Ísafold - 07.03.1896, Síða 4
62
læti rjeði mið'.un slíks frama. mundi þessi
maður, þessi lítilmótlegi og yíirlætislausi
lausamaður, yissulega standa mjög ofar-
lega á þeirri skrá. Hann vinnur langa
sefl af dyggð og trúmennsku í litilfjörlegri
stöðu, með stakri iðjusemi, reglu, ráðdeiid
og hollri og skynsamlegri sparneytni. Yer
siðan ávexti iðni sinnar og sparsemi í gjöf
handa þjóðfjelaginu, til eflingar einhverri
mestu nytsemdarstofnun þess, alþýðufræðsl-
unni.
Og—hve mikla ávexti getur eigi þessi
fagra ráðstöfun hans borið óbeinlípis, með
eptirdæmi sínu ?
Hafskipakviarmálið Tillögur ísa-
foldar (18. og 23. jan. þ. á.) um hafskipa-
kvíargerð hjer í Reykjavík hafa fengið ágæt-
an byr það sem komið er. Flestallir kaup-
menn og verzlunarstjórar bæjarins rituðu
skömmu eptir hafnarnefndinni eindregna á-
skorun um að útvega hingað á kostnað hafn-
arsjóðs reyndan bafnarmannvirkjafræðing;
hafnarnefndin hefir orðið fúslega við þeirri á-
skorun, samþykkt að greiða kostnaðinn til
þess o. s. frv., og amtmaður staðfest þá á-
lyktun, en landshöfðingi síðan beðinn að um-
gangast útvegun mannvirkjafræðingsins, sem
svo er ætlazt til að komi hingað snemma
sumars og geri þær rannsóknir til undirbún-
ings hafskipakvíargerðinni og áætlanir, er
þurfa þykir.
Stór Concert
Söngfjelagið frá 14. jan. 1892
heldur CONCERT í kvöJd og annað kvöld
7. og 8. þ. m. í Goodtemplarahúsinu. Nán-
ara á götuhornum.
NÚ í dag og framvegis, fæst kjöt
af ungum vel feitum nautum við verzlun
Jóns Þórðarsonar. Æskilegast væri að
kjötið væri borgaðvið móttökuna, því með
því sparast töluverður ko3tnaður, og væri
þá ástæða til að selja kjötið litið eitt ó-
dýrara.
Kommóður, skápar, borð og stóiar,
skrifpúlt, stórir speglar m. m., seJzt mjög
ódýrt í þessum mánuði. MyDdir settar í
ramma ódýrara en nokkru sinni áður.
Vesturgötu 40.
S. Biríksson.
Tveir duglegir vinnumenn og ein
vinnukona geta tengið góða vist næsta
krossmessuár. Hátt kaup borgað. Krist-
ján Þorgrímsson semur við viðkomendur
Miðvíkudaganaíi 26. þ. m., 11. og 25. n.
m. verður húseign dánarbús Sigurðar Fr.
Sigurðssonar við Norðurstig hjer í bænum
eptir kröfu Kristjáns kaupmanns Þorgríms-
sonar, að undangengnu fjárnámi 20. þ.m.,
samkv. lögum 16. des. 1885, sbr. lög 16.
sept. 1893, boðin upp og seld hæstbjóðanda
við 3 opinber uppboð, sem haldin verða
kl. 11 f. hád. 2 hina fyrstnefndu daga á
Bkrifstofu bæjarfógeta og hinn síðastnefnda
dag í húsinu sjálfu, til lúkningar veðskuld
að upphæð kr. 400,81, auk aðfararkostn-
aðar.
Söluskilmálar verða til sýnis á skrifstofu
bæjarfógeta degi fyrir hið fyrsta uppboð.
Bæjarfógetinn i Reykjavik 22. febr. 1896.
_____Halldór Danlelsson.
Kapphlanp áskautum á Tjörninni ámorg-
ttn. Nánara auglýst á skautasvæðinu.
Fjármark l’eits Jónssonar í Viðey er: stúf-
rifað og biti apt. h.; stýft, biti apt. v.
Bókmenntafjelagsfundur
verður haldinn í barnaskólahúsinu föstu-
daginn 13. þ. m., kl. 5 e. m. Verður þar
lagður frarn ársreikningur deildarinnar hjer
og rædd fjelagsmál samkvæmt skriflegu
fundarboði.
Reykjavík 7. marz 1896.
Björn M. Ólsen
p. t. forseti.
Til
þilskipa- og bátaútg-erðar
fæst, eins og áður, alls konar línur úr
bezta ítaJska hampi.
Bik og manillatóg af öllum digurðum.
Franskt netagarn og segigarn í hesp-
um og rjúpum.
Hin alþekkta og ágæta patent máln-
ing í Vl Vj og Vé dósum.
ALLT MJÖG ÓDÝRT í verzlun
Th. Thorsteinssons,
(Liverpool).
kan tjenes ved Hjemmearbeide med vor auto-
matlske Strikkemasklne. Illustreret Pris-
kurant med nærmere Oplysninger tilsendes en-
hver franoo. Tilskriv »Risfor«. Southwark
Str. 67, London.
Prjónavjelar.
Undirskrifaður heflr eins og hingað til
aðálumboðssölu fyrir Ísland á hinum vel
þekktu prjónavjeJum Simon Olsens og
eru vjelar þessar að líkindum þær beztu
sem fást.
Af vjelum þessum eru nú hjer um bil
40 í gangi hjer á landi, og hefi jeg ekki
heyrt annað en að öllum hafl reynzt þær
mjög vel.
VjeJarnar eru brúkaðar hjá mjer, og fæst
ókeypis tilsögn til að læra á þær. Þeir,
sem ekki nota tilsögnina, fá eptirleiðis vjel-
arnar 10 krónum ódýrari.
Vjelarnar sendast kostnaðarlaust á allar
þær hafnir, sem póstskipið kemur við á.
Nálar, fjaðrir og önnur áhöld fást allt af
hjá mjer, og verðlistar sendast, ef þess er
óskað.
Áreiðanlegir kaupendur geta fengið borg-
unarfrest eptir samkomulagi.
Pantanir óskast sendar hið fyrsta til
P. Nielsen
Eyrarbakka.
Þeir, sem hafa skuldað mjer svo árum
skiptir, án þess að hafa borgað mjer eða
samið við mig um borgun á skuldum sín-
um, mega búast við, að skuldir þeirra
verði afhentar málaflutningsmanni til inn-
köllunar, ef þeir hafa eigi borgað þær eða
samið við mig um borgun þeirra fyrir 1.
apríl næstkomandi.
Reykjavik, 2. marz 1896.
Sigf. Eymundsson.
Auglýsing.
Hjer með er umboðsjörðin Þormóðsdalur
í Mosfellshreppi boðin fram til ábúðar frá
næstkomandi fardögum. Jörðin er 26,1
hndr. að dýrleika eptir nýju mati; henni
fylgja 5 kvfgildi (4 kýr og 1 ær kvígildi).
Eptirgjaldíð er: í landskuld 120 álnir og í
leigur 100 pd. smjörs.
Umsóknarbrjef um ábúð á jörðu þessari
verða að vera komin til mín fyrir 1. maí
þ. á.
Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s. 2. marz 1896.
Franz Sierasen.
Til heimalitunar
viljum vjer sjerstaklega ráða mönnum til
að nota vora pakkaliti, er hiotið hafa
verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum lit-
um fram, bæði að gæðum og iitarfegurð.
Sjerhver, sem notar vora liti, má örugg-
ur treysta því, að vel muni gefast.
í stað hellulits viljum vjer ráða mönn-
um til að nota heldur vort svo nefnda
»Castorsvart«, því þessi litur er miklu feg-
urri og haldbetri en nokkur annar svartur
litur.
Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum
pakka.
Litirnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á.
íslandi.
Buchs Farvefabrik.
Studiestræde 32.
Kjöbenhavn K.
Jeg hef um iangan tíma þjáðzt af ó-
hægð fyrir brjósti og óreglulegri meltingu,
en eptir að hafa tekið inn 2 flöskur af
Kína-lífs-elixsír frá hr. Waldemar Petersen
í Frederikshavn get jeg meö ánægju vitnað
það, að jeg hef ekki kennt þessara sjúk-
dóma.
í þessu skal jeg ekki láta undir höfuð
leggjast að skýra frá því, að gömul kona
hjer á bænum (Sigr. Jónsd.) hefir brúkað
Kína-lífs-elixir við meltingarleysi, sem kom-
ið heflr af stöðugum kyrrsetum innanhúss,
eptir að hafa áður vanizt vinnu uudir ber-
um himni, og hefir henni orðið gott af.
Eins er því varið með ýmsa aðra hjer,.
sem hafa brúkað hann, og gera það enn,
við ýmsum kvillum. Jeg get því af fullri
sannfæringu mælt með þessum elixír gega
nefndum sjúkdómum, og það því fremur,
sem auðvelt er að hafa hann við hendina
og hann er jafnvel ódýr í samanburði vió
það sem meðul kosta og læknishjálp.
Grafarbakka 20. júní 1895.
Ástrtbur Jónsdóttir.
Kína-lífs elixírinn fæst hjá flestum
kaupmönnum á íslandi.
Til þess að vera vissir um, að fá hinu
ékta Kína-lífs elixir, eru kaupendur beðnir
V. P.
að lita vei eptir því, að -jr- standi á flösk-
unum í grænu lakki, og eins eptir hinu
skrásetta vörumerki á flöskumiðanum, Kín-
verji með glas í hendi, og flrma-nafnið
Waldemar Petersen, Fredrikshavn, Dan-
mark.
.LEIÐARYÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR»-
fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr.
med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim,
sem viija tryggja líf sitt, allar nauðsynleg-
ar upplýsingar.
Yeðurathuganir í Rvík, optir Dr. J. Jónassen
febr. Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurji tt
marz. á nótt. um hd. fm. | em. ftn. em.
Ld. 29. — 3 + 3 746.8 739.1 Sa h d,0 d
Sd. 1. — 2 — 5 746.6 744.2 N h b 0 b
Md. 2. -r- 8 — 1 726.4 726 4 Na hvd Nahvd
Þd. 8. — 5 1 731.5 739.1 N hvb N hv b
Mvd. 4 — 4 0 744.2 744.2 0 b 0 b
Fd. 5. — 2 + 1 741.7 736.6 0 b Sv h d
Fsd 6. Ld 7. — 9 —10 + 3 744.2 756.9 756.9 N h b H nab N hvb
Fyrstu 3 daga mánaöarins var háátt, stund-
um hvass; logn og fagurt veður h. 4. gekk
svo til útsuöurs síðari part dags h. 5. og svo.
til norðurs, hvass útifyrir. I morgun (7.) bjart-
ur, hægur á landnorðan.
Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
Meðritstjóri: Eínar Hjörlelfsson.
PrentsmiDja ísafoldar.