Ísafold - 02.05.1896, Page 4

Ísafold - 02.05.1896, Page 4
112 Stór Yefnaðarvörusala. í sölnbúð tmcHrskrifaðs fæst góð og ódýr vefnaðarvara af ýmsu tagi svo sem : prjónaföt alls konar. barnakjólar, barnaföt, svuntur, karlmannsföt, jakk- ar, vetrarfrakkar, sirz, frönsk ljereft, lakaljerept, shirting allavega, Satin, Pi- que, Cachemir hvítt, Damast, hand- klæðadregill, flunnell margs konar, kjóla- tau, fóðurtau margs konar, Nankin, Erma- fóður. Easting Oxford, Yínarljerept, Tvisttau, Svuntutau, herðasjöl, stór sjöl, millifóður, klæði, 3 tegundir, sæng- urdúkur, tau í barna-slitkjóla sjeilega haidgott, vetlingar, sokkar, garn af ýmsu tagi. vasaklútar, borðdúkar, rúmteppi, rekk.juvoðir, barnakragar. flibbar, man- chettur, hvít brjóst, brjósthlífar, karl- mannsslipsi, hnappar, kantabönd og fleira. Þá koma nýjar byrgðir af Keinhard Buchwaldstauunum úr ull og silki, }>au beztu og ódýrustu sem til landsins koma, þá koma^ódýr en sterk fatatau og fleira. Alls konar efni fyrir söðlasmiði og skó- smiði. Allt selt fyrir borgun út i hönd. Jeg hef gert mjer far um að kaupa tau og sirz, sem halda vel lit og eru sterk. Margar vefraðarvöru-teguudir eru íminni verzlun, sem áður hafa eigi þekkzt hjer á landi. Björn Kristjánsson. Fyrirtaks góðar kartöflur hjá C. Zimsen. íslenzkt smjör hjá C. Zimsen. Nautakjöt fæst hjá C. Zimsen. NÝKOMIÐ MEÐ »LATjKA« TIL Th. Thorsteinsons verzlunar (Liverpool). Kastarholur emaill, Tarínur emaill. Thepottar do. Þvottaskálar do. Kaffikönnur do. Náttpottar do. Katlar emaill. og fortin. af öllum stærð. Balar og vatnsfötur gaiv. af ölium stærð. Kaskeiti. Stráhattar. Fataefni, karlm. Gólfvaxdúkar. Brysselteppi af mism. gæðum. Margarinið góða og ódýra aptur komið o. m. fl. Allt mjög ódýrt. Jeg tilkyrni ættingjum og vandamönnum, að móðir mín Gvðlavg Jóvsdóttír frá Hríshóli andaðist að heimili sinu í Reykjavik 30. f. m- Reykjavík, 1. maí 1893. Anua Þ. Pjetursdóttir. Til kaupmanna í Keykjavík. Kaupmenn þeir hjer í bænum, er taka vilja að sjer sölu og afhendingu á vörum til »Kauptjelags Reykjavíkur« á yflrstand- andi ári, eru heðnir fyrir 8. þ. mán. að snúa sjer til stjórnar ijelagsins, er lætur í tje þær nppiýsingar um vörupantanir, er kaupmenn varða. Reykjavik 1 maí 1896 Stjórn kaupfjelagsins. Yfirlýsing. Sökum þess, að jeg heíi orðið þess var, að sá orðrómur hefir breiðzt út meðal nokkurra manna hjer í Reykjavík, og jeg bor inn íyrir, að herra verzlunarmaður Björn Þórð- arson hafl verið valdur að, eða tekið þátt i óróa þeim, sem átti sjer stað á samkomu »Sáluh jáiparhersins« sunnudagskvöldið 26. apr. siðastliðinD, þá Jýsi jeg því yfir, sem þar var nærstaddur, að slíkt er allt tilhæfulaust »slúður«, sem hlýtur að vera sproitið af ein- hverjum sjerstökum misskilningi. Reykjavík 29. apríl 1896. Ámi P. Zakaríasson. Nær tuttugu tegundir af Te-kexi og kafflbrauði (Biscuits) fást í Nýju verzluninni, Þingholtstr. 4. Garðyrkjufjelagið hefir norskt og skozkt grasfræ. Ágætur HQT'TTR í Nýju verzl. v-/|Q-L LJ XVl Þingholtstr.4. ”^W. FISCHERS verzlun. Nýkomnar vörur: Fataefni (Cheviot). Fínir karlmannshattar. Svuntudúkar, Stundaklukkur. Barometer. Úr. Úrkeðjur. Armhönd. Bollabakkar. Undirdekk. Stangasápa, hvít og gul. SMJÖR í biikkdósum. Með »LAURA« hef jeg fengið alls kou- ar skófatnað fyiir kvennfólk: fjaðraskó af 3 tegundum, reima- skó, hneptaskó, dansskó, sumarskó, brún- elsskó hrúðarskó úr silki. flókaskó, lakk- skinnsskó. mjög fína hneppta kiðskinns- skó. Fytir UEglinga: fjaðraskó 2 tegundir, hneppta skó o. fl. Fyrir hörn: fjaðraskó, ristarskó, hneppt stfgvjel o. fl. Karlmanns- fjaðraskó og drengjaskó. Allt selzt með góðu verði. Ennfremurhef jeg mjögmik- ið til af ágæfum innlendum skófatnaði. Ingólfsstræti 3. L. G. Liúðvigsson. Eimskipaútgerð hinnar í slenzku landstjórnar. I jer með auglýsist, að samningur heflr verið gjörður um, að eimskipið »EGIL«, eigu kaupmanns O. Wf*thne, taki á Akur- eyri vörur þær, er »VE3TA« heflr neyðzt til að skilja þar eptir, og flytji þær vest- ur og suður um land til bafna þeirra, er vörurnar áttu að flytjast til; svo og far- þega. Frá Reykjavík fer »Egil« beint til Leith, en farþegar og vörur, er kunna að verða með hoDum og komast eiga alla leið til Khafnar, geta komizt þangað frá Leith með skipum hr. James Curries & Co, i Leith. Með því að »Vesta« getur ekki farið aðra (2) ferðina, sem ráð er fyrir gjört í aætluninni, heflr eimskipið »OTRA« ver- iö leigt til að fara þá ferð. »OTRA« á að fara á allar þær hafnir, er nefndar eru við 2. (aðra) ferðina á ætluninni og auk þess á Vopnafjörð og Eskifjörð á leiðinni frá Rvík norður og austur um land, og til Vestmannaeyja á leiðinni frá Rvík suður og austur, eptir að bringferðinni er lokið. Með því að »Otra« getur eigi komizt af stað frá Khöfn fyrri en 26. april má bú- ast við því, að hún verði um viku síðar á ferð en til er ætlazt í ferðaáætluninni. p. t. Leith 25 apr. 1896. D. Thomsen, larstjóri. Uppboðsauglýsing;. Laugardaginn 9. maí 1896, kl. 12 á há- degi, verður við opinbert uppboð, sem haldið verður bjá Flenshorg við Hafnar- fjörð, selt þilskipið »SVEND« með öllu tilheyrandi, eign dánarhús prófasts Þórar- ins Böðvarssonar, svo framarlega viðunan- legt boð fæst. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Skrifst. Kjósar og Gullbr.s. 28 apríl 1896. Franz Siemsen. Unglingspiltur. sem vill nema snikk- ara iðn, getur komizt að 14. maí. Ritstj. vísar á. Kaþólska kirkjan. Þar verður engin guðsþjónu3ta á morgun. Nýkomið með „LAURA“ Prjónles —- SPORT skyrtur KARLMANNS-peysur. BARNA nærfæt. Karlmanns- og kvennmanns-miilumskyrtur Sumarsjöl, herðasjöl o. m. fl. H. J. Rartels. Proclama. Samkvæmt opnu brjefl 4. jan. 1861 og lögum 12. aprí! 1878 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skuida í dánarbúi Signrðar Jónssonar Norðtjðrð frá Kolableikseyri í Mjóafjarðaihreppi, er andaðist þ. 18. marz. 1894 að bera fram skuldakröfur sínar og sanna þær fyrir undii skrifuðum skiptaráð- anda áður en liðnireru 6 mánuðir frá síð- ustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Suður-Múlasýslu, Eskiflrði, 9. marz 1896. A. V. Tulinius. ÍÍF" Duglegur og reglusamur maður, vanur land- og sjávarvinnu, getur fengið vist á góðu heimili á austurlandi. Hátt kaup. Gefi sig fram serc fyrst. Ritstjóri vísar á. Hvít tóuskinn kaupir undirskrifaður háu verði. E. Zoögii. Bröttugötu 6. Undirskrifaður hefir þjáðst af óhægð fyrir brjósti og sting í síðunni, og við því fór jeg að reyna |KÍNA-LÍPS ELIXÍRINN frá hr. Waldemar Petersen í Frederikshavn; eptir að hafa tekið inn eina flösku, varð jeg var við bata, og jeg vona að verða al- frískur með því að halda áfram að neyta, þessa hitters. Skarði 23. des 1894. Matth. Jónsson Kina lífs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ékta Kína-lífs elixir, eru kaupendur beðnir Y P. að líta vel eptir því, að -jr~ standi á flösk' unum í grænu lakki, og eins eptir hinn skrásetta vörumerki á flöskumiðanum, Kin- verji með glas í hendi, og firma-nafnið Waldemar Petersen, Fredrikshavn, Dan- mark. Veðurathugajnlf' í ETÍk,eplií Dr.J.Jónassen apríl maí Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (milhmct.) Veðurátt á nótt. um h-i fm em. fm. I.d. 26. + 4 + 6 744.2 741.7 Svh b Sv h d Sd. 26. + 4 + « 744.2 744.2 Nvhb Nvhd Md. 27. 0 + ö 749.3 754.4 Nv livb Nv hv d Þd. 28, 0 + 5 756.9 756.9 Nv hv b N h b Mvd.29. — 1 + 7 756.9 759.5 0 b S h d Fd. 30. + 5 + 8 759 5 759.5 S h d Svh d Fsd. 1. + 1 + 10 762.0 762.0 S h b S h b Ld. 2. + 6 769.5 S h d Hinn 27. var hjer hvasst norðanveður en bjartur og ýrði snjór úr lopti og sama veðrið var h. 28. en vægði undir kveldið og var logn og fegursta veður h. 29. Siðan hæg austan eða landátt með hlýindum. Meðalhiti í april á nóttu -f 1.6 (í fyrra —0.7 ------ — - hádegi -j- 5.5 - — +4.8 Útgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson. Prentssmiðja lafoldar.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.