Ísafold - 26.09.1896, Qupperneq 3
aS alhysa hjá sjer að veggjnm og þökum,
hvort sem fáliSaSur er eSa ekki, því aS hann
þarf því meiri húsakynni, sem hann hefir
stærra bú og fleira fólk; sje hann einyrki,
kemst hann alls ekki af meS sumariS til aS
byggja upp hjá sjer. Hvenær á hann þá aS
heyja? Og hvaS á hann aS gera viS búpen-
ing sinn? Fella hann eSa farga.
I>au eru miklu smærra sniðin en svo, ábúS-
arlögin, aS annaS eins ferlíki og þessi land-
skjálftavoSi komist fyrir í slíkum fötum.
Þar verður aS taka til annara ráSa en aS
beita þeim og láta þar viS lenda.
ÞaS má vitanlega láta sveitirnar reyna aS
bjargast eins og þær bezt geta af eigin ram-
leik, meS syslu- og sveitarlánum, meS því aS
rýja efnamennina eSa flæma burtu, og gera
alla jafn-auma. Má vel vera, aS fólk dragi
fram lífiS eigi aS síSur, í ljelegum hreysum
og viS laklegt viSurværi. En væri þaS hyggi-
legt frá landssjóSs eSa almennu sjónarmiSi,
sem kallaS er? MannúSar-sjónarmiSiS skulum
vjer eigi minnast á. A hverju eiga sveitirnar
aS standa, þegar stoSirnar eru undan, efna-
og bjargálnamennirnir? A hverju á landiS aS
standa, þegar bústólparnir eru frá?
ESa — hvaS á segja um húsakynnin? Yit-
um vjer eigi, aS moldarhreysin okkar eru mörg
hver lítt samboSin siSaSri þjóS? AS þau eru
landspjöll, sífelldur verkaþjófur, heilsuspillandi,
niSurdrep fyrir jafnvel bæSi andlegt og lík-
amlegt fjör og þroska þeirra, sem í þeim búa,
— auk lífsháskans, sem þeim fylgir, þegar
annan eins voða og þennan ber aS höndum.
Yæri þá ekki hyggilegra og manndómslegra,
aS sæta einmitt þessu færi til þess aS stíga
dálítiS myndarlegt framfarastig í því efni, —
reyna aS koma því til leiSar, aS talsvert meira
yrSi hjer eptir en áSur af almennilegum
manna-hýbý\um, — aS sem fæst af hinum
föllnu bæjum yrSi endurreist í sama móti og
áSur, eSa jafnvel enn laklegra, sakir getuleysis,
heldur úr timbri meS járnþaki og járnhlíf á
veggjum?
Oss kemur eigi til hugar aS samskotin hjer
muni hrökkva til aS gera nokkurn skapaðan
hlut að kalla í þá átt. Þau eru og geta ekki
orSið til annars en að hlaupa undir bagga í
bráSustu neyS þeirra, er fyrir landskjálfta-
tjóninu hafa orðið; sjerstaklega til þess, aS
hjálpa þeim um verkaliS til þess aS lireinsa
dálítið til í moldarrústunum hjá sjer og koma
upp bráSabirgðaskylum til vetrarins. Þau
eru mikilsverS til þeirra hluta, af því sú
hjálp kemur sæmilega fljótt; en annararlangt
að bíða, drottinn veit hve langt.
Það er landssjóðshjálpin (viðlagasjóSs, kol-
lektusjóðs), sem einmitt ætti aS verja til fram-
búðarviðreisnar landskjálftasveitunum, og þá
sjerstaklega til almennilegra hýbýlabóta. Sömu-
leiSis, ef oss berst hjálp frá öðrum þjóðum,
ótilkvöddum af oss; vjer hvorki getum nje
viljum slá hendi í móti henni; en ltomi hún,
cr þaS vor brýn siðferðisleg skylda, að verja
henni sem hyggilegast, til sem mestrar fram-
búðar og framfara, en eyða henni ekki jafn-
harðan með ómennsku og ráSleysi.
Eldgosasagan úr Landeyjunum mun vera
tómir höfuSórar, eins og annaS af því tagi,
er sí og æ hefir veriS að gjósa upp frá því
er landskjálftarnir hófust. Eru meira en lítil
brögð að ofsjónum manna í þá átt, þegar heilt
^ySo®ar^ag þykist liorfa á kveld eptir kveld
ekki minni háttar sýn en heilt eldgos, án
þess að nokkur fótur sje fyrir
Jafnvel ofan tír Holtum höfðu menn þótzt
sjá eld úti í hafi, og sýndist það vera milli
lands og eyja (Vestmannaeyja), að því er ein-
hver merkasti maður þar skrifar hingað.
ÞaS er að minnsta kosti víst, aðnærriVest-
mannaeyjum hefir ekkert eldgos verið allt til
20. þ. m. Hefir hingað borizt brjef þaðan,
dags. þann dag, þar sem ekki er einu orði
minnzt á neitt þess háttar. En einmitt 3
kveldin næstu á undan (17.—19.) var það,
sem Landeyingar horfðu á eldinn í stefnunni
milli Dranga og Vestmannaeyja !
Barnavistirnar. Þær eru nú orðnar
fullar 130. SíSasta viðbót eru 16 vetrarvistir
í Kjós, fyrir miliigöngu Þórðar hreppstjóra og
amtsráðsmanns Guðmundssonar á Hálsi og er
Gnúpverjahreppsmönnum ætlaS að fylla þær,
með því að þaðan er hægast aðstöðu um flutn-
ing, ÞingvallaleiS og Kjósarheiöi.
Nú eru hingaS komin 75 börn, úr Olfusi
og Flóa. Barnavagninn lagði á stað í dag 5.
og síöustu ferðina, alla leiS austur undir
HraungerSi, það sem nýi vegurinn endist, og
tekur það sem til næst þar í grennd eða
í þeirri leið. Það sem við bætist þar á eptir
af börnum, er ætlazt til að foreldrar þeirra
eða aðrir náungar flytji suður, svo sem áður
hefir veriS á vikið og þegar hefir verið skrif-
að um í hlutaSeigandi sveitir.
Strand. Enskt botnvörpuskip sleit upp
viS Vestmannaeyjar 14. þ. mán., skammt frá
skipalegunni, og varð að strandi. ÞaS hafði
meðal annars 300 skpd. af kolum innanborðs.
Enska verzlunin
16 AUSTUKSTRÆTI 16
selur með niðursettu verði
Rúgmjöl. Overhead. Hveitimjöl
Bankabygg. Hrísgrjón. Haframjöl
og aðrar matvörur og nauðsynjavörur,
einnig alls konar álnavörur,
Ljerept, Flonelet, Sirz, Tvisttöi
Prjónagarn. Barnaföt. Tilbúin föt.
Sjöl. HerSasjöl. Lífstykki
og margt fleira
MEÐ NIÐUKSETTU VERÐI
W. G. Spence Paterson.
birgðir af úrum, úrkeSjum,
úrkössum og öllu, er að úrum
lýtur, hjá undirskrifuðum.
Með „Lauru“ fæ jeg einnig birgðir af
klukkum, er verða betri en venjul. eru
hafðar til sölu hjer — verS á þeim verður frá
25—60 kr.
Hentug'ar brúðargjafir o. s,. frv.
Pjetur Hjaltesteð.
Agætt Vefjargam og Prjónagarn
Kjoletöi. Svuntuefni. Hálfklæði
og allskonar aSrar álnavörur
Hin frægu ensku smíðatól.
Bollar—Diskar—Skálar—Krukkur
og allskonar glas- og leirvörur.
flllt gott og ódýrt
í Ensku verzluninni
W. G. Spence Paterson.
Til SÖlu er h á 1 f jörðin N e S r a-S k a r ð
í Leirár- og Melahreppi í Borgarfjarðarsýslu,
7,25 hndr. að dýrleika meS 2 kúgildum, og
ma semja um kaup á jarðarhálflendu þessari
viS kaupmann Snæbjörn Þorvaldsson á Akra-
nesi, eSa yfirdómara Kristján Jónsson í Rvík.
North British and Mercantile
Insurance Company
stofnað 1809
tekur í eldsvoða-ábyrgS hús ban, liúsgögn,
vörubyrgðir, þil&kip og allskonar lausa-
fjármuni. allstaðar á landinu, fyrir lœgsta á-
byrgðargjald sem tekið er hjer á landi.
AðalumboðsmaSur fjelagsins á Islandi er
W. G. Spence Paterson.
UmboSsmaður á NorSurlandi
Konsúll J. V. Havsteen, Oddeyri.
Umboðsmaður á Austurland.
Konsúll J. M. Hanseu Seyðisfirði.
HOTEL »SKANDIA.«
Nyhavn No. 40 í Kaupmannahöfn.
Þar býðst ferðamönnum frá íslandi
þægileg gistii.g og gott fæði fyrir væga
borgun.
Virðingarfyilst
Peter Hintz.
Undirritaðir, sem gist haf.i á Hotel
»Skandia«. ge.la gefið því bezt;.. meðmæli.
Björn Guðmundsson, Eyþór Felixson,
timbnrsali. kaupmaður.
Johs, Hansen,
verzlnnarstjóri.
í Ensku yerzluninni.
16 Austurstræti 16.
fæst: Epli á 20 a. Laukur á 10 a.
Allskonar Syltetöj, mjög ódýrt
Hindberjasaft. NiSursoSnir ávextir.
Kex og KaffibrauS margskonar
Þurkaðar súpujurtir. Grænar ertur.
Allskonar Kryddvörur og nýlenduvörur
Ekta enskt Te, fleiri tegundir.
Lemonade, Gingerale, Kola, Gingerbeer.
Myndir frá íslandi,
útgefnar af Ferðamannafjelaginu, 16 að
tölu, ágætlega vandaðar, auk íslandsupp-
dráttar, i mjög snotru bindi, fástfyrir 3 kr
i AUSTURSTRÆTI 8§
(nýju búðinni).
gy Prímerki
Brúkuð ísl. frímerki kaupir undirrit-
aður óheyrt háu verði.
Ólafur Sveinsson AS$g£S?B