Ísafold - 30.01.1897, Blaðsíða 3
’Lúalegt hatursmál». Sigurður nokkur
unarsson, mdgur Jens heit. Jafetssonar, tjáir
S1g hafa att mikinn þátt i að safna undirskriptum
nndir afsetningaráskorun þá, sem getur um í þeirri
giein i síðasta blaði, og óttast þvi, sem vonlegt
er, að þeir sem þaðvita — það varhvorki hann nje
neinn annar undirskriptasmali nefndur í áminnstri
grem, muni ímynda sjer, að hann hafi ein-
hvern tima verið kærður fyrir iögreglubrot og
þótzt eiga hefnda að reka fyrir það. En svo er
eigi, heldur á sú frásaga við annau nninn, er við
undirskriptasmölunina fjekkst og mjer liafði verið
tja að mest hefði að henni unnið; hann fekk að
nnnnsta kosti víða »hryggbrot«. Sigurður hefir
“jCT v'tanlega aldrei verið kærður fyrir lögreglu-
IOt’ hvað þá heldur að hann hafi þrætt fyrir
o. s. frv.
Það er svo að heyra, sem þeir hafi orðið á
en' anum jafnvel 3—4, er að undirskriptasmölun-
Inm unnn hver á fætur öðrum, að fyrirrennaran-
11111 nPPgefnum bæði af erlinum og hinum mörgu
* lr>Sgbrotum«, liklega hjá einum 9 af hverjum
> er reynt var við, auk ómaksins að skrifa fyr-
ir menn nöfn þeirra sumra, — þau voru íuörg í
r" með sömu hendi liingað og þangað undir
Sí.]alinu, áð ótilgreindu nokkru heimili (»JónJóns-
s°n«, »Þórður Jónsson«, »Jón Þórðarson« o. fl.
þess kyns fánefni).
, Hvorf Nigurður þessi Einarsson hefði gefið sig
! l5enilan fræ'ga leiðangur eins fyrir þvi, þó að hann
'* !*• ekki verið mágur Jens heit. Jafetssonar,
s'a ósagt látið. En hefðu þær venzlar átt ein-
. Vern 1 Þvi, þá væri þetta atvik ekki ófróð-
egur vottur um nokkuð einkennilegar framfarir í
si< menning eptir 9 alda kristnihald. Eyrir 9 öld-
’ a llndan kristni, þótti ekki hlýða að leita
n 1 a ®Pffr frœndur sina á saklausum, heldur sek-
vo ’ 611 'jei er um mann að tefla, sem var og er
Saki^D e^a hlutaðeigendum vitanlega alveg
Ritstj.
j., jeisij,Sfnnduiv Það fjelag, Tele-
1 je ag Eeykjavíkur og Hafnarfjarðar, hjelt
j, uucj slnn hjer í bænum 23. þ. mán-
.Plr framlögðurn f. á. reikningi með fylgi-
, J°Um hófðu árstekjurnar orðið hærri þetta
1 tv 'kni Slnni áður, eða rúmar 343 kr.,
a í þeim verið varið, auk viðgerðar og
‘ ais ailegs kostnaðar, til aðljúka við skuld
■ 61 fíefaSlð komst í við stofnun fyrirtæk-
'Sms fyrir 6 árum, milli 600 og 700 kr. Af-
gangur í sjóði rúmar 50 kr.
y 'tjóin endurkosin (Jón Þórarinsson, Björn
onsson, Guðbr. Finnbogason) og endurskoð-
unarmenn.
rauð veitt Landshöfðingi veitti 23. I
man- Brjánslækjarprestakall prestaskólacand
Símonarsyni, og Hjaltastaðaprestu
<l cand. thool. Ge.ir Sœmundssyni.
Piófu.stur skipaður í Kjalarnesþingi
þ- m. sira Jóhann Þorkelsson dómkirkjuprestui
Píá oiribætti hefir landshöfðingi vikiðígæ
aira Halldóri prófasti Bjarnarsyni á Presthól
Um’ um 8t«ndarsakir, bæði prests- og prófasts
embætti.
Proclama.
Samkvæmt tógum 12. apríl 1878 0g
rjefi 4. janúar 1861 er hjer með sk
sál'1 Gr felja fl1 slculda f dánarbúi
a • Olafssonar, bónda á Njálsstöð um í
ishíeppi hjer í sýslu, að koma frai
S vU ahröfur sínar og færa sönnurá þæ
C P araðandanum hjer í sýslu áður en
01-11 6 “ánuðir frá síðustu birtingu þ,
innköllunar.
Bkrifst. Húnavatnssýslu, 8. des. 181
Jóli. Jóhannesson,
settur.
Uið ísl. Garðyrkjufjciag-.
Þrándheimskt gulrófnafrœ
í pundatali 5 kr., í lóðatali 25 a. og 20 a.,
ef tekið er fyrir 1 kr.
Bortf. rófur, Turnips,
N æpur, Gulrætur
Radísur Blómkál
Grænkál Persille,
Salat, Karse,
Iverfill Spínat,
Sellcrí, Pípulaukur,
Savojkál, Pastínak,
Toppkál, Pörtulak,
og enn fleiri matjurta frætegundir.
Þær eru allar látnar úti í 10 aura skömmt-
um; turnipsfræ, næpua og bortf. rófna fæst
þó í pundatali.
Biómsturfræ
til sánings inni og úti fæst og í mörgum
tegundum, í 10 og 5 aura skömmtum.
Ársrit fjelagsins fyrir 1897 kemur út í
næsta mánuði og fylgir ókeypis til fjelaga (er
taka matjurtafræ fyrir minnst 1 kr.).
Búnaðar- og sveitarfjelög fá 8 eintök af árs-
ritinu send með pósti fyrir 1 kr.; eintakið
kostar í lausasölu 20 a. Af ársritinu 1895
og 1896 er nokkuð óútgengið enn.
Skriflegar pantanii*
sjeu allar á sjerstöku blaði, og borgun verður
að fylgja; annars er þeim ekki sinnt.
Reykjavík, 18. janúar 1897.
ÞÓRHALLUR BJARNARS0N.
Starfinn sem brúarvörður við Þjórsárbrúna
er laus frá 1. maímán. næstkomandi. Launin
eru að minnsta kosti 275 kr. á ári og leigu-
laus bústaður að nokkru leyti. Þeir, sem taka
vilja að sjer starfa þennan, snúi sjer skriflega
til undirritaðs fyrir lok næsta febrúarmánaðar,
er gefur nánari upplýsingar.
Skrifstofu Rangárvallasýslu, 5. jan. 1897.
Magnús Torfason
Procltitna.
Eptir lögum 12. apríl 1878 er hjer með
skorað á þá, sem telja til arfs eptir Yilborgu
heitnu Filippusdóttur, er andaðist á Ilofi i
Álptafirði 21. febr. 1894, að gefa sig fram og
sanna erfðarjett sinn fyrir undirskrifuðum
skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu
(3.) birtingu auglýsingar þessarar.
Skrifst. Suður-Múlas., Eskifirði, 7. des. 1896.
A. V. Tuliníus.
Hjermeð er skorað á þá er telja til skulda
í dánarbúi Sigurðar Sigurðssonar, er andaðist
að Hesti 1. aprll þ. á., að bera fram kröfur
sínar og sanna þær fyrir skiptaráðauda hjer
í sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síð-
ustu birtingu þessarar auglýsingar.
Skrifst. Mýra- og Borgarfjarðars. 28. nóv. 1896.
Sigurður I»órðarson.
13‘/2 hdr. í jörðinni Sviðholti fæst til ábúð-
ar í næstu fardögum. Jörðin er vel hýst og
hefir ágæt tún, sem fóSra 4 kýr í meðalári.
Semja má við Gísla Þorgilsson 1 Sviðholti.
Hangikjöt velverkað og úr gúðu plássi
fæst hjá
C. Zimsen.
Ágæt dilkakæía fæst hjá
C. Zimsen.
í oskilum er hjer jarþskjótt hryssa, m.
biti aptan bæði, verður seld eptir 14 dagafrá
birtingu auglýsingar þessarar, ef eigandinn
ekki gefur sig fram.
Breiðabólsstöðum 29/j 97.
Erlendur Björnsson.
Vei ðiaunaveðhlaup í Skautafjelagiuu
verða haldin strax þegar tækifæri býðst eptir
eptir 31. janúar. Þeii', sem ætla að taka þátt
í veðhlaupunum, snúi sjer sem fyrst til for-
mauns fjelagsins (Gísla Isleifssonar).
Hesíi. Þeir, sem vitja mín út úr bænum,
verða fyrst um sinu að leggja mjer til hest.
Gúðan klárhest kaupi jeg hvenær sem býðst.
Reykjavík, 20. jan. 1897.
G. Björnsson
hjeraðslæknir.
Seltlar óskilakindur
i Mosfellshreppi haustið 1896.
1. Hvítt gimb.lamh: heilrifaS hægr., sýlt biti
fr. v.
2. Svart geldingslamb: sýlt h., hamarskorið v.
3. Hvítt gimb.lamb: sneitt biti fr. h., hálftaf
apt. v.
4. Hvítkollótt gimb.lamh: sneiðrifaS apt. h.,
standfjöður apt. v.
5. Svartkollótt ær 2 v.: stúfrifað h., tvíhamr-
aS v.
6. Hvítur lambhr.: hvatt standfj. apt. h.,
hvatt hiti apt. v.
7. Hv/tt gimb.lamb: sneiSrifað fr. standfj. apt.
h., hálftaf apt. v.
8. Hvítt geldingslamb: sneitt biti apt. h.,
lögg apt. v.
9. Hvítt gimb.lamb: sneitt apt. h., tvö stig
apt. v.
10. Hvítt gimb.lamb: tvístýft apt. h., sty'ft
biti apt. v.
11. Hvítt gimb.lamb: stýft biti fr. h., tvær
standfj. fr. v.
12. Hvítt geldingslamb: gat h., fljetta í v. eyra.
13. Hvítt geldingslamb: blaðstýft apt. h., stýfð-
ur helmingur apt. v.
14. Hvítt gimb.lamb: sneitt apt. gat h., sneitt
apt. gat v.
15. Morgolsótt ær 1 v.: stvifrifaS h., sneiðrifað
fr. biti apt. v.
16. Hvítur sauður 1 v.: ólæsilegt á h. eyra,
sneitt apt. v.
17. Svartur sauður 3 vetra: lögg apt. h., stýft v.
18. Hvítur lambhr.: stýft biti fr. h., biti fr. v.
19. Hvítur lambhr.: sneitt apt. gagnbitað h.,
blaSstýft biti fr. hangandi fj. apt. v.
20. Hvítt geldingslamb: sýlt biti apt. h., hang-
andi fj. fr. v.
21. Hvítur lamhhr.: stýft standfj. apt. h., sneitt
fr. v.
22. Brúnn foli 1 v.: blaðstýft fr. (óglöggt)
gagnbitað h.
Miðdal, 12. jan. 1897.
Guðm. Einarsson.
RJÚPUÍl kaupir H. J. B a r t o 1 s.
tSanieínÍngiQ«, mánaSarrit til stuðnings
kirkju og kristindómi íslendinga, gefiS út af
hinu ev.lút.krkjufjelagi í Vesturheimi og prent-
að í Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarnason. Yerð
í Vesturheimi 1 doll. árg., á íslandi nærri
því helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandaS aS
prentun og litgerð allri. Ellefti árg. byrjaði
í marz 1896. Fæst í bókaverzl. Sigurðar
Kristjánssonar í Reykjavík og hjá ýmsum bók-
sölum víðsvegar um land allt.
Det Kongeiige Octroierede Almindelige
Brandassurance Compagni
or Bygninger, Varer, Effecter, Creaturer og
Höe &o., stiftet 1798 i Kjöbenhavn, modtag-
er Anmeldelser om Brandforsikring for Sysler-
ne Isafjord, Bardastrand, Dala,' Snæfellsnes og
Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om
Præmier &c. Islandske Huse (bæir) optages
ogsaa i Assurance.
_______________N. Chr. Gram.
Forklæðið, sem lýst var í síðasta blaSi,
er ófundiS enn.
»LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst
ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr.med. J. Jónas-
sen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja
líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar.