Ísafold - 17.10.1896, Síða 1

Ísafold - 17.10.1896, Síða 1
Kemur útýmisteinu sirjnieBa tvisv.í viku. Vt'!ö árg (90<trka miunst) 4kr.,erlendis6 kr.eða l'/adolí.; borgist tyiir miðjan )úlí (eilendis fyrirfram). ÍSÁFOLD TJppsögn (skrifleg)bundin við áramót, ógiid nema komin sje til útgefanda fyrir 1. október. Afgreiðsiustofa blaðsins er í Austurstrœti 8. XXii! árg. Fiskiveiðamá!. í »Pj.konu« blaði 8.jú!í síðastl.erhr Guðm. Einarsson i Nesi að berja það blákalt á- fram, að fiskur haíi verið genginn fram hjá syðri veiðistöðum Faxtflóa síðastliðna vertíð, þegar þorekanet hafi mátt leggja þar (1. apríl). Þessa skoðun, eöa rjettara sagt imyndun sína. byggir hann á neta- lögnum Teits á Meiðastöðum og Þórðar í Giasgow, sem hann segir að hafi fengið 100 fiska í net sín eptir nóttina; en hið sanna er, að Teitur fekk þenna afla eptir að rut hans höfðu legið 3 eða 4 nsetnr í norðanveðri. og hefir það til þessa ekki þótt sjerlega tjöiugur afli eptir svo ianga lögn Það bera víst fáir á móti því, að nokk- ur fi-ikur hafi verið kominn í Garðsjó í lok marzmánaðar þvi að menn fengu hann þar á færi eptir 20. marz; en tiigangur sam- þykktanna var og er sá að veiða ekki fiskinu í net á djúpi, meðnn hann er í göngu. hetdur þegar hann er korninn á grunn; en að hann hafl verið kominn á grunn og farinn þaðan aptur, mun eng- inn sjómaður halda; þvíaö hvert skyldi flsk- urinn hafa átt oð fara, þegar hvergi varð vart við hann í flóanum? Próflagnir Arn- bjarnar Ólaf'ssonar syndu það líka bezt í vetur, því að ekki varð hann var í sin net allan marzmánuð út. Uppi á grunni (Njarð víkurbrúnum) varð fyrst vart i netin, þeg ar fai ið var að dreifa þeim úr Garðsjón- um, eptir miðjan apríimánuð. Innarlega í Leirusjó urðu menn varla fiskvarir í net fyrst eptir að þau voru lögð, sem líka sýnir, að fiskur var ekki þangað kominn 1. apríl, því síður fariun þar fram hjá. Þessu getur enginn mótmælt, sem sjó etundaði í vetur og satt vi!l segja. Áð þorskauet stöðvi fiskiun, þegar hanD er i gönga, þykir fuilsannað af reynsl- unni; að minnsta kosti þóttust menn sjá glögg meiki þess þau ár, sem netamerkja- línan var í giidi, og sömu verkanir munu þau enn hafa á fiskigöngurnar, hvar sem þau mæta þeim. Naf'ni minn spriklar mikið út af þeirri misprentun eöa ritvillu, sem stóð í ísafold, nefnil. að »nr. 7« vildi ekki láta leggja net, þar sem flskur aflaðist. Þetta var nú reyndar seinna leiðrjett í biaðinu, og heflr liann máske tekið eptir því, að það átti að vera sfœraflskure.. En það var ofur- eðlilegt, þó að nafni spriklaði út af þessu orði; það heíir margur hirt minna sjer til inntektar, þegar ástæðurnar að öðru leyti eru veikar og málefuið magurt svo að því liggur við horfalli. Jeg get samt failvissað nafna minn um það, að það eru miklu fleiri sjávarmenn en Hafnfirðingar, seni hafa þá skoðun, að þorskanet ættu aklrei að leggjast í Garð- sjó, á meðan fl kur er i göngu, nje heldur þar sem fœra-flskur aflast því bæði spilla þau flskigöcgum: stöðva þær, og færaafla er mönnum iíka ómögulegt að stunda inn- an um net. Það sýndi sig bezt í vetur, þegar netamenn lögðu net sín ofan yfir stjórafæri og handfæri hinua, og hinir (færamenn) urðu að draga netin upp og skera þau utau af akkerunum, til að ná sínu. Það er færa-aflinn, en alis ekki netaveiðin, sem á síðastliðnum 20 árum hefir orðið drýgst sjávarmanninum; ekki af því, að jeg telji kostnaðinn við þau svo gífurleg- an, heldur af hinu, að þau árin eru orðin serið fá, sem netatiskur gengur, en hin Reykjavik, laugardaginm 17. okt, 1896, miklu fleiri, sem enginn netafiskur fæst, þó að þau hí-.fi verið íögð. »Norsk Fiskeritidende« hefi jeg ekkisjeð, og getur nafni minn því sagt mjer úr þeim hvað sem honum synist; jeg er til með að trúa því öllu saman. En jeg get aptur á nsóti sagt honum frá því, að jeg átti tal við norskan skipstjóra i sumar, sem hafði verið 4 vertíðir á þilskipi við Lófót í Norvegi, tíl að kaupa blautan fisk. Hann fræddi mig á því, að þegar fiskur vatri þar algenginn, væri hann ekki nema mílu undan landi, eri með þor-k:met væri þar aldrei farið lengra en */4 milu frá landi; þá væri djúpið svo mikið, að menn gætu ekki lagt net lengra undan. Af því má ráða, að Norðmcnn geta aldrei lagt net sín fyrri en íi.skur er genginn; jrað er því ekki hætt við að þau spiUi flskigöngum þar þóað þau geri þaðhjer hjá os?, þar sem yfir allan flóann skaga í milli er svo grunnt, að alstaðar má leggja þau. Hitt, sem skipstjórinn fræddi mig um, vitum við báðir: að þorskanet má aldrei leggja þar sem haldfærum eða lóðum er ætlað að vera og að viss skipatala er á- kveðin í hverja veiðistöð, með ýmsum fleiri strðngum reglum, sem okkar miklu dugruiðarmönnum rnundi þykja þungt að lifa undír. En þettu, verða Norðmenn að lifa við og hafa sjáltír sett sjer þessi lög. Hvort nokkur bieyting verður á fiski- veiðasamþykkt okkar i ár, um það get jeg engu spáö; en það þykist jeg vita með vissu að þeir sjómenn fyrir sunnan Hafn- arfjörð eru flein.sem engri breytingu hafa óskað eptir, heldur en hinir, sem breyt- inga hafa beiCzt; því að það er óhætt að full- yrða, að ekkert það ár, sem net hafa verið lögð 1. apríi, hafa menn misst af netaflski fyrir það, að hann þá hafi verið genginn fram hjá, en öll árin hafa sparazt mörg hundruð krónur í árangurslausum neta- kostnaði og netamissi. Nafni barmar sjer út af því, að fjö’di sjómanna sje »nú að streyma frá Faxaflóa og flytja sig í önnur sjávarhjeruð lands- ins, einmitt af því þeir mega ekki stunda fiskiveiðar sem frjálsir menn vegna sam- þykktanna«. Þetta segir hann, blessaður fuglinn, og undirskrifar 7. júlí; einmitt þá, þegar Öll um er frjáist að nota hvaöa veiðarfæri og hverja veiðiaðferð sem menn vilja. Menn hafa í beztu afla árum að undan fðrnu farið í ýms hjeruð landsins að sumr- inu, til að leita sjer atvinnu; það heflr við gengizt bæði fyrir og eptir að fiski veiðasamþykktir komust hjer á. Meira að segja, þeir fara þessi ár burtn á sumrin úr þeim hjeruðum við sjóinn, þar sem engin samþykkt á sjer stað: af Miðnesi, Höfnum, Akranesi og jafnvel úr hinni aflasælu Grindavík. Þessi setnÍDg nafna míns er á likum grundvelli byggð og sú, sem kemur næst á eptir, er hann segir, að menn hafl »vitað aflann vera við landsteinana á vetrarver- tiðinni, en ekki mátt afla hans«. Hvenær eða hvar var sá afli, sem hann minnist á, upp við landsteina, og hvað varð urn þann mikla fisk? Hvergi varð hans vart í fló- anum. Skyldi hann allur hafa smogið í gegn um uppgöngu-augað, sem gömiu munumælin segja að liggi undir Vogastapa alla leið til Grindavíkur? Þá er ekki að undra, þó að góður afli væri í Grindavík. Á fundi, sem haldinn var hjer i hreppi 10. þ. m., var sú spurníng borin upp fyiir sjómönnum, sem þar voru saman komnir, hvort nokkur þeirra hefði hugmynd um, 73 blað. að fiskur hefði verið genginn og farinn aptur 1. apríl síðastl vertíð? Kvaðst eng- itm þeirra hafa minnstu átyllu til aðímynda sjer, að þetta belði átt sjer stað nokkurt ár, sem þessi síðasta samþykkt hefði gilt. Og þá vil jeg spyrja: Hvaða ástæða er þá tíl að breyta samþykktinni? Það er annars ieiðinlegt fyrir mig, sem allt af hefi haft miklar mætur á nafna mín- um i Nesi, að sjá hann rita nafn sitt undir það. sem enginn sjómaður vill samsinna; þvi að góður sjómaður er hann þó, það játa jeg En með ósancsögli þokast mál þetta aldrei áfram i þá átt, sem hann vill. Fróðlegt er að sjá, hvaða skoðun forfeð- ur vorir höí'ðu um þorskanetalagnirnar í sunnanverðum Faxaflóa fyrir rúmum 100 írura liðnum. Konungsbrjef til stiptamtmanns Ólafs St‘phensens, dags. 18 sept. 1793, segir svo: »Vjer Kristján VII o. s. frv. Þar eð Oss allra undirgefnast heflr verið tjáð, að í Gullbringusýslu innan Suðuramtsins eigi sjer stað óregla, hvað þorskanetalagnir snertir, þar sem þau sjeu lögð á móti fiski- göngunni við landið í marzmánuði, og þeir, sem búa yzt á Suðurnesjunum, leggi þau allt of snemma móti fiskinum, svo að hann með öllu hindrist frá að ganga lengra inn í flóann, inn að hinum helztu þorskaneta- stöðvum, þar sem fiskurinn gýtur, eða er vanur að leggja. hrogn sín, og að mikill hluti landsmanna, sem leiti þangað til fiski- veiða, líði við það atvinnumissi og_ afla- tjón; eins og einnig að sjómenn frá Álpta- nesi áseilist Strandarmenn með því að inni- loka þeirra bcztu veiðistöð, hinn svonefnda Stapa, með þorskanetum, þar sem þau, að sögn, ekki hafa veiið lögð áður, og eyði- leggi þannig allt færafiskirí fyrir þeim; einkum er tjáð að Leirumenn, þrátt fyrir þar um gjörð forboð, alveg án nokkurrar reglu og eptir eigin geðþótta, brúki þorska- net, og að þeir með því gjöri þeim mönn- um tjón með sínum óleyfllegu þorskaneta- lögnum, sem innar búa og stunda flski- veiðar, svo viljum Vjer, til þess að afnema ofannefndar misbrúkanir, og fleiri slíkar, sem farnar eru að tíðkast, sem og til þess, að koma á fastii og betri reglu á þorska- netalögnum í Leirusjó, Keflavík, Njarðvík og undir Vogastapa, allranáðugast hjer með fyrirskipa: 1) skulu þorskanetalagnir með öllu vera afnumdar og bannaðar í Leirnsjó og Garð- sjó, sem liggur fyrir sunnan Leirusjó, og enn þá nær hinni fyrstu göngu fiskjarins fram með landinu. Þó skalt þú, ef slíkt gæti álitist mega eiga sjer stað, án skaða fyrir hina aðra þegna vora í landinu.hafa heimild til, eptir kringumstæðum, að leyfa ábúendum á hinum þremur jörðum í Leir- uuni. nefnilega: Gufuskálum, Stóra-Hólmi og Hrúðurnesi, hverjmn fyrir sig að gjöra út eitt skip með 6 netum; skal hvert net vera 30 faðma langt, og að leggja þau í Leirusjó. Skyldu ábúendur þessara jarða vilja brúka fleiri þorskanet, skal þeim heimilt að leggja þau fram undan Njarð- vík og Keflavík, innan þeirra miða, sem tiltekin verða fyrir Njarðvík og Keflavík. 2) Hvað snertir Keflavik og Njarðvik, þá viljum Vjer leyfa, að þorskanetalögnum sje haldið þar áfram enn þá í nokkur ár til þess að fa frekari vitneskju um, hvort þær gjöri mönnum skaða eður ekki; en þó með þeirri ákvörðun, að netin sjeu ekki

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.