Ísafold - 06.02.1897, Page 1
Kemur út ýmist einu sinnieða
tvisv.í viku. Yerb árg.(90arka
tninnst) 4kr.,erlendis5 kr.eba
1 /* doll.; borgist í'yrir miðjan
)uli (erlendis í'yrir f’ramj.
ÍSAFOLD
Uppsögn (skrifleg) bundin vib
áramót, ógild nema komin sje
til útgefanda fyrir 1. október.
At'greiðslustot'a blaðsins er í
Austurstrœti 8.
XXIV. árg.
Reykjavík, laugardaginn 6 febr. 1897.
7. blað.
U.júpiii' kaupir C. Zimsen.
Brjef frá Korsíku.
i.
■Ajaccio i janúar 18.97.
Þegar jeg lagði af stað heiman aö' í áliðn-
'l'n. °któbermánuði, var förinni heitið til smá-
bæjar eins, Görbersdorf, í Slesíu á l’rússlandi.
i Up ^r’. ^e*sz’ háskólakennari í Kaupmanna-
<J n’ rieð' míer fastlega til að leita heldur
veturvistar hingað. Þannig víkur því við, að
jeg er hjer staddur, þegar jeg skrifa ísafold
þessar línur.
Jeg œtla að vera fáorður um ferðina suður.
eir sem ekki hafa ferðazt á landi öðruvísi en
est a i eða fótgangandi, gera sjer naumast í
yu^ar und, hve lítið maður sjer úr klefunum
i jarnbrautarvögnunum. Eða rjettara sagt,
'tið gagn maður hefir af því, sem fyrir
aiigun ber. Mann ber of fljótt yfir. Hver
' nm Þuikar aðra út úr huganum.
, . vai nætur sakir í þremur borgum á
’ ínm, eptir að jeg fór frá Kaupmannahöfn:
>er m, Frankfurt am Main og Genf. í Frank-
rt °b (jenf var jeg blánóttina að eins; í
er m tvær nætur og einn dag. Jeg hafðist
mtelli einu í götunni »Unter den Lin-
S<J'(I cr skrautlegasta og frægasta stræt-
1 ! Cr ln- _ ^trætið er afarbreitt og tvær
raðir af bnd.trjámgróðursettar eptir því miðju.
A longum kafla tekur við hver höHin af ann-
an, og allmargar líkneskjur eru þar af kon-
nngum Prússa. Allt er stórskorið, mikilúð-
f \°8 tignarlegt; en í mínum augum var
nokkuð þunglamalegur svipur á öllu.
Mjer til mikillar ánægju fann jeg í Berlín
oken Lehmann-Filhós. Hún er ein af þeim
joðverjum, sem mest hafa að því unnið, að
okmenntir vorar kunnar hinum mennt-
le!mi> befir þytt mikið af íslenzkum sög-
ljÓðum °g ritgerðum, og ávallt af hinni
est.i snilld. Það er víst leitun á íslenzkri
onu, sem er jafngagnkunnug bókmenntum
vorum ems 0g hún. Hún hefir haft ótrúleg-
an ahuga a að kynnast öllu, sem við kemur
íslenzku þjoðlifi, e„da tekizt það aðdáanlega.
Jeg skal geta þess, rjett til dæmis, að jeg
attaði mig eldd í fyrstu á leggingunum á
dokkgraum ullarkjól, sem hún var í, og þó
tannst mjer jeg kannast svo vel vig þæi.
Svo duttu mjer allt í einu í hug gömul ís-
enzk sokkabond, enda reyndist íslenzkur
spjaldvefnaður á þessum borðum, Sem jeg
hafði verið að horfa á. Frökenin hafði aldr-
« sjeð íslenzkan spjaldvefnað, en lært að vefa
lann af íslenzkum bókum. Kynlegt þótti
h°nni það, og jafnframt illa farið, að íslenzk-
ai hannyrðir skyldu vera að leggjast niður
og gloymast á íslandi sjálfu. Hún hafði
heyrt að svo væri, og jeg gat ekki á móti
því borið. En ekki hafði jeg skapsmuni til
a gera henni grein fyrir, hvernig svo margt
h,ð sjerkennilegasta í þjóðlífi voru óðum er
að þurkast ut — sumpart auðvitað fyrir eðli-
ega og gleðilega breyting á lifnaðarháttum
vorum, en sumpart líka fyrir öfugstreymi,
sem komizt hefir inn í menntun vora og
menning, smekkleysi, heimsku og spjátrungs-
hátt. — Síðan jeg talaði við fröken Leh-
mann-Filhós hefir hún látið prenta í »Zeit-
schrift des Vereins fúr Volkskunde« þýðing
af ritgerð síra Þorkels Bjarnasonar »Fyrir
40 árum«, ásamt ýrnsum fróðlegum athuga-
semdum, þar á meðal vitdrætti af ritgerðum
Olafs Sigurðssonar um sama efni. Geta má
þess, að fyrir allmilcið af hinu íslenzka bók-
mennta-starfi sínu hefir hún engan eyri feng-
ið, og er því meiri ástæða fyrir oss Islend-
inga til að bera til hennar hlýjan og þakk-
látan hug.
— Af öllu því. sem jeg átti von á að fá
að sjá á ferðinni, hlakkaði jeg einna mest til
að sjá Sviss. Jeg verð að segja, að þær á-
nægjuvonir brugðust að eigi alllitlu leyti.
Fyrir íslenzkt auga voru fjöllin of þjett, dal-
irnir of krepptir, útsjónin of lítil, þar sem
jeg fór um. Um mestallan Khonedalinn fór
jeg í myrkri, en það sem jeg sá af honum,
þótti mjer ljómandi fallegt.
Það ræður að lfkindum, að með svo að
segja viðstöðulausri ferð geti menn lítt skygnzt
inn í þjóðlífið. Eitt atriði getur þó ekki
dulizt manni: fátæktin fer að verða augljós-
ari, öreigarnir láta meira á sjer bera, þegar
að Miðjarðarhafinu dregur. Norðan til í álf-
unni verður ferðamaðurinn engrar örbirgðar
var, nema hann leiti að henni. í suðurlönd-
um finnst manni fyrst í stað, að ekki verði kom-
izt þverfótar fyrir henni. Hún orgar í eyr-
að á manni, nuggar sjer upp við mann, þvæl-
ist fyrir manni við hvert spor í líki soltinna,
gráðugra, gauðrifiuna og útrúlega óhreinna
mannræfla, sem sitja um að gera eitthvert
viðvik fyrir mann. Og hún grátbænir og
engist sundur og saman af volæði og undir-
gefni í líki lemstraðra beiningamanna. Hvergi
á ferð minni var þessi söfnuður jafn-þreytandi
eins og á járnbrautarstöðvunum í Marseille, og
kom jeg þó þangað kl. 5V* að morgni. Þar
hjengu hvervetna áminningar til ferðamanna,
á frönsku, spænsku, ítölsku, þýzku og ensku,
um að gjalda varhuga við vasaþjófum. En
ekki virðist mönnum liafa hugkvæmzt það
ráð, sem þó er óneitanlega einfalt, að úti-
loka þennan lýð frá járnbrautarstöðvunum.
Á Þýzkalandi— að minnsta kosti í Berlín—er
eptirlitið ólíkt meira. Þar geta ekki einu sinni
ökumenn leyft ferðamönnum upp í vagna
sína á járnbrautarstöðvunum nema þeir hafi
áður fengið leyfi lögregluþjónanna til þess í
hvert sinn.
Jeg hafði ætlað mjer að fara með gufu-
skipi frá Marseille til Ajaccio, en það var ný-
farið, þegar jeg kom, og jeg hefði þurft að
bíða þess þrjá daga. Jeg tók því það ráð,
að halda norðaustur með ströndinni til Nizza,
því að þaðan gat jeg fengið fár samdægurs.
Mikill hluti af þeirri leið er fagur mjög, skógi
vaxin fjöll á aðra hönd og spegilsljett, en hoið-
blátt Miðjarðarhafið á hina. Nizza er falleg-
ur bær, hótell skrautleg, skemmtigarðar d,ýrð-
legir, pálmar á götunum, sem er óumræðileg
prýði, og tiguleg fjöll umhverfis, nema hafið
sunnan við. Þar eru 100,000 manna, að ferða-
mönnum meðtöldum, og af þeim hefir bærinu
langmesta atvinnu sína, enda afarmiklu til
kostað til þess að hæna þá að. En eins er
þar ástatt og vlða í suðurlöndum, að betra er
fyrir fjelitla menn að hafa vaðið fyrir neðau
sig í hinum smærri viðskiptum. Mjer hafði
verið vísað á gott hótell og dyravörður þar
fylgdi mjer til skips. Ökumaður, sem flutti
mig og dót mitt til skrifstofu hlutaðeigandi
gufuskipafjelags, setti upp geypiverð. Dyra-
vörður sagði mjer, hve mikið af þvf jeg
ætti að borga, og skildi hann við okkur í
styttingi. En svo var eptir að koma dótinu
út á skipið, sem lá við land, ekki allmarga
faðma frá. Til þess buðust tveir menn, og
boðið var þegið. Þegar út á skip var komið,
sagði annar burðarmanna, hvað þetta kostaði.
Það var auðvitað svo dýrt, að ekki náði neinni
átt, en var borgað umyrðalaust. En svo kom
fjelagi þess, sem veitti gjaldinu viðtöku, og
sagði að nú væri eptir að borga sjer. Fylgd-
armaður minn bað mig þess lengstra orða, að
borga ekki einum eyri meira, og kvaddi. Nú
gerðist háreysti mikil á þilfarinu, því að burð-
armenn vildu ekki láta við þetta lenda, svo
jeg hopaði á næl inn í borðsalinn. Þá þögn-
uðu þeir um stund, en skömmu síðar hófu
þeir aptur málæði mikið og hávaða. Mjer
skildist sem þeir væru þá farnir að deila út
af skiptunum á skildingunum, sem þeim höfðn
hlotnazt.
Kl. 5 að morgni hins 15. nóv. var jegkom-
inn inn á Ajacciohöfn. Skipið leggst spöl-
korn frá landi og það á að ferja farþega til
lands. Þilfarið er orðið fullt af ferjumönnum
og hávaðinn er líkastur því sem hann var í
Stafnsrjett fyrir 20 árum;— jeg veit ekki
hvernig þar er látið nú. Ekki svo að skilja,
að hjer sje um sjerlega mikið að ræða. Jeg
varð ekki var við nema þrjá farþega, aðmjer
meðtöldum, farangur okkar er lokaður niðri í
lestinni og henni verður ekki lokið upp fyr
en eptir klukkutfma. Allur þessi gauragang-
ur er um það eitt, hverjir eigi að hljóta það
iiapp, að flytja þessa þrjá menn til lands.
Ungur piltur, á að gizka 18 ára, kemur
vaðandi að mjer. Hann er hvatlegur og ein-
beittur eins og berserkur. Hann spyr, livort
jeg vilji láta flytja mig á land. Já, jeg ætla
til Bellevue-hótellsins. Hann segir, jeg skuli
fyrir alla lifandi muni ekki fara með neinum
öðrum en sjer, því hann sje einmitt frá Belle-
vue. Hann hrópar eins og skipstjóri í stór-
viðri og hendurnar á honum ganga eins og
mylnuspaðar f stríðasta streng. Sendimenn
bótellanna eru venjulega í einkennisbúningi;
það var pilturinn ekki, og mig grunaði, að
hann muudi vera að ljúga, enda reyndist svo
jafnskjótt sem við stigum á land. En hvað
um það — jeg fól mig honum á vald og ept-
ir noklcrar mínútur var jeg kominn á land í
Korsíku.
Sjálfsagt kannast flestir íslendingar við