Ísafold - 19.12.1896, Blaðsíða 2

Ísafold - 19.12.1896, Blaðsíða 2
350 fjekk í Hammerfest 21. ágúst hraðskeyti frá Skarfey, að »Fram« heföi komið þar um nótt- ina, og ekkert væri aS«. — — Þegar þeir Nansen og Johansen skildu við »Fram«, seldi hann Sverdrup í hendur öll völd á skipinu og þar meS ýtarlega fyrirsögn um, hvaS gera skyldi, hvað sem aS höndum hæri. Þar stóS meðal annars, aS ef eitthvaS bæri þaS að höndum, aS yfirgefa yrSi skipiS, skyldi þeir reyna að komast til Franz-Jósefs- lands og Spitzbergen. Þar skyldu þeir hlaða vörður sem víSast, þar sem mest bæri á, og láta í þær frásögn um ferSalagið. HiS sama áttu þeir aS gera, ef ísinn bæri skipiS aS austurströnd Grænlands, og áttu þeir aS halda þaSanannaðhvort til Islands, eSatilhinna dönsku bygSa fyrir vestan Hvarf. Loks mælti Nan- sen fyrir um, hvað þeir ættu aS reyna að hafa með sjer, ef þeir yrðu aS yfirgefa »Fram«, og hvernig halda skyldi áfram vísindalegum rannsóknum og athugunum. Þeir vörSu sumrinu (1894) til þess aS búa vandlega undir sleðaför á ísnum, og munu varla nokkrir norSurfarar hafa verið nokkurn tíma betur viS búnir aS yfirgefa skip sitt. í lok marzmánaSar (1895) tók aS losna um ísinn; og þegar leiS á júlímánuð, var megnið af »Fram« í auðum sjó. Það var ekki nema skuturinn, sem var rígfrosinn í stórri ísspöng, er margreynt hafSi veriS aS sprengja meS púðri, en tókst ekki. Loks fór skipið að losna einhvern dag og rann fram í sjóinn, eins og það væri að renna af bakkastokkum, en skips- höl'nin æpti fagnaðaróp. En eigi átti skipið lengi lausninni að fagna. Það var orðiö inni- frosta í ísnum aptur í ágvístmánuði. ísinn rak jafnt og þjett vestur á bóginn með »Fram« í sjer, fyrst seint nokkuð, en herti síðan á skriðinu, þangað til það stöðv- aðist, er á leið sumar, af vestan-átt og útsunn- an, og tók jafnvel að reka aptur á bak, í landnoröur. En þegar kom fram á haustið, fór aptur að reka í vestur og hjelt því áfram allan veturinn. Hinn 16. október var skipiö statt á 85°27' norðurbreiddar og 86° austur- lengdar. Nokkrum dögum seinna komst skipið enn lengra norður, en þá var ekki hægt að mæla hnattstöðu vegna dimmviðris. Eptir það tók ísinn að reka suður á bóginn og vestur, þangað ti! í miöjum febrúar 1896; þá stöðv- aðist rekið aptur af sunnanátt, er hjelzt fram í maí; þá tók enn að reka suöur á bóginn, og 19. júlí var skipið komiö á 83°14' norður- breiddar og 14° austurlengdar. Þá tóku skip- verjar til að reyna að losa það vír ísnum. Hefði það ekki tekizt, heldur rekið áfram í sömu átt, mundi þá hafa borið að Grænlandi austanverðu. Allt af var ísinn að skrvífa skipið upp eða niður, og voru einna mest brögð að því í júnímánuði 1896. Skipið lyptist upp að stað- aldri tvisvar í sólarhring af áhrifum flóðs og fjöru, stundum svo hátt, að sá undir botninn á því. En ekki brakaöi einu sinni í því, og höfðu skipverjar fullan svefnfrið, jafnvel þeg- ar mest gekk á. Skipið hallaðist ofurlítið á annan bóginn, þegar ísinn skrvifaði það upp, en aldrei meira en 8 stig. Ekki var kuldinn meiri að vetrinum til en við hafði verið búizt, en þó meiri en á Franz- Jósefslandi, þar sem þeir Nansen höfðust við. A sumrum var hitinn stöku siunum lítið eitt fyrir ofan þámark, en optast rjett í kringum það. ltaki í lopti mjög lítill og regn auðvit- að mjög fágætt. Norðurljós voru mjög tíð í allri ferðinni, sáust optast nær á hverri nóttu, ef heiðskírt var. Stundum var eins og allt loptið stæði í björtu báli. Litbrigðin og geislaflögrið mjög dýrðlegt á stundum; en ekkert hljóS heyrðist. Sjávardýpi var hið sama og áður, þangaö til lengra dró suöur, í námunda við Spitz- bergen. SömuleiSis var lítil sem engin breyt- íng á hitanum í sjónum, nema hvað hin hlýja vatnsfúlga lá heldur dýpra, er vestar dró. Heilsufar skipverja var alla tíð óvenjulega gott. Þeim varð aldrei meint, annað en lítils háttar í maganum örsjaldan, eða af öðrum ómerkilegum smákvillum. Skyrbjiigur gerði aldrei vart við sig, og mun aldrei gera á slík- um ferðum, sjeu vistir nógu forsjállega valdar. Ekki var auðhlaupiö að því að losa »Fram« vir ísspönginni, sem skipiö var frosið niðri í; varð að grafa púöurholur í ísinn og sprengja með tundri hvað eptir annað. Og er slvipiö var losnað úr klakalæöingnum, var sú þraut- in eptir, og hvin ekki auðveldari, að hafa það út úr ísrekinu. Sumar spengurnar voru svo stórar, að eigi sást vit yfir í kíki. Virtist opt mjög á tvær hættur teflt í þeirri kreppu; þó hafði skipiö sig að lokum áfram, fullar 150 jarðmálsmílur, innan um tómt hafísrek, og 13. ágúst, sama daginn sem þeir Nansen komu til Vargseyjar, komst »Fram« í auðan sjó. Álygar. (Landskjálftamálefni). Herra ritstjóri! Jeg leyfi mjer að biðja um rúm í heiðruðu blaði yðar til þess að and- mæla tveim atriðum í grein einni, er Jón Sig- urðsson í Þjóðólfshaga hefir ritað í 49. tbl. »Þjóðólfs« þ. á. Þar er komizt svo að oröi, að Holtahrepps- menn hafi næstum algjörlega farið á mis við verkamenn þá, er sendir voru hingað austur til hjálpar mönnum, er tjón biðu af landskjálft- unum, því þeir hafi að mínu fyrirlagi farið upp á Land eða austur á Rangárvöllu, ekki sízt á ríkisbœina. Sannleikurinn er sá, að jeg sendi að eins einn mann af verkaliði samskotanefndarinnar austur á Rangárvelli — til bláfátæks frum- býlings —, og að jeg hef ekki ráðstafað öör- um mönnum á bæi í Landmannahreppi en minum heimamönnum. Verkamönnum þar skipti á bæi hinn alkunni dugnaðarmaður Eyjólfur sýslunefndarmaður Guðmundsson í Hvammi. Ástæðan til þess, að Holtamenn fengu ekki fyr mannhjálp en raun varð á, var sú, að þeir almennt hjeldu áfram heyskap fram und- ir fjallferð, og áleit jeg þá því ekki hjálp- arþurfa. Þá er það ekki rjett hermt, að »fulltrúi sveit- arinnar» hafi vísað Þykkbæingum á bug hjeð- an úr hreppnum. ÞaS gjörði jeg, og þóttist bæði hafa heimild til þess og fulla ástæðu, því þeir komu hingað fyrir síðasta !andskjálft- ann, en í honum urðu spellin mest hjer í hreppi. Atriði þessi hef jeg leiðrjett af því, að jeg álít að þeir, er gefið hafa fje til hjálpar mönn- um á landskjálftasvæðinu, eigi heimtingu á að fá upplýst, hvernig því hefir verið varið. Onnur atriöi í grein Jóns tel jegekki svara- verð. Árbæ, 14. nóvbrm. 1896. Magnús Torfason. Ágrip af ferðaáætlun landpóstanna 1897. Tafla þessi, er hjer fer á eptir, mun flestum einhlit, þótt sleppt sje hinum minni háttar póst- stöövum. Hún hefir meðal annars þann kost, að sjá má á augabragði, hvern frest þarf til þess, að fá svar aptur, hjer um bil hvert á land sem skrifað er. Skammstafanir. Hj.h. = Hjarðarholt. ísaf. = Isafjörður. Gr.st. = G-rimsstaðir (á Fjöllum). Seyðf. = Seyðisfjörður. Kh.kl. = Kirkjubæjar- klaustur. Bj.n. = Bjarnanes. M — *► ÖrS_Q S S O tíO - *8 -H *tí >: 03 CÖ <V Oö a c ",-S *‘= -O I' o • n8H S Cð h •»—»•(—». ” CQ O M «0 Ph aoflDcoioa>cO’^cogot'-Tt<<Mcoaoc} O'l C'l tH t-H Oi (01 tH (01 rH S* S s? •5» s •flð’Ö ~C* £ 8 ~8 C 8 X . Hf » flð <V <31/ ö 53 -Ö -8 -d O0 Ph P 2 •r-»«M H Cð C •<—»•■—CO Cft O flrti Þ-coiocqaoHmt-iocioocpa OIPIHH OIOItH CNH ® G b'^-3 60 -| 2 • r~»• r—i6*—< H flS P g •r-í.pi.-co -03 [fl O fl 'tj (NClOt'-HiOÞ'CCCOHOOlOHH (M Ol H H (M H Ol H (M H u h •<s> •flð 0 jan fehr mrz apr apr maí júni júlí ág ag spt spt okt nóv des (11 — 03 HH Ol Ol tH (M H (M M H ri *© ft 1 ■as tí H <3 -H J_3 -H> þ- co 3 "2 3 3 -^d bJD p* -o O • 1—»«H 8 P Cd ÍH •r-»*r-».p%-c3 tfl Cfl O fjrtí é W (MÞ-IMOHtH^OOCOOMCOCOCO — (M (M H (MIOH (MriHH £ 'Oj'rS d H f-i "’O 'C2 8 *~,~l -H -H> r- CX • r—8 eð 8 8 *r-»-r-»-tra -cð co O O 8 h8 W OH'XHiOOOÞ-OXOiOOOO 5 Ol (01 H t-H (M rH rH (M tH (M (M (Ol — X •flC fi .U •—s jan fehr mrz apr apr maí júni júlí ág ag spt spt okt nóv des 1 O O O lO Q O O M lO CO H Ji O O O (M H TH (M(MH (Mh(M(M(M(M 'Ö •flj S 8,0 £ 2 H 'd 8 C X . h> h> > co d © 8 8 ^ d -3 -8 PH P.^ '2 • i—»«h 8 8 cð 8 •P»»h»*i—»-d m cn O 88 COOCOOKMiOiOÞ-HOOir, lOCOW tH (M (M tH (M CO tH CM H rH t—i •<s> '-3 eð •flC'Ö 8 o dl ^ H *H! rr ri -r-i i -> | xn .2» o o a 0-1 a *P *P -8 Ph P<-^ “2 rH ^«h «*-< 8 co 8 —,-co c« co O 8 “ 'o l>COiO(M(DOHCOlHiO(MOOt-Þ* (M <M H H (M (M H (M tH ■'r > a « 1 1 HlÍ a -S CO 03 H X Ol O O O Ol O ls* a (M (M (M(MHH (M <M (M H CO H M 8 >> 8 8 -H 1 "H r- Cfl § ’S q 3 £< S -c= -B '2 •r-»«*H 8 8 Cð 8 •I—**I—»-CÖ -cS M co O 8 0 Ph ^H(DO*tí(j3COCOHa3l>'X'(DCOCO tH tH CO (M tH (M tH (M tH rH tH s “glð £ -h 8 >3 í? '2 8 8 *'l~l -*j -*—> > cfl c<3 ’o 8 8 8 'P -8 tiO P* (=V-M ‘g rS • r—»«h 8 8 8 8 •=»■-—».,—,*flc tfl tfl O 80 5 Sí •cá tJl OÞ*(MOO(M(MCO(OOTj(CO(MOO t-i CM <M th (M (M rH (Mth ‘u •cö g g -g | £,2 g « ~ 60 6C-S.S S < (MOCOCO(MiO(DMMHOI>iOHH CO (Nl tH tH (M tH C'l tH (01 tH U c •oi •flðw* f* m* sl I g-ll-§3 8 •r—»«M 8cð88 •r-».f-»-CO -co co O O 8 T3 (J1 o (MXCOI>H(MHiOt>>iOCOH(M(M(M Ol H H (M H <M H (M (M (M a 1 fn 'flðtd • u S-S 1 g-P.'1'l-l S •<—»«H 8 8 eð 8 .8».8»-8 -M Cfl tfl O 80 ’S SJ (n O Ol H H iO H O O Ol O CO O O O O ! tH tH (Ö1 tH Ol (M Ol rH tH tH «0 <6 •flí S-g § p-g'lls *>*>'£,;£ C5-o g •r-»«P 8 8 8 S .8».8,-8 -cd m O o 8 O a ro tn OKMb-HiOOiOiC-OGOOiOOOO (M (M H H (M H H (M H (M (M (M 1 u © yA . h ■flð m & ú S-S 1 I1I-I5 bcec-g.SS-1 8 •r-»«p 8 8 8 8 -8» .8,-cð -03 cfl 0 0 8 rc $ <M co co tH H (M H t- iO CC (M (M (M (M ! <M H H (M tH (M tH (M (M <M 'Ö fO < 8 _Q H J— 8 8» -*-s -*-i -H> in U 8*Ph2.§-8 bD Ph p^-8 -O qj •r—»«*—< 8 8 8 8 • 1—>■'—>-8 -8 co co O 8 Ttí t— COOO(MCPXt-(7iCOHa5l>t>t-l> tH tH (01 tH (01 Ol (Nl rH tH tH £ títí .1.42 S S §• Sg-'Srg •§ J U) OOHOOHHOlXOCOOlHOO tH (M tH T—1 (M <M H (M h •flC — -h > ö Jq.3 2 fc'‘3'3"33 6n'S "S-0 ífl 8 0 0 a h- 8 d-8-8 rr rM"~j 2 • >—»«♦_, «f_i 8 8 8 8 •'—••r—s-03 -8 co 0 8 hO P3 ^HrjiO^Þ-WCC^HOCOt^COCO Ol Ol rH Ol rH <M tH CO tH s * Sí •oð M tf Sl I 1 £<111 ececUU|-| 8 • r—»«*—1 8 8 8 8 -8».8,-8 -cð co m 0 8 Htí ■^OCOWCOiOiOiOHOt-OKOOKM tH (M (01 tH 01 vH Ol tH rH rH u a •flÖ -r-5 g'g'g I p<l-g-g-'3 et)P<P-3|-| 2 •r—»«*H «4H 8 8 8 • 8» • 8»• 8»-co co co 0 8 O ji -þj 0>OCO-+<aOTH(M(Mao<X>HjHCO(MGOCO tH (M (M th h (M (M tH (Mth -ji a •<s> •flð'd s s sl 1 &T11-tí • r—»• r—»«*H 8 «3 8 8 .8»t-»-8 -C3 Cfl O fl 8 COO(Mt-(MiOt-OCOOOt-OHH (M (M H H (M H <M H (M H e8 1 rií « £ §1 £<111 ep*>tí.tU<-| 8 *r—»«*H 8 8 03 8 ,r-».t-»-8 ® M CO O 08 a 4- £ •M 8 O co X CO lO O O (M o CO t^ O (Ol (M tH (M <M tH (01 (M (M H tH rH J1 © ■flð mlt rjdd 2 *“■ X 5 8X3 t -H H -H í> Cfl cð <V <V d Pi fl -8 -S -d ^ Pi P-r^ *P ^ •8»«h «*H 8 8 8 'r—»»r—»• 8»—8 Cfl Cfl O flo O lO X ^ 05 H Ol (MOOCOrtHCOCMGOCO H (M (M H H Ol öl H (M H V ^M •03 -ri ■h > ÖÖr0^^íéð8ÖX»»_t-HH3!>co 8 8 <D ö ^d d*P*8 tUD p 'O <v •'—»•’—»«h 8 8 8 8 •-—»•8,-8 -8 co O 8 rO Pí ^OCOCOCOCOCOÞ-^HOCOt-OKN COíMhh (Mh(MhoOh

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.