Ísafold - 19.12.1896, Blaðsíða 4

Ísafold - 19.12.1896, Blaðsíða 4
5)52 Hjá €. ZIMSEN fæst: Ágætt stikkulaði. Brjóstsykur og Konfekt. Kaffibrauð og Tekeks. Öll efni i jólakðkur. Handsðpa, góð og ódýr. Ekta fiön <k Marsilles'pa. Kerti. smá og stór. Ullarkambar, Stipti, a!ls konar. Loönar húfar, nýraóðins. Hið ág et.i Koldinír-öl. Danskt kornbrennivín frá A. Bröndum. Rom og Cosnac. Skozkt Whisky. Gatnalvín. Gentiane (franskt hei’subótarvin). Ágæt trönsk vín rauð og hvit. Kivsibe j issfi. íslenzkt srajör. i’rosið dilkakjöt Danskar kartöflur. Waterproofskápurnar góðu, ogmargt fleira. Verzlunin í Kirkjustræti 10 selur ágætan aauðamör fyrir mjög lágt verð fyrir peninga. Barnaskóli verður meö næsta nýári sett- ur í húsi Framfarafélagsins, fáist nógu mörg börn. Þeir sem nota vilja skólann, semji viS Gísla Helgason, Kirkjustræti 2, fyrir lok þ. m. Verzlunin í Kirkjustræti 10 selur ágætt siðu-fiesk frá Danmörku fyr- ir að eins 45 aura pundið. Heimsins ódýrustu og vönduðustu orgel og fortepíanó, fást með verksmiðjuverði beina leið frá Cornish & Co.. Washington, New Jersey. U. S. A. Þessi orgel, sem jeg hefi áður auglýst i þeasu blaði, eru nálega helmíngi ódýrari en sams konar orge! hjá öðrum orgelsölum, ef þ iu seljast beina leið frá verksmiðjunni, en ganga ekki eins og önnur sams konar hljóðfæri í gegnum hendurnar á neinum millimanni. Þau seljast með 25 ára ábyrgð og eru því svo vönduð sem orgel geta verið. Hver kaupandi getur skilað aptur orgelinu, sjer að kostnaðariausu, ef það ekki reynist eins og því er lýst á verðlist- uuum. Hver, sem vill fá gott og ódýrt orgel eða fortepiano, ætti að biðja migumverð- lista með myndum, sem jeg sendi hverjum sem hafa vili, ásamt eyðublöðum og um- slögum, og gef allar nauðsynlegar upplýs- ingar. Allir kaupendur hjer á landi eiga að snúa sjer til mín. Einka-umhoðsmaður fjelagsins Þorsteinn Arnljótsson Sauðanesi. Tdmar heilflöskur keyptar i verzlun Q. Zoega. »ÍSLENZKAR ÞJÓÐSÖGUR* JónsÁrna- sonar eru til sölu með góðu verði. Agœtt exemplar. Ritstj. vísar á. Ranðstjörnóttan fola með stýft hægra vantar undirskrifaðan af fjalli, og er hver sem hitta kynni beðinn að gera mjer að- vart. Stóru-Vatnsl., 26. nóv. 1896. Guðm. Guðmundsson. Handlireifiyjeliii Alpha Colibri frá maskínuverzlun Fr. Ci-entzberg í Kaup- mannahöfn. Með þvi að draga reimina 60 sinnum á mínútu tekur vjel þessi öll fitu- efni (rjómann) úr nýmjólkinni við 30°hita af 140 pd. nijólkur á kl.tíma. Með hverri vjel fylgja nauðsynleg áhöld og stykki til vara. Verð albúin 150 kr. Þessi ágæta, handhæga og þarfa vjel hefir á mjög stuttum tíma hvervetna náð mikilli útbreiðslu. Hlutafjelagið Separ’ ator hefir á þessu ári fengið í Norðurálfu eptirnefnd fyrstu verðlaun fyrir hana: í Oxfordshire, Englandi, Gullmedalíu. í La Roche, Frakklandi do. í Canbiomar, do. Silfurmedalíu. í Brusevilie, do. do. í Barmen, Þýzkalandi do. Vjelarnar útvegar og sendir um allt ís- land með verksmiðjuverði fragtfrítt Jakob Gunnlögsson Cort Adelersgade 4 Kjöbenhavn K. Nýtt kindakjöt Kirkjustræti 10, DÖKKGRÁ hrys a, tvævetur, mark : hóf- biti aptan hægra, er í Ó3kilum í Sogni í Ölfnsi. ”jöiö til sölu. Jarðeign dánarbús Sesselju Ingvarsdótt- ur frá Helluvaði 2Á blutar eða 3 hundr. 5D/2 alin í jörðinni Efra Seli i Landmanna- hreppi ásamt 2 leigukúgildum, er til sölu. Semja má við undirritaðan skiptaráðanda, er gefur nánari upplýsingar. Skrifstofu Rangárvallasýsln, 21. nóv. 1896. Magnús Torfason. Tólg fæst rneð vægu verði gegn pen- ingum út í hörid hjá H. J. Bartels. Svart lamb var mjer dregið í haust, sem jeg á ekki, en meðjminu eyrnainarki: sneiðrif. apt. h. tvístýft fr. v. (hornm: tvístýlt fr. h., stúfrifa standf'j. apt. v.). Eigandi getur vitjað verðs ins og samið um markið. Hólakoti í Hrunamannahr. 28. nóv. 1896. Guðm. ísak.tson. Meðtekin landskjálftasamskot, send af Stefáni kennara Stefánssyni á Möðruvöllum: Frá Möðruvöllum í Hörgárdal . . . 133 kr. — Stefáni Kristiánssyni í Dagverðart. 2 — alls 135 kr. Odda 12. des. 1896 Skúli Skúlason. Til jólanna. fæst hjá undirskrifuðum: S ^l' °C Bi, f*nest seleoted Scotch Whisky fl. 2.50 Buchanan & Johnston’s finest Old Scotch Whisky, ................fl. 2.25 Hið þjóðkunna Dunville & Co’s V. R. Old Irish Whisky.................- 2.00 Fin Champagne Cognac *** ... — 2.00 Gamle Carlsberg Ö1 . . . . 10 y2 — 1.25 Ny Carlsberg Porter . . . . 10 ’/s ~ 2.00 do Pilsner ... 10 x/2 - 1.25 do Export Ö1 . . 10 Oj - 1.50 Lítið brúkuð spil fyrir 20 og 25 aura. J. G. Halberg. Óskilakind. Mjer var á þessu hausti dregið lamb með minu marki, sýlt biti fr. hægra, tvístýft apt. vinstra. En þar sem jeg ekki á lamb þetta, skora jeg hjer með á rjett- an eiganda að gefa sig sem fyrst f'ram við mig til að sernja um markið og vitja verðs þess og lika borga auglýsingu þessa. Breiðabólsstað í Sökkóltsdal 30. nóv. 1896. Sumarliði Jónsson. Osturinn góði 58 aura pundíð hjá H. J. Bartels. Undirskrif'uð hefir i 14 ár þjáðzt af maga og taugaveiklun samfara máttleysi og lyst- arleysi ásamt uppsölu. Jeg fór því að reyna Kína lífs elexírinn frá herra Walde- mar Petersen í Frederikshavn, og þegar jeg var búin með 7 glös af honum, fór jeg að finna til roikils bata, og er jeg sann- færð um, að jeg get ekki verið án þessa ágæta Kiaa-lífs-elixírs, en get ekki veitt mjer hanr, af því jeg er svo fátæk. Ept- ir þeirri reynslu, sem jeg hefi haft, vil jeg ráða hverjum þeim, sem hefir þessa kvilla, að reyna þetta ágæta lyf. Húsagarði á Landi ls/2 1896. Ingiriður Jónsdóttir. Kina lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslaudi. Tíl þess að vera vissir um, að fá hinn ekca Kína-lífs elixir, eru kaupendur heðnir að líta vei eptir því, að ^jr-' standi á flösk- unum í grænu lakkí, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum, Kin- verji með glas í hendi, og firma-nafnið Waldemar Petersen, Fredrikshavn, Dan- mark. Beztu epli í hænum (ameríkönsk) er að fá í verzlun Ben. S. Þórarinssonar Laugavegi nr. 7. PundiS á 20 a. Skemmtifund heldur KvennfjelagiS kl. 8 í kveld í Good- Templarahúsinu. Jólagjafir. Góðar jólagjafir eru: stofu-úr, vasa-úrog úrfestar; þá egta Singer-saumavjelar og enn fremur aðrar ódýrar saumavjelar. Ailt þetta sel jeg með svo góðum kjör- um, sem frekast er unnt, fyrir jólin. Magnús Benjamínsson. Ársfund heldur »HvítabandiS« kl. •Sl/2 á mánudaginn í Good-Templarahúsinu. íslandsuppdrátturinn nýi, 1 kr., er á- gæt jólagjöf. — Fæst hjá Morteu Hansen. Útgef. og ábvrgðarm.: Björn Jónssou. í Bftf'ol darpr entami?) ja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.