Ísafold - 17.10.1896, Blaðsíða 2

Ísafold - 17.10.1896, Blaðsíða 2
290 lögð utar en móts við Hólmsberg, og ekki norðar en um Innri-Skor a Stapauum. 3) Meö tiiliti til tölu netanua a niuum siðastnemdu stöðum, pa viljum Vjer, að hún, samkvæmt brjeti vom 8. apnl 1782, 6. gr .skuii þannig akveöin.ao meo tvtgg^a- mannafari sjeu 3 net, sem samtais ekki sjeu iengn en 90 faömar, eða iivert net 30 faðmar; með ijögramannaíaii sjeuönet, og 7 með iimm-mannafari, og ma porska- net aldrei ieggja i sjó fyi’ir 14. marz eða 7 dögum áöur en í HafnarUrði. 4) Undir og kring um Vogastapa viljum Vjer aö aiiar netalagnir sjeu oirangiega bannaöar, par eð paö er inð btzta svæöi lyrir íæraiiskirí«. Brot gegn pessu konungsbrjeú eru tii- tekin samkv. konungsbr. 8. apiii 1782. Orsakirnar tii pessara konungsbijefa hafa vitaniega verið umkvartauir sjómanna yur netaiögnunum og afleiðingum peirra hjer syöra, og pa haia po ekki venö liöin nema rúm 20 ar na pvi fariö var aö ieggja porska- net í Niarövikum og iieílavik. Landakoii 30. sept. 1896. Gudm. Uudmundsson. Bráðasóttarbólusetnlng. Af pví að ó- heppni sú, sem vildi til í vor með bráðafárs- bóiusetning mína í Olfus- og Selvogshreppum og sem getið er um í 41. tbl. ísaf. p. á., kann ófyrirsynju að skjóta mönnum skelk í bringu, vil jeg leyfa mjer að biðja um rúm í Isafold fyrir örstuttar athugasemdir: 1. 1 Olfushreppi bólusetti jeg 107 fullorðn- ar kindur og 123 unglömb; par af drápust 15 fullorðnar og 35 unglömb. í Selvogi bólusetti jeg 216 fullorðið og 16 unglömb; par af drápust 66 fullorðnar og 3 unglömb. 2. Jeg eigna petta óhapp ekki megurd i fjenu, fjeð var allt vel íramgengið, svo er og reynsla mín sú, að mjög feitu fje t. d. dilk- um og spikuðu fje veturgl. verði mest um bólusetningu. Vitanlega er pað samt ekki meining mín, að mjög magurt fje eigi að bólu- setja. 3. Orsakirnar til dauða fjársins held jeg að hafi verið sumpart pær, að kind sú, sem jeg tók bóluefnið úr, hafi verið dauð fyrir lengri tíma en mjer var sagt og rotnun pví hlaupið í bóluefnið, en sumpart, og pað einkum í Sel- vognum, að fje var nykomið úr smölun og pví mótt og í æsingu, er jeg bólusetti pað; hafi pað svo par sem pað var nygengið úr ullu og stóð í rjett skyiislaust, kóinað eða of- kælzt of snögglega jafnframt pví sem bólu- efnið tók að verka á pað 4. Þetta umrædda óhapp er að vísu mikíð, en ekki gííurlegt. Það ætti eigi að fæla neinn frá bólusetningunni. Reynslan sýnir að hún gjörir pó verkun; en ef varkárni og sannsögli er viðhöfð, parf hún naumast að gjöra skaða. Varmalæk 1. okt. 1896. Þóröur Stefánsson. Landskjálftatjón heíir orðið miklu meira í Áshreppi (Holtum neðanverðum) heldur en almennt er taiið, að pví er alpingismaður Þórður Guðmundsson í Hala skrifar ritstjóra »ísafoldar« 11. p. m.: »Landskjálítarnir 26. og 27. ágúst gjörðu furðulítið tjón hjer í hreppi; að eins hrundu tveir bæir: Efri-tíumarliðabær og Ei'ri-Hamrar; en pótt skemmdir yrðu litlar, kom mjög mik- ill hnekkir í heyskap, þvi að margir íóru að hjálpa nágrannahreppunum, sem hrunið hafði hjá; en svo kom pessi hræðilega nótt, 5.-6. sept., sem stórskemmdi flestalla bæi hjer í hreppi, Að vísu alhrundu ekki meira en 10 eða 12 bæir, en óskemmdir eru ekki meira en 4 af um 100 b/lum, sem í hreppnum eru. Víð- ast hrundu útifjenaðarhús meira og minna en bæjarhús hanga, öll sundurgliðnuð, og má telja stórhættu að eiga að búa í þeim vetrar- langt, en enginn kostur að endurbæta í haust. Að vísu er ekki ástandið hjer eins og par sem verst var; en mest mun vera óuppbyggt hjer og í Holtahreppi sökum þess, að til allrar hamingju varð minna úr skemmdunum bæði á Landi og Rangárvöllum í síðustu skjálftum heldur en hjer að neðanverðu, og höfðu þeir því lengri tima til að endurreisa hið fallna. Nú var næstliðna viku eigi unnt að fást við byggingar fyrir frosti, en menn vonast eptir píðu aptur, enda er sannarlega þörf á því; þvi margir eiga engin hús íyrir fjenað sinn að fráskildum nautfjenaði. Hvergi hafa orðið stórspjoll að landskjálítunum með sjávarströnd- inni, nema á milli Þjórsár og ltangar, nfl. í Þykkvabænum og Háfshverfinu. Eldgosa-ofsjónunum mun nú slotað, og pótt mikil sjeu vandræðin, sem af þessu áfelli leið- ir, mundi hitt þó hafa orðið enn skaðlegra, hefði eitthvert stórt eldgos komið úr Heklu og farið með allan jarðargróður, og þar af leiðandi orðið fjenaðarfeilir, eins og optast heíir fylgt hinum stærri eldgosum. Allir hugsandi menn eru hrifnir yfir hinum mikla mannkærleika, sem kemur í ljós hjá þeim, sem hafa ekki orðið fyrir neinu tjóni af landskjálítunum, bæði fjær og nær, sem synir sig í stórkostlegum gjöfum, og annarri hlut- tekningu í kjörum hinna bágstöddu. Onnur almenn tíðindi hjeðan eru: heyskap- ur með ryrara móti i lakara meðallagi, garða-ávöxtur mjög ryr og misjafn; sauð- fjenaður mun reynast í góðu meðallagi að vænleik. Heilbrigði manna mjög góð nú orðið. í sumar var að stinga sjer niður taugaveiki og gjörði mikið verkfall á þeim heimilum«. Drnkkxian. Skrifað til ísafoldar frá Vest- mannaeyjum lá.október: »1 gærkveldi um kl. 10 fluttu 3 menn hjeðan enskan skipstjóra og annan mann með honum út í íiskigufu- skip hans, er lá hjer skammt austur af hafn- armynninu; gott veður var, en nokkur ylgja. Þá er að skipinu kom, og einn af skipverjum að eins hafði náð í band frá bátnum, hvolídi honum snögglega, líklegast fyrir pá sök, að bátinn hefir fest undir brún utan á skips- hliðinni. tíkipverjar köstuðu þegar út köðl- um og færum, og tókst að bjarga 4; þó var skipstjóri nærri drukknaður; en einn hvarf þegar: tíudjón sýsluneíndarmaður og hafn- sögumaður Jónsson frá tíjólyst; mun hann að sogn hafa sokkið strax, og aldrei skotið upp. Guðjón sál. var 38 ára gamall; hann hafði verið sýslunefndarmaður á 5. ár; hafnsögumað- ur varð hann við fráfall Lárusar heitins hrepp- stjóra 1894. Vertíðaríormaður hafði hannver- ið um langan tíma. Guðjón heitinn var mesti atorku- og dugnaðarmaður bæði til lands og sjávar, hagsýnn og útsjónarsamur, hjálpsamur mjög við fátæka, greiðvikinn og bóngóður. Hann hafði að eins búið í 12 ár, og á þeim tíma komizt í góð efni. Hann lætur eptir sig ekkju og 2 börn í æsku. Að Guðjóni heitn- um er mikill mannskaði og sjónarsviptir, því hann var eigi að eins hin bezta stoð heimilis síns, heldur og einn af helztu máttarstólpum og beztu mönnum þessa byggðarlags. Fráfall hans vekur harm í margra hjörtum. Þ. </.« Ölvanarslys. Maður varð bráðkvaddur fyrir fám dögum, 14. þ. m., á ferð yfir Hellisheiði hingað til bæjarins, Hjörtþór nokkur IUuyasov, ættaður úr Borgarfirði, en hafði verið mörg ár í verzl- unarþjónustu á Eyrarbakka, og þar á undan hjá Umbehagen, verzlunarstjóra hjeríReykja- vík. Hann var yíirkominn drykkjumaður; var og að sögn orðinn ölvaður til muna, þegar hann fór um á Kolviðarhóli, og haldið að hannhafi bætt á sig hjá ferðamanni, er hann mætti í Svínahrauni ofanverðu, og hnigið síðan af hest- baki örvita; fannst meðvitundarlaus eða ör- endur par í götunni í miðju Svínahrauni í rökkrinu um kveldið; haíði orðið eitthvað apt- ur úr samferðamanni sínum og slegizt á tal við póstinn, sem átti samleið við þá, ísak austanpóst, að hann segir, en Isak kannast ekki við pað; var Hjörtþórs ekki saknað fyr en hestur hans sást koma eptir götunni mann- laus. Var hann síðan reiddur niður að Lækj-' arbotnum og læknis vitjað, hjeraðslæknisins í Reykjavik, er kom þangað laust eptir mið- nætti, og var helzt á því, að Hjörtpór mundi hafa verið örendur, þegar hann fannst liggj- andi í götunni, með pví að líkið var farið að stirðna, er hann sá það. Hjeraðslæknirinn gerði sýslumanni (í Hafnarfirði) viðvart um þetta sviplega fráfall mannsins, í þvi skyni að gerð væri rjettarrannsókn út afþví,með- al annars vegna þess, að þeim sem líklegast- ir eru til frásagnar um það, ber ekki alveg saman, án þess þó að noltlsur misverknaðar- grunur liggi á þeim; en ckki liafa nein próf verið haldin út af því enn. Coghill dauður. Nú er gamli Coghill dauður, hesta-Coghill og fjárkaupa, kapt. John CoghiU rjettu nafni. Það mun hafa mjög lítið á lionum borið á ættlandi hans, Skotlandi, en hjer á laudi þekkti hann að kalla hvert mannsbarn, ýmist að sjón ogreynd eða þá afspurn, — þekkti hann að vaskleik, hreinskiptni og drengskap. Hann hafði rekið hjer búpenings-lausakaup, hrossa og sauðfjen- aðar, fram undir heilan mannsaldur, mest í umboði R. Slimons, og verið, jafnvel svo tug- um ára skipti, mesti bjargvættur almennings að því leyti til, sem hann var aðalpeninga- lind bænda: verzlun hans öll peningaverzlun, ólíkt því sem almenningur átti ella að venj- ast af kaupmönnum, og auk þess sem tals- verð atvinna fylgdi verzlun iians fyrir lands- menn, en allt það kaup goldið í peningum. Hann ljezt á leið hingað til lands snemma í þessum mánuði, á fjárkaupaskipi R. Slimons, »Opal«, skömmu eptir að það var látið í haí frá tíkotlandi. Hann hafði í lifanda lifi óskað eptir að bera hjer beinin og geymdu skipverjar líkið í þrjá sólarhringa, en hreptu versta veður, norðanstórviðrið mikla, og vörp- uðu þá líkinu fyrir borð, af alkunnri far- mannahjátrú um, að dauður nár sje óheilla- farmur. Vestmaimaoyjum 14. október. Umliðinn septembermánuð voru mestu blíðviðri meiri hluta mánaðarins. Mestur hiti var þann 4.: 14,50,mmnst- ur aðfaranótt þess 23:+1°; úrkoman 48,s milli- metrar. Mesta harðviðri af norðri var hjer 4.— 8. þ. mán. Eins stigs frost var á hverri nóttu frá 4.—10. þ. m., tvær nætur 2 stig. Nú í 3 daga hefir verið sunnanátt og 1—10° hiti. Fiskigufuskip eitt að nafni Thayetmyo frá Englandi rak hjer á land aðfaranótt 14. f. m. upp að háum hraunklöppum, og var sokkið eptir 2 stundir, þannig að framstafninn og nokkuð af stjórborðshlið var upp úr um stórstraumsfjöru. Hið

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.