið og
það áiízt tryggilegt til frambúðar.— Þorvaldi
Björnssyni á Þorvaldseyri neitað um styrktil
að kaupa sláttuvjel. — Kosnir í verðlauna-
nefnd Á. Thorsteinsson, Björn Jónsson, dr. J.
Jónassen.
Eptir tillögu nefndarinnar, er kosin var á
síðasta fundi til þess að láta uppi álit sitt
um Búreikuingarit Sigurðar öuðmundssonar
í Holti, var fjelagsstjórninni veitt vald til að
kaupa af því nægilega mörg eintök til útbýt-
ingar meðal fjelagsmanna, þeirra, erþegs óska
fyrir þessa árs lok.
Póstskipið „liaura“ (Ohristansen) lagði af
Stað hjeðan aptur 1L. þ. mán. að morgni dags
og með því þessir farþegar: amtsdýralæknir
Bruland, kaupm.: W. Christensen konsúll, Joh.’s
Hansen (verzlunarstjóri), Eyþór Felixson, Guðm.
Hoh. Thorsteinsson og P. J. Thorseinsson (frá
Bíldudal), W. Ó. Breiðfjörð, R. Riis (frá Borð-
eyri), Björn Guðmundsson (múrari); ennfrem-
ur kand. Þ. Guðjohnsen og Gunnl. O. Bjarna-
son prentari.
Sjónleikirnir. Þeim gengur furðu-vel
þessum sem leika í Templarahúsinu. Fyrir
utan Oddvitann og Hjartslátt Emilíu, sem
Stefanía Guðmundsdóttir leikur einsömul og
óhætt að segja á við hverja meðal-leikmey
fullnuma, — með furðumiklum yfirburðum
fram yfir það sem aðrir geta af hendi leyst
hjer á leiksviði, hafa þeir nú i takinu Ærsla-
dirósina, frumsamda á frönsku(L’enfantterrible)
þar sem Stefania leikur aðalpersónuna mjög
vel, en öðrum tekst lika venju betur, ekki sízt
þeirri sem leikur vinnukonuna (Sigríður Jóns-
dóttir), þannig, að sá leikur má heita að öllu
vel ieikinn, þar som ella er tíðast að öllum
þorranum ferst svo ófimlega, að þraut er á
að horfa.
Nýkomið
til
L. G. Lúðvíkssonar
töluvert af útlendum kvennskóm og barna-
skóm. Með nsestu ferð »Lauru« 13. marz,
koma fleiri hundruð af alls konar útlend-
um skófatnaðimjögódýrum og vönduðum.
Mikið af heima-unnum skófatnaði er nú
til sölu, og verður framvegis mjög vand-
aður og ódýr.
Undirskrifuð heflr til sölu: rúmteppi,
rekkjuvoðir, fataefni, sjöl, svartar prjónatreyj-
ur handa karlmönnum, drengjum og kvenn-
fólki. Normal-nærföt, barnakjóla og barna-
forklæði af ýmsum stærðum, ágæta svarta
vetlinga og sokka at' öllurn stærðum, silki og
ullardúka og flonelet. Slipsi af mörgum lit-
um, ljósdúka, kommóðudúka og avísbönd á-
teiknuð og ábyrjuð o. s. frv. Áteiknaða alt-
arisdúka úr íínu hörljerepti, kniplinga, barna"
kraga og hökuspeldi, góða vasáklúta úr hör,
klæði í ýmsum litum, bródergarn í silki og
ull, grenadin og angola m. fl,
Augusta Svendsen.
W. Christensens verzlun
Mejeriost 4 0,35.
Holl. ost á 0.55—0,75—0 85.
Reykt síðuflesk.
Spegepölse.
Lambatungu.
Lax.
Hummer.
Anchovis.
Sardínur.
Bekkasiner.
Ox tail Soup.
— selur —
Stuvet Krabbe.
Marineret Brisllng.
Sardeller.
Röget Fedtsild i Olie.
Grænar ertur i 1 og 2 pd. dós.
Asparges.
Siikasptrges.
Champignons.
Capers
Tomatsauce.
Leverpostej.
Slogan Whisky á 1,70
Stearinkerti. Spil. Barnaspil
Lampaglös og Lampakveiki.
Jordbærmarmelade.
Ribsgelé.
Stikkelsbærgelö.
Solbærgelé.
HindbærBaft.
Kirsebærsaft.
Rödbeder.
Sylt. Biomrner.
Ananas.
Aprikoser.
Pærer.
á7,50 %i 3stk.pr 0,25.
Ágæta holl.vindlaþar á meðai hina alþekktu, góðu teg.,
Wilhelmiua
íshúsið. Þar fæst kjöt selt og afhent A næsta vori óskast til kaups snemmbær
á tímanum frá kl. 10—1 á hverjum degi kýr- Ritstjóri vísar á kaupanda.
rúmhelgum, en ekki á öðrum tímura dags. ■
Fjelagstaakaríið. Það tekur nú einn-
ig mjöl til bökunar frá öðrum (úr búðura)
ef það er áreiðanlega gott, með sömu
kjörum og hin bakaríin: 4 kr. á sekkinn í
bakaralaun.
Uppboðsauglýsing
Þriðjudaginn 18. þ. m. verður opinbert
uppboð haldið í Aðaistræti nr. 3 og þar
selt: sæagurfatnaður, íverufatnaður, rúm-
stæði, borð, stólar, bækur, kuífort, tunnur,
kassar o. m. fl. tilheyrandi B. H. Bjarna-
son o. fl.
Uppboðið byrjar kl. 11. f. hád. ogverða
söluskilmálar birtir á uppboðsstaðnum.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 14. febrúar 1896.
Halldór Daníelsson.
Sauinayjelin „Peerless44.
Vjer undirritaðir, sem í mörg ár höfum
átt þessar vjelar, vottum hjer með, að þær
hafa reynzt oss bezt af öllum saumavjeium,
og að þær eru jafngóðar enn þá eptir
margra ára daglega brúkun.
Reykjavík, 5. febr. 1896.
Anna Pjetursdóttir. Jórunn Sighvatsdóttir.
Gróa Andersen. Hólmfríður Bjarnardóttir.
Vilhelmina Sveinsdóttir. Vigdís Ólafsdóttir.
Undirritaður vottar hjer með, að af öll-
um þeim saumavjeium, sem jeg hefi sjeð
og gert við, er sú frá M. Johannessen,
»Peerless« kölluð, mest vönduð hvað frá-
ganginn á öllu saumaverkinu snertir, svo
að jeg álít hana endingarbezta, fyrir utan
hvað hún saumar ijett, fljótt og skröltlaust.
Reykjavík, d. s. o.
Markús Porsteinsson.
Með því, að jeg nú fæ »Peerless«-vjelina
beint frá verksmíðjunni, get jeg selt hana
ódýrara en áður, og í veturselzt húnmeð
10% auka-rabati móti peningum út í hönd.
Reykjavík, 10. febr. 1896.
M. Johannessen.
B ær til sölu í Hafnarfirði 6 ára, 11 ál.
langur, 6 ál. breiður, með kjallara, stein-
veggjum og járnþaki; fylgir afgirtur gras-
blettur og kálgarður. Fæst með góðum
borgunarskilmálum, ef samið er við undir-
skrifaðan fyrir 10. marz næstkomandi.
Hafnarfirði 11. febr. 1896.
Ingvar Vigfússon.
Norskur mysuostur & sveitserostur,
norskir birkistólar, brún- & gul-póleraðir,
og Læne- & Gyngestólar handa fuliorðnum
og börnum hjá
M. Joliaunessen.
sjávanítgerðar'^H
stórar birgðir af alls konar tógverki, þar á
meðal »ligtoug« og línur af öllum tegund-
um, er komið til verzlunar
Th. Thorsteinssons
(Liverpool).
Tii sölu er lítið steinhús við Klapparstíg
ásamt pakkhúsi með tilheyrandi lóð. Semja
má um kaupin við Ara Einarsson á Tóptum.
Stórt úrval af alls konar
prjónlesi (Tricotage) svo sem:
Barnakjóiar af öllurn litum
— treyjur — — —
— klukkur — — —
— buxur — — —
— sokkar — — —
— gamacher— — —
— vetlingar og m. fl.
Herðasjöl ljómandi falleg.
Allt vel vandað.
Enn fremur stórt úrval af alls konar
hálsbúnaði, t. d. brjósthlífar (Sportkraver),
með mismunandi verði og litum
Kragar, Fiibbar, Manchettur,
Humbug af öllum tegundum
Balslipsi.
Sömuleiðis balhanzkar ljómandi fallegir.
Allt vel valið og selzt mjög ódýrt í verzlun
Th. Thorsteinsons
(Liverpool).
Garöyrkjnfjelagið
hefir með sömu kjörum og áðurí
Þrándheimskt gulrófufræ
Bortfelskar —
Næpur —
Grænkál —
Savojkál —
Snittkál —
Salat (2 teg.) —
Gulrætur —
Steinselja —
Karsi —
Pastinak —
Turnips
Hreðkur (3 teg.)
Blómkál
Toppkál
Spinat
Selleri (2 teg.)
Pípulaukur
Kúmen
Kerfill
Portulak
Til reynslu er útvegað ofurlítið af
Stachys tuberifera,
Sbr. Búnaðarritið 5. árg. 1891.
Grasfræskozkt (»blandað«) og vísast einn-
ig Þrándheimskt lætur fjolagið úti fyr-
ir innkaupsverð og flutnings kostnað.
Blómstur froe
hefir fjelagið um 50 tegundir, allar hinar
algengari, sem verið hafa hjer til sölu áð-
ur, og ýmsar nýjar.