Ísafold


Ísafold - 16.01.1897, Qupperneq 4

Ísafold - 16.01.1897, Qupperneq 4
12 Fyrirlestur i Good-T emplárahúnnu um kynfy1sílir flytur Sigfús Sveinbjörnsson á morgun — þ. 17., — kl. 6 e. h. — ASgöngumiöar eru seldir í dag (laugard.) í afgreiðslu ísafoldar og í FischersbúS, — á morgun (sunnud.) við innganginn, og kosta betri sæti 50, almenn sæti 40 og standandi pláss 25 a.ura. Aðalfundur »í»ilskipaabyrgðarfje.agsins við Faxaflóa« verður haldinn á Hotel Island mánudaginn 1. febr. þ. á. kl. 5 e. m. Verður þar skyrt frá hag fjelagsins og árs- reikningar framlagðir. Einnig valinn maður í stjórn fjelagsins, 3 virðingamenn og 2 endur- skoðunarmenn. _______________Tr. Gunnarsson._______ Rjúpar kaupir H. J. Bartels. Jeg undifskrif'nð. sem hefi órum saman þjáðzt meira og minna af lífrarveiki og öðrum kvillum þar af' leiðandi, votta eptir 2 ára reynslu, að siðan jeg fjekk hjá hr. kaupmanni Halldóá Jónssyni í Vík Kína-lífs-elixír í'rA hr. Waldemar Petersen í Frederikshavn, hefir heilsa mín f'arið dag- batnandi, og hefi jeg beztu von utn, aðjeg muni verða aibata, ef jeg held áfram meö þetta meðai. Keldunnpi á Síðu 20/s 1895. Ragnhildur Gisladóttir. Vitni: Bjarni Þórarinsson. Gf-li Arubjarnarson. Kína-lífs-elixírinn fæst, hjá flestum kaupmönnuui á íslaudi. Tii þess að vera vissir um, að fá hinn fekta Kína-lífs elixir, eru kaupendur beðnit v p að iíta ve) eptir því, að -^7—’ standi á flösk- unutn í græuu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á ílöskumiðanum, Kír - verji með glas í hendi, og firma-nafnÍDU Waldemar Petersen, Fredrikshavn, Dan mark. _______________________________ Heiinsins ódýrustu og vönduðustu orgel og fortepíanó fást með verksmiðjuverði beina leið frá Corni&h & Co., Washington, New Jersey. U. S. A. Þassi o gel. sem jeg hefl áður auglýst í þessu blaði eru nálega helmingi ódýrari en sarns konar orgel hjá öðrum orgelsöium, ef' þ tu seljast beina leið frá verksmiðjunni, en gar.ga ekki eins og önnur sams konar hlióðfæri í gegnum hendurnar á neinum miliirnanni. Þau seijast meö 25 ára ábyrgð og eru þvi svo vönduð sem orgel geta verið. Hver fcaupacdi getur skiiað aptur orgelinu, sjer að kostnaðarlausu, ef það ekki reynist eins og því er lýst á verðlist- unum. Hver, sem vill fá gott og ódýrt orgel eða fortepiano, ætti að biðja mig nm verð- lista með myndutn, sem jeg sendi hverjum sem hafa vill, áSamt eyðubiööum og um- slögum og gef' ailar nanðsynlegar upplýs- ingar. Allir kaupendur hjer á landi eiga að snúa sjer tii mín. Einka-umboð3maður fjelagsins Þorsteinn Arnljótsson Sauðanesi. Hús til sölu eða leigu í Hafnarfirði, er í góðu standi, með góðum og miklum görðum, og afgirtumtúhbletti. Söluskil- málar góðir. Semja má við SteingrímGuðmunds- son trjesmið í Hafnarfirði. Fundizt hefir hjer í bænum böggull með ýmsum búðarvarningi í, og má rjettur eig- andi vitja hans til undirskrifaðs mót borgún fyrir auglýsingu þessa. Helgahæ, 15. jan. 1897. Gunnar Björnsson. Jarpt hOMttryppi, 2—3 vetra, ómarkað, er í óskilum í Seltjarnarnesshreppi; sá, sem getur sannað eignarrjett sinn á því, gefi sig fram innan 14 daga frá hirtingu þessarar auglýsingar og borgi áfallinn kostnað. Lambastöðum, 12. janúar 1897. lngjaldur Siguiðsson Týnzt hefir þrdkveld 12. þ. m. hjer á götunum 10 kr. seðill. Góð fundarlaun, ef skilað er í afgreiðslu ísafoldar. Sjómenn 3 duglegir (þar af 1 formaður) geta frá 1. maí í vor og til síðast í október fengið góð kjör við sjóróðra á Arnarfirði. Semja má við hr. Brynjólf Bjarnason í Engey. Óökilakind. í haust var mjer dregið hvítt gimhrariamb með mínu marki: heilrifað hægra, sýlt vinstra. Lamhið á jeg ekki, og ætti því eigandinn að vitja verðsins til mín og semja um márkið. Múlakoti í Fljótshlíð, 8. jan. 1897. Sigurþár Ó’afsson. Saltfiskiir (ý s a, þyrsklingur og skata) fæst enn keyptur í verzlun Eyþórs Felixsonar 1 Austurstræti 1. Sauðakjöt fæst í sömu verzlun (Eyþórs Felixsonar). Telefónfjelagið. Næsta laugardag, 23. þ. mán., kl. 5 e. h., verður ársfundur Tele- fónfjelags Keykjavíkur og Hafnarfjarðar hald- inn hjer í barnaskólahúsinu, 3. bekk. Þar verður lagður fram endurskoðaður ársreikning- ur fjelagsins fyrir 1896, stjórn kosin og end- urskoðunarmenn, og rædd þau fjelagsmálefni, er upp kunna að verða borin. Fjelagsstjórnin. Hálf jörðin Stapakot í Njarðvíkurhreppi fæst til ábúðar í næstu fardögum, 1897. Jörð þessi er öll metin að dýrleika 163/10 hndr. Hálflendan gef'ur af sjer í meðalári rúma 100 hesta af töðu, og hefir mikið og gott heiðarland. Sömuleiðis miklir og góðir matjurtagarðar, mikil vergögn og þangfjara nóg. Lysthafend- ur snúi sjer sem allra fyrst til hr. Asbjarnar Olafssonar í Njarðvík. Hjeraðsfmidar fyrir Reykjavíkurbæ, Rosmhvalaness-, Njarð- víkur-, Vatnsleysustrandar-, Garða-, Bessastaða- og Seltjarnarnesshreppa verður haldinn í Good- Templarahúsinu í Hafnarfiröi föstudaginn h. 12. n. m. kl. 12 á hádegi. Verða þá borin upþ undir atkvæði kosningarbærra fundarmanna: I. Frumvarp til samþykktar um þorskaneta- lagnir í sunnanverðum Faxaflóa. II. Frumvarp til samþykktar um notkun fiskilóðar í sunnanverðum Faxaflóa. Þessi frumvörp hafa verið samþykkt á fundi í sýslunefnd Kjósar- og Gullbringusýslu 21. nóv. f. á. Kosningarrjett á fundi þessum hafa þeir, sem kosningarrjett hafa til alþingis. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s., 10. jan. 1897. Franz Siemsen. Tapazt hefir silfur-hrjóstnál síðastliðinn sunnudag á gótum bæjarins. Skila má á afgr,- stofu Isafoldar. Saltað Riúdakjöt fæst í verzlun Jóns Þórðarsonar. íslenzkt smjör fæst alltaf í verzlun Jóns Þórðarsonar, Rvík, bæði í stórkaupum og smákaupum. Þeir menn út um land, sem kynnu að vilja kaupa smjör í stórkaupum hjá mjer, eru vinsaml. beðnir að senda mjer pant- anir sínar. Kaupendur, sem jeg ekki þekki, verða að senda borgunina með pöntunini. Sauðamör fæst enn þá í verzlun Jóns Þórðarsonar. Vantar af fjalli bleikan fola, 3 vetra, mark: lögg aptan vinstra. Heldur lítill, algelt- ur, vorafrakaður. Hver, sem hitta kynni tjeð- an fola, er vinsamlegast beðinn að gjöra mjer undirskrifuðum aðvart hið fyrsta. Klafastöðum, 14. des. 1896. Guðmundur Narfason. Hjá undirskrifuðum fást þrjú hross á ýms- um aldri (fóðruð til vors), ef samið er um kaupin fyrir fyrsta marz næstkomandi. Hausastaðakoti í Garðahverfi. Valdimar Loptsson. Byvindarstaðahjáleiffa á Álptanesi er laus til ábúðar frá 14. maí næstkomandi. Semja má við bónda Jón Tómásson á Eyvind- arstöðum. Nýtt, vandað skrifborð fæst til kaups. Ritstj. vísar á. í óskilurn er rauð hryssa, 2 vetra að út- liti, mark: tvístýft fr. hægra, biti eða lögg apt. vinstra, afrökuð í vor. Rjettur eigandi snúi sjer til undirskrifaðs og borgi áfallinn kostnað ásarnt auglýsingu þessarri. Ef enginn eigandi gefur sig fram innan mánaðar frá birtingu þessarrar auglýsingar, verður hryssan seld. Klafastöðum, 12. jan. 1897. Þorsteinn Narfason. Undirskrifaðan vantar af fjalli 2 trypþi, veturgömul, rauðjarpa meri og dökkjarpan fola, mark: tveir hitar framan hægra, standfjöður framan vinstra. Finnandi er beðinn að skila til Guðmundar Einarssonar í Nesi. Hjer með bið jeg þá, sem ætla að fá mig til að gelda hesta í vetur, að gera mjer að- vart fyrir 2. febrúar. Keldum, 12. jan. 1897. Guðni Guðnason. Tafeið eptir. Ungur, duglegur og van- ur verzlunarmaður, sem einnig tekur að sjer bókfoerslu, ef með þarf, óskar eptir að fá at- vinnu við verzlun á næstkomandi vori. Helzt hjcr í hænum. Hús tii sölu: íbúðarhús mitt á Bakka fæst keypt; húsinu fylgir skúr og hjallur, kálgarður og stakk- stæði. Skilmálar góðir. Reykjavík 25. uóv. 1896. Bunólfur Runólfsson. Veðurathuganir i Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen jan. Hiti (á CelsiufO Loptþ.n.æl. (millimet'.) Veðurátt A nótt. umhd. t'jn. tim. ím. tíUl. Lrl. 9. + 5 + 4 749.3 749.3 Sahvd Sa h d Sd. 10. -i- 1 — 1 739.1 739.1 0 b 0 b Md.ll. — 6 -+ 6 744.2 749.3 0 b 0 b Þd.J2. — 7 — 3 756 9 769 5 0 b 0 d Mv.13. — 3 + f 759 5 759.6 0 b 0 b Fd. 14. — 3 + 4 762.0 751.8 Sa h d Sahvd Fd. 15 + 3 + 1 757.8 754.4 Sa h b 0 b LjcI. 16 0 754 4 Sv h b Veburhægð mestaila vikuna, var um tíma hvass á landsunnan h. 14. og tók þá upp all- e.n snjó, svo mi er bjer alauð og frostlaus jöið, í morgun (16.) rjett logn, útsunnanvari, all- hjartur, fallið föl í nótt. Otgei. og ábyrgða/iú. Jíjftrn Jónssón. ísafbldarpreiitflmiðift.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.