Ísafold - 30.01.1897, Síða 1
Kemur út ýmist einu sinnieða
^visv.íviku. Verb árg.(90arka
ei-lendis 6 kr.eöa
1 /aaoll.; borgist fyrir miðjan
,]ulí (erlendis t'yrir íramj.
ISAFOLD.
Uppsögn (skrifleg) bundin við
áramót, ógild nema komin sje
til útgefanda fyrir 1. október.
Afgreiðslustofa blaðsins er í
Austurstræti 8.
XXIV árg.
Reykjavik, laugardaginn 30. jan. 1897.
5
blað.
Næsta blað þegar eptir komu póst-
^kjpsins,
S8gusafn ísafoldar 1897.
fy'g'r 1. örk af því,
heirns og heljnr«.
Þessu tbl.
upphaf sögunnar »Milli
Landsgufuskipið
og
l'orniaður þess.
Vitringar þeir, er «eptir á kemur ráð í
'lug«, býsnast stórum út af því, hvílík fá-
sinna hafi verið að ráðast nokkurn tíma í
þessa landsskipsútgerð, — af því sem sje, að
iuin er nú búin að syna sig all-útdráttarsama
fjrir landssjóS og landsmönnum miklu nota-
minni en til var ætlazt og við var búizt.
Eptir alkunnum íslenzkum hugsunarhœtti, en
< t. d. enskum, norskum eSa þýzkum m.
Ð1 ■’ 1,er Þ®1 °rSalaust aS hætta viS liana og
»arast aS bendla sig viS þess kyns fyrirtæki
framar.
»Allt má tala«, 0g því þá ekki einnig
enda á, aS önnur leiS er þó bæSi hugsanleg
og meira aS segja mundi naumast þykja ótil-
æ íleg annarsstaSar? Hún er sú, aS reyna
c S'i])ast eptir orsökunum aS því, aS lands-
’ psutgcrSin hefir ekki lánazt betur cn raun
a orSin þetta eina ár, sem hún hefir staS-
t-> aS þeim fundnum, vita, hvort ekki
mega sneiSa hjá þeim, ef haldiS væri
afram, sumum aS minnsta kosti.
ni eina þeirra, of niarga viðkomustaði og
e,V V\/C . Va^a Buma hverja, virðast flestir
skynbænr menn samdóma, og hugsa til aS
bæta ur þmm annmarka meS því aS láta
rr f ,°ms ®anSil milli útlanda og helztu
afna landsms, en láta strandferSabáta, 2 eSa
’ aka þa Vlð °g homa hinar mörgu vikur
og voga, sem almenningsþörf er látinkalla eptir.
Unnur orsökin mun fáum nú dyljast aS
forrnaSm-Va,inn hefir veriS
hagað, launTkjSriðlyr‘ta "h
af höfuðkeppinaut í a , ““ V" rað,nn
hinu sameinaSa gufusk^'1?1“prit«erfcrinnar-
-«Þvf o6 JXftS; **t. T’
, ■, . . aö ollum likmdum
fí0'",þ“* f *»«**-. sinn, enekki
tarst orann íslenzka eða meSat; -
sj- J „ ^ c „ neost]ornendur hans.
Sje það satt, sem fullyrt er þar að au]{i
hann fai alls engan hundraSshlut af flutllinoS.
gjaldi eSa farareyri meS landsgufuskipinUj gem
alsiSa er aS veita skipstjórum og þjóSrás’hcfir
Þótt til aS gcra þá áhugameiri um hag j,ess
fyrirtrekis, sem þeir eru viS riðnir, j)a v,ei,j
þaS alls eigi nema algengur, mannlegur breysk-
leiki, þótt hann ljeti sjer í ljettu rúmi liggja
hvoit landssjóSur liefSi hag eða óhag af út-
gerðinni. Hafi hann allríflegt kaup hjá hinu
sameinaSa gufuskipafjelagi og haldi sig ekki
þuria að kvíSa því, aS það muni fara að erfa
neitt viS sig, þótt landssjóður grœSi ekki á
samkeppnis-tiltæki sinu viS þaS, þá værihann
öSiu \ísi en lólk er flest, ef hann ætlaði sjer
ekki af. J
ÞaS mun ýmsum hafa þótt þetta fyrir-
komulag ískyggilegt frá upphafi og stöku
manni flogiS sitthvaS í hug, þegar »Vesta«
var svo slysin aS bila í meinlausum lagnaS-
arís inni á beztu höfn landsins. En þó aS
þaS væri fjarstæSa, þá kemur samt ógætni
skipstjóra þar skrítilega heim við hina fram-
úrskarandi varfærni hans í síSustu ferSinni á
árinu, er hann fór fram hjá höfnum, sem
hann hafði marglofaS að koma á, í bezta veðri,
og að því nær jafnbjartri nótt scm degi, meS
því að þetta var um tunglfyllingu.
Hann fjekk gott veður yfirleitt kringum land-
iS í nóv.-desemberferðinni. En byrjar samt á
því, þegar hann kom á SeySisfjörS, að hann
leggur þar upp vörur þær, er áttu að fara á
VopnafjörS. Það er meS öðrum orðurn, að
hann gerir enga tilraun og ætlar sjer fyrir
fram alls enga tilrauu aS gera til þess að
komast inn á Vopnafjörð. En mun nokkurt
dæmi þess, að skipstjórar hins sameinaða
gufuskipafjelags hafi fyrir fram ráSiS meSsjer
að gera alls enga tilraun til að komast
inn á hafnir þær, er auglýst hafði verið skil-
málalaust aS þeir kæmu við á? Hafa þeir
ekki þrásinnis glímt við það jafnvel dögum
saman, aS komast inn á einhverja ómerkilega
höfn, er stóð í áætlun? Þetta atferli Corfit-
zons á SeySisfirSi vakti þá þegar þaS athygli,
að menn fóru að stinga þar saman nefjum um,
að honum mundi vera orSið í meira lagi um-
hugaS að komast heim fyrir jólin.
En ekki kastar tólfunum fyr en kemur til
Vestfjarða.
Þar aftekur hann þegar á ísafirði að taka
nokkurn flutning eSa farþega til BreiSafjarð-
ar. Sama lætur hann uppi á Bíldudal og
Vatneyri. En með því aS kaupmanni S. Bach-
mann var kunnugt um, hve stór-bagalegt Birni
kaupmanni SigurSssyni í Flatey var, ef skipið
kæmi ekki viS þar, þá sendir hann óðara
mann gagngert til Flateyjar og lætur hr. B.
S. vita af þessu, ef hann kynni að vilja bregða
viS vestur til Vatneyrar og reka skipstjóra
meS samning sinn í höndunum til að gera
skyldu sína og koma við á Breiðafjarðarhöfn-
unum aS færu veSri. Ut leit fyrir, aS skipiS
mundi þurfa aS standa við um 2 sólarhringa
á Patreksfirði, og var það nægur tími til þess
að íyrirætlun þessi heppnaðist. En er skip-
stjóri fær pata af sendimanninum, kemur það
óðagot á hann aS komast á staS, að hann
hafði, að sögn, nær drekkt farþega einum, er
ætlaði og fór þáöan með skipinu, og braut
fyrir honum bát hans.
Hefði nú skipstjóri veriS svo lánsamur, aS
hreppa illt eSa lítt fært veður, er hann kom
fyrir Skor, og hefði þá haldið beint til Reykja-
víkur, mundi síSur. hafa verið telcið til hátt-
ernis hans, þó ab flestir aðrir 1 hans sporum
hefðu sjálfsagt samt sem áSur gert einhverja
tilraun til þess að komast inn á BreiSafjarS-
arhafnirnar, t. d. meS því aS sigla inn á
GrundarfjörS og liggja þar 1 eða 2 daga af
sjer veðriS. En nú var ekki því að heilsa.
Hann var svo slysinn, að það var bezta veð-
ur á BreiSafirSi um það lcyti. Hann lagði á
staS frá Patreksfirði sunnudaginn 13. desbr.
og kom til Reykjavíkur daginn eptir. En
þann dag, sunnudaginn 13., og marga daga
fyrir og eptir, var kjörviðri á BreiSafirSi, opt
blæjalogn dag og nótt og bjart af tunglsljósi
á nóttum, að vitni fjölda valinkunnra manna
þar. »Má meS sanni segja«, segja þeir, »að
ákjósanlegra veður var ekki unnt að fá íyrir
gufuskip til þess aS fara um BreiðafjörS, enda
voru sjómenn á opnum skipum úti nótt og
dag á hákarlaveiðum og smábátaferðir allt af
fram og aptur um fjörðinn«.
Enn fremur segir í vottorði, er þeir hafa
skrifað undir a.lþingismaður BarSstrendinga,
Sigurður prófastur Jensson, og 8 skipstjórar í
Flatey, auk hafnsögumannsins:
»Um morguninn 13. desember logn. Þegar
á daginn leið, gerði austan-andvara. Um mið-
aptansbil var þjettingsgola, sem hægSi er aS
kveldi leið. Um morguninn var mikið til
heiðríkt, en er á daginn leið, þykknaöi dá-
lítið, en sást þó allt af til lopts meira og
minna. Um miðaptansleytið hreytti úr lopti
jeli allra snöggvast, sem þó ekki var svo
mikiS, aS festi á jörðu, og sást til fjalla á
alla vegu um daginn og kvöldiS. Loptþyngd-
armælir fór stígandi, er á leiS daginn«.
Eptir skýrslu veðurfræSisstofnunariunar í
Stykkishólmi var þenna dag og dagana á
eptir ýmist logn eða hægur andvari á austan
(talan 1 á hinum vísindalega veðrastiga, og
aldrei hærri en 2, en hann skiptir veðrinu í
stigin 1—6).
Skipstjóri hafði haft þann fyrirslátt í við-
tali við þá menn á ísafirði og öðrum vestur-
höfnum, sem mikið reið á a'ð hann kæmi við
á Breiðafirði, að ábyrgS á skipi og mönnum mein-
aði sjer að koma við á svo hættulegum höfn-
um, enda mundu ábyrgSarfjelög gera illt út
úr því. En hefði houum verið þetta alvara,
þá hlaut hann aS hafa mótmælt þessu
í tíma, undir eins og tekið var í mál aS láta
»Vestu« koma við á Breiðafirði í síðustu ferðinni.
En fyrir því fjekk Björn kaupmaður Sigurðs-
son loforS eigi síðar en í júnímánuði, og var
það ítrekað síSar um sumarið bœði meS aug-
lýsingum og öðruvísi. Að skipstjóri hefði ver-
ið dulinn þess, gat naumast átt sjer stað,
enda tekur það af öll tvímæli í þessu efni, að
hann sagði sjálfur á BreiSafirði í september-
ferðinni, að sín væri von þangað aptur í haust.
Og þó að hann hefði ekki viljað veita mönn-
um á IsafirSi o. s. frv. vilyrði fyrir að hann
muadi koma við á Breiðafiröi, af hræðslu við
ófrert veðui-, þá var honum jafnslcylt fyrir
því að sigla inn þangað, úr því að hann hitti
á gott veður, þegar hann kom í fjarðarmynn-
iS. Hafnarleysi í Flatcy og hætta að liggja
þar skammdegisnótt vegna skyndilegra veðra-
brigða er og hjegóma-viðbára, með því að þar
er ágætt skjól og gott lregi við eyna hjer um
bil í hvaSa átt sem er, án þess að sje farið
inn á hina litlu og mynnismjóu höfn, svo sem
næg reynsla er fyrir um stór gufuskip, enda