Ísafold - 15.02.1896, Page 4
36
Ársrit fjdagsins 1896
er komið iit, 32 bis. að stærð, fylgir ókeyp-
is til hvers fjelagsmanns (er tekur fræ fyr-
ir 1 kr. minnst). í lansaffilu kostar það
20 a.
Búnaðar og sveitafjelög
fá 8 eintök send með pósti fyrir 1 kr.
Sama boð stendur enn fyrir ársritið 1895.
Yiðskiptamenn eru rækilega beðnir að
að láta allar skriflegar pantanir vera sjer
á blaði.
Reykjavík 15 febr. 1896
Þórhallur Bjarnarson.
Fínasta SCOTCH WHISKY
ný tegund fæst í verzlun
Th. Torsteinssons.
(Liverpool).
Harrisons Prjónavjelar
eru þær beztu prjónavjelar, sem á Bretlandi
fást. Þær eru þekktar víðsvegar um heim
fyrir það, hvað þær eru vandaðar bæði að
efni og smíði.
Harrisons Prjónavjelar
hafa alveg bolað burt þýzkum og annara þjóða
prjónavjelum, sem reynt hafa að ná fótfestu
á Bretlandi.
Harrisons Prjónavjelar
eru smíðaðar í Manchetter. Allar þjóðir viður-
kenna ágæti og áreiðanlegleik þeirrar vöru sem
búin er til i Manchester.
Harrisons Prjónavjelar
hafa unnið 7 gullmedalínr og 27 heiðursviður-
kenningar-skýrteini á iðnarsýningum viðsveg-
ar um heim. (Bradford, London, Edinborg,
Liverpool, Dublin, Adelaide og Melbourne (í
Astralíu), Barceiona. Badajoz, og á dönsku
iðnaðarsýningunni i London 1888 fengu þær
hæztu verðlaun).
Harrisons Prjónavjelar
eru ekki óþekktar hjer á landi. A undanfar-
andi (5) árum seldi Þorbjörn heitinn Jónasson,
sem áður bafði einkasölu bjer á landi, um 80
og íiaía þeir kaupendur, sem jeg heíi átt tal
við, allir gefið þessum vjelum sín beztu með-
mæli.
Sökum sjerstaks samnings við verksmiðjuna
er mjer hægt að selja þessar ágætu vjelar með
ÍO°/o
afslætti frá því verði, sem Þorbjörn heitinn
seldi þær fyrir.
Vjelarnar sendar kaupendum að kostnaðar-
lausu, á þær hafnir, er póstskipið kemur á.
Ókeypis tilsögn veitt kaupendum hjer ástaðn-
um ef óskast.
Einka-útsölu fyrir Island hefir
Ásgeir Sigurðsson.
kaupmaður
Beykjavik.
Tilbúinn fatnaöur
mjög ódýr, svo sem:
Havelocks á 20 kr.
Yfirfrakkar frá 19—20 kr.
Jakkar frá 15—16 kr.
Buxur á 6. 7,8, 9, og upp að 12 kr.
fæst í verzlun
Th. Thorsteinssons
(Liverpool).
VEBZLUNIN
| EDINBORG, |
Verzlunarregla:
„iítill ábati, fljót skil“.
APPELSINUR, bezta sort, sætar með þykku
hýði, 8 au. stk., 6 au. þegar 24 eru teknar.
EPLI, ágæt, tvær tegundir.
SULTUTAUIÐ makalausa i fallegu krukk-
unum 0.75, 1.00, 1.15.
OSTURINN góði.
MARGARÍNIÐ bragðgóða.
Steinolía á 014, þegar teknir
eru 10 pottar.
ÁSGEIB SIGUBÐSSON.
Hegningarhúsið kaupir mó og gefur vel
fyrir.
Hinar alþekktu prjönavjelar frá Simon
Olsen Kaupm.höfn fást með verksmiðju-
verði, og óskast pantaðar sem fyrst hjá
Th. Thorsteinsson
(Liverpool).
Alþýðufyrirlestrar
Stúdentafjelagsins.
Dr. J. Jónassen, landlæknir,
heldur fyrirlestur í Good-Templarahúsinu
sunnudaginn 16. fehr. næstk. kl. 8% e. h.
Umræðuefni: Mannsheilinn. Inngangseyr-
ir 10 aurar. Aðgöngumið'ar íást 1 búð
Fischers, Ensku verzluninni og við inngang-
inn.
Saumamaskína
með borði, stigin, mjög vönduð, af sjer-
stakri tegund, selst mjög ódýrt í verzlun
Th. Thor&teinsson
(Liverpool).
Húsgögn.
Kommóður, Klæðaskápar, BuíFeter, Skrif-
borð, Stólar af ýmsri gerð, Matborð af
ýmsri gerð. Myndir settar í ramma mjög
ódýrt.
Vesturgötu 40.
S. Eiríksson.
2 duglegir vinnumenn geta íengið vist á
góðu heimili í Múlasýslu frá 14. maí næst-
komandi. Upplýsingar afgreiðslustofu Isaf.
Tóbak og vindlar.
Vindla I */s og J/i kössum af ðgætum teg.
á 4,00. 5,00. 6,50. 7,00. 8,00 og 9,00 pr. «/0.
Cigaretter 9 tegundir.
Cigarillos,
Margar tegnndir af stóru og smáu tóbaki
seist mjög ódýrt í verzlun
Th. Thorsteinsson
(Liverpool).
Baðmeðul.
Glycerin Naftalin^
í 1, 2, 4 og 5 pd. dósum í y2 og V, fl.
er nú komið.
Regiur á íslenzku fyrir brúkuninni út-
býtast gefins.
Bað þetta er alþekkt fyrir, hvað það
hreinsar vel ullina.
Einka útsöln fyrir ísland hefur
Th. Thorsteinsson
(Liverpool).
Sauðsvartir vetllngaprjónar hafa týnzt á
götum bæjarins. Finnandi er góðfúslega beð-
inn að skila í Stýrimannaskólann.
Ostur.
Ágætur Mejeri-Ostur, sjerl. hragðgóður,2 teg.
do. Hollenzkur Ostur
do. Schweitzer do.
fæst mjög ódýrt í verzlun
Th. Thorsteinssons
(Liverpool).
EiNHLEYPUR maður óskar að fá eitt
stórt eða 2 minni herbergi til leigu frá 14
maí næstkomandi helzt með nokkrum hús-
gögnum. ísafold vísar á.
Steinolíumaskínur
tvíkveikjaðar, stórar og sjerlega vel vand-
aðar af 2 tegundum mjög ódýrar í verzlun
Th. Thorsteinssons
(Liverpool).
Hegningarhúsid tekur að sjer vefnaði,
táning á köðlum m. m. Hvergi eins ódýr vinna.
NYKOMIÐ MEÐ LAURA.
í ENSKU VEBZLUNINA
Apelsinur, stórar og sætar. 6 aura hver.
Epli, tvenns konar, 20 a. og 25 a. pundið.
Vínber, 90 aura pundið.
Lemonade. Gingerbeer. Gingerale. Kola-
Ananas. Aprikoser. Perur. Ferskener.
Þurkuð epli. Laukur. Ostur.
Svuntuefni. Kjólaefni. Tvistdúkur.
Sirz og alls konar álnavörur
í ENSKU VERZLUNINNI
16. Austurstræti 16.
Eundur í fjelaginu ALDAN næstkomandi
þriðjudag á vanalegum stað og tima. Aríð-
andi að ailir fjelagsmenn mæti.
Netagarn, Línur og Kaðlar
(hentugir utan nm hrognkelsa- og þorskanet)
FÆST í ENSKU VERZLUNINNI.
Hegningarhúsið kaupir nokkra fjórðunga
af góðri haustull, sömul. tog, ekki minna en
10 pd.
Hand-saumamaskínur,
Stignar saumamaskínur
býðst jeg til að panta beint frá stærstu sauma-
maskínuverksmiðju i Evrópu. Maskínurnar
eru smíðaðar úr bezta stáii og mjög vand-
aðar að smiði og öllum frágangi. Verð og
myndir af maskínunum er til sýnis.
Reykjavík, Vesturgata 12.
Sigurður Magnússon.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 ogopnu
hrjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á
alla þá, sem telja til skuldar 1 dánarbúi
Egils Egilssonar, horgara hjer í bænum,
sem andaðist 14. f. m.,að lýsa kröfum sín-
um og sanna þær fyrir skipt&ráðandanum
í Reykjavík áður en 6 mánuðir eru liðnir
frá síðustu hirtingu þessarar innköllunar.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 3. febr. 1896.
Halldór Daníoisson.
.LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR.
fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr.
med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim,
sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg-
ar upplýsingar.
Dönsk lestrarbók
eptir
þorleif Bjarnason og Bjarna Jónsson.
Rvík (ísaf.prentsmiSja) 1895. IV+248 bls.
Kostar innb. 2 kr.
Til sölu
er hærinn Litla-Steinsholt í Reykjavík með
tilheyrandi ióð. Lysthafandi semji við
verzlunarstjóri J. Norðmann fyrir 15. febr.,
næstkomandi.
Voðnrathuganir í Bvík, eptir Dr. J. Jónassen
febr. Hiti (á CelHius) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurátt
á nótt. um hd. fm. em. fm. | em.
Ld. 8. + 4 + 6 721.4 726.4 Sahvd Sv hd
Sd. 9. + 1 + 3 731.5 746.8 Ahd Sahvd
Md. 10. +- 5 — 2 749.3 746.8 A. h d A hvd
Þd. 11. 4- 1 + 2 744.2 756.9 Ahd A h d
Mvd.12 — 1 + 1 764.5 762.0 A h b Ahvd
Fd. 13. 0 + 4 759.5 759.5 Na hv d Ahd
Fsd 14, Ld. 15. + 1 + 4 + 6 759.5 756.9 759.5 Ahb Ahd Ahb
Hefi r verii við iustaná itt alla vikur a með
mikilli úrkomu.
Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson.
PrentBnjiðjtt Ísaí'oldar.