Ísafold - 16.05.1896, Síða 4
128
Innköllun á skuldum.
Með því að jeg er orðinn eigandi að
útistandandi verzlnnarskuldnm:
1. Hlutafjelagsverzlunarinnar í Rvik,
2. Henderson & Andersonsverzlunar
í Reykjavík.
3. Iceland. trading Co. og
4. Flensborgarverzlunarinnar (Johnson
& Co.) Hafnarflrði.
Þá leyfi jeg xnjer, að skora á alla þá er
skulda tjeðum verzlunum, hö hafa borgað
skuldir sínar eða samið við mig um greiðslu
á þeim fyrir 14. júni þ. á. En þeir, sem
skulda hjer í Reykjavík, eru aðvaraðir um
að borga skuldir sínar eða semja við mig
um þær fyrir iok þessa mánaðar.
Þeir, sem eigi sinna þessari áskorun
minni, verða tafarlaust lögsóttir, og mega
þeir búast við að borga allan þann kostn-
að, sem af því leiðir.
Reykjavík, 15. maí 1896.
Kristján I»orgrímsson.
Panel-pappi & hand-vagnar
nýkomið til
M. Johannessen.
Tóvinnuvjelarnar á Álafossi eru al
gerlega byrjaðar að vinna. Tekin ull til
að kemba og spinna. Þeir, sem vilja,
geta sjeð þær í gangi á laugardögum; þar
fæst þá kaffi keypt, fyrir þá, sem þess
óska.
Vel póleraðir birkistólar
Gynge-, Læne- og Kontor-stólar nýkomnir
til M. Johannessen.
Kontóráhöld
ýmisleg, mjög falleg og gagnleg eru ný-
komin í verzlun
Sigfúsar Eymundssonar.
Fyrir skósmiði.
Nokkrar húðir af sólaleðri og skinni frá
Flekkefjord, nafngetið fyrir gæði um öll
Norðurlönd, eru til sýnis og sölu hjá und-
irskrifuðum, sem einnig veitir pöntunum
móttöku.
M. Johannessen.
Regnkápur
fyrir karlmenn og kvennmenn af beztu
tegund eru nýkomnar í verzlun
Sigfúsar Ey mundssonar.
Skrifstofa bæjarsjöðs Reykjavíkur
verður hjer eptir í húsi frú Á. MeJsteð
Lækjartorg nr. 1. Inngangur að vestan
verðu frá Kolasundi.
Rvík, 16. maí 1896.
P. Pjetursson.
Kjöt af spikfeitri kvígu fæst nú í verzl-
un P. Finnssonar á 20—28 aur. pd.
Gulnskipið EGILl
kemur hingað að ölJu forfallalausu til
Reykjavíkur, dagana 3.—8. júní næstkom-
andi, til aðfiytja fólk til Austfjarða. Það
kemur við á hinum sömu höfnum sem í
fyrra. Nánari upplýsingar gefur
C. Zimsen
1 Reykjavík.
Nýbrent og malað kaffl
bezta tegund, fæst daglega í verzlun
Th. Thorsteinssons,
(LiverpooJ).
Guðmundur Björnsson hjeraðs-
læknir er fluttur frá Kirkjustræti 2 áAmt-
mannsstíg 1 (hús H. Hafsteins).
HOS
M. Johannessen,
Aðalstræti 12
faaes:
Kunstsynings Klæde i 12 Kulörer, Aida
Angola, Camilla, Grenadine, Java, (Bom-
ulds, Uld , Lin-, Perle-) Jute, Ostelærred,
Stramei, (alm. og Teppe) alt hvidt og
kulört af forskj. Bredde; Zefyr-, Castor- &
persiskt Garn;
Broder-, Hekle-, Estremadura-, Tvist,
Flans-, Glimer- & Fylde-Garn;
Fantasi- & Yaske-SiJke; paabegyndte- &
tegnede Broderier i Klæde, Filt, Stramei,
Angola ete.: Morgensko, Uhrtöfler, Börste-
hoJdere, Avisbaand, Sofapuder, Hjörne-
hylder, Sæler, Bord- & Komodetepper,
Sofa- & Piano-Skaanere, Lyseduge & Servi-
etter.
Snorer, Kvaster, Pompons & Fryndser *
Silke & Uld; Fjær, Slörtöi;
Crépe-Papir i Lampeskjærme & Blomster-
pottesvöb;
Broder-Mönstre tilsalgs eller tilleie;
Capoc (Sofapude-Vadt), m. M.
Prjónavjelar.
Pöntunum á hinum ágætu alkunnu og
útbreiddu prjónavjelum frá herra Símon
Olsen í Kaupmannahöfn veitir undirskrif-
aður móttöku fyrir Reykjavík eins og hr.
P. Nielsen fyrir Eyrarbakka. Yerðið á
vjelunum hjá mjer er hið sama og hjá hr-
P. Nielsen, þ. e. 10% ódýrara en verk-
smiðjuverðið, sjeu þær borgaðar við mót-
töku með peningum út í hönd; enn fremur
gef jeg 10 kr. afslátt á hverri vjel auka-
lega. Rvík, 16. maí 1896.
Th. Thorsteinsson,
(Liverpool).
Baömeðul.
Naptalínbað og Glycerinbað
frá S. Barnekow 1 Malmö.
Byrgðir af þessum ágætu og alkunnnu
baðmeðulum eru ávalt til í verzlun
Th. Thorsteinssons
(Liverpool).
Þar eð ÁRNA syni mínum og mjer
heflr komið saman um að bann veiti
verzlun minni forstöðu hjer eptir eins
og áður, þá auglýsist hjer með við-
skiptamönnum mínum, að þeir haldi
sjer til hans jafnt sem mín hjer eptir.
Reykjavík, 16 maí 1896.
E. Felixson.
Á Elliðavatni er í óskilum rauöblesóttur
hestur 5—6 vetra, mark: Biti aptan vinstra,
vetrar-afrakaður, klyptur meS faxi, járnaSur á
framfótum; fannst suöur í Grindasköröum 15.
þ. m.
íslenzk frímerki
kaupir undirritaöur þessu verði:
3 aura gul IVs- 3 aura þjónustu 2x/j
5 — græn 2. 5 — — 4.
6 — grá 2l/»- 10 —- — 4.
10 — rauð 1. 16 — — 15.
16 — hrún 8. 20 — — 7.
20 — blá 5. 50 — — 36.
40 — lifrauð 8. 5 — hlá 65.
50 — rauð 32. 20 — lifrauð 65.
100 — lifr. 40. 40 —- græn 60.
Brjefspjöld 4.
Skildingafrímerki frá 0.20 til 4 kr. stk.
Ónýt frímerki veröa endursend, ásamt borgun
fyrir þau keyptu.
Ólafur Sveinsson, Eoykjavík.
Heimsins ódýrustu og vönduðustu
Orgel og Fortepiano
fást með verksmiðjuverði beina leið frá
Ameríku.
Orgel úr hnotutrje með 5 octövum, ein-
földu hljóði (61 fjöður), 6 registrum, 2
hnjeklöppum, octavkúplum í diskant og
hass, með vönduðum orgelstól og skóla
í umbúðum á c. 100 krónur. Orgel úr
póleruðu hnotutrje með 5 octövum, tvö-
földu hljóði (122 fjöðrum). 10 registrum, o.
s. frv. á c. 150 krónur. Öll vandaðri org-
el og fortepíano, tiltölulega jafn ódýr, og
öll með 25 ára ábyrgð.
Flutningskostnaður á orgelum frá Am-
eríku til Granton á Skotlandi c. 50 krón-
ur. Einnig fást öll önnur hljóðfæri, t. d.
ágætar harmonikur, flðlur o. s frv., vand-
aðri og ódýrari en annarstaðar, frá stærstu
hljóðfærasmiðju á Bretlandi.
Aðalumboðsmaður fjelaganna hjer á landi.
Þorsteinn Arnljótsson.
Sauðanesi.
Uppboðsauglýsing.
Mánudagana 8. og 22. júnímánaðar og
6. júlímánaðar næstkomandi verður jörðin
Neðstibær í Vindhælishreppi hjer í sýslu,
15,2 hndr. að dýrleika, eptir kröfu stjórn-
ar landsbankans og að undangengnu fjár-
námi hinn 14. þ. m. samkv. lögum 16..
desbr. 1885 sbr. 1. gr. laga nr. 16, 16.
september 1893, boðin upp við 3 opinber
uppboð, sem haldin verða kl. 12 á hádegij
2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar en hið
3 á jörðinni sjálfri; verður hún á hinusið-
asta uppboði með tilheyrandi húsum og
1% kúgildi seld hæstbjóðanda til lúkning-
ar veðskuld að upphæð 600 kr. auk vaxta
og dráttarvaxta frá 1. október 1893, svo
og aðfarar og sölukostnaði.
Söluskilmálar verða til sýnis hjer á skrif-
stofunni nokkra daga fyrir hið fyrsta upp-
boð.
Skrifstofu Húnavatnssýslu,
Kornsá, 28. apríl 1896.
Jóh. Jóhannesson.
settur.
2 herbergi á hentugum stað í bænum,
óskast til leigu frá 1. október í haust; menn
snúi sjer til Kristjáns Þorgrímssonar í Reykja-
vík, sem semur um leiguna.
Tapazt hefir silfur-brjóstnál á götum bæj-
arins. Skila má á afgreiðslustofu ísafoldar.
Hentugar fermingargjafir eru: úr
frá Pjetri Hjaltested, í Reykjavík.
ódýrari en venjulega sel jeg nú úr og
úrkeðjur til loka júlímán. þ. á.
Pjetur HjaltestecL.
Laiigaveg 19.
Yeðurathuganir i E vík, eptir Dr. J. Jónassen
mai Hiti (á Celaius) Loptþ.raæl. (milHmet.) Veðurátt
á nótt. nm hd. fm. | em. 1 fm. em.
Ld. 9. + 3 + 8 767.1 764.5 IS h d Svíh d
Sd. 10. + 5 + 10 '<'64.6 764 5 0 b 0 b
Md. 11. + 3 +13 764.5 Y64.5 Sa h b Sa h d
Þd. 12. + 8 + H 764.6 762.0 S h d Sahd
Mvd .13. + 9 + 9 /756.9 756.9 Sv h b Sv h d
Fd. 14. + 4 + 7 759.6 759.5 Sv h d S h d
Fsd. 15. + 6 +11 756.9 759.5 A h d Sahv d
Ld. 16. + 6 756.9 0 b
Hefur verið við sunnan útsunnanátt með
talsverðri úrkomu við og við; gekk til austura
h. 15. hvass um morguninn með regni, svo
aptur siðari part dags til landsuðurs, nokkuð
hvass og dimrnur, lygndi síðast um kveldið.
I morgun (16.) logn, dimmur, rigning.
Utgef. og ábyrgðarm.: Björn Jónsson.
Meðritstjóri: Einar Hjörleifsson.
Frantsmiðja ísafoldar.