Ísafold - 05.12.1896, Side 3
385
100 kr., Kjœr & Sommerfeldt 100 kr., Sigurd
Bojesen, kommandör og fólksþingismaöur, 100
kr., Jörgen Iversen 100 kr., Móses & Sön G.
Melchior 100 kr., ljensbarón E. Rosenörn-Lehn
100 kr., C. K. Hansen 100 kr., etazráð Gltick-
stadt bankastj. (Landm.b.) 100 kr., Jacob
Holmblad 100 kr., Otto Liebe hæstarjettar-
málfærslumaður 100 kr., J. B. Bing 100 kr.,
Heltzen stiptamtm. og hans frú 100 kr., S.
Brandt 100 kr., C. A. Leth & Co. 100 kr., H.
Klitgaard & Co. 100 kr., J. Chr. Christesen
100, G. Halkier & Co. 100 kr., Julius Adler
100 kr., Y. Christesen sölvvarefabrikant 100
kr., Arnold Gamél cand. med. 100 kr., Jakob
Holm & Sönner 100 kr., etazráðsfrú Wain 100
kr., cand. polit. Alfr. Olsen 100 kr., J. E.
Möllers Enke & Co. 100 kr., JennyAdler 100
kr., kammerherra K. Juel 100 kr., A. T. Möl-
Ier & Co. 100 kr., Jörgen Bech & Sönner
100 kr.
Jarðarför dr. phil. Gríms Thomsens á að
fara fram að Bessastöðum fimmtudaginn lO.þ.m.
um hádegi.
Búreikningarit Sig. Guðmunds-
sonar í Helli, prentað 1895, fá allir
meðlimir Búnaðarfjelags Suðuramtsins
ókeypis, ef þeir vitja þess eða vitja
láta fyrir iok þ. á. (1896) hjá stjórn
fjelagsins.
Nýkomið með Laura
Prjónles.
alG konai:
K iikkuv af öllum stærðum Ijómandi
fallegar.
U Ibu bolir do do
Buxur do do
Sokkar do do
Barnakjólar ljómandi fallegir.
Ilerð.irjöl do do og fl.
Barnatreyjur.
Siiki og bom. hanzka af öllum litum
Silkislips do do
Jerseylíf
Bijóithlíf'arj(Sportkraver)
Oturskinnshúfur og stormhúfur
fæst i verzlun
Th. Thorsteinsson’s
(Liverpool).
GOTT íslenzktsmjör fæst i verzlun
Th. Thorsteinssons
(Liverpool).
Jólagjaflr, einkar fallegar og eptir því
þarflegar, eru nú til sölu hjá mjer þessa
dagana. Komið og skoðið og veljið úr,
undir eins og þið getið komizt höndunum
undir!
Vesturgötu 40.
S. Eiriksson,
FUNDUR 1 fjelaginu íAldanc næstkom-
andi þriðjudag, á vanalegum stað og tíma.
Allir fjelagsmenn beðnir að mæta.
til verzlunar
J. P. T. Bryde í Reykjayík
Hafra, hænsahygg, danskar Kartöfiur,
Laukur, Epii, Valhnetur, Parahnetur, Hass-
elhnetur, Perur, Ananas, Apricoser, Sardín-
ur, Lax, Uxatunga, Leverpostej, Hummer,
cornet Beef, reykt svinslæri (Skinke), síðu-
fiesk reykt, Filet, Spegepöíser, ekta sviss-
neskur Ostur, Soya, Cypersa,Pikles,Citron-
dropar, Ribsaft, Sólbersaft, Hindbersaft. —
Margar tegundir af Súkkulaði, Confect,
Brjóstsykur, Confectgráfikjur 1 kössum,
Rúsínur, Sveskjur, Cardemommur, Vaniliu-
sykur.
Þurkaðar jurtir
Jólatrje, jólakerti
allskonar email eldhúsgögn.
17 tegundir af mjög góðu reyktóbaki, Vindl-
ar margar tegundir, Munntóbak, Neftóbak.
Encore Whisky, Lorne Whisky, Deeside
Whisky, Konjak, Rom, Akavíti, Kirsiber-
saft,
allskonar Plettvörur.
Kaí'íikönnur, sykurskálar, rjómakönnur,
kökuföt, ljósastjakar o. m. fl.
Jólabazar með mörgum góðum og fall-
egum hiutum verður til sýnis f næstu viku.
Hjer með vottum við undirskrifuð .okkar
iiinilegastaþakklætiölium hlutaðeigendum, fyrir
þann sóma sem þeir sýndu okkur á gullbrúð
kaupsdegi okkar, 3í. dag októbermánaðar þ.
á., og fyrir þá heiðursgjöf er okkur var þá
færð; sjerstaklega finnum við okkur skylt að
að nefna herra biskupinn og þakka honum
fyrir hin fögru orð, er hann biendi að okkur
í nafni allra hlutuðeiganda.
Reykjavík 20. nóv. 1896.
Jón Þórðarson og Guðný Jóusdóttir
Hákoti, Reykjavík.
Timbur og þakjárn
verður selt mjög ódýrt við Lef'olii's verzl-
un á Eyrarbakka að vori komanda, sjer-
staklega fyrir peninga. Á fyrsta timbur-
farmi er von hingað um lok, eða ekki
seinna en 20. maí. Þakjárn kemur hjer
um bil á sama tíma á kolaskipi frá Eng-
landi, og ábyrgist jeg, að jdrnið ekkiverð-
ur saltbrunnið.
Viðskiptamenn verzlunarinnar, er hugsa
um st œrri timburkaup hjá mjer, og sem
enu þá ekki hafa sent mjer pantanir sin-
ar, eru vinsamlega beðnir að koma þeim
til mín fyrir 20. janúar 1897.
Eyrarbakka 28. nóv. 1896.
P. Nielsen.
Það er fullreynt Vy 1 ir löngu, aðhjámjer
má fá með vægu verði allskonar stofu-
gögn, fullt eins vönduð og falleg, eins og
bægt er að fá þau í öðrum löndum, og
þar að auki verða þau miklum mun ó-
dýrari hjá mjer.
Þeir, sem vilja snúa sjer til mín í þess-
um erindum, eru beðnir um að gjöra það
sem allra fyrst, til þess að hlutirnir geti
orðnir búnir f nokkurn veginn tækan
tfma.
Vesturgötu 40.
S. Eiríksson.
Tvær vinnukonur, sem vanar eru eldhús-
störfum, geta fengið góða vist. Frú Þórunn
Jónassen vísar á.
Ungur, regiusamur (algjör hindindismað-
nr) og duglegur veizlunarmaður, sem gengið
hefir á hinn nýjasta og bezta verzlunarskóla
i Kaupmannahöfn, og er alvanur verzlunar-
störfum, óskar eptir góðri atvinnu frá 1.
maí við stærri verzlun á íslandi. Ritstjóri
þessa blaðs gefur nánari upplýsingar.
Á síðastliðnu hausti var mjer undirskrif
uðum dregið hvitt geldingslamb, með mínu
marki: sýlt og gagnbitað hægra, blaðstýft fr.
vinstra. Lamb þetta á jeg ekki. Rjettur eig-
andi gefi sig fram og semji við mig um mark-
ið og áfallinn kostnað.
Teigi í Fljótshlíð 1. des. 1896.
Jón Jónsson.
Fundizt hefir 1 »galosía«. Vitja má að
Eyjólfsstöðum við Lindargötu.
Yerzlun W. Fisclier’s.
Stórt uppboð
föstudaginn 11. desember
í bryggjuhúsinu.
Seldur verður ýmislogur búðarvarning-
ur, borðviður, kassar o. fl.
Langur borgunarfrestur.
Eimskipaútgerð
hinnar íslenzku laudstjórnar.
Fyrsta ferð eimskipsins »Vesta« á árinu
1897 verður þanuig: Frá Kaupmannahöfn
1. marz, frá Leith 5. marz, frá Fáskrúðs-
firði 8. maiz, frá Eskifirði 8. marz, frá
Norðfirði 9. marz, frá Seyðisfirði 11. marz,
frá Vopnafirði 12. marz, frá Húsavík 13.
marz, frá Akureyri og Oddeyri 16. marz,
frá Siglufirði 16. marz, frá Sauðárkrók 17.
marz, frá Skagaströnd 18. marz, frá Blöndu
ós 19. marz, frá ísafirði 22. marz, frá
Dýrafirði 23. marz, frá Bíldudal 23. marz,
frá Stykkishólmi 24. marz, í Reykjavík 28.
marz. — Frá Reykjavik 31. marz, frá
Vestmannaeyjum 31. marz, frá Leith 4.
aprii, í Kaupmannahöfn 8. apríl.
Við ferð þessa gilda hinar sömu athuga-
semdir og eru á ferðaáætlun þessa árs.
Ferðaáætlun fyrir allar ferðirnar verð-
ur gefin út síðar.
D. Thomsen.
farstjóri.
Leiðarvisir til að þekkja seglskip af
öllum gerðum með myndum og nöfnum á
ölluru hlutum á skipum kom nú með
»Laura« til undirskrifaðs. Það er ágæt
hók fyrir þá, sem ekki þekkja allar teg-
undir af skipum og nöfn á ýmsum hlut-
um á skipi, og þá einkum fyrir sjómenn-
ina. Ennfremur útvega jeg allskonar sjó-
kort eptir pöntunum, með sama verðieins
og þau kosta á sjókortaútsölunni í Kaup-
mannahöfn. og sömuleiðis útvega jeg öll
áhöld, sem að sjófræði lýtur, og er hyggi-
legast að panta það hjá mjer, því það er
bezt og ódýrast.
Markús F. Bjarnason.
10 krónur.
Þeim manni borga jeg 10 krönur, sem
gefur mjer áreiöanlcgar upplýsingar um
hvar pakki merktur H. J. Hafnarleir er
niðurkominn, sem fara átti með gufubátn-
um »Oddur« suður. í pakkanum var tó-
bak og færi.
Reykjavík 5. des. 1896.
Björn Kristjánsson.
Undirskrifuð tekur allskonar PRJÓN með
óvanalega vægu verði.
Rvik, Grjótagötu nr. 4.
Steinunn Thórarensen.
3—4 herbergi, helzt í miðjum bænum, með
eldhúsi og geymsluplassi óskast til leigu frá
14. maí 1897. Sigf. Eymundsson vísaráleigjanda.
Mcð því að viðskiptabók við sparisjóðs
deild lar.dsbankans nr. 3275 (aðalbók
L bls. 159) er sögð glötuð, stefnist hjer
með samkvæmt 10. gr. laga um stofnun
Landsbanka 18. sept. 1885 handhafa tjeðr-
ar viðskiptabókar með 6 mánaða fyrirvara
til þess að segja til sin.
Landsbankinn, 20. nóv. 1896.
Tryggvi Gunnarsson.