Ísafold - 17.10.1896, Síða 3
291
■^STORT UPPBOÐ'^i
verður haldið í
Vallarstræti nr. 4
lijer i bænum af bæjarfógetanum i Reybjavík
miðvikudaginn og fimmtudaginn 21. og 22. þessa mánaðar
á ýmsum útlendum vörum, svo sem:
K arlm anna-fötum K venn-r egnkápum
yfirfrökkum
regnkápum
skófatnaði
skóm og stígvjelum
morgunskóm
sjölum
Harmonikum
Albúmum
ístöðum
r
Urum
Klukkum 0. a.
Reykjavík 17. október 1896.
ÁRNI EIRÍKSSON.
bjargaða góss og svo hinn sokkni skipsskrokkur
var eptir beiðni skipsstjóra selt við opinbert upp-
boð, er lialdið var 30. f. m. og 5. þ. m. Aust-
anbrim hefir eigi komið að mun siðan strandið
varð, en hvenær sem það verður, mun hinn
sokkni skipsskrokkur hrotna í spón við hamra-
klappir þær, er það liggur undir.
Gufuskipið Egill, frá Otto Wathne, kom
hingaö í gær frá Austfjörðum, hlaðið af
fóiki, sunnlenzkukaupafóiki,rúmum 500,sem
ætlaði sumtað koma með»Vestu« snemma
í september, en brást sú íerð bagalega og
sömuleiðis aðhúukæmi nærii rjettumtíma
nú. Nokkrir farþegar aðrir voru með
»Agli« snöggva ferö, þar á meðal sýslu-
maöur Eggert Briem, ritstjóri Skapti Jó-
sefsson og sonur hans Þorsteinn prent-
smiðjustjóri, m.ii. Skipið fór aptur i morgun.
Höfðingleglandskjálftasamskot. Yf-
ir 1400 kr. söfnuðu Seyðúrðingar aö vörmu
spori, er .fyrstu frjettir bárust þangað af
landskjálftanum fyrri, þar af 1000 kr. frá
Otto Wathne, bróður hans (Carl) og kon-
um þeirra (O. W. sjálfum 500kr.).
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. april 1878 og opnu
brjoli 4. jan. 1861 er hjer með skorað á
alia þá, sem teJja til skuida í þrotabúi
Óia F. Ásmundssonar kaupmanns á ísa-
flrði, sem geflö heflr bú sitt upp til þrota-
búsmeðlerðar, að lýsa kröfum sinum og
sanna þær fyrir skiptaraðandanum í ísa-
fjarðarkaupstaö, áður en 12 mánuðir eru
liðnir lra siöustu birtingu augiýsingar þess-
arar.
Bæjariógetinn á ísafirði, 15. sept. 1896.
Hannes Hafstein._______
Fjelagsbakaríið
Vesturgötu nr. 14.
Þar fæst fyrst um sinn mjölsekkurinn,
200 pd , af bezta mjöii íyrir að eins 12 kr.,
til bökunar þar; en bökunarlaunin eru
4 kr,___________________________
Proclama.
Epiir iögum 12. aprii 1878 sbr. op. br.
4. jan. 1861 er hjer n eð skoraö á alla þá,
sem til skulda teija í dánai búi Guömund-
ar Ásgrimssouar frá Öaitvik á Kjalarnesi,
aö tilkynna og sanna kröfur sínar fyrir
undirntuöum skiptaraöanda innau 6 mán-
aöa aá siöuatu bmii.gu augJýsingar þess-
arar.
ökrifst. Kjóaar- og Guiibr.s., 12. okt. 1896.
Franz Siemsen.
Proclama.
Eptir iögum 12. apiil 1878 sbr. op. br.
4. jan. 1861 er skoraö á þá sem til skulda
teija í dánarbúí Jóns Jónssonar á Hvaleyri,
sem andaöist hinn 20. nóvember f. á., að
tiikynna og sanna kröfur sínar fyrir und-
irrituðum skiptaráðanda innan 6 mánaða
frá síðustu bntingu auglýsingar þessarar.
Skrifst. Kjósar- og Guiibr.s. 12. okt. 1896.
Frans Siemseu.
Vinnumenu.
2 duglegír vinnumenn, vanir allri sveita-
vinnu, geta fengið vist frá 14. maí 1897.
Hátt kaup. Ritstjóri vísar á.
Anchovis
í 1 pd. dósum (1,15 pd.) 40 aur.
í 2 pd. •— (2,50 pd.) 80 — bjá
M. Johannessen.
Ljósmyndasmiður.
Guðmundur Ólafsson byrjar að taka
myndir 16. þ. mán. Verkstofa hans er í
Kirkjustræti nr. 2. Þar geta menn fengið
myndir af ýmsum stærðum fljótt og vei af
hendi leystar.
Skiptafundir
í dánar- og þiotabúi L'uusar sál. sýslu
manns Biöndals verða haidnir hjer á skrif-
stofunni mánudagana 30. nóvember og 28.
desember næstkomandi kl. 12 á hádegi. Á
hinum fyrra fundinum verður framlögð
skrá yflr eigur og skuldir búsins og frum-
varp til úthlutunargjörðar í því, en á hin-
um .síðara verður skiptum á búinu vænt-
anlega lokið.
Skrifstofu Húnavatnssýslu,
Kornsá 5. okt. 1896.
Jóli. Jóhannesson,
settur.
Brnnali'atafjelaoð
Noi’th Britisli and Mercantile
Insurance Company
stofnað 1809
tekur í eldsvoSa-ábyrgS hús. bœi, húsgögn,
vörubyrgðir, þilskip og allskonar lausa-
fjármuni. allstaSar á landinu, fyrir lœgsta á-
byrgðargjald sem tekið er hjer á landi.
AðalumboSsmaöur fjelagsins á íslandi er
W. G. Spence Paterson.
UmboSsmaöur á NorSurlandi
Konsúll J. V. Havsteen, Oddeyrl.
UmboSsmaSur á Austurland.
Konsúll J. M. Hansen Seyðislirði.
Munið eptir, þvi, að á Laugavegi nr. 26
íæst ódýr skófatDaður smíðaður eptir máli,
sömuleiðis viðgerðir til muna ódýrari en hjá
öðrum; — ættu þvi menn að nota tækifærið
á meðan það býðst, sem varir að eins stuttan
tíma.
Jóhann Jóhannesson,
skósmiður.
Vegavinna.
Snemma í næstu viku verður byrjað á
Hafnarfjarðarveginum, ef veður leyflr.
Vinnubjóðendur gefl sig fram við vegfræð-
ing Pál Jónsson.
Fundizt hefir í morgun hjer á götum bæj-
arins peningabudda með talsverðu í af pening-
um. Rjettur eigandi getur vitjað hennar til
finnandans, Magnúsar Þórðarsonar á Bergi,
gegn góðum íuudarlaunum og auglýsingar-
gjaldi.
Undirskrifuð tekur að sjer að prjóna alls
konar í'atnað fyrir lágt verð.
Birnustöðum 12. okt. 1896.
Sigríður Hafliðadóttir.
Vjer rrndirskrifaðir sunnlenzkir sjómenn og
stúlkur, sem höfum unnið í sumar upp á kaup
hjá prestinum sira Birni Þorlákssyni á
Dvergasteini, finnum oss skylt að votta hon-
um vort iunilegt þakklæti fyrir þann höfð-
ingsskap, er hann sýndi með því að gefa oss
öllum bæði fæði og húsnæði í þann hálfan
mánuð, er vjer biðum eptir skipsterð að aust-
an heim til vor.
p. t. »Egil« 16. okt. 1896.
Runólfur Pjetursson. Guðjón Gíslas., skósm.
Þorsteinn Jónsson. Jón Sigurðsson.
Runólfur Runólfsson. Gunnar Oddsson.
lngibjörg Hreinsdóttir. Guðm. Guðmundsson.
Guðm. Guðmundsson. Hermann Þorvaldsson.
Sigurður Jónsson. Niels Jósefsson.
Hús tll sölu með þremur túnblettum,eign
Vilborgar Jónsdóttur á Grimsstaðaholti (gott
íyrir þá, sem vilja flytja úr sveit). Blettirnir
gefa af sjer 1 kýríóður af töðu; allir vel um
girtir með steingirðingum og skurðum. Þeg-
ar búið er að sljetta þá alla, geta þeir gefið
af sjer um 3 kýrfóður. Semja má við trje-
smið Bjarna Jónsson í Grjótagötu og Sig-
urö Þórðarson i Steinhúsinu.
Vantar af fjalli
moldótt hesttrippi, fallegt, vakurt, ómarkað.
Hver, sem hitta kynni trippi þetta, er beð-
inn að gjöra mjer aðvart eða koma þvi til
mín.
G. Zoöga.