Ísafold - 29.04.1896, Síða 4
108
Jens Hansen,
r Vestergade 15.* Kjöbenhavn K.
Mestu og ódýrustu byrgðir af stein-
olíuofnum, eldamennskuáhölduxn,
magasínofnum, með suðuútbúningi
og án hans. Yfir 100 tegundir af
eldstóm- Lausar eldstór, eins og á
myndinni, ómúraðar með steikingar-
ofni, 2 eldholum, öðru 12V2, hinu
14% þuml fyrir potta, er taka I8V2
og 28% potta. Yerð 25 kr. Mál og
stærð samkvæmt verðiista, sem öllum
verður sendur ókeypis.
Uppboðsauglýsing. Laugardaginn hinn 16. n. m. kl. 12 á hádegi verður opinbert uppboð haldið að Tjarnarkoti í Njarðvíkurhreppi, og verður þar selt ýmislegt iausafje tilheyrandi dán- arbúi Arinbjarnar Ólafssonar, svo sem ó- verkaður saltfiskur, sauðfjenaður, hross, geymsluhús, skipastóll, sængurfatnaður 0g ýmisleg búsáhöld. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.sýslu 26. apr. 1896. Franz Siemsen. Nokkrir duglegir liásetar og einn unglingspiltur sem matsveinn geta fengið skiprúm um lokin hjá Th. Thorsteinson (Liverpool).
Til sölu »erfi>aíestulanó«, að mestu umgirt, 2‘/a dagslátta að stærð. Enn fremur nýlegur (3 ára) sexæringur (áttróinn) með allri út- reiðslu, tilheyrandi Ara Einarssyni á Tóptum. Semja má við Jónas Jónsson, fyrv. vaktara.
Nýbrennt og malað kaifi extra-fín tegund, sjerlega bragðgott, fæst daglega f verzlun Th. Thorsteinssons (Liverpool).
Uppboðsauglýsing. Miðvikudaginn hinn 13. n. m. verður opinbert uppboð haldið á Hellum áVatns- leysuströnd, og verður þar selt sameignar- bú Bjarna sál. Þorlákssonar og eptirlifandi ekkju hans Agnesar Guðmundsdóttur. Það, sem selt verður, er ýmislegur sjávarútveg- ur, þar með skip, bátur og skinnklæði, pakkhús, vandaður bær, hryssa, trippi, rúmfatnaður og annað fleira. Uppboðið byrjar kl. 12 á hádegi. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s. 25. apr. 1896. Franz Siemsen.
Skepnu-Baðefni Glycerinhað og Naptalinbað frá S. Barnekow, Malmö. Sökum hinnar miklu eptirspurnar á þessum ágætu baðmeðulum eru þeir sem kynnu að vilja byrgja sig upp í sumar beðnir að gefa mjer upp hið fyrsta,'hve mikið þeir þurfa að brúka, svo jeg geti hagað pöntunum minum þar eptir. Th. Thorsteinsson, (Liverpool), sem hefir einkaútsölu fyrir ísland.
Uppboðsauglýsing. Þriðjudaginn hinn 12. n. m. verður eptir beiðni frá verzlunarmanni H. D. Linnet opinbert uppboð haldið í Hafnarfirði, 0g verða þar til sals 6 hross, sem sje 4 hryss- ur og 2 trippi. Uppboðið byrjar kl. 12 á hádegi. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.sýslu 25. apr. 1896. Franz Siemsen.
W. FISCHERS verzlun. Nýkomnar vörur: Kaffibrauð. Tekex, enskt. Brjóstsykur, margar tegundir. Sardinur. Ansjovis. Ostur. Skinker. Hindbærsaft. Kirsebærsaft. Cement. Kalk. Þakpappi. Þakspónn. Þakhella. Legtur. Spírur. Masturtrje. Borðviður. Kommóður. Rokkar. Steinolíuofnar. Steinolíumaskínur. Saumavjelar. Oliusætubað.
Óvanalega feitt kjöt af 2 ára gömlu geldneyti (vegur um 400 pd,) fæst næstk. flmmtud. og föstudag 1 Kirkjustræti 10. H. J. Bartels.
%éB~ Duglegur og reglusamur maður, vanur land- og sjávarvinnu, getur fengið vist á góðu heimili á austurlandi. Hátt kaup. Gefi sig fram sem fyrst. Ritstjóri visar á.
Gulrófufræ frá Stórumörk undirEyja- fjöllum hjá H. J. Bartels. Proclama. Samkvæmt opnu brjefl 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi Sigurðar Jónssonar Norðfjörð frá Kolableikseyri í Mjóafjarðarhreppi, er andaðist þ. 18. marz 1894, að bera fram skuldakröfur sínar og sanna þær fyrir undirskrifuðum skiptaráð- anda áður en liðnir eru 6 mánuðir frá síð- ustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Suður-Múlasýslu, Eskiflrði, 9. marz 1896. A. V. Tulinius.
Fyrri ársfundur Búnaðarfjelags Seltjam- arnesshrepps verður haldinn í Barnaskóla- húsi hreppsins laugard. 16. n. m. kl. 4e.h. Fifuhvammi 27. apríl 1896. Þ. Guðmundsson.
ísl. smjör Kirkjustræti 10. H. J. Bartels.
Allar tegundir (dimensioner) af tóg- verki, linum, grunnfarva og allt sem til skipa heyrir, selst með mjög lágu verði í verzlun Th. Thorsteinsons (Liverpool).
Fjármark Magnúsar sýslumanns á Árbæ í Rangárvallasyslu er : sýlt og gat bæði. Brennimark: M. T — ÁRBÆR.
Ásgeir Kr. Möller
(Ingólfsstræti 5).
selur: Beizlisstengnr og istöð úr kop-
ar; svipusköpt, nýsilfnr- eða látúnsbúin,
og fleira þess háttar. Leysir einnig vel af
hendi aðgerðir á ý-msu af sliku tagi. —
Allt mjög ódýrt.
MASTUR. Nytt mastur, sem kom með
gufuskipinu »A. Asgeirsson« frá Kaupm,-
höfn og var ætlað í skipið »Sturla«, en
þurfti ekki með, er til sölu. Menn snúi
sjer til
Th. Thorsteinssons
(Liverpool).
Uppboðsauglýsing.
Laugardaginn 9. maím. 1896 kl. 12 á
hád. verður við opinbert uppboð, sem,
haldið verður hjá FJensborg við Hafnar-
fjörð, selt þilskipið »SVEND«, tilheyrandi
dánarbúi prófasts Þórarins Böðvarssonar,
með öllu tilheyvandi. Söluskilmálar verða
birtir á uppboðsstaðnnm.
Skrifst. Kjósar-og Gullbr s., 28. apríl 1896.
Franz Siemsen.
UPPBOÐ. Föstudaginn 1. maí verður
bærinn Austurholt með allri tilheyrandi
lóð seldur hæstbjóðanda, kl. 12 á hádegi.
Sölusbilmálar birtir á uppboðsstaðnum.
Beykjavík 22. apríl 1896.
Jón Benidiktsson.
Atvinna á Vesturlandi fyrir tvo mcnn,
sem vanir eru að róa á opnum bátum. Einnig
getur dugleg vinnukona fcngið vist á sama,
sama staS (gott kaup). Lysthafendur snúi
sjer til Matthíasar Matthíassonar verzlunarinu
í Reykjavík.
Samkvæmt Jögtim 12. apríl 1878 og opnu
brjefl 4. janúar 1861 er hjer með skorað
á alla þá, er til skuldar kunna að telja,
eða sjálfir skulda dánarbúi fyrrum kaup-
manns Jóns O. Þorsteinssonar í Eeykjavik,
að sanna kröfur sínar 0g borga skuldir-
sínar áður 12 mánuðir eru liðnir frá sið-
ustu birtingu þessarar auglýsingar, fyrir
undirrituðum bræðrum hins látna.
Kiðjabergi og Bergþórshvoli 28. marz 1896.
Gunnl. Þorstelnsson. H. Ó. Þorsteinsson.
Auglýsing
til fiskiskútna undir dönsku flagg
við Island og Fœreyjar.
Merki milli varðskipsins og fiskiskútna:
1. Þá er varðskipið vill stefna til sín inn-
anríkis-fiskiskútu, er dregin upp á framsiglu-
toppínn rauð veifa, og skal þá fiskiskúta sú,
er í hlut á, tafarlaust annaðhvort leitast viö
að komast svo nærri varðskipinu, að við megi
talast, eða halda kyrru fyrir.
a. Vilji fiskiskúta úti á sjó leita hjálpar
varðskipsins eða skyra frá einhverju, munn-
lega eða skriflega, er það í ljós látið með þvi
að tifa með danska flagginu upp og niður frá
siglutoppinum, eða í róðrarbátum með þvl aö
veifa flaggi eða einhverju þvílíku.
Yfirmaður fiskiveiðaumsjónarinnar
við ísland og Fœreyjar, í april 1896.
Frímerki “"SjjifcÆS
Brúkuð ísl. frímerki kaupir undirrit-
aður óheyrt háu verði.
Ólafur Sveinsson
"Rt*1 1 T?"n íslenzk frímerki kaupir
AJl U.ÍV hæsta verði í Reykjavik
Björn Rósenkranz.
Verzlunin »Edinborg«, Hafnarstræti 8.
Utgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
Meðritstjóri: Binar Hjörleifsson.
ProntBsmiftia íafoldax.