Ísafold - 05.12.1896, Page 2

Ísafold - 05.12.1896, Page 2
sá, er þetta hlutverk ætti af hendi aS leysa, væri vel valinn. En svo er um alla þá, er eitthvert vandaverk eiga að vinna, og verður jafnan að eiga nokkuð undir hamingjunni, hvernig kjörið tekst. Hjá því verður aldrei komizt. Þó svo færi, að ekki væri nema fáeinir menn, er bugsuðu til eða hirtu um að hafa slíks manns not þegar í stað, gæti starf hans hjer eigi að síður orðið jafnvel landinu öllu að ómetanlegum notum, eins og gefur að skilja og því þarf eigi að útlista frekara. Að sjer- staklega er stungið upp á að nota þetta tæki- færi til að fá hingað slíkan mann, er meðal ann- ars af því, að ekkert verður úr því að öðrum kosti fyr en ef til vill' eptir heilan manns- aldur. Aukaútsvör í Keykjavík 1897, eða niðurjöfnun til sveitarþarfa eptir efnum og ástceðum. — Niðurjöfminarnefndm lauk starfi sínu núna snemma í vikunni. Það er lítið eitt meira en í fyrra, sem hún hefir nú jafnað niður, eða 22,067 kr. í stað 21,463 kr. þá. Tala gjald- enda alls 859 (í fyrra 812). Minnsta útsvar 2 kr.. mesta 630 kr. (verzlanir Brydes, Fischers og Thomsens). Meðaltal tæpar 26 kr. Hjer eru þeir taldir, sem eiga að greiða 30 kr- eða þaðan af meira í aukaútsvar næsta ár, 1897 (hafi útsvarið árið á undan, 1896, verið annað, er það sett milli sviga rjett fyrir aptan nafnið, til samanburðar; annars sama bæði árin). Andersen, H., skraddari 135 kr'. Andersen, A., verzlunarmaður (40) 50. Andersen, Reinhold, skraddari (50) 60. Agústa Svendsen ekkjufrú 30. Árni Eyþórsson verzlunarmaður (60) 40. Árni Thorsteinsson landfógeti 360. Ásgeir Sigurðsson kaupm. (og verzl. »Edinborg«) (225) 275. Astríður Melsted, ekkjufrú (60) 75. Bartels, H. J., kaupm. 40. Benidikt öröndal, magister 30. Benidikt Kristjánsson prófastur 45. Benidikt S. Þórarinsson kaupm. (30) 40. Bjarni Jónsson trjesm. (20) 35. Björn Guðmundsson múr- ari (45) 60. Björn Jensson adjunkt (75) 70. Björn Jónsson ritstjóri (200) 220. Björn Kristjánsson kaupin. (60) 75. Björn M. Ólsen rektor 220. Björn Ólafsson augnalæknir (150) 160. Breiðfjörð, W. O., kaupm. 130. Brydes verzlun (620) 630. Brynj. H. Bjarnason kaupm. (10) 40. Carolina Jónassen amtmannsfrú 70. Christensen, W., konsúll 370. Daníel Bernhöft bakari 35. Davið Jóhannesson, Stuðlakoti, (20) 30. Einar Benidiktsson cand. jur. (30) 50. Eirikur Briem docent 140. Eriksen, Chr., adjutant 40. Erlendur Árnason trjesmiður (25) 35. Erlendur Magnús- son gullsm. (27) 32. Erlendur Zakaríasson vega- vinnustjóri (30) 35. Eyjólfur Þorkelsson kaup- maður 60. Eyþór Eelixson kaupmaður (290) 260. Einnbogi Lárusson verzlunarm. (25) 30. Einnur Einnsson skipstjóri (30) 40. Fischers verzlun 630. Fjelagsbakaríið (40) 60. Ejelagsprentsmiðjan (70) 85. Frederiksen bakarameistari 110. Frederiksen, Carl, bakari (25) 30. Erederiksen, kaþ. prestur, 40. Frederiksens timburverzlun (170) 200. Friðrik Jónsson kaupm. (40) 60. Greir Zoega kaupmaður (200) 230. Geir T. Zoega adjunkt 75. Grísli Finnsson járnsmiður (30) 35. Crísli Isleifsson yfirrjettarmálf.m. (10) 45. Guðbrandur Finnbogason konsúll 125. Guðm. Björnsson hjeraðslæknir (70) 100. Guðm. Magnússon læknakennari (80) 100. Guðm. Ólsen verzlunar- stjóri (35) 40. Gunnar Þorbjörnsson kaupm. 70. Halberg hóteleigandi (320) 400. Halldór Daní- elsson bæjarfógeti 175. Halldór Kr. Friðriksson, f. yfirkennari 50. Halldór Jónsson bankagjald- keri (65) 70. Halldór Þórðarson bókbindari 100. Hallgr. Sveinsson biskup 270. Hannes Thorsteins- son, cand. jur. 40. Hannes Þorsteinsson ritstjóri (60) 75. Hansen, Joh., faktor 90. Helgi Helga- son kaupmaður (75) 100. Herdís Benidiktsen ekkjufrú 50. Indriði Einarsson revisor 60. íshús- fjelagið (») 60. Jensen, Emil, bakari 50. Jóhann Þorkelsson dómkirkjuprestur 90. Johanne Bernhöft ckkjufrú 165. Johanr.essen, M., kaupmaður 40. Jón Helga- son docent (75) 80. Jón Jakobsson alþingism. (20) 50. J íras* Helgason organisti (100) 120. Jónas Jónassen, dr. med., landlæknir (280) 300. Jón Jensson yfirdómari 190. Jón Magnússon landritari (») 80. Jón Norðmann verzlunarstjóri (90) 65. Jón Ólafsson útvegsbóndi 50. Jón Þor- kelsson f. rektor 125. Jón Þóröarson kaupmaður (70) 80. Jón Þórðarson skipstjóri (28) 30. Júlíus Havsteen amtmaður 280. Kristín Skúladóttir ekkjufrú 35. Kristján Jóns- son yfirdómari (130) 120. L. E. Sveinbjörnsson háyfirdómari 260. Magnús Benjaminsson úrsmiður 45. Magnús Ólafsson snikkari (40) 45. Magnús Stephensen landshöfðingi 440. Markús F. Bjarnason skóla- stjóri 55. Morten Hansen skólastjóri 55. Nielsen, N. B., bókhaldari 30. Ó. Finsen póst- meistari 145. Ólafur Ámundason faktor 100. Ólafur Rósinkranz kennari (45) 50. Ólafur Run- ólfsson bókhaldari (28J 30. Paterson, W. G. Spence, konsúll og enska verzlunin (185) 220. Páll Jónsson vegfræð. (20) 30. Páll Melsted f. sögukennari 75. Pálmi Páls- son adjunkt 80. Rafn Sigurðsson skóari (56) 60. Ragnheiður Thorarensen ekkjufrú (35) 40. Sehou steinhöggvari 30. Sigfús Eymundsson bóksali 140. Sighvatur Bjarnason bankabókari (68) 70. Sigurður Jónsson skipstj. í Görðunum f35) 40. Sigurður Jónsson járnsmiður 40. Sig- urður Kristjánsson bóksali (70) 75. Sigurður Sigurðsson, Bræðraborg, (25) 30. Sigurður'Thor- oddsen verkfræðingur (120) 150. Sigþrúður Frið- riksdóttir ekkjufrú (») 70. Steingr. Thorsteinsson yfirkennari 140. Steinunn J. Thorarensen ekkjufrú 30. Sturla Jónsson kaupmaður (200) 250. Thomsen, Ditlev, farstjóri (150) 220. Thomsen, H. Th. A., kaupmaður (600) 630. Thorsteinsson, Th., kaupmaður (240) 260. Tryggvi Gunnarsson bankastjóri 320. Tvede lyfsali (270) 290. Vald. Ásmundarson ritstjóri 35. Vilhelm Bernhöft tann- læknir (») 30. Zimsen, C., konsúll 70. Þorgrímur Gudmundsen kennari (40) 45. Þor- kell Gíslason trjesmiður (45) 55. Þorleifur Bjarna- son adjunkt (50) 75. Þorsteinn Tómasson járn- smiður (35) 38. Þorsteinn Guðmundsson verzlun- arm. (35) 40. Þorst. Þorsteinsson skipstj. (25) 30. Þórður Guðmundsson útvegshóndi frá Glasgow 65. Þórhallur Bjarnarson lector 140. Þórhildur Tóm- asdóttir ekkjufrú (25_) 35. Póstskipið Laura, kapt. Christiansen, lagði af stað hjeðan aptur 3. þ. mán. að morgni. Með því sigldi læknaskólakand. Ólafur Thorlaeius og verzlunarmennir N. B. Nielsen (Rvík) og Guð- mundur Oddgeirsson (Eyrarbakka). Námsraeyjar í Beykjavíkur kvenna- skóSa 1. des. 1896.— Þriðji belckur: 1. Krist- ín Pjetursdóttír. 2. Guðríður Sveinsdóttir (Þing.). 3. Anna Guðbrandsdóttir. 4. Sigurlaug Trausta- dóttir (Barð.). 5. Svafa Jóhannsdóttir (Þing.). 6. Ragnheiður Þórðardóttir. 7. Ingibjörg Sigurð- ardóttir (Kjósars.). 8. Sigríður Jónsdóttir (A.- Skaptf.). 9. Margrjet Sveinsdóttir (A.-Skaptaf.). 10. Anna Bjering. *11. Kristín Sveinsdóttir(Snæf.). *12. Ingveldur Helgadóttir (Barð.). *13. Ingibjörg Björnsdóttir (Hún.). *14. Ragnheiður Clausen (Snæf.). *15. Gyríður Guðnadóttir (N.-Múl.). Annar bekkur: 1. Katrin Helgadóttir (Árn.). 2. Jakobína Benediktsdóttir. 3. Hermína Lam- bertsen (Hún.). 4. Margrjet Kristjánsdóttir. 5. Guðrún Grimsdóttir (Hún.). 6. Lilja Antonsdóttir. 7. Kristín Ólafsdóttir. 8. Sigríður Gísladóttir. 9. Guðný Jónsdóttir (Árn.). 10. Þorbjörg Einars- dóttir (Þing.). 11. Ingibjörg Andrjesdóttir. 12. Þórdis Þorleifsdóttir. 13. Friðmey Árnadóttir. 14. Þóra Guttormsdóttir (S.-Múl.). *15. Hildur Björnsdóttir (Skagaf.). *16. Jófríður Björnsdóttir (Skagaf.). *17. Ingibjörg Þorvaldsdóttir (Hún.). *18. María Jónsdóttir (Eyjafj.). Fyrsti bekkur: 1. Ingibjörg Pálsdóttir (Árn.) 2. Kristín Eyjólfsdóttir (A.-Skaptf.). 3. Þuríður Eyjólfsdóttir (Mýr.). 4. Katrín Guðbrandsdóttir (Rangárv.). 5. Helga Vigfúsdóttir (V.-Skaptf.). 6. Helga Ólafsdóttir (Rangárv.). 7. Katrín ísleifs- dóttir. 8. Málfriður Einarsdóttir (Rangárv.). 9. Guðrún Eileifsdóttir (Kjósars.). *10. Guðný Guðnadóttir (Árn.). *11. Margrjet Guðmundsdótt- ir (Skagafj.). *12. Guðbjörg Þorsteinsd. (Strand.). *13. Guðriður Sigurðardóttir (Hún.). *14. Krist- in Davíðsdóttir. *15. Margrjet Pálsdóttir (Skagafj.). Athugagr. Þær námsmeyjar, sem eruauðkennd- ar með stjörnu (*), taka þátt, ekki í öllum, held- ur í fleiri eða færri námsgreinum. Þær, sem ekki er annars við getið um, eiga heima í Reykjavík. Rvik 4. des. 1896. Thora Melsteð. Hin dönsku landskjálftasamskot. Auk Auk konungs og drottningar og keisarafólks- ins rússneska, sem áður er um getið, hefir margt annað af konungsfólkinu lagt í sam- skotin, samtals 1780 kr., þar af Friðrik kon- ungsefni og hans kona 1000 kr. Þá hafa nokkrir sparisjóðir, bankar og á- byrgðarfjelög m. m. lagt vel til samskotanna, mest sparisjóður Fjónsstiptis, 2000 kr., og þá lífsábyrgðarfjolagið »The Mutual Life of New- York« 1999 kr., »Landmands«-bankinn 500 kr., Gufuskipafjelagið sameinaða 500 kr., »Spare- og Laanekassen for Horsens By og Omegn« 500 kr. Af íslenzkum kaupmönnum í Kaupmanna- höfn öðrum en eigöndum Fisohersverzlunar (með 5000 kr. gjöf) hefir C. Höepfner gefið mest, svo enn sje kunnugt, nefnilega 400 kr. Þá hafa þeir Thor E. Tulinius, Leonli. Tang, Hjálmar Johnsen og kammerjunker Knudtzon (nú orðinn þjóðbankastjóri) gefið 100 kr. hver. Nokkrir danskir auðmenn, sumt kaupmenn með einhverjum viðskiptum hjer, og sumir án þeirra, hafa gefið 500—-1000 kr., nfl. Holger Petersen 1000 kr., Ad. Trier & Goldschmidt 1000 kr., kammerjunker Miinter og kona hans í Odense 1000 kr., hræðurnir Braun 1000 kr., etazráð B. Ruben 500 lcr., etazráðsfrú J. M. Suhr 500 kr., etazráð Augustinus Gamól 500 kr., Carl Jaoobsen bruggari og hans kona 500 kr., E. Nobel 500 kr., geheimekonferenzráð C. Liebe 500 kr., ljensgreifi C. E. Frijs-Frijsenborg (Boller) 500 kr., N. Andersen fólksþingismað- ur (Söholm) 500 kr. Af ráðgjöfunum hefir ráðaneytisforsetinn, Reedtz-Thott Ijensbarún og hans frú, gefið 300 kr.; Rump, íslandsráðgjafi, 50 kr., C. Barden- fleth kennslumálaráðherra (er mun vera fædd- ur hjer) 50 kr., Sehested landbúnaðarráðherra 50 kr., og Hugo Hörring innanríkisráðherra 50 kr. Enn fremur Klein, fyrrum íslands ráðherra (form. samskotanefndarinnar), 50 kr. Yfirhirðsiðafrú Bille-Brahe greifafrú hefir gefið 300 kr., frú Julius Holmhlad sömuleiðis 300 kr. og M. von Trepka hersh.frú 300 kr.; ennfremur bræðurnir Bull frá Hesteyri (norsk- ir hvalveiðamenn) 300 kr., konsúll E. Arnt- zen 300 kr., stórkaupmaður H. A. Eegholm 300 kr., J. Moresco 300 kr., S. Seidelin 300 kr., Salomon David (Hamborg) 300 kr., E. Vett 250 kr., Th. Wessel 250 kr., D. B. Adler & Co. 200 kr., Fr. Th. Adolphs Enke 200 kr., Chr. Augustinus 200 kr., kammerherra Th. R. Treschow, Frydendal, 200 kr., S. Börgesen & Co. 200 kr., Wilh. Jörgensen 200 kr., bræð- urnir Cloétta 200 kr., etazráð G. Petersen 200 kr., Jörgen Jensens Efterf. 200 kr., G. M. Róe, hæstarjettarmálfm. 200 kr., F. Neergaard Meyer & Co. 200 kr., Hofjuveler Michelsen og hans kona 200 kr., J. Drucker & Sön 200 kr., J. S. Salomonsen & Co. 200 kr., A. Hovgaard kapteinn og hans kona 100 kr., Prófessor A. Heusler í Berlin 100 kr., Anker Heegaard 100 kr., Salomon Davidsen 100 kr., B. Muus&Co,

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.