Ísafold - 02.05.1896, Blaðsíða 1

Ísafold - 02.05.1896, Blaðsíða 1
Kenmr fttýisiiáteimi sinni >'ða tyisv. í viku. Verb árg.(90arka mí »ast) 4 krerlendia 5 kr. eða l1/* doll.; borgisí fyrir miðjan jáli (orlendis íyrir frara). ISAFOLD. Uppsögn(skrilleg) bundin vib áramót, ógild nema komin sje til útgefanda fyrir l.oktober. Af’greiðslustofa blaðsins er í Austurstrœti 8. XXIII. árg. Eey sjavík, laugadargraa 2. mai 1896. 28. biað. Úllendar frjettir. Khöfn 20. april 1896. Veðráttan. Hún er ekki vorlegri en í meðallagi, og snmstaðar frá snðurlöndnm, t. d. Italín, sagt af knlda og haglhríðum i miðjnm mánnðinnm. Frá Norðurlöndum. Eptir staðfesting fjárlaganna er þingseta. Dana lengd, til sð koma lyktnm á ýms áríðandi nýmæli. Eitt af þeim nm aiþýðnskóla og frámlög til þeirra úr rikissjóði. Hjer gekk ekki sam- an, er stjórnin krafðist meiri ráða eða til- sjárrjettar nm skólamálin en fyr. Betur tókst nm nýmæli, er breyta eða færa nokk- nð niður borgnn ferða og flntninga á járn- brautnm; þar fjellst fólksþingið á breyt- ingaratriði hinnar deildarinnar. Ósjeð enn, hvernig öðrum nýmælnm reiðir af. Brnökaup Lonise prinsessn, dóttur krón- prinsins, og prinsins af Schaumburg-Lippe, fer fram 5. maí, og ank annara kemnr hjer, meö konu sína, hertoginn af Jórvík, frsendi hennar og konungsefni Breta. Frá Svíum og Norðmönnum ekkert nýstárlegt að segja. TJppástunga um hirð- eyrisauka felld á þingi Norðmanna sem fyr, með yflrburðum fárra atkvæða. Um niðurstöðuna í samgöngunefnd ríkjanna er ekki hægt neinu að spá, en tortryggnin til stjórnarflokksins sænska er enn ofan á í öllum vinstri blöðum Norðmanna. Frá öðrum Evrópuríkjum. Af heima- málum Englendinga má tvö nefna, sem mjög er barizt nm í blöðum, á þingi og á fundum; og ekki trútt um ágreining í fylg- isliði stjórnarinnar. Þau eru: nýmæli um leigumála jarða á írlandi og um sveita- skóla. Jarðirnar byggðar til 30 ára, en leigunni skal þoka upp eða niður 5. hvert ár, eptir afurðaverði jarðarinnar. í stjórn og umsjón skólanna skal prestum og stór- menni veitt meiri heimild en að undan- förnu. Gegn þessnm nýmælnm mikið and- æpt á fundum. Þó nokkrir af frelsisliðum í bandafylkingum stjórnarinnar hverfl hjer undan merkjum, efast fæstir um, að ný- mælin gangi fram, þar sem atkvæðaliðið er svo yfirgnæfandi sem nú. Frá meginlandi Norðurdlfu Þau tíð indin markverðust talin, er fylgdu ferð Vilbjálms keisara suður til ítaliu og þaðan til Ansturrikis. Eptir að hann (ásamt drottningu sinni) hafði gistNapólí og ýms ar Sikileyjarborgir, og thd Það hafði ver ið talað eins og skemmtileiðarerindi, frjett- ist allt í einu af samfundum þeirra Um- bertós konnngsi Feneyjum (11>—12. þ. m ). Við þá voru erindaskörungar Þýzkalands, og Rndini, stjórnarforseti ítaliu konungs Fundarmáliö var — að því nú er sjálfsagt talið— ánýjun þríveldasambandsins — í sex ár. Hið sama fór fram í Vínarborg fám dögum síðar, og þar var Hohenlohe kanselleri kominn, en hafði áður fnndið að máii i París Dufferin, sendiherra Breta. Á nein ný einkamál er ekki minnzt, en ríkin eiga að hafa bundizt i um uppihald friðarins á sama hátt sem fyr. Þetta kom Frökkum heldur á óvart, því blöð þeirra höfðu talið ítali úr sambandssögunni eptir ófarirnar í Afríku. Á Frakklandi horflr nú annars helzt til, að Bourgeois og ráða- neyti hans eigi skammt eptir, en öldunga- deildin heflr lýst yflr vantrausti, og líkast talið, að tekjuskattanýmælin verði hrakin i ályktarumræðu, eða fyr, í fulltrúadeild- inni. Vera má, að skotið verði til nýrra kosninga, en þar má þó helzt við ösigri búast, því s/4 hlutar fylkisþinganna hafa þegar sagt sig mótfallna nýmælnnum. Frekjumenn í vinstra flokki hóta við og við byltingum. Frá Rússlandi það sannast að segja, að uppgangur þess, hvað ráðasvið og völd snertir, fer dagvaxandi í vorri álfu og 1 Asíu. Gagnvart þessu i Kína og Kóreu er sem Japansmönnum fari að fallast all- ur ketill í eld. Og í næsta mánuði renn- ur npp dýrðarsunna zarveldisins i Moskófu, krýningardag Nikuláss keisara, er sendi- herrar og höfðingjalýður koma þar frá öllum heimsálfum, hundruðum eða þúsund- um saman, til að sjá og auka dýrðina, en votta þrúðvald »allra Rússa« og ríki hans fimbulgöfgun heimsins. Sum ríki, t. d. Frakkland, hafa veitt miljón franka til þess erindareksturs. Þess má hjer geta, að Ferdínand Bolgarafursti er nýlega kom- inn til Pjetursborgar, en viðtökurnar hin- ar alúðarfyllstu, enda er kallað, að hann láti nú flest fara að bendingum Rússa i landi sínu. Sum blöð kveða lika svo að orði, að hann sje á konungstignarleið, að minnsta kosti fyrir Boris son sinn. í fyrra ályktuðu Grikkir, að taka upp aptur Olympsleikana fornu og hafa síðan búið sig kappsamlega undir þá. í þessum mán- uði hafa þeir verið haldnir í Aþenuborg, fjölmennt sóttir af íþróttamönnum vorrar álfu og Ameríku, einkum frá Bandarikj- unum (norður); um sæg áhofenda ekki að tala. Á leikvellinum (Stadion) í Aþenu voru að jafnaði 70—80 þús. áhorfenda. Sigursælastir urðu Grikkir og Ameríku- menn, og 8 af hvorum hlutu sigurlaunin hæstu. Af Grikkjum voru þrír á undan öllum i skeiðrennsli; runnið frá Maraþon- velli og inn á Stadion, hjerumbil 5y4 danskr- ar milu. Fremstur varð ungur bóndi, Louis að nafni, sem kom inn á Stadion eptir 2 stundir og 58 mínútur. Yerðlaunin fyrir skeiðrennslið veitt af frakkneskum manni og kennd við þann mann, er rann með sigurfrjettirnar inn til Aþenu frá Maraþon forðum daga (fyrir 2386 árum), en hnje dauðar niður eptir hlaupið. í verpikringlu- leiknum bar þó Amerfkumaður af hinum fremsta i leikliði Grikkja. Þrír iþrótta- menn voru þar komnir frá Danmörk, og einn af þeim, Viggo Jensen að nafni, vann hæstu laun fyrir lypting eða jafnhattan járnstaugar með tveim blýkúlum, er vó 223 punda. Frá ófriðarstöðvum. Að svo stöddu tvírætt talið, að saman gangi með ítölum og Abessyningum, og er því við nýjum viðureignum búizt. Auðvitað, að ítalir verða að halda sjer á varnarstöðvum og treysta þær sem bezt, ef satt reyníst, að Menelik keisari sæki norður á nýjan leik. Fyrir liði ítala er nú sá hershöfð- ingi, er Baldissera heitir, en stýrir vart meira her en um 15,000 manna. Sagt að hann hyggi á höfuðstöðvar i kastala, er Ad- rigat heitir, en um hann sitja sveitir af her Meneliks keisava, og verður þeim fyrst á burt að stökkva. í Kassala hefir ítölum vel vegnað og hafa þeir rekið þar af hönd- um sjer árásarlið falsspámannsins eptir illar ófarir. Líkt hefir farið fyrir öðrum bandamanni falsspámannsins 03man Digma austur og norður, eða hjá Suakin, vel víg- girtri borg við Rauðahaf, sem er á valdi Englendinga. Fyrir her Euglendinga og Egipta er sá hershöfðingi, sem Kitchener heitir, vitur og gætinn herstjóri. Hann heldur nú á suð- urleiðir til Dongóla, en á því landsvæði eiga herforingjar falsspámannsins að sitja fyrir með fjölskipuðum sveitum, eða allt að 50,000 manna. Mörg blöð ætla, að við stórtíðindum muni vart vera að búast fyr en rigningatiðin er um garð gengin á þeim suðurslóðum, en Englendingar kunni að nöta vatnavextina í Níl til herflutninga á skipum. Stundum er þess til getið, að þeir Menelik og falsspámaðurinn sláist í bandalag; þetta er ekki líklegt, en færi svo, er sjálfsagt, að Englendingum og ítöl- um lendir i samvinnu þar syðra, hvernig sem sumum kynni við það í brún að bregða. Frá Suðurafriku margt ískyggilegt borið af uppþotum þarlendra þjóðflokka í hinum nýju landeignum Englendinga, Matabela- landi, Betsjúanlandi og víðar, og að svo stöddu þurfa Englendingar að auka til muna liðsafla sinn í þeim löndum, ef hjá óförum skal komizt. Já, þvi er bætt við, að Transvalingar og Óraníubúar þurfi að hafa allan vara á sjer. Auðvitað er, að þaðan er margt ofsögnum borið, og þá ekki sízt um það, sem snertir ágreining Transvalsmanna og Englendinga. Póstskipið Laura (Christjansen) kom hingað 30. f. mán. og með henni fjöldi far- þega, einkum kaupmenn og verzlunarmenn: hingað til bæjarins, meSal annara W. Christ- ensen konsúll, Eyþór Felixson, GuSm. Thor- steinson, Sturla Jónsson, W. 0. BreiSfjörS, N. B. Nielsen; sömuleiSis Mr. Ward fiski- kaupmaSur frá Englandi og kona hans; enn- fremur Ólafur Árnason frá Stokkseyri, og þess- ir vestfirzkir kaupmenn: Lárus A. Snorrason (ísaf.), N. Chr. Gram konsúll og sonur hans

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.